Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 23
30 FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Plastefnl (trefjar - resin - handverk- færi) til bátaframleiðslu og viðgerða. Bátagerðin Samtak, Skútahrauni 11, s. 651670/651850. Póstsendum. Óska eftir bátavél, 25-40 hö., í góðu lagi, helst Volvo Penta með eða án gírs, annað kemur til gr., stgr. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-5685. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88, MMC Colt ’88-’91, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85, Es- cort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, vél og kassi í Bronco II ’87, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Toyota Twin Cam ’86, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Renault 5 ’87, Shuttle ’89 4x4, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Bluebird ’87, Accord ’83, Niss- an Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, '87 og '88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88 og ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. í----------------------------------- Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. Bilapartar, Smlðjuvegi 12D, s. 670063. Eigum varahluti í: Subaru 4x4 ’80-’87, MMC Galant ’81-’87, Lancer ’84-’88, Mazda E2200 ’87, 323 ’81-’88, 626 ’80-’85,929 ’80 -’82, 2 d„ Daih. Charade ’84-’88, Hi-Jet, Cuore 4x4 ’87, Char- mant ’82-’87, Cherry ’85, Vanette ’88, BMW 3 línu ’78-’85, 5 línu ’76-’81, Corsa ’87, Ascona ’84, Escort ’84-’87, Uno 45 ’83-’87, Panor. ’85, Samara ’87, 1500 station ’86-’89, Chevy pickup ’75-’83, Scout ’74 m/345 cc, T-19 o.m.fl. í USA bíla. Viðgerðaþjón. Visa/Euro. Sendum samdægurs út á land. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82 o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga. ffiDsM (Mlyir en rosalcga þægilegur 93.450.- HÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20 - S: 91-681199 Tll sölu Dodge Power Wagon 150 '78 4x4, 318 cid., í varahluti, 15x10" White Spoke felgur. Á sama stað Dodge 400 cid., big block vél í hlutum, 8,5:1 stimplar, 2720 knastás, álmillihedd, útboruð blokk, 0,30, sveifarás, rennd- ur, 0,10, flækjur, hálfupptekin hedd, air condition dæla o.fl., 727 sjálfskipt- ing, 200 cid., V6 Buick án skiptingar. Uppl. í s. 91-652995 eða 650444. Bjössi. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 3 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500, st„ Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab 99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus ’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83, Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST 90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74. •J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr- irliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get skaffað varahl. í LandCruiser. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp„ s. 46081 og 46040. Útvegum vara- og aukahluti í allar gerðir amerískra bíla. Mjög hagstætt verð og stuttur afgreiðslutími, 5 ára reynsla. S. 901-918-481-0259 á milli kl. 11 og 15. Fax allan sólarhr. í sama nr. 4 cyl. trader. Til sölu mjög góð 4 cyl. trader með túrbínu og 4 gíra kassa. Einnig Dana 27 hásing með 4,27 hlut- föllum. Uppl. í síma 91-35684 e.kl. 17. B.G., s. 688340. Nissan '85-90, Opel ’82 d„ Lada Lux, Alto ’84, Mazda 929 '81-84,626 '79-82, Skoda '87, BMW 518 ’80. Kaupum bíla. Opið frá 9-18. Bilapartasalan Keflavik, skemmu v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not- uðum varahlutum. Opið alla virka daga. Símasvörun kl. 13-18, 92-13550. Mustang ’79 partar ásamt 15" TRX ál- felgum sem ganga á Escort, Sierra, Thunderbird, Cougar, Topas, Capri og Porche 924. Sími 91-653947 Partasalan, Skemmuv. 32, s. 77740. Varahl. í flestar gerðir japanskra og amerískra bíla, 8 cyl„ vélar og skipt- ingar o.fl. Opið 9-19 alla virka daga. Varahlutir í MMC L-300, árg. '80-'84: vél, boddíhlutir, gírkassi, fjaðrir, dekk, felgur, rúður, einnig í Mercury Monarch ’79 o.fl. Sími 91-674748. Varahl. I flestallar gerðir bíla. Sendum í póstkröfu út á land. S. 91-36000, eða hs. 624403. Opið kl. 9-19.___________ Óska eftir að kaupa hedd eða vél úr Volkswagen Golf GTI, árg. ’82. Uppl. í síma 97-71603 á daginn og 97-71761 á kvöldin. Tll sölu úr Pontiac ’78: 400 vél, turbo 400 skipting og 12 bolta drif. Uppl. í síma 94-3499. ■ Viðgerðir Bifrelðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor- tölva, hemlaviðg. og prófun, rafin. og kúplingsviðg. S. 689675/ 814363. Er tankurinn lekur? Viðgerðir á bensín- tönkum, vatnabátum, plasthúsum o.fl. Einnig nýsmíði úr trefjaplasti. T.P. Þjónustan, Sigtúni 7, simi 682846. Höfum opnað nýja pústþjónustu, ódýr og góð þjónusta. Opið frá kl. 8-18 H.G. Púst, Dvergshöfða 27, Smiðs- höfðamegin, sími 91-683120. ■ BDaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum. Póstkr.þjón. Bifreiðaverkst. Knastás, Skemmuv. 4, Kóp„ s. 77840. ■ Vömbflar Vörubfla- og vélasalan, Vesturvör 27, Kópavogi, sími 642685. Erum með úrval af öllum gerðum og stærðum af vörubílum og vinnuvélum til sölu. Góð þjónusta. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf„ Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Mazda 626 1984-1987. Óska eftir Mözdu 6261984-1987 til niðurrife, þarf að vera með góðum mótor. Hafið samb. v/auglþj. DV, s. 632700. H-5730. Vantar framhásingu I Benz 1626 fram- drifsbíl, árg. ’80. Upplýsingar í síma 94-4340 eða 985-20660. ■ Vinnuvélar Til sölu trailer efnisflutningavagn í góðu standi, bein sala eða skipti á bíl eða vélavagni koma til greina. Uppl. í sím- um 95-24375 og 95-24436 e.kl. 19. Traktorsgröfur. MF 50 HX 1986, keyrð 4.000 vinnustundir, og MF 50D 1984, mjög góðar vélar. Upplýsingar í sím- um 91-53720 og 985-32350._____________ Metabo slitsög til sölu. Upplýsingar í síma 91-610465. ■ Sendibflar Tilboð óskast. Til sölu Toyota Litace, ekinn 88 þús„ með talstöð og gjald- mæli, stöðvarleyfi gæti fylgt, skipti ath. Verð 510 þús. staðgr. + vsk. eða 750 þús. Uppl. í s. 91-682882 og 642847. ■ Lyftarar Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafmagns- lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Einnig á lager veltibúnaður. Otvegum fljótt allar gerðir og stærðir af lyfturum. Gljá hf„ sími 98-75628. STILL raflyftari, 2,5 t„ til sölu. Varahl. í allar gerðir STILL o.fl. teg. á lager. Útvegum allar stærðir og gerðir af lyfturum með stuttum fyrirvara. Vöttur hf„ varahl.- og viðgerðarþjón., Höfðabakka 3, s. 91-676644. Úrval nýrra - notaðra rafin.- og dísil- lyftara, viðgerðar- og varahlþjón., sérpöntum varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru station 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks- bílakerrur og farsíma til leigu. Flug- stöð Leife Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bllaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Bíll óskast. Óska eftir að kaupa ódýran bíl á verðbilinu 0-80.000, má þarfiiast lagfæringar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-78378. Ódýr bíll óskast á jöfnum mánaðar- greiðslum, flest kemur til greina en helst skoðaður ’93. Uppl. í sima 91- 641480 eftir kl. 16. Óska eftir MMC Colt eða Nissan Sunny, 3 dyra, árg. ’90 og yngri, ekn- um minna en 30 þús. km. Stað- greiðsla. Uppl. í s. 91-72385 e.kl. 18.30. Óska eftir góðum 4-5 dyra sjálfskiptum bíl, skoðuðum ’93, fyrir allt að kr. 300.000, hef Lödu station ’87, sk. ’93 og/eða skuldabréf. Sími 91-45774. 10-30 þús. staðgreitt fyrir gangfæran bíl, má þarfnast lagfæringa. Upplýs- ingar í síma 91-621126. Bíll óskast frá 70-100 þús. staðgreitt, þarf helst að vera skoðaður og líta þokkalega út. Uppl. í síma 91-651117. Óska eftlr bil á 0-150 þús. sem má borga með 3-4 greiðslum, helst Lada Samara. Uppl. í síma 91-78251. ■ Bflar til sölu Tjaldvagnar, mikið úrval. Tjaldvagnar frá 75 þ. - 450 þ. Fellihýsi frá 250 þ. - 1 millj. Hjólhýsi frá 260 þ. - 2 millj. Húsbílar frá 300 þ. -2 millj. Uppl. í síma 91-642190. Bílasala Kópavogs. Verið velkomin. 2 góðlr til sölu. Ford Sierra 2000 ’84 kr. 230.000, kr. 160.000 stgr. og Skodi Rapid ’88, m/Saab vél, í toppstandi. S. 91-52244 og e. kl. 19 s. 685401, Aðeins kr. 300.000. Mazda 929 ’83, 2 dyra, harðtopp, m/rafm„ cruise cont., nýsk., upptekin vél, bremsur o.fl. S. 91-75787 e. kl. 18, 984-59794 (símb.). AMC Concord, árg. '81, til sölu, 6 cyl„ sjálfskiptur, þokkalegt ástand, útlit gott. Verð 100 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 91-675312. BMW '82 og Lancia '88. Til sölu BMW 316 ’82, góður bíll, einnig Lancia Y10 ’88. Bílamir fást með góðum stað- greiðsluafel. Sfini 52445 og 985-34383. Bilaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf„ Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Chevrolet Malibu '78 til sölu, 8 cyl„ sjálfekiptur, til niðurrife, gott kram, boddí ryðgað. Uppl. í símum 985-22089 og 91-75345 á kvöldin. Chevrolet Monza, árg. '87, til sölu, útvarp, vetrardekk, skoðaður ’93, ekinn 68 þús. km. Upplýsingar í síma 91-43608. Daihatsu Charade sedan GS '90, svart- ur, 5 gíra, útvarp, segulband, grjót- grind, reyklaus toppbíll, ekinn 31 þús. km, verð 650 þ. S. 91-54018,985-32190. Dalhatsu Rocky dísil, með mæli, háþekja, árg. ’85, til sölu, skoðaður '93, mjög sanngjamt verð, ath. skipti. Uppl. í síma 91-671826. Er bíllinn bllaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Escort, árg. ’84, skoðaður ’93, upptekin vél, ný kúpling, gormar, demparar, ekkert ryð, verð kr. 180.000 stgr. Uppl. í síma 91-674561 e.kl. 17.___________ Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada 1500 skutbíll, árg. '86, til sölu, 5 gíra, nýskoðaður, útvarp og segul- band, gott útlit. Uppl. í síma 91-33241 milli kl. 19 og 21. Lada 1500, árg. '84, til sölu, ekinn 94.000 km, skoðaður ’92, sæmilegt út- lit, verð ca kr. 50.000. Uppl. í síma 91-44868.____________________________ Lada Sport, árg. ’88, til sölu, ekinn 65 þ. km, nýtt: bremsluklossar, bremsu- slöngur, hjöruliðir o.fl. Staðgrverð kr. 300.000. Sími 91-685478 e.kl. 17. Lapplander, árg. '80, til sölu, mikið endumýjaður, þarfnast smálagfæring- ar, verð kr. 175.000 staðgreitt. Uppl. í símum 91-76482 og 91-679405. Mazda 323 GLX, ’88, kr. 450.000, Peuge- ot 205 junior, ’87, kr. 350.000, Plymo- uth Valiant ’66, kr. 200.000. Sími 985- 22055, vs. 622754 og hs. 689709. Mazda 323 GTI, árgerð ’88, til sölu, ekinn 64 þúsund km, álfelgur, spoiler- ar, skipti á ódýrari. Úpplýsingar í síma 91-680613 eftir klukkan 19. Mazda 323F, árg. '91 til söiu, 5 gíra, hvít. Verð staðgreitt 950 þús. Mögu- legt að taka ódýrari upp í, ca 100-350 þús. Uppl. í síma 91-657275. Mazda 626 coupé '83. Sk. ’93. Ekinn 110 þús. AMC Concorde, 2 dyra, árg. ’80. Ekinn 98 þús. I góðu lagi. Sk. ’93. Fást á góðu verði. S. 610430. Mazda RX7 GTU '88, ekinn 80 þús. km, toppvagn, skipti, skuldabréf. Verð kr. 1.700.000. Einnig Subam El2 ’90. Sími 91-675992 á kvöldin og 985-38019. Nissan Sunny 1,3, árg. '88, 5 dyra, 4 gíra, hvítur, lítur vel út. Staðgreiðslu- verð 430 þús. Uppl. í síma 660994 milli 18 og 19 næstu daga. Erlingur öm. Ný yfirfarinn konubill, Daihatsu Charade ’88. Sk. ’93. Ný kúpling, framgormar, bremsur, pústkerfi o.fl. Góður bíll, verð 375 þ. Sími 642371. Peugeot 505 ’87 GTD disil til sölu, 7 farþega, og Peugeot 405 GL ’88. Einn- ig Trabant station. Uppl. í síma 985- 21926, 675200 á daginn 672295 á kv. Scout 1977. Tilboð óskast í Scout 1977, lengri gerð, dísilvél, Nissan, 6 cyl„ upptekin, ný sjálfekipting. Uppl. í sím- um 91-26488 og 91-22086. Stefán. Til sölu Honda Accord 2,0 EX, árg. ’91, sjálfskiptur, rauður, ekinn 22 þús. km. Úppl. í hs. 93-12477 e.kl. 18 og vs. 93-11799. Stefán. Toyota Corolla GTi twin cam, árg. ’87, til sölu afturhjóladrifinn, gott stað- greiðsluverð, ath. skipti eða bréf. Úppl. í síma 91-37410 og 76490 e. kl. 18. Ódýrara. Fiat Regata, árg. ’84, ek. 84 þús„ Saab 900 GLS, árg. ’81, ek. 130 þús„ þarínast lítilla viðgerða. Uppl. í sima 91-31307 og 91-50342.__________ ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._______________________ BMW 3181, árg. ’82, til sölu, álfelgur, skoðaður ’93. Þokkalegt ástand. Uppl. í sfina 91-14167 e.kl. 18. Dalhatsu Charade GS, 5 dyra, árg. '88, hvítur, ekinn 52 þús. km, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 91-73448. L200, 4x4 til sölu i skiptum fyrir Van. eða Benz kálf í svipuðum verðflokki ca 450 þús. Uppl. í síma 650187. Lada Sport, árg. ’87, til sölu, toppútht, skoðaður ’93. Uppl. í síma 985-23127 og 91-677039 eftir kl. 20. Skoda Rapld, árg. ’88, til sölu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-67073 eftir klukkan 19. Skoda 105, árg. 1987, til sölu, nýskoð- aður, í ágætu ástandi. Upplýsingar í síma 91-21149 e.kl. 18. Subaru Justy 4x4, árg. ’87, til sölu, ekinn 48 þús. km. Upplýsingar í sima 985-34998. Lada Sport '78 til sölu, verð tilboð. Upplýsingar í síma 40940 e.kl. 18. Skoda, árg. ’86, til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-670461. Subaru station, árgerö '83, til sölu, skoðaður ’93, ekinn 112 þúsund km. Uppl. í síma 91-650485 eftir kl. 18. Supra 2,81. Til sölu Toyota Celica supra, árg. ’83, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 91-53127 e. kl. 18. Tjónbifreiö. Nissan Micra ’84, skemmd- ur eftir umferðaróhapp. Upplýsingar í síma 91-651444 og 91-651440. Toyota double cab ’90, úrvalsgóður bíll, til sölu. Upplýsingar í sima 91-666833 eða 985-30272. Tveir bilar. MMC L200, árg. ’82, 4x4, yfirbyggður og góður Volvo 244 ’78. Verð 40 þús. Úppl. í síma 91-650609. Ódýr góö skutla. Subaru E10 Van, 4 wd, árg. ’85. Seld á 75 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 91-682747. Camaro, árg. '80, til sölu, þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 91-36175. Dodge van, árg. 79, til sölu, þarínast viðgerðar. Uppl. í síma 92-16065. ■ Húsnseði í boði Iðnnemasetur. Iðnnemar, umsóknar- frestur um herb. eða íb. á Iðnnema- setrum er til 29.7. Skuldlausir fél. Iðn- nemasambands ísl. eiga rétt til úthlut- unar. Félagsíbúðir iðnnema, Skóla- vörðustig 19, s. 10988, fax 620274. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Góð ibúö I Hlíðunum tll leigu. Er laus strax. Fyrirframgreiðslu óskað. Ibúðin leigist til lengri tíma. Tilboð sendist DV, merkt „K 5713“. Kaupmannahöfn. Þriggja herb. íbúð til leigu í sumar fyrir ferðamenn, hag- staítt verð Ratvís, ferðaskrifstofa, sími 641522. Nýstandsett og björt 3ja herb. ibúö á 2. hæð við Njálsgötu (nálægt Snorra- braut) til leigu. Leigist til langs tíma. Upplýsingar í síma 91-74752. Vesturbær. Stór herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu fyrir reglusamt námsfólk, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-621831 e.kl. 18.30. í gamla bænum. Til leigu í risi 2 herbergi, annað með eldunaraðstöðu. Upplýsingar í sima 91-17706 milli kl. 17 og 20 miðvikudag og fimmtudag. 2 herbergja ibúö j Fossvoginum til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-79714 eftir klukkan 17. 3ja herbergja ibúö til leigu í Voga- hverfi, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Vogar 5731“. Kaupmannahöfn. 2 herbergja íbúð á góðum stað til leigu. Uppl. í síma 91-71899 milli kl. 19.30 og 21.30. Litil 2 herb. ibúö til leigu, laus 15. júlí, gæti hentað eldri konu eða manni. Tilboð sendist DV, merkt „C 5721“. Löggiltlr húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Rúmgóð 3ja herb. ibúð i Mosfellsbæ til leigu í 1 ár, laus 1. ágúst. Upplýsingar í sfina 95-36582. Stór einstaklingsibúð til leigu i Hafnar- firði, laus strax. Uppl. í síma 91-52948 eftir kl. 17. Einstaklingsibúö til leigu til skamms tfina. Sími 91-39573. ■ Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu í lengri tíma. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Sími 93-13306 á daginn og e.kl. 20, 91- 616803. 3-4 herbergja íbúö á höfuðborgar- svæðinu óskast sem fyrst, algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 98-34793 e.kl. 18 eða 985-28716. 4 manna fjölskyldu nýkomna úr námi bráðvantar 3-4 herbergja íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í sfina 91-34944. 4ra herb. ibúö eöa stærrl óskast til leigu sem fyrst eða ekki seinna en 1. september. Áróra Jóhannsdóttir, símar 91-627370 og 985-35883. Algjöran reglumann bráövantar íbúð til leigu, greiðslugeta 30.000, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 626281 og 612043. Sigurður. Einbýli eöa sérbýll. Óskum eftir að taka á leigu einbýlishús eða stórt sér- býli. Nánari uppl. í vs. 91-682381 eða í hs. 681136 eftir kl. 19. Hjón með 2 börn óska eftir 3 herbergja íbúð strax, greiðslugeta 38 þúsund á mánuði og 2 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 985-33574 kl. 19-21. Hjón með 3 börn óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð eða hús, sem fyrst. Fyrsta flokks umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 687834. FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1992. 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Reglusamt og ábyggilegt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð frá og með 1. september. Uppíýsingar í síma 91- 678864 e.kl. 19.___________________ Reglusamt ungt par utan af landl óskar eftir 2-3 herbergja íbúð frá 1. ágúst. Má þarftiast viðgerðar. Uppl. í síma 91-627031 e.kl. 18.________________ Reglusamt, reyklaust ungt par með 2ja ára bam óskar eftir íbúð strax, má þarfiiast lagfæringar. Vinsamlega hringið í s. 91-15586/679808 e. hádegi. Ungt, reglusamt og reyklaust par utan af landi óskar eftir fallegri 2 herb. íbúð frá 1. sept., fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 93-71450. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Par óskar eftir 2-3 herb. ibúö, helst í miðbænum. Uppl. í síma 91-16468 eða 21749. Óska eftir aö taka á leigu 2 herbergja íbúð til skamms tíma. Tilboð sendist DV, merkt „5728“. Óska eftir aö taka á lelgu bilskúr á höfuðborgarsvæðinu, . öruggum greiðslum heitið. Sími 91-625082. ■ Atvinnuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæöi í Ármúlanum til leigu til lengri eða skemmri tíma, ca 35 fm, aðgangur að eldhúsi og snyrt- ingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5726._______ Til leigu. Geymslu/lagerhúsnæði, 90 m2 í Kópavogi. • Skrifstofuhúsnæði, 180 m2 á hafnarsvæðinu í Reykjavík. Uppl. í s. 91-26488 og 91-22086. Stefán. í hjarta Kópav. Til leigu fullbúið iðnað- arhúsn. með stórum innkeyrslud. og góðri lofthæð. Bæði stórar og litlar einingar. Bónusverð. S. 641203 e.kl. 16 ■ Atvinna í boði Góó sölumanneskja. Óska eftir að ráða sölumanneskju fyrir hádegi hjá góðu innflutningsfyrirtæki. Þarf að geta starfað sjálfetætt og skipulega við sölu og dreifingu á snyrtivörum og sæl- gæti. Reynsla skilyrði. Æskil. aldur 30-45 ára. S. 620022 kl, 10-12 og 13-16. Framtíöarstarf. Óskum eftir að ráða starfekraft við símavörslu eftir hádegi hjá gamalgrónu framleiðslufyrirtæki. Reykleysi og reynsla skilyrði ásamt góðri enskukunnáttu. Æskil. aldur 25-30 ár. S. 620022 kl. 10-12 og 13-16. Bakari i vesturbæ. Óskum að ráða af- greiðslufólk til starfa í bakarí. Vinnu- tími 7-13 eða 13-19 og önnur hver helgi. Framtíðarvinna. Hafið samb. v. auglþj. DV í síma 91-632700. H-5725. Framreiðslunemi óskast. Viljum ráða þjónanema nú þegar. Upplýsingar á staðnum milli klukkan 15 og 18, fimmtudag og föstudag, Jónatan Livingston mávur, Tryggvagötu 4-6. Matreiðslunemi óskast. Viljum ráða kokkanema nú þegar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 15 og 18, fimmtudag og föstudag Jónatan Livingstone Mávur, Tryggvagötu 4-6. Módel óskast til aö sýna undlrfatnað, aldur 20-55 ára. Há laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5711._________________ Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hárskerl eóa hárgreiöslusvelnn óskast á stofu í Reykjavík með haustinu, góð laun fyrir rétta manneskju. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-5719. Manneskja, 16-18 ára, óskast til helmll- isaðstoðar frá kl. 17-19 mán.-fös. og sunnud. kl. 9-12. Hafið samb. við auglþj, DV í síma 91-632700. H-5729. Málmiönaöur. Jámsmiður og lagtækur aðstoðarmaður óskast. Framtíðar- vinna. Erum í Garðabæ. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-5717. Vantar meiraprófsbilstjóra í 1 og 'A mánuð til sumarafleysinga, til aksturs á ruslagámum á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5720. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Vantar góða auglýslngasölumenn strax, miklir tekjumánuðir framundan, vinnutími 9-17. Uppl. í sfina 91-687522. Óskum eftlr sölufólki i bóksölu á kvöld- in. Upplýsingar í síma 91-687900. ■ Atviraia óskast Viö höfum starfskraftinn sem þig vant- ar, fjölbr. menntun og viðtæk reynsla. Opið milli 8 og 17 virka daga. At- vinnumiðlun námsmanna, s. 621080. ■ Bamagæsla Barnfóstra, 13-14 ára, óskast sem fyrst til að gæta 1 'A árs stelpu í júlí og ágúst í þorpi á Norðausturlandi. Uppl. í sima 96-81227. Óska eftir barngóðum unglingi til að passa 2 ára stelpu nokkur kvöld í mánuði. Býr á Hávallagötu (vest- urbæ). Uppl. í síma 91-624478. Óska eftir barnapíu til að passa 17 mán. strák, er í Hlíðahverfi Uppl. í sima 91-26730. ■ Ymislegt Smáauglýsingadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir simbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Fallega sólbrún án sólar. Banana Boat næringarkrem, engir mislitir flekkir. Upplýsandi hámæring, augngel. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275. ■ Einkamál 33 ára maöur óskar eftir kynnum við konu á aldrinum 25-35 ára. Vertu ófeimin og leggðu inn nafn og síma hjá DV, merkt „Rómó 5732“. Ert þú elnmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Rúmlega 30 ára kona óskar eftir aó kynnast góðum og heiðarlegum manni, 30-35 ára. Svar ásamt mynd sendist DV, merkt „Júlí ’92 5704“. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift og ræð drauma, einnig um helgar. Tímapant- anir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanþæjarþjónusta. S. 91-78428. Hreingerningaþj. Gunnlaugs. Allar al- hliða hreingemingar, teppahreinsun og bónþj. Vanir og vandvirkir menn. Gerum föst tilboð ef óskað er. S. 72130. JS hreingerningarþjónusta. Teppa- og gólfhreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Framtalsaðstoö Skattaþjónusta. Framtöl, kærur, bókhald, skattaráðgjöf. Mikil reynsla, vönduð vinna. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, sími 91-651934. ■ Þjónusta Hreinsum tölvur utan sem innan, „hedd“, lyklaborð, prentara, ljósritun- arvélar, ritvélar og öll önnur skrif- stofutæki. Hreinsum einnig sjónvörp og myndbönd. Sækjum og sendum. Fagmenn í öllum störfum. Ólsander hf„ sími 626460 milli kl. 13 og 17, sím- svari allan sólahringinn. Alhllóa viögerðir á húseignum. Háþrýstiþvottur, múrverk, trésmíða- vinna, móðuhreinsun milli glerja o.fl. Fagmenn. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, þurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Otlit og prófilar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsim glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Glerisetningar, gluggaviögeröir. önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Húsasmiður og húsasmiöameistari. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefh- um, öll almenn trésmíðavinna. Símar 985-29182, 91-629251 og 91-612707. Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjam taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýslr: Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '91, sími 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Snorri Bjamason, Toyota Corolla '91. Bifhjólak. s. 74975, 985-21451. Gylfi K. Slgurósson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guöjónsson kennir á Subam Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Kristján Slgurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. ■ Garðyrkja_______________________ •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. •Þétt og gott rótarkerfi. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða. • Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Sími 91-682440, fax 682442. •Alhliða garöaþjónusta. • Garðaúðun, 100% ábyrgð. •Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl. • Endurgerð eldri lóða. • Nýsmíði lóða, skjólgirðingar. • Gerum föst verðtilboð. •Sfini 91-625264, fax 91-16787. •Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. • Garöaúöun - garóaúóun. • Gamla lága verðið -100% árangur. •Standsetjum lóðir við nýbyggingar. • Hellulögn á aðeins ca 3000 kr. m2. •Breyt. og viðhöldum eldri görðum. • Látið fagmann vinna verkið. • Hjörtur Haukss. skrúðgarðyrkjum. •Sími 91-12203 og 91-681698. Garöverk 13 ára. •Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2. • Innifalið efni og vinna. • Með ábyrgð skrúðgarðameistara. •Alhliða garðaþjónusta. •Mosaeyðing með vélum. •Varist réttindalausa aðila. •Garðverk, sími 91-11969. Túnþökur. Útvegum með skömmum fyrirvara sérræktaðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi, þétt og gott rótarkerfi, allt híft í netum. Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmundar Þ. Jónsson- ar, sfini 91-618155 og 985-25172. Draumaverönd/blómaskáli eða yfirbyggðar svalir sem henta húsinu þínu. Fagmaður hannar, veitir ráðgjöf og fylgir verkinu í höfn sé þess óskað. Njóttu sumarhita 12 mánuði ársins. Pantanir í síma 91-626335. Hellu- og hltalagnir. • Tökum að okkur hellu- og hitalögn. • Viðhald á eldri og nýrri görðum. • Viðhald og uppsetn. á girðingum. • Vanir menn og vönduð vinna. • S. 985-39091, 652871, 653368. • Mosi, mosi, mosl, mosi, mosi, mosi. Sérhæf. í að eyða mosa. Ný fullk. vél, betri árangur. Vélin eyðir 95% af mosanum og efnin 5%. S. 91-682440. Afbragðs túnþökur I netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Heimkeyró gróöurmold til sölu, trakt- orsgrafa og allar vélar til leigu. Vinn allar helgar og öll kvöld. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold, Sækið sjálf og sparið. Einnig heim- keyrðar. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, sími 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs- ingar í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Ódýrt. Drenimöl fyrir plast- og stein- rör. Sandur, mold og allt fyllingar- efrii. Stórar og litlar gröfur til leigu. Sfani 985-34024 og 91-666397.________ Úöi - garðaúöun - úöl. Úðum m/Perm£isect, hættulausu eitri. S. 32999 kl. 11-16, annars símsvari. Úði, Brandur Gíslason garðyrkum. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Úrvals túnþökur tll söiu, á staðnum eða heimkeyrðar. Islenska umhverfisþjón- ustan, Vatnsmýrarvegi 20, hjá Alaska v/Miklatorg, opið frá 10-19, s. 628286. Gróöurhús til sölu, ónotað, bogalaga, úr áli, stærð 12 m2, verð kr. 100 þús. Úpplýsingar í síma 92-68032. Úöa meö Permasect gegn meindýrum í gróðri, einnig illgresisúðun. J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570. Tek aö mér aö slá, klippa og hrelnsa garða í sumar. Uppl. í síma 91-625339. Túnþökur til sölu.Greiðslukjör visa og euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einarsson. Simi 91-666086. ■ Til bygginga Tilboðsverö á þakjámi, þaksteinum, bískúrshurðum, inni- og útihurðum, gluggum með gleri o.m.fl. Gott úrval, frábært verð. Úppl. í símum 642865 og 985-37372. KGB hf.____________ Verktakar-Húsbyggjendur. Einangmn- arplast, tregtendranlegt, með eða án nótar. Plastgerð Suðumesja, Bolafæti 9, Njarðvík. Sími 92-11959. ■ Húsaviögeröir Múrbrot og loftpressuþjónusta. Múrar- ar og trésmiðir á lausu. Erum aðilar að viðgerðadeild Meistara- og Verk- takasambands Islands. S. Sigurðsson, Skemmuvegi 34, s. 670780 og 620783. Pace. Wet-Jet samskeytalaus þekju- efni. Lausnin á bílskúrum, steinþök- um, steinrennum, asbest- og bám- jámsþökum. Góð öndun, frábær við- loðun. Týr hf„ s. 642564 og 11715. Ath. Sprungu- og múrviögeröir, sílan- böðun, tröppu- og lekaviðgerðir. Yfir- förum þök fyrir veturinn o.fl. Notum eingöngu viðurkennd efni. S. 685112. Sprunguviögeröir, málun, múrviðgerð- ir, tröppuviðgerðir, svala- og rennu- viðg„ hellulagnir o.fl. Þið nefnið það, við framkv. Varandi, sími 626069. ■ Sveit Sumardvalarheimiliö Kjarnhoitum, Biskupstungum. Sumardvöl í sveit fyrir 6 til 12 ára böm. Reiðnámskeið, íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs- ingar í síma 98-68998. Sveitardvöl, hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Tveir 17 og 18 ára piltar óska eftir plássi í sveit, helst sem fyrst. Uppl. í sfma 94-6292. ■ Ferðalög Ferðafólk, hagkvæm gisting í sumar- húsum á Vesturlandi. Ferðaþjónusta Bænda, Brennistöðum, sími 93-51193. ■ Vélar - verkfæri Til sölu 400 bara háþrýstidæla í góðu lagi (á traktor). Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 985-38180 og á kvöldin 670817 og 671934. ■ Sport Golfarar. Rafdrifið þríhjól til sölu, verð 150 þús. með öllu, einnig rafdrifin kerra fyrir golfþokann. Upplýsingar í síma 95-24425. ■ Nudd Nudd - námskeið. Svæðanudd, bak- nudd, þrýstipunktar, heilun og ung- barnanudd á nuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, sími 624745 og 21850. ■ Tilkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Okumenn í íbúðarhverfum! Gerum ávallt ráð fyrir börnunum yUJRBOU, ■ Tilsölu 10 teg. 10% stgrafsl. Eldri teg. einnig seldar á sérstöku tilboðsv. Póstsend- um. •Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sfini 91-21901. Hvað er betra en að vakna úthvild(ur) á morgnana og fá sér te eða kaffibolla. En til þess að vakna úthvíld(ur) á morgnana þarf rétta dýnu og hana finnur þú hjá okk- ur. Mundu bara að það er ekki dýrt að sofa vel. Líttu inn til okkar. Hús- gagnahöllin, Bíldshöfða 20, s. 681199. ■ Verslun dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. Tiboó á samfestingum 8.-10. júlí. Versl- unin Fis-létt, sérversl. fyrir bamshaf- andi konur, Grettisgötu 6, s. 626870. Dugguvogl 23, simi 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur, mótorar, startarar, ný módelblöð, baísi, lím og allt efni til módelsmíða. Opið 13-18 virka daga, lokað laugardaga. Nýkomnlr gosbrunnar og fleira garð- skraut. Vörufell hf„ Heiðvangi 4, Hellu, s. 98-75870, faxnúmer 98-75878.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.