Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1992. FIMMTUDAGUR 9. J0Ll 1992. j 25 íþróttir______________ RudiVöllerí læknisskoðun í>ýski landsliösmaðurinn Rudi Völler kom til Marseille í gær og átti þá að fara í læknisskoöun. Ef aUt gengur aö óskum er taliö nær öruggt að Völler skrifi undir samning viö franska meistaraliö- iö. Völler, sem 32 ára aö aldri, hefur leikiö með ítalska liöinu Roma undanfarin ár við góöan oröstir. Völler var mjög óheppinn að handleggsbrotna í fyrsta leik þýska liðsins í Evrópukeppninni á dögunum. -JKS Þjálf ari Mechelen tilTyrklands Georges Leekens, þjálfari belg- iska liðsins Mechelen, var í gær ráðinn þjálfari tyrkneska félags- ins Trabsonspor. Leekens er einn af virtustu þjálfurum Belga og segir sagan aö peningar hafi ráðið því að hann ákvaö aö fara til Tyrklands. -JKS Hagiáförum tilBerscia Rúmenski landsliösmaðurinn Gheorghe Hagi er á fórum frá Real Madrid til ítalska liðsins Berscia. Hagi átti mjög gott tíma- bii með Real Madrid á síöasta tímabili og kemur þessi sala því nokkuð á óvart. Bersica er nýliöi í I. deild en liðið vann 2. deildina á sl. vori. -JKS Axelvaldií drengjaliðið I gær valdi Axel Nikulásson, drengjalandsliðsþjálfari i körfu- bolta, þá 12 leikmenn sem taka munu þátt í Evrópukeppninni í Belgíu sem fram fer 12.-16. ágúst nk. Landsliöshópur Axels er skipaöur eftirtöldum leikmönn- um: Ómar Sigmarson, UMFT, Ólaíur Ormsson, KR, Bergur Emilsson, Val, Helgi Guöfinns- son, UMFG, Gunnar Einarsson, ÍBK, Hafsteinn Lúðvíksson, Þór, Amþór Birgisson, Skuru í Sví- þjóð, Ægir Gunnarsson, UMFN, ■ I%U Kristinsson, UMFN, Baldvin Johansen, Haukum, Óskar Pét- ursson, Haukum og Friörik Stef- ánsson, Tý. íslenska liðiö er í riöli með Englandi, Kýpur, Litháen og Belgíu en tvö efstu liðin fara áfram. Drengjalandsiiðið mun æfa í Sittard í Hollandi fyrir keppnina og leika þar 2-3 æfinga- landsleiki við Hollendinga. -RR/BL Dögunvann Faxaflóamótið Dögun úr Brokey sigraði í Faxaflóakeppninni í siglingum en skipstjóri var Haukur Björnsson. Andrá úr Brokey varð i ööm sæti og var Jón Skaftason skip- stjóri. Eva úr Ými lenti í þriðja sæti en skipstjóri var Anton S. Jónsson. Mótiö var í umsjá Brok- eyjar í Reykjavík og var Jóhann Hallvarösson keppnisstjóri. -JKS Leiknirog HKunnv HK og Leiknir unnu stóra sigra í 4. deildinni í knattspymu í vik- unni. HK, sem er efst í B-riöli, vann enn einn sigurinn í riðlin- um. Kópavogsliöið vann stórsig- ur á Létti, 8-1. Á Fáskrúðsfirði vann Leiknir 5-0 sigur á Neistan- um frá Djúpavogi í D-riðlinum. Hattarraenn em iangefstir í riöl- inum og em nokkuð öruggir í úrslit. -RR Vilja koma til íslands Fjórir mjög snjallir íþróttamenn hafa lýst yfir áhuga sínum á því að koma til íslands og iöka íþróttir sínar hér á landi. Hér er um að ræða tvo landsliðsmenn í handknattleik og tvo Úrvalsdeildarlið Tindastóls í körfuknattleik leitar nú að nýjum erlendum leikmanni í stað Téldtans Ivans Jonas sem leikið hefur með lið- inu síöastliðin tvö ár. Stólamir hafa einkum litiö í austurveg eftir snjöll- um leikmanni, bæði í Rússlandi og Lettlandi. Erfitt mun þó vera um samskipti viö þessi lönd, sérstaklega Lettland vegna slæmrar síma- og póstþjónustu. TindastóU hefúr fengiö Pál Kol- beinsson, landsliðsbakvörð úr KR, til körfuknattleiksmenn og annar þeirra er einn besti körfuknattleiks- maður Júgóslava í dag. Körfuknattleiksmennimir heita Nevad Sfiobad og Nikola Mavreski. Uðs við sig og Einar Einarsson og Valur Ingimundarson munu áfram leika með Uðinu. Hins vegar mun Pétur Guðmundsson ekki leika með Uðinu á komandi keppnistímabiU. Þá hafa tveir heimamenn, þeir Bjöm Sigtryggsson og Kristinn Baldvins- son, ákveðið að leika ekki með Uðinu í vetur. Bjöm er á leiö til Reykjavík- ur og Kristinn heldur tíl Danmerkur í nám. -BL SUobad er miðherji og leikur með Evrópumeisturum Partizan Belgrad, er 22 ára og 2,08 metrar á hæð. Hann hefur leikiö með ungUngalandsUði Júgóslava svo og A-landsUðmu. Mavreski leikur með Vojvodina Novi Sad, sem er júgóslavneskt 1. deUdar Uð, og er 28 ára bakvörður. Hann er 1,92 metrar á hæð. Mavreski þykir mjög snjaU körfuknattleiks- maöur eins og SUobad. Yrði vissulega mikUl fengur í þessum snjöUu leik- mönnum fyrir íslenskan körfuknatt- leik. Spilar efnilegasti Júgginn hér á landi í vetur? Handknattleiksmennimir, sem hér um ræðir, heita Davor Kovacevic og Mirko Jovanovic. Kovacevic er 21 árs miöjuleikmaður og er 1,87 metrar á hæð. Hann leikur með Zagreb og er af mörgum talinn efnUegasti hand- knattleiksmaður Júgóslava í dag. Mirko Jovanovic er 22 ára gamaaU og er vinstrihandarskytta, 1,86 metr- ar á hæð. Hann leikur með Rauðu stjömunni. Báðir era þeir Kovacevic og Jovanovic júgóslavneskir lands- Uösmenn. -SK/-VS Körfubolti: Stólamir vilja Letta eða Rússa - í staðinn fyrir Ivan Jonas 8 liöa úrslit bikarkeppni kvenna: Stórsigrar Skaga - KR og Stjaman unnu einnig KR, Stjarnan, ÍA og Breiðablik sigruðu ur mörkum undir lok leiksins. í leikjum sínum í átta liöa úrslitum bik- Skagastúlkur unnu stórsigur á Hauk- ai'keppni kvenna í gærkvöldi. Segja má um, 8 -0, í Hafnarfirði. Helena Ólafsdótt- að úrsUtin hafi verið eftir bókinni og ir skoraði þrjú mörk íyrir ÍA, Halldóra koma þau ekki á óvart. Gylíadóttir tvö, Ragnheiöur Jónasdóttir, KR sigraði Þrótt, Nes., 1-0. Hrafhhild- Karitas Jónsdóttir og Jónína Víglunds- ur Gunnlaugsdóttir skoraði sigurmarkið dóttir oitt mark hver. Leikurinn var jafn | á 27. mínútu. Guðrún Jóna Kristjáns- framan af fym hálflcik en Skagastúlkur dóttir, besti leikmaöur vallarins, tók náðu tökum á leiknum um miðjan hálf- aukaspyrnu frá vinstri, Þórveig Hákon- leikinn og sigur þeirra var aldrei í hættu. ardóttir varði en missti boltann frá sér til Hrafnhildar sem átti ekki í vandræð- BreiðabUk átti i basU framan af með um með að skila honum í netið. KR- 2. deUdar Uð KS á Siglufirði. Þuríður stúUcur voru meira með boltann í síðari Þorsteinsdóttir kom heimamönnum yfir hálfieik en þrátt íyrir nokkur ágæt færi meö góðu marki snemma í fyrri hálfleik. tókst þenn ekki að bæta við Geiri mörk- Við það vöknuðu BUkastúlkur og þegar um. flautað var til leiksloka höföu þær skor- Stjömustúlkur sigraðu Þór, 2-0. Jafn- aö sjö mörk. Ásta B. Gunnlaugsdóttir og ræði var með Uðunum í fyrri hálfleik. Ástlúldur Helgadóttir skoruðu tvö mörk ÞórsstúlkurbörðustvelenStjörnustúlk- hvor og Kristrún L. Daðadóttir, Erla ur náðu tökum á leiknum er á leið síð- Hendriksdóttir og EUsabet Sveinsdóttir Ama Hllmaradóttlr, KR, Mridr að varnarmanni Þróttar, KR-stúlkur höfðu sigur og eru komnar í undanúrslít ari hálfieik og Guðný Guðnadóttir sitt markiö hver. blkarkeppnlnnar. DV-mynd GS tryggöi Garðbæingum sigur með tveim- -ih Pascal Lino heldur forystunni í Tour de France hjólreiðakeppninni sem stendur yfir þessa dagana. Hér er Lino að Ijúka sérleiðinni í gegnum héraðið Libourne. -RR/Símamynd Reuter Sundsamband íslands og ólympíunefnd: Staðið við lágmörkin - fyrir ólympíuleikana í Barcelona Stjóm Sundsambands íslands kom saman til fundar í gær og í fréttatilkynn- ingu, sem gefm var út eftir hann, segir meðal annars aö stjómin harmi þá óheppilegu umræðu sem fram hafi farið í fjölmiölum síðustu daga vegna þátttöku sundfólks á ólympíuleikunum í Barcel- ona í sumar. Stjómin fékk inn á fundinn til sín þá Kolbein Pálsson og Ara Berg- mann Einarsson, stjómarmenn í fram- kvæmdanefnd ólympíunefndar íslands. í fréttatilkynningunni segir orðrétt frá stjómarfundi sem haldinn var 29. júní sl.: Formaður sundsambandsins, Guð- finnur Ólafsson, sagði frá fundi sínum með formönnum, þjálfurum og sund- fólki sem verið hefur að reyna við að ná lágmörkum fyrir ólympíuleikana. Einnig frá fundi í ólympíunefnd Islands þar sem hann fjallaði um hvernig staöið er að vali keppenda á ólympíuleikana og hvers krafist er af þeim. Niðurstaða fyrri fundar var sú að standa viö þau lágmörk sem ákveðin vom í apríl 1991. Stjóm SSÍ er sammála því að ekki verði horfið frá þeim lág- mörkum sem ákveðin vora 11. apríl 1991. Stjóm SSÍ samþykkir að Jonty Skinner verði aðalþjálfari sundliðs íslands á ólympíuleikunum. Tilvitnun lokið. Á stjórnarfundi sem haldinn var 4. júlí segir orðrétt: í upphafi skýrði Stella Gunnarsdóttir, varaformaður, frá nýjum fleti sem upp hefur komið frá síðasta stjórnarfundi varðandi þátttöku sundfólks á ólympíu- leikunum. Fram kom hjá Stellu að SSÍ yrði að velja a.m.k. einn karlmann til þátttöku á ólympíuleikunum til þess aö þjálfari fái að dvelja í ólympíuþorpinu. Tekið skal fram að framangreindar upp- lýsingar em frá Ara Bergmann Einars- syni aðalfararstjóra á ólympíuleikun- um. Tilvitnun lokið. I lok fréttatilkynningar segir að ákvörðun stjórnar 4. júlí sl. hafl verið tekin út frá ofangreindum upplýsingum sem í ljós hafi komið að reyndust rangar og er hún dregin til baka. Jafnframt ber að harma vinnubrögð þau sem hafa ver- ið höfð í frammi og vonum viö að upplýs- ingar og vinnubrögð sem þessi heyri sögunni til. -JKS Vignir hættur - sagði upp störfum hjá Blikunum Vignir Baldursson sagöi upp sem þjálfari 1. deildar liðs Breiðabliks í gærkvöldi. Uppsögn Vignis kemur í kjölfarið á mjög slæmu gengi Breiða- bliks þaö sem af er sumri. Liðið hefur aðeins unnið einn af 8 deildarleikjum sínum og í fyrrakvöld féll liðið út úr bikarkeppninni. „Vignir sagöist ekki ná því út úr liðinu sem hann vildi og í ljósi slæmrar stöðu okkar ákvaö hann að segja upp. Þetta er þó allt í góöu og það em hagsmunir félagsins sem em í fyrirrúmi hjá öllum,“ sagði einn af stjómarmönnum Breiðabliks í spjalli við DV í gærkvöldi. Ólafur Bjömsson tekur við liðinu tímabundið þar til nýr þjálfari verður ráðinn. -RR Körfuboltasnillingur áfram á íslandi: Booker skrif aði Körfuknattleikur: Björn þjálfar Akurnesinga - Eggert Garðarsson einnig til ÍA „Mér lýst mjög vel á aö taka við Haukum fyrri hluta síðasta vetrar, Akranesliðinu, þetta verður mjög spennandi verkefni aö takast á við,“ sagði Bjöm Steffensen körfuknatt- leiksmaöur í samtali við DV í gær en hann verður næsti þjálfari 1. deildar liðs Akraness í körfubolta og mun jafnframt leika með liðinu. Björn hefur leikið með ÍR allan sinn feril, ef undan er skiliö hálft ár sem hann lék með KR og þjálfaði yngri flokka hjá félaginu. Hér verður um fmmraun hans að ræöa í meist- araflokksþjálfun. Annar ÍR-ingur, Eggert Garðarsson, sem lék með hefur einnig ákveðið að ganga til liös við Akurnesinga. Þeir félagar munu styrkja liðið mikið en á síðasta keppnistímabili varö liðið í þriðja sæti. Þá munu Skagamenn einnig tefla fram erlendum leikmanni en ennþá á eftir að ganga frá því hver það verður. Að öðm leyti verður lið- ið óbreytt frá því í fyrra. Skagamenn veröa í riðli með ÍR, ÍS og Bolungarvík. í hinum riðlinum verða Þór, Höttur, Víkveiji og Reyn- ir, Sandgerði. -BL undir hjá Val - fer 1 æfingabúöir NB A-liöa í sumar Bakvörðurinn skemmtilegi, sem lék með Valsmönnum síðastliöinn vetur, Franc Booker, mun leika áfram með liðinu á næsta keppnis- tímabili. Booker skrifaði í gær undir nýjan árs samning við liðið áöur en hann hélt til Bandaríkjanna í frí. Valsmenn náðu góðum árangri á síðasta keppnistímabili, hífðu sig upp úr níunda sætinu og í það annað. Þeir misstu naumlega af íslands- meistaratithnum í fimmta úrslita- leiknum gegn Keflvíkingum. „Við ætlum okkur stóra hluti á komandi keppnistímabili og erum mjög ánægöir með að vera búnir að ganga frá samningi við Franc Booker. Eg reikna með aö við verðum með svip- aö lið og í fyrra en einhveijar breyt- ingar munu þó verða," sagði Guð- mundur Sigurgeirsson, stjómarmað- ur í körfuknattleiksdeild Vals, í sam- tali við DV í gær. Svali Björgvinsson hefur verið ráð- inn þjálfari liðsins og tekur hann við af Tómasi Holton sem að öllum lík- indum er á leið til Noregs. Magnús Matthíasson mun áfram leika með liðinu og sömu sögu er að segja um aðra leikmenn liðsins. Booker hélt í gær til Bandaríkjanna í stutt frí en síðar í sumar ætlar hann í æfingabúðir fyrir verðandi NBA- leikmenn. Booker kemur aftur til landsins undir lok ágústmánaðar. -BL Mjólkurbikarkep pniník imi nattspymu: ru ValUi ii -dregiðvaríÉ ISBl iliðaúrs nr rn .litígær Dregið var í gær í 8 liða úrslit fengið aukid sjálfstraust eftir sig- mjólkurbikarkeppni KSÍ. Bikar- urinn á E efivíkingum," sagði meistarar Vals fengu heimaleik Viðar HaUc órsson, varaformað- gegn FH-ingum en þessi lið léku ur knattsp ymudeildar FH, í einmitt saman í úrslitaleiknum í spjalliviðD1 / umleikValsogFH. fyrra. Skagamenn, sem em á toppi l. deildar, fá heimaleik gegn Víkingum, KA fær Fram í heira- sókn á Akureyri og loks leikur 1-Ég er mj fá heimaleil engu máli þaö eru aft ög ánægöur með að . Það skiptir svo sem iiverja við fáum því r leikir jafn erfiðir. 2. deildar lið Fylkis á heimavelii sínum gegn 1. deildar liði KR. Leikimir fara allir fram þriðju- daginn 21. júlí klukkan 20. „Okkur líst ágætlega á þetta. Þaö verður erfitt en gaman aö mæta Valsmönnum. Þaö er ekk- Þetta er ein færiogþyí Viðætiume neina mögu þegar yiðlé er alltaf ga stemningmi a leikur og eitt tæki- /erður að standa sig. kki aö gefa Víkingum ieika eins og síöast kum gegn þeim. Þaö man í bikarleikjum, irsérstökogleikimir ert gefið I þessu og allir bikarleik- ir eru erfiöir og ekki hægt aö ganga aö neinum óskadrætti. Viö munum að sjáifsögöu gefa allt í meiri barát frjáokkurei þvi verður sagði Guöjó tuleikir. Takmarkið að komast áfram og ekkert gefið eftir,“ i Þóröarson, þjálfari þennan leik og sjáum svo bara tU. Ég hef trú á að FH-liðið hafi Skagamann. i, um bikardráttinn. -RR Carlfertil Barcelona - alþjóða skotsambandiö veitti undanþágu Skotsambandi íslands barst í gær skeyti frá alþjóða skotsam- bandinu, þar sem tilkynnt var að Carli J. Eiríkssyni yrði leift að keppa á ólympíuleikunum í Barc- elona. Carli var veitt undanþága en áður hafði honum veriö neitað um undanþágu eða svokallaö „wild card“. Carl hafði náð tilsett- um árangri á móti sem ekki var viðurkennt. Nú er hins vegar ljóst aö Carl fer til Barcelona og keppir þar í skotfimi. -BL Lárus er úr m m leik i bili Gyifi Knstjánason, DV, Akureyri: Meiðsli þau sem Láras Sigurðs- son, markvörður Þórs Ak., hlaut í leiknum gegn KA á þriöjudag reyndust ekki vera eins alvarleg og talið var í fyrstu en þó er ljóst aö hann mun missa úr leik eða leiki með liðinu. Gunnar Már Másson, KA- maður, lenti á fæti Lárusar sem marðist illa en hásinin slapp þótt litlu heföi munað að sögn Láms- ar. Ástandið í herbúðum Þórsara er ekki gott þessa dagana. I gær kom í Ijós að Blrgir Þór Karlsson var handleggsbrotinn og verður í gifsi í sex vikur. „Ég er í vandræðum með að stilla upp byrjunarliði á laugar- daginn kemur. Það liggur við aö ég þurfi að draga fram skóna,“ sagöi Siguröur Lárusson, þjálfari Þórs. Þeir Hlynur Birgisson, Halldór ; Áskelsson, Árni Þór Árnason, Krisfján Kristjánsson og fleiri eiga allir viö minniháttar meiðsli að stríða. -JKS Franc Booker leikur áfram á ís- landi næsta vetur, íslenskum körfuknattleiksunnendum til mik- illar gleðl DV-mynd GS Iþróttir álaugardag ÓJympíuhlaupið 1992 verður haldið nk. laugardag og hefst klukkan 11 við íþróttamiöstöð ÍSÍ í Laugardal. Hlaupiö veröur að þessu sinni haldið í minningu Sveins Björnssonar, fyrrverandi forseta ÍSÍ og varaformanns ólympíunefndar íslands. íólymp- íuhlaupi er lögö áhersli á þátt- töku allra aldurshópa. Hver og einn getur hlaupið, gengiö eöa skokkað eftir sínum hraða og vilja. Hlaupin er skemmtileg leið um Laugardalinn og geta þátttak- endur valiö um 3 km eða 6 km hlaupaleiö. Sonarsonur og al- nafni Sveins, Sveinn Bjömsson, mun ræsa þátttakendur kl. 11. -RR Piltaliðiðí golfivalið Unglinganefud Golfsambands Islands hefur valið piltalandslið Islands í golfi sem taka mun þátt 1 Evrópumeistaramóti pilta- landsliða fy rir kylfmga 18 ára eða yngri. Máiið fer fram dagana 8.-12. júlí nk. í Conway í Wales. liðið er þannig skipað: Birgir Hafþórsson, GL, Sigur- páll Sveinsson, GA, Tómas Jóns- son, GKl Tryggvi Pétursson, GR, Þórður Ólafsson, GL, Örn Amar- son, GA og varamaður er Helgi Þórisson, GS. Þá mun piltaliðið einnig taka þátt í Noröurlandamótinu fyrir unglinga 18 ára og yngri sem fram fer í Svíþjóð. Stúlknalands- liöið mim einnig taka þátt í Norð- urlandamótinu en þaö verður valið síðar af landsliðsþjálfaran- um Kristínu Pálsdóttir. -RR Svalanefstí siglingadeildinni í gærkvöldi fór fram 7. keppnín í Naust siglingadeildinní. 13 skút- ur keppa í deildinni en þar er Svalan með forystu, hefur unniö 3 keppnir af 7. Svalan sigraði i gærkvöldi nokkuð örugglega, í öðru sæti varð Sigurborg og i þriöja sæti Eva. Átta keppnir em eftir í deildinni. Farið verður af stað klukkan 19 alla þriðjudaga framan við Sólfarið gengt Olís- stöðinni. Pétur skoraði Mishermt var á íþróttasíðu 1 blaöinu í gær með markaskorara Leifturs í bikarleiknum gegn Fylki í fyrrakvöld. Það var Pétur Bjöm Jónsson sem skoraði mörk Leifturs í leiknum og leiðréttist þaö hér með. Víðirog Almasigruðu Meistaramót Golfklúbbs Sand- gerðis fór fram um síðustu helgL Sigurvegari í meistaraflokki varð Víðir Jónsson en hann lék á 272 höggum. f meistaraflokki kvenna sigraði Alma Jónsdóttir á 148 höggum. Ðregiö var í gær i 1. umferð ensku deildarbikarkeppninnar. Þar leika neöri deildar liöin en úrsvalsdeOdarliðin koma inn í keppnina í 2. umferð. Helstu leik- ir í 1. umferö em þeir að Newc- astle-Mansflled, Sunderland- Huddersfield, Leyton Orient- Millwall, Preston-Stoke, WBA- Plymouth og Cardiff-Bristol City. Fyrri leikir liðanna fara fram 17. ágúst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.