Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Qupperneq 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 8327 00 LAUGARDAGUR 20. JÚNl 1992. „Sandgerðismálið“: Verður hjá mömmu sinni fyrstumsinn Samkomulag hefur tekist milli Annýjar Jóhannsdóttur, móður ell- efu ára drengsins sem strauk frá fóst- urforeldrum sínum fyrr í vikunni, og félagsmálayfirvalda á Akureyri. Samkomulagið gerir ráð fyrir að drengurinn verði hjá móður sinni, að minnsta kosti til næsta miðviku- dags en þann dag kemur félagsmála- ráö saman til fundar. Á fundinum verður mál drengsins og Annýjar tekið fyrir. Það verður væntaniega ekki fyrr en að þeim fundi loknum sem kemur í ljós hvert framhald málsins verður. „Það hsfur verið gert samkomulag um að hann verði ekki beittur þving- unum. Ég er mjög ánægð með það enda má ekki leggja það á hann aft- ur,“ sagði Anný Jóhannsdóttir í gær- kvöldi. „Þeir vilja að hann haldi áfram að hitta sálfræðing en hann vill það ekki. Eins á hann að hitta pabba sinn. Ég sldl vel að ég fái ekki forræðið, svona einn, tveir og þrír. Mér líður samt mjög vel að fá að hafa hann og þurfa ekki að óttast hvert augnablik aö hann verði tekinn. Samt er ég hrædd. Það er ekkert á við það sem lagt hefur verið á drenginn," sagði Anný Jóhannsdóttir. -sme Suðurland: í sólina Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelh var umferðin um Suðurland þung í gær en gekk áfallalaust fyrir sig. Munu ferðamenn hafa verið á leið- inni í Jónsmessusóhna undir Eyja- fjöllum eða enn austar. Hvort menn hafa velt sér mikið upp úr dögginni í nótt á eftir að koma í ljós. Ekki var vitað um nein umferðar- óhöpp 1 þessari þungu umferð. Um helgina er spáð einna bestu veðri á S-Austurlandi og því má gera ráð fyrir þungri umferð á Suður- landsvegiumhelgina. -bjb SkagaQörður: Ferðalangurfauk Erlendur ferðamaöur á reiðhjóh fauk út af veginum við Lón í Viðvík- ursveit í Skagafirði í hávaðaroki á fimmtudagskvöld. Ferðalangurinn slasaðist ekki og hjóhð skemmdist htið. Lögreglan á Sauðárkróki kom manninum til hjálpar og ók honum að tjaldi sínum á tjaldstæðinu á Sauðárkróki. -bjb - hafi sóknarpresturinn ekki sagt upp störfum Sóknamefndin í Keflavikursókn ins. Stóöu vonir til þess aö afleys- frá ýmsum safiiaðarmeðlimum hefur tiikynnt biskupi íslands, Ól- ingapresturinn myndi sækja um sem einnig munu mjög óánægðir afi Skúlasyni, að hún muni öll segja þaö starf. Nú eru taldar htlar líkur með sóknarprestinn. af sér störfum um næstu mánaða- á að hann taki það að sér vegna Búist er við því að haldinn verði mót. Eínhverjir starfsmenn Kefla- samskiptaörðugleika við sóknar- aðalsafnaðarfunduríbyrjunnæsta víkurkirldu munu íhuga að hætta prestinn. mánaðarendaverðursöfnuðurinn, störfum í kjölfarið. Hefur þetta Sóknamefndin hefur viljað leysa semíeru8000manns,þáóstarfhæf- ástand skapast vegna áralangra þetta mál í kyrrþey meösarakomu- ur ef fram heldur sem nú horfir. samskiptaerfiðleika við sóknar- lagi en það hefur ekki borið árang- Fundurinn hefur enn ekki verið presíinn á staðnum sem hafa fariö ur. Hun hefur meðal annars gefiö tímasettur en það eru biskup og síversnandi. sóknarprestinum ákveðinn frest til prófastur sem boða til hans. Umræddur sóknarprestur hefur þess aö segja af sér störfum. Prest- Hrafhhildur Gunnarsdóttir, verið í svoköhuðu námsleyfi til urinn vildi ekki taka þann kost og formaður sóknarnefndar, kvaðst eins árs. Kemur hann aftur til því ákvað sóknarnefndin aö segja ekki vilja tjá sig um máhð að svo starfa 1. september næstkomandi. afsérumnæstumánaðamóLHefur stöddu þegar DV ræddi við hana. Annar prestur hefur verið settur i hún tilkynnt biskupi þá ætlan sína Ekki náðist í sóknarprestinn. hansstað. Fengisthefurheimildtil eins og áður sagði. Þessi ákvörðun -JSS að ráða aðstoðarprest th safnaðar- er að hluta til tekin vegna tilmæla Skagamenn á skaki Þeir voru á handfæraveiðum út af Skálavík á Vestfjörðum, þessir heiðursmenn frá Akranesi sem ætla að leggja upp á ísafiröi. DV-mynd Brynjar Gauti Norðausturland: Munaekkiann- aðeins moldrok Feiknalegt moldviðri ríkti á Norð- austurlandi í gær og fyrradag. Einna verst var ástandið á Fjöllum en ekki er vitað um nein óhöpp. Sigríður Hahgrímsdóttir, húsfreyja á Grímsstöðum á Fjöllum, sagðist í samtali við DV ekki hafa séð annað eins í þau 18 ár sem hún hefur dval- ið á þessum slóðum. í fyrrinótt þurftu tjaldbúar aö leita húsaskjóls. „Ég man ekki eftir jafn langvarandi þurrki og moldviðri í byrjun sumars. Ég tel snjóleysið í vetur vera eina af ástæðunum fyrir þessu veðurfari núna,“ sagði Sigríður. Að sögn Sigríðar komst vindurinn mest í 9 vindstig. Þrátt fyrir moldrok- ið hefur verið þónokkur umferð fram hjá Grímsstöðum. Moldrokið náði niður á Austfirði og haft var eftir lögreglumanni á Eskifirði að Þingeyjarsýslurnar heíðu fokið þar yfir, nánast í heilu lagi. -bjb Lækkunásím- tölumtilútlanda Gjaldskrá Pósts og síma lækkar að meðaltali um 15% á símtölum til út- landa um næstu mánaðamót en lækkunin er á bilinu 10-26% eftir löndum. Mínútugjald á dagtaxta til Bandaríkjanna lækkar úr 114 krón- um í 91 eða um 20%. Mínútan ‘til Frakklands lækkar um 26%, til Þýskalands um 23%, til Norðurland- anna um 15%, til Japans um 19% en lækkunin er 10-11% th annarra landa. Næturtaxti, sem gildir frá kl. 23 á kvöldin til átta á morgnana alla daga, verður 25% lægri en dagtaxtinn. Þessi gjaldskrárlækkun er í sam- ræmi við verðþróun hjá póst- og símastjómum í öðmm löndum en langlínugjöldin hafa lækkað um 80% aðraunvirðiásíðustuáttaárum. -ÍS Eyrarbakki: Kona slasaðist viðslátt Kona á Eyrarbakka lenti með fing- ur í sláttuvél á fimmtudagskvöldið. Fingurinn skaddaðist töluvert og var konan flutt á slysadeild Borgarspítal- ans í Reykjavík þar sem gert var að sáram hennar. Konan var að slá blautan grasblett- inn heima hjá sér þegar óhappið gerðist. Grasið hlóðst undir sláttu- vélina og sneri konan vélinni við th að hreinsa grasið. Samkvæmt heim- hdum DV drap hún ekki á vélinni á meðan og því fór sem fóp. -bjb LOKI Hinn kristilegi kærleikur birtist stundum í marg- breytilegum myndum! Veðrið á sunnudag ogmánudag: Bjartfyrir sunnan Horfur era á fremur hægri, norðvestlægri átt á sunnudag og mánudag. Skýjað verður og skúrir um norðanvert landið en skýjað og úrkomuhtið á vestan- verðu landinu. Bjart veður verður á Suður- og Suðaustur- landi og einnig á Austfjörðum. Hiti verður á bihnu 7-14 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Veðrið í dag er á bls. 61

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.