Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1992. 9 STÓRGOTT, NÝTT OG NÝLEGT EFNI GULLPLÖTUR DV Vatnaskrímsli séstíNoregi DuiarfuIIt vatnaskrímsll sást í ga>r í Seljord-vatninu á Þelamörk í NoregL Á skrímslið það íil að láta sjá sig alltaf af og tU á hveiju ári Var þetta i fyrsta skipti nú í sumar sem það sást. Það var danskur niu ára dreng- ur, Ian Rasmussen, sem fyrst sá ófreskjuna er þykir haía sérstak- lega gaman af því að leyfa feröa- mönnum að skoða sig á hlýjum sumardögum. Að sögn drengsins var skrímsl- ið svart og glansandi og var hann aiis ekki hræddur við það, hélt það væri slanga. Hann iét nær- stadda fullorðna strax vita þann- ig aö fleiri sjónarvottar urðu að atburðinum þvi alls sást skrímsl- ið tvisvar áður en það lét sig hverfa. Ormar notaöir í baráttunni við músagang Ástralskii' vísindamenn eru að gera sér vonir um að ormur nokkur geti hjálpaö andfætling- um í baráttunni við músagang sem heijar skætt á Queensland. Ormurinn býr um síg í Ilfur músanna og breiðist út á meöal þeirra. Þegar músin er einu sinni smituð þá dregur úr getu hennar til að fjölga sér en einnig getur þaö hreinlega drepið hana. Að sögn Grant Singleton vis- indamanns er markmiöið að draga úr músagangi en ekki út- rýma músunum. Mýs hafa verið hreinasta plága í Queensland og eyðilagt kornuppskerur. Mikki músog Minahandtekiii á Bretlandi Míkki mús og Mína hafa verið dæmd til fjársektar af breskum rétti eftir að hafa gengiö ber- serksgang á lögreglustöð i Diss á austurhluta Englands. Hér er þó ekki um hinar eiginlegu teikni- myndafígúrur að ræða heldur par, sem lét breyta nöfnum sinum í maí sl. Aö sögn breskra blaða fauk í parið eför að leigjandi þess hafði verið handtekinn. Mikki mús mun meira að segja hafa brotiö rúðu í lögreglustööinni. Reyndar mun maðurinn heita Martin Pe- arce réttu nafni og vera 38 ára gamall. Hann sagðist hafa breytt nafni sínu þar sem Mikki raús væri hefja í augum hans. Flest fólk héldi þó að parið væri eitt- hvað skrítið. Mína er 42 ára og hét Angela Smyth-Daniels. Sagði hún að heimurinn myndi vera miklu betri ef allir hétu skritnum og skemmtilegum nöfnum. ■■ Munfænikaf- bátar undan Mun færri kafbátar frá fyrrum Sovétríkjunum hafa sést undan stönd Noregs eftir að kalda strið- inu lauk. Þaö sem af er þessu ári hefur ekki einn einasti sovéskur kafbátur sést. Aðeins sjö erlendir kafbátar sáust innan norskrar lögsögu í fyrra og árið 1990, en 1987 sáust 70 kafbátar. Einnig hafa mun færri rúss- neskar flugvélar sést í grennd viö Noreg en áður fyrr. Á þessu ári hefur sést 21 flugvél en þær voru 349 íýrir fimm árum. Talið er að eldsneytisskortur hjá Norður-Atlantshafsöota Rússa og minna eftirUt þjá Norö- mönnum eigi stóran þátt í því að tölurnar hafa lækkað svona mik- iö milli ára. Réuter Utlönd Frakkland Aðgerðum bíl- stjóranna lokið Franska stjómin getur nú hrósað sigri eftir að tókst aö binda enda á tíu daga aðgerðir atvinnubílstjóra þar í landi. Ekki þurfti aö breyta nýju lunferðarreglugerðinni sem all- ur styrinn stóð um. í gærkvöldi gekk öll umferð um flesta þjóðvegi landsins eins og vel smurt þjól nema í suðvesturhlutan- um og á vegunum í kringum borgim- ar Beaune og Macon þar sem bílstjór- amir vom ekki á því að hætta að- gerðum sínum, tepptu vegi og snigl- uðust áfram ef þeir hreyfðust á ann- að borð. Forsætisráðherra Frakklands, Pi- erre Beregovoy, gat andað léttar þar sem það tókst að leysa deilumar fyr- ir þjóðhátíðardag Frakka þann 14. júli. Reuter Aðgerðum atvinnubílstjóra í Frakklandi er nú lokið að mestu leyti og fór umferð að hreyfast aftur I gær. Simamynd Reuter ■*£ h1ÚSÍK EiNARhljómplötuverslanir SENDUM í PÓSTKRÖFU-SÍMINN ER 91-11620 • GRÆNT NÚMER 99 66 20 AUSTURSTRÆTI 22 s: 28319, . GLÆSIBÆR s: 33528 • LAUGAVEGUR 24 s: 18670 STRANOGATA 37 /HAFNFJ. s: 53762 ÁLFABAKKA 14 MJÓDO s: 74848 ■ BORGARKRINGLAN s: 679015 WAYNE'S W0RLD biluð mynd, biluð tónlist, QUEEN, RED H0T CHILIPEPPERS, ALICE C00PER ofl. LETHAL WEAP0N 3 spennandi tónlist í flutningi MICHAEL KAMEN, ERIC CLAPTON, DAVID SANBORN, STING og ELTON JOHN. Þrír nýlegir erlendir titlar hafa ná.ð yfir 3000 eintaka söiu á Isiandi. RED H0T CHILI PEPPERS BL00DSUGAR SEX MAGIC RED H0T & DANCE- GE0RGE MICHAEL, MAD0NNA 0FL. GREATEST HITS - ZZT0P PRINCE - DIAM0NDS & PEARLS GET READY- 2 UNLIMITED M0NSTERS 0F RAP - PUBLIC ENEMY, ICECUBE 0FL.18LÖG G00D STUFF - B-52 BL00Y C0UNT unlimitcd "GETREADY!" UP- RIGHT SAID FRED SIMPLY RED - STARS £ tr 0 • 0 u © u n <r ■4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.