Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 7
7 FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1992. Fiskmarkadimir dv Fréttir Vægar refsingar vegna bamaklámhringsins sem upprættur var: Almenningur í Svíþjóð öskureiður Faxamarkaðurínn hf. 8. jútí seldust aJls 34,999 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Karfi 0,028 40,00 40,00 40,00 Keila 0,023 20,00 20,00 20,00 Langa 0,684 42,00 42,00 42,00 Lúða 0,179 109,72 90,00 250,00 Rauðmagi 0,012 60,00 60,00 60,00 Skarkoli 0,154 38,00 38,00 38,00 Steinbítur 0628 23,20 18,00 30,00 Tindabikkja 0,066 10,00 10,00 10,00 Þorskur 1,329 87,00 81,00 87,00 Ufsi 0,972 35,69 30,00 36,00 Undirmálsfiskur 0,197 35,00 35,00 35,00 Ýsa, sl. 30.293 70,84 68,00 140,00 Ýsa, smá 0,434 48,84 42,00 50,00 Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 8. lúlí seldust affs 6,716 tonn. Þorskur 0,335 83,91 77,00 87,00 Ýsa 5,953 86,80 86,00 90,00 Ufsi 0,013 39,00 39,00 39,00 Steinbitur 0,061 35,00 35,00 35,00 Skötuselur 0,042 138,57 135,00 145,00 Skata 0,020 85,00 85,00 85,00 ósundurliðað 0,063 24,00 24,00 24,00 Lúða 0,101 163,71 155,00 265,00 Karfi 0,128 21,66 15,00 36,00 Fískmiðlun Norðuriands 8. júll seldusi alK 5,600 lonn Grálúða 4,217 80,01 78,00 81,00 Karfi 0,514 21,00 21,00 21,00 Steinbítur 0,045 21,00 21,00 21,00 Ufsi 0,265 35,00 35,00 35,00 Undirmáls- 0,226 53,00 53,00 53,00 þorskur Þorskur, sl. 0,234 73,00 73,00 73,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 8. júli seldust alls 22,669 tonn. Karfi 1,669 33,30 33,00 37,00 Keila 0,012 20,00 20,00 20,00 Langa 2,075 71,00 71,00 71,00 Lúða 0,038 250,00 250,00 250,00 Langlúra 0,461 30.00 30,00 30,00 Lýsa 0,981 10,00 10,00 10,00 Skata 0,167 50,00 50,00 50,00 Skarkoli 0,042 69,05 30,00 71,00 Skötuselur 0,681 215,21 180,00 400,00 Sólkoli 0,110 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 5,798 44,58 30,00 45,00 Þorskursl. 6.940 86,73 80,00 90,00 Ufsi 1,153 39,00 39,00 39,00 Undirmálsfiskur 2,081 30,00 30,00 30,00 Ýsa, sl. 0,461 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 8. íúll ssldust afls 27,024 tonti. Þorskur 9,224 95,48 89,00 98,00 Ufsi 10,502 40,69 38,00 41,00 Steinbitur 1,619 45,00 45,00 45,00 Ýsa 5,679 100,29 90,00 117,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 8- jub' seldust áis 5,284 torm. Þorskur 1,530 65,61 65,00 70,00 Undirmáls- 0,731 45,00 45,00 45,00 þorskur Ýsa 0,082 69,00 69,00 69,00 Ufsi 0,227 13,00 13,00 13,00 Karfi 1,224 20,00 20,00 20,00 Langa 0,009 30,00 30,00 30,00 Blálanga 0,083 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 0,125 29,00 29,00 29,00 Hlýri 0,170 29,00 29,00 29,00 Skötuselur 0,006 130,00 130,00 130,00 Lúða 0,068 102,64 100,00 120,00 Koli 0,890 77,00 77,00 77,00 Langlúra 0,034 20,00 20,00 20,00 Lax 0,105 300,00 300,00 300,00 Fiskmarkaður ísafjarðar 8. júií seldust ail? 18,647 tonn. Þorskur 8,152 77,13 76,00 78,00 Ýsa 0,508 81,26 80,00 90,00 Steinbítur 1,025 25,00 25,00 25,00 Hlýri 0,227 19,00 19,00 19,00 Skötuselur 0,140 115,00 115,00 115,00 Skata 0,050 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,065 127,46 120,00 135,00 Grálúða 3,036 74,00 74.00 74,00 Skarkoli 2,060 51,96 50,00 67,00 Undirmáls- þorskur 1,171 45,00 45,00 45,00 Karfi 0,213 25,00 25,00 25,00 Almenningur í Svíþjóð er öskureið- ur. í kjölfar rassíu Stokkhólmslög- reglunnar í júní gegn umfangsmikl- um barnaklámhring, sem meðal annars íslendingur átti viðskipti viö, er mönnum ljóst að höfuðpauramir eiga ekki von á þyngri refsingu en sektum eða í hæsta lagi sex mánaða fangelsi. Það er að segja ef þeir hafa ekki brotið meira af sér gagnvart börnunum en að taka af þeim mynd- ir á meðan verið var að misnota þau kynferðislega og selja síðan mynd- imar. „Það er ekki þyngri refsing við þessu en aö stela skinku úti í búð,“ segir Susanne Álgeryd lögreglukona, ein þeirra sem fást við rannsókn málsins. „Bengt Westerberg félags- málaráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða lögin. Það á að athuga hvort ekki sé hægt að dæma þann sem stendur bak við myndavélina sem meðsekan í kynferðislegu af- broti gagnvart bami. Þyngsta refsing við slíku broti er fjögurra ára fang- elsi og þykir mér það væg refsing. Það er þó hætta á að ekki verði breyt- ing á lögunum fyrr en að loknu þessu máh.“ Engin viðurlög em við því að kaupa bamaklám eða hafa í fórum sínum. Eins og DV skýrði frá í gær fannst bréf frá íslendingi hjá höfuð- paurum barnaklámhringsins sem leigt höfðu pósthólf til starfseminn- ar. Öll bréfaskipti fóru í gegnum það. íslendingurinn sendi bréf til póst- Þörungaverksmiðj an: Fjórtán sagt uppstörfum Fjórtán manns var sagt upp störf- um hjá Þömngaverksmiðjunni á Reykhólum um síðustu mánaðamót með tveggja og þriggja mánaða upp- sagnarfresti. Breyta á rekstrarfyrir- komulagi verksmiðjunnar vegna fjárhagsörðugleika. „Það hefur verið reynt að reka þetta yfir allt árið en það er ekki grundvöllur fyrir því,“ segir Páll Ágúst Ásgeirsson forstjóri. „Við verðum að horfast í augu viö það þó erfitt sé á litlum stað eins og héma.“ Alls vinna nítján manns í verk- smiðjunni. Af þeim fjórtán sem sagt hefur verið upp eru átta fastráönir. „Við reiknum með aö fjölga aftur í febrúar. Þá fomrn við að sinna við- haldsmálum af meiri krafti. í apríl- maí fórum við svo aftur í gang með vinnsluna." Páll segir lítið hafa selst undanfar- in tvö ár. „Stóru viðskiptavinimir, Skotar og Finnar, keyptu ekkert hvorir sitt árið. Það hefur þó orðið söluaukningáþessuári." -IBS hólfsins og þakkaði fyrir ágætt myndband sem hann hafði fengið sent og óskaði eftir fleimm. Bréf ís- lendingsins er nú á lögreglustöö í Stokkhólmi ásamt bréfum hundrað annarra aðila sem bæði vildu kaupa og selja bamaklám. „Viö höfum ekki fundið öll bréfin enn því eins og sést af bréfi íslend- ingsins er greinilegt að hann hefur skrifað áður og pantað. Við vitum heldur ekki hvort um fleiri íslend- inga er að ræða. Það getur vel verið að bréfunum hafi verið fleygt," segir Susanne. -IBS HORTÍSOFI SEM QEFUR KEPFiríAUTUM ORKAR ÖFUÐVERK L 252. B 205 139.640,00 Tegund: Lundby 6 sæta leðurhomsófinn slær allt út í verði og þægindum. Úrvals leður á slitflötum og 10 LEÐURLITIR EKKIMISSAAF ÞESSU QÓÐ QREIÐSLUKJÖR BlLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVlK - SÍMI91-681199 FAX 91-673511 otaöir bílar í miklu úrvali! TILBOÐ VIKUNNAR! BMW 5201, árg. 1987, BMW 5181, árg. 1990, vin- Ford Escort, árg. 1984 og sjálfskiptur, vökvastýri, rauður, álfelgur, central- 1985, þrennra og fimm litað gler, gott eintak, ek. læsingar, litað gler. Verð dyra. 160.000 km. Verö aðeins kr. 1.790.000,- kr. 790.000,- Bílaumboðið hf Krokhálsi 1,110 Reykjavík Sími 686633 og 676833 Mazda 929 HT, árg. 1984, sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, álfelgur, rafdrifn- ar rúður og speglar, cru- ise control. Verð kr. 390.000,- BMW 318i, árg. 1988, ál- lelgur, litað gler o.fl. Verð kr. 1.080.000,- BMW318I, árg. 1986, hvft- ur, 5 gíra, litað gler o.fl. Verð kr. 750.000,- Renault 11 GTL, árg. 1987, 5 dyra, lltað R4; 1 gler, útvarp og segul- KÉaíW band, gott eintak. Verð kr. 470.000,- Tllboðsverð kr. 390.000,- Opid virka daga kl. 10.00 - 19.00 og laugardaga kl. 13.00 - 17.00 Engin útborgun Raðgreiðslur til allt að 18 mánaða Skuldabréf til allt að 24 mánaða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.