Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 30
38 FIMMTÚÖAGUR 9. JÚLI' 1992. Fimmtudagur 9. júlí SJÓNVARPIÐ 18.00 Þvottabirnirnir (11:12). Kana- dískur teiknimyndaflokkur. Þýö- andi: Þorsteinn Þórhallsson. Leik- raddir: Örn Ámason. 18.30 Kobbi og klikan (17:26) (The Cobi Troupe). Spánskur teikni- myndaflokkur. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Guö- mundur Ólafsson og Þórey Sig- þórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 FJölskyldulíf (66:80) (Families). Áströlsk þáttaröð. Þýöandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.25 Læknir á grænni grein (7:7) (Doctor at the Top) Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Aö- alhlutverk: Geoffrey Davies, Ge- orge Layton og Robin Nedwell. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Blóm dagsins. I þessum þætti veröur fjallaó um maríulykil (trim- ula stricta). 20.40 Til bjargar jöröínni (1:10) Um- hverfisbyltingin (Race To Save the Planet: The Environmental Revol- ution). Bandarískur heimildar- myndaflokkur um ástandió í um- hverfismálum í heiminum og þau skref sem mannkynið getur stigið til bjargar jöröinni. i þessum fyrsta þætti af tíu er fjallaö um hvernig menn hafa notaó jörðina í gegnum tíöina og þau skaðlegu áhrif sem landbúnaðar- og iönbyltingin hafa haft á umhverfið. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.40 Upp, upp mín sál (15:22) (I II Fly Away). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.35 Grænir fingur (5). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Haf- liöasonar. I þessum þætti er hugað aö eplatrjám í blóma og rætt viö Siguró Eiríksson. Áöur á dagskrá 1990. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Framhaldsmynda- flokkur um líf nokkurra millistéttar- fjölskyldna í Ástralíu. 17.30 Lóa og leyndarmálió (Secret of the Nimh). Teiknimynd um ævin- týri litlu stúlkunnar Lóu. 18.50 ShellmótiÖ í Eyjum 1992. Endur- sýndur þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.15 Leigubílstjórarnir (Rides). Hér er á feröinni nýr myndaflokkur þar sem bláköldum raunveruleikanum er fléttað saman viö hárbeitta kímnigáfu á breska vísu. Við fylgj- umst meö Patrice Jenner sem hef- ur fengiö nóg af því aö vinna fyrir aöra og ákveður að opna sína eig- in leigubílastöð. Þetta er í alla staði ósköp venjuleg stöö nema hvað allir bílstjórarnir eru konur. Þættirn- irveröavikulegaádagskrá. (1.6). 21.10 Svona grillum viö. Gagnlegur þáttur um grillun. (5:10). Umsjón: Óskar Finnsson veitingamaöur, Ingvar Sigurðsson matreiöslumaö- ur og Jónas Þór kjötiðnaðarmað- ur. Stjórn upptöku. Siguröur Jak- obsson. Stöð 2 1992. 21.20 Laganna verölr (American Detective). Þessir menn leggja líf sitt í hættu þegar þeir sinna skyldu- störfum sínum. (9:21). 21.50 Likamsmeiöíngar (Grievious Bo- dily Harm). Fréttamaöurinn Tom Stewart lendir í ýmsum hremming- um þegar hann rannsakar mál Morris Waters, kennara sam ný- lega hefur misst konu sínu við dularfullar kringumstæður. Kenn- arinn hefur skapaö sinn eigin heim þar sem hann ímyndar sér aö kona hans sé enn á lífi og allir í kringum hann hafi gert meó sér samsæri um aö fela hana. Þvi byrjar hann að myróa þá, einn af öörum. Aðal- hlutverk: Colin Friels, John Wat- ers, Bruno Lawrence og Joy Bell. Leikstjóri- Mark Joffe. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Borg vindanna (Windy City). Myndin er gerð eftir handriti Á. Bernstein sem einnig leikstýrir myndinni. Hún greinirfrá mönnum sem eru ósáttir við hvernig líf þeirra hefur þróast. Aðalhlutverk: John Shea, Kate Capshaw, Josh Mostel og Jim Borrelli. Leikstjóri: Armyan Bernstein. 1984. Bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Bióöpeningar“ eftir R.D. Wingfield. Fjórði þáttur af fimm. Þýöandi: Jón Björgvinsson. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Meó helstu hlutverk fara: Helgi Skúla- son, GIsli Alfreðsson, Róbert Arn- finnsson, Sigurður Sigurjónsson, Hanna María Karlsdóttir og Steindór Hjörleifsson. Áður flutt 1979. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út í sumariö. Jákvæður sólskins- þáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Björn“ eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur les þýðingu Önnu Rögnu Magn- úsardóttur (10). 14.30 Mlödegistónlist. Sumarnætur op. 7 eftir Hector Berlioz. Kiri Te Kanawa syngur með Sinfóníu- hljómsveit Parísar; Daniel Bar- enboim stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Sindra Freyssonar. (Áður á dagskrá sl. sunnudags- kvöld.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 VeÖurfregnir. 16.30 í dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Oyahals. 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudaqsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Blitt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3S-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir tekur við með pottþétta tónlistardagskrá. 13.00 iþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiðnir við að taka saman þaö helsta sem 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.09 Kvöldveröartónar. 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óska- lög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aórar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur Aðalstöðv- arinnar. Umsjón Ólafur Stephen- sen. Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudag. FM#9S7 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Stöd2kl. 21.10: Svona grillum við Stöð 2 sýnir á fimmtu- dagskvöld klukkan 21.10 fimmta þáttinn um þaö hvemig best er aö grilla. Þættimir eru alls tíu. Þetta er mjög gagnlegur og skemmtilegur þáttur sem grilláhugafólk getur haft mikið gagn af þó aö ekki sé grillveðrinu fyrir aö fara. Umsjónarmenn þátt- anna em Óskar Finns- son veitingamaður, Ingvar Sigurösson mat- reiðslumaöur og Jónas Þór kjötiðnaðarmaöur. Sígurður Jakobsson stjómaði upptökunni. Oskar Finnsson, einn af um- sjónarmönnum grillþáttanna á Stöð 2, laetur ekki skortinn á sumarbliðu og grillveðri aftra sér frá þvi að leiöbeina áhorf- endum um grillun. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (29). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Kvöldstund í óperunni. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 í upphafi var orö. Um lausamáls- rit í íslenskum bókmenntum frá siöaskiptum til okkar daga. Fyrsti þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjarnason. (Áður útvarpaö sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræöan. Stjórn- andi: Hermann Sveinbjörnsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ut um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, Iþróttlýsingar og spjall. Umsjón: Ándrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. islensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) er aö gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. 13.05 Rokk & rólegheit. Ánna Björk mætt aftur, með blandaða og góða tónlist. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega tónlist við vinnuna og létt spjall. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík siödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson taka á málunum eins og þau liggja hverju sinni. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 17.15 Reykjavík síödegis. Hallgrímur og Steingrímur halda áfram að rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Þaö er komið sumar. Ólöf Marín Úlfarsdóttir leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Mannlegur markaöur í beinu sam- bandi viö hlustendur. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf Marín velur lögin í samráöi við hlustendur. Óskalagasíminn er 671111. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. í sumar verða beinar útsendingar frá veitingastaðnum Púlsinum, þar sem verður flutt lif- andi tónlist. 0.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sig- urðsson með þægilega tónlist fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktln. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Morgunkom. Endurtekið. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Ragnar Schram. 19.05 Mannakorn. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce. 12.05 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportid. Flóamarkaður Aöal- stöóvarinnar í síma 626060. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttir. 14.30 Útvarpsþátturinn Radius. 14.35 Hjólin snúast 15.00 FrétUr. 15.03 Hjólin snúasL 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúasL 17.00 Fréttir á ensku frá BBC Worid Service. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 ísJandsdeildin. Leikin íslensk óska- lög hlustenda. 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólínn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar- innar og ekki orð um það meir. Umsjón: þór Bæring Ólafsson og Jón Gunnar Geirdal. 20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars- dóttir. 22.00 MS. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson velurúrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fróttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. HITT96 13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu við lagið, Reykjavík í kvöld. 16.00 Ég stend á þvi föstum fótum. Páll Sævar Guðjónsson, litið í bæinn, gróður og garðar, matur er mannsins megin, horft yfir farinn veg. 19.00 Kvölddagskrá. Umsjón Jóhann Jóhannesson. Bíómyndir og íþrót- taúrsliL 22.00 Magnús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. S óíin fm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári ávallt hress. 19.00 Kvöldmatartónlist. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPORT ★ , ★ 13.55 Live Cycling. 15.35 Live Golf 18.00 Mountainbike. 18.30 Trans World Sport. 19.30 Eurosport News. 20.00 Tennis. 21.30 Hjólreiöar. 22.30 Eurosport News. 12.00 E Street. 12.30 Talk Show. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Facts of Life. 16.30 Diff’rent Strokes. 17.00 Love at First Sight. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candid Camera. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Hunter. 22.30 Tíska. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Indy Car World Series 1992. 13.00 Eurobics. 13.30 The Ultimate Challenge. 14.30 IMSA GTP 1992. 15.30 Audi Quattro Challenge Golf. 16.00 Enduro World Championship. 16.30 Pre Olympic Basketball. 18.00 Schweppes Tennis Magazlne. 18.30 FIA 3000 Championship. 19.30 British F2 Championship. 20.30 Argentina Soccer. 21.30 World Volleyball League. 22.30 badminton Review 1991. 23.30 World Cup Rowing Amsterdam. Stöö2 kl 21.50: Iikamsmeiðingar Líkamsmeiðingar er áströlsk kvik- mynd sem fjallar um hremmingar rann- sóknarfréttamanns- ins Tom Stewart sem er að rannsaka röð morða sem við fyrstu sýn virðast eiga fátt sameiginlegt. Kenn- ari nokkur, Morris Martin, er nýbúinn að missa unga og fagra eiginkonu sína en lifir í þeirri tálsýn að henni sé haldið fanginni af vinum hennar. Svo virðist sem hann sé að myrða þessa menn einn af öðrum. Tom Stewart fréttamaður rannsak- Á meðan á þessu ar röð morða sem i fyrstu virðast stendur er leynilög- eiga fátt sameiginlegt. reglumaðurinn Ray Birch á hælunum á Stewart ekki hrifinn af einkarannsókn fréttamannsins. Mark Joffe, leikstjóri myndarinnar, er einn af mörgum efnilegum áströlskum leikstjórum sem eru farn- ir að gera það gott í Bandaríkjunum en þar var myndin sýnd við ágætar viðtökur. Margir muna eftir The Great Bookie Robbery sem er framhaldsmynd sem hann geröi áður en hann fékk það verkefni að leikstýra Líkamsmeið- ingum. Rás 1 kl. 22.20: Þátturinn er endurtekinn dómsöld hefst, frá 1550 og frá mánudegi. Þetta er íyrsti fram yfir miðja 18. öld. þátturaffimmínýrriþátta- I þáttunum verður gerð röð um bókmenntir sem grein fyrir helstu lausa- Bjarki Bjamason hefur um- málsritum í íslenskum bók- sjón með. Nefnir hann menntum allt frá siðaskipt- fyrsta þáttinn í upphafi var um til okkar daga. Fyrir orð og vitnar þar í þýðingu réttu ári var útvarpað þátta- Odds Gottskálkssonar á röð þar sem gerö var grein Nýja testamentinu sem var fyrir íslenskum kveðskap nokkurs konar undanfari sama timabils og i sumar siöaskiptanna en með þeim eru þaö lausamálsritin sera verða tímamót í bókmennt- hafa orðið. unum þegar svonefnd lær- Þættirnir Til bjargar jörðinni eru teknir í um þrjátíu löndum og gefa því raunsanna mynd af ástandi umhverfismála. Sjónvarpiö kl. 22.40: Til bjargar jörðinni Til bjargar jörðinni nefn- ist bandarísk heimildar- myndaröð sem Sjónvarpið tekur nú til sýningar. Þætt- imir eru tíu talsins og í þeim er fjallað um hinn gífurlega umhverfisvanda sem steðj- ar að jarðarbúum. í hvetj- um þætti er dregin upp mynd af hinu flókna sam- spili pólitískra, þjóðfélags- legra og hagfræðilegra þátta sem hafa áhrif á náttúruna og sýnt fram á hvernig vist- fræðileg vandamál, sem í fljótu bragði virðast með öllu óskyld, reynast nátengd þegar nánar er að gáð. Þættimir vom teknir upp í rúmlega þrjátíu löndum í öllum heimsálfum og gefa því raunsanna mynd af ástandinu í umhverfismál- um í heiminum en í þeim er einnig bent á ýmislegt þaö sem mannkynið getur gert til bjargar jörðinni. Fyrsti þátturinn ber yfir- skriftina Umhverfisbylting- in og þar er fjallað um það hvernig menn hafa notað jörðina í gegnum tíðina og um þau skaðlegu áhrif sem landbúnaðar- og iðnbylting- in höfðu á umhverfið. Kynnir í þáttunum er bandaríska leikkonan Meryl Streep.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.