Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 6
6 • FIMMTUDAGUR 9. JÚLl 1992. 1.00 ' T TT:TT 1 CT' Tr - •TTT'rM’ • Vidskipti Dollarinn heldur áfram aö falla á heimsmörkuðunum og staða hans gagnvart þýska markinu hefur ekki verið svona slæm í 17 mánuði. Erlendir markaðir: Dollarinn fellur enn - olían lækkar en álið hækkar Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN OVERÐTR. Sparisj. óbundnar 1 Allir Sparireikn. 3ja mán. upps. 1.25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 AJIir 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnaeðisspam. 6,4-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 5-8 Landsb. ÍECU 8,5-9 Landsb. ÚBUNDNIR SCRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,25-3,5 Islb., Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Visitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,5-6 Búnaöarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 2,5-2,75 Landsb., Bún.b., Isl.b £ 8,0-8,3 Sparisj. DM 7.5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lœgst ÚTLAN OVERÐTRYGGÐ Alm.vix. (forv.) 11,5-11,65 Allir nema Isl.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,25 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALÁN l.kr. 12,00-12,25 lsl.b.,Bún.b.,Spa- rsj. SDR 8-9 Landsb. $ 6,25-6,5 Landsb. £ 11,75-12,5 Landsb. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húsnæðislán 4,9 Ufevrissjóösiín 9-9 Drittarvextir 19,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí 18,9 Verötryggð lán júll 9,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúlí 3230 stig Lánskjaravisitala ágúst (áætl- 3236 stig uð) Byggingavisitala júlí 188,6 stig Byggingavísitalajúní 188,5 stig Framfærsluvisitala í júní 161,1 stig Framfærsluvísitala í maí 160,5 stig Húsaleiguvishala 1,8%f júlf var 1,1% f janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi brófa verðbréfasjóóa KAUP SALA Einingabréf 1 6,2386 6,3530 Einingabréf 2 3,388 Einingabréf 3 4,0969 4,1720 Skammtimabréf 2,103 Kjarabréf 5,843 5,962 Markbréf 3,146 3,210 Tekjubréf 2,092 2,135 Skyndibréf 1,836 1,836 . Sjóösbréf 1 3,037 3,052 Sjóösbréf 2 1,936 1,955 Sjóðsbréf 3 2,097 2,1030 Sjóösbréf 4 1,748 1,7650 Sjóösbréf 5 1,268 1,281 Vaxtarbréf 2,1405 Valbréf 2,0062 Sjóösbréf 6 809 817 Sjóösbréf 7 1150 1185 Sjóösbréf 10 1072 1104 Islandsbréf 1,312 1,337 Fjórðungsbréf 1,132 1,149 Þingbréf 1,316 1,334 Öndvegisbréf 1,300 1,318 Sýslubréf 1,293 1,311 Reiðubréf 1,284 1,284 Launabréf 1,007 1,023 Heimsbréf 1,139 1,173 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á VerAbréfaþingl iilands: Hagst lilboó Lokaverö KAUP SALA Olís 1,70 1,55 2,07 Fjárfestingarfél. 1.18 1,18 Hlutabíéfasj.VlB 1,04 1,04 1,08 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,03 1,09 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóö. 1,53 Ármannsfell hf. 1,20 1,90 Árnes hf. 1,80 1,20 Eignfél. Alþýóub. 1,10 1,58 Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,40 1,64 Eignfél. Verslb. 1,25 1,00 1,35 Eimskip 4,00 4,00 4,19 Flugleiðir 1,50 1,40 1,58 Grandi hf. 2.80 1,60 2,50 Hampiðjan 1,10 1,05 1,46 Haraldur Böðv. 1,30 2,94 Islandsbanki hf. 1,10 Isl. útvarpsfél. 1.10 1,17 Marel hf. 2,30 Olíufélagiö hf. 4,20 4,00 4,55 Samskip hf. 1,06 1.12 S.H. Verktakarhf. 1,00 Síldarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-AJmennar hf. 4,00 Skagstrendirtgurhf. 3,80 2.50 4,00 Skeljungurhf. 4,00 4,00 4,65 Sæplast 3,50 3,00 3,50 Tollvörug. hf. 1,21 1,15 1,44 Tæknivalhf. 0,50 0,89 Tölvusamskipti hf. 2,50 4,50 ÚtgeröarfélagAk. 3,82 2,60 3,79 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1.10 1,80 ’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er mlðaö við sérstakt kaupgengi. Nánarí upplýsingar um peningamark- aðinn birtast I DV á fimmtudögum. Dollarinn fellur enn á heimsmörk- uöunum og í gær var hann 54,50 ís- lenskar krónur, í síðustu viku 55,38 og þar áður 56,48. Staða dollars gagn- vart jeninu og þýska markinu versn- aði enn og reyndar hafði staða doll- ars gagnvart markinu ekki veriö verri í sautján mánuði en hún mæld- ist á miðvikudag. Dollarinn fór lægst niður í 1,48 mörk og 123 jen en fyrir viku síðan var hann 1,52 og 124. Almennt ríkir svartsýni um stöðu gjaldmiðilsins. Hluta af vandræðun- um má rekja til hins mikla vaxta- munar sem er milli Bandaríkjanna og Evrópu. Nicholas Brady, fjár- málaráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir í upphafi vikunnar að hann hefði ekki áhyggjur af stöðu dollars og byggist við að Þjóðveijar lækkuöu vexti til að minnka útgjöld en litlar líkur eru nú taldar á því. Bandaríkja- menn virðast ekki ætla að grípa til sérstakra aðgerða. Langtímaafleið- ingar lágs gengis dolfars eru verð- bólga og fjármagnsflótti. Olían lækkar Olíuverð lækkar nú aðra vikuna í Imúán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júli. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Hreyfö inni- stæða til og meö 500 þúsund krónum ber 3,5% vexti. Hreyfö innstæöa yfir 500 þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verðtryggö kjör eru 2,25% raunvextir I fyrra þrepi og 2,75% raunvextir í ööru þrepi. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. óhreyfö innstæöa í 12 mánuöi ber 5,0 nafnvexti. Verötryggð kjör eru 5,0% raunvextir, óverötryggö kjör 6,0%. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæö sem staðiö hefur óhreyfö í tólf mánuði. Sparileið 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 6,0% verötryggöa vexti. Vaxtatlmabil er eitt ár og eru vextir færöir á höfuöstól um áramót. Innfærö- ir vextir eru lausir til útborgunar á sama tlma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Verö- tryggö kjör eru 2,75 prósent raunvextir. Metbók er meö hvert innlegg bundið I 18 mán- uði á 6,0% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reiknings- ins eru 6,0% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 3,5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuöi greiöast 4,9% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mánuði greiöast 5,5% nafnvextir. Verötryggö kjör eru 2,75% til 4,75% vext- ir umfram verötryggingu á óhreyfðri innistæöu í 6 mánuöi. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaöa verötryggöur reikningur sem ber 6,5% raun- vexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur meö ekkert úttektargjald. óverðtryggöir grunnvextir eru 3,25%. Verötryggöir vextir eru 2,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót viö þá upphæö sem hefur staöiö óhreyfö I heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. örygglsbók sparisjóöanna er bundin ( 12 mánuöi. Vextir eru 5,0% upp aö 500 þúsund krónum. Verö- tryggö kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,25%. Verötryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,5% vextir. Verötryggö kjör eru 5,0% raunvextir. Aö binditíma loknum er fjárhæðin laus I einn mánuö en bindst eftir þaö aö nýju i sex mánuöi. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verötryggöur reikn- ingur meö 6,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá stofnun þá opnast hann og veröur laus i einn mén- uö. Eftir það á sex mánaöa fresti. röð. Ein ástæðan er mikil birgðasöfn- un en framboðið er miklu meira en eftirspumin. Önnur ástæöa er aö verð á hráolíu hefur farið lækkandi og hráohuverðið hefur tilhneigingu til að toga aðrar ohuvörur niður. Þriðja ástæðan er sú að útflutningur frá Samveldislöndunum hefur aukist um 30% frá fyrsta ársfjórðungi til annars. Verð á blýlausu bensíni er nú 209 dollarar tonnið en var 214 dollarar í síðustu viku og 223 dollarar þar á undan. Súperbensíniö er á 219 dollara tonnið en var á 227 í síðustu viku og 234 dollara þar áður. Tunnan af hráolíu lækkaöi um einn dollara, úr 21 dollara í síðustu viku í 20 núna. Ekki er líklegt að framhald verði á þessari þróun því nú hlýtur aö ganga á birgðastöðuna í ljósi lága verðsins. Þessi olíulækkun kemur ekki til með að hafa mikil áhrif á íslandi því öll olíufélögin eru nýbúin að fá olíuf- arma en verðið á hveijum tíma er fengið á þeim degi sem farmurinn var lestaður. Hækkandi álverö Álverðiö heldur áfram að hækka þó það gerist ekki í stórum stökkum. Fyrir tveimur vikum var staö- greiðsluverð áls 1241 dollari á tonnið, í síðustu viku var það 1303 og nú er það 1318 dollarar. Sérfræðingar hafa átt í erfiðleikum með að fmna ástæðu fyrir þessari hækkun en Samveldis- löndin flytja t.d. enn út umtalsvert magn af áh og venjulega hefur álverö farið lækkandi yfir sumarmánuð- ina. Fall dollars undanfamar vikur dregur úr áhrifum þessarar hækk- unar. Þriggja mánaða verð áls var 1266 dollarar á tonnið fyrir tveimur vikum, 1329 dollarar í síðustu viku og 1343 í gær. Margir hallast að því að þessi hækkun sé aðeins tímabundin og benda á að álverð sé ennþá mjög lágt í sögulegu samhengi. I nýrri árs- skýrslu OECD um íslensk efnahags- mál er því spáð að álverð fari hækk- andi á næstu misserum samfara auknum hagvexti í heiminum. -Ari DV Verðáerlendum mörkuðum Bensín og oiia Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ...............209,5$ tonnið, eða um......8,68 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............213,5$ tonnið Bensin, súper,...219,5$ tonnið, eða um......9,03 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............226,5$ tonnið Gasolía........183,5$ tonnið, eða um......8,49 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............189,5$ tonnið Svartolia.....114,25$ tonnið, eða um......5,75 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............116,25$ tonnið Hráolía Um...............20$ tunnan, eða um....1.108 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um................21$ tunnan Gull London Um...............347$ únsan, eða um...18.911 ísl. kr. únsan Verð í siðustu viku Um................344$ únsan Ál London Um........1.318 dollar tonnið, eða um...71.831 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um.........1.303 dollar tonnið Bómull London Um........65,60 cent pundið, eða um.....78,65 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........65,55cent pundið Hrásykur London Um.......251 dollarar tonnið, eða um...13.679 (sl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um........244 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......183,3 dollarar tonnið, eða um...10.151 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.......180,8 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um........351 dollarar tonnið, eða um...19.438 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........357 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um........47,63 cent pundið, eða um....57,10 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um........51,20 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn k.höfn.,júni Blárefur............297 d. kr. Skuggarefur.........337 d. kr. Silfurrefur.........193 .d. kr. BlueFrost.............— d. kr. Minkaskinn K.höfn.,júní Svartminkur..........86 d. kr. Brúnminkur..........111 d. kr. Rauðbrúnn.........123,5 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).93,5 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........640 dollarar tonnið Loðnumjöl Úm...320 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um........360 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.