Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 28
36 FIMMTUDAGUR 9. JULÍ 1992. Súld og skúrir Rúnar Marvinsson. Hvílík leti „Mér fmnst leiðinlegt að vinna viö veitingahúsið Við Tjörnina, það er svo mikið að gera,“ sagði Rúnar Marvinsson, veitingamað- ur á veitingahúsinu Við Tjömina, í samtah við DV í gær. Ummæli dagsins Naumast að Jakinn er herskár „Æth við veröum ekki að vera eins og franskir vörubílstjórar, eða einhver útgáfa af því. Það er rosaleg reiði meðal fólks,“ sagði Guðmundur jaki í samtali við DV. Álitið til rakarans „Ég hef ekki kynnt mér álitið nema lauslega. Það er flókið og mikil smíö. Niðurstaðan er loð- in.“ Þetta sagði Eyjólfur Konráð Jónsson um álit fjórmenning- anna um að EES-samningurinn standist stjómarskrá. Á höfuðborgarsvæðinu verður vestan gola og skýjað fram eftir morgni en léttir til með norðvestan golu. Hiti verður á bihnu 8 th 12 stig. Veðrið í dag Á landinu verður fram eftir morgni vestan gola eða hægviðri með súld eða skúrum víða um land. Síðan létt- ir víðast til meö norðve$tan golu. Inn til landsins má búast við síðdegis- skúrum. Hiti verður á bhinu 9 til 16 stig, hlýjast á Norðausturlandi. A hálendinu verður hæg, breytileg átt og skýjað. Víða verður súld og síðar skúrir og öllu bjartara veður. Hiti verður 5 til 10 stig. í morgun var vestan gola eða hæg- viðri á landinu. Vestanlands var súld en skúrir í öðram landshlutum. Hiti var á bilinu 6 hl 9 stig. Við Jan Meyen er 995 mb. lægð á leið norðaustur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri úrkoma 8 Egilsstaðir súld 9 Galtarviti mistur 7 Hjarðarnes skýjað 7 KeflavíkurflugvöUur alskýjað 7 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavík alskýjað 8 Vestmannaeyjar súld 7 Bergen súld 12 Helsinki skýjaö 16 Kaupmannahöfn heiðskírt 20 Ósló léttskýjað 17 Stokkhólmur léttskýjað 20 Þórshöfn skúr 10 Amsterdam léttskýjað 16 Berlín léttskýjað 18 Frankfurt léttskýjað 18 Glasgow skýjað 10 Hamborg heiðskirt 15 I/mdon súld 15 Lúxemborg skýjað 17 Madríd léttsýjað 16 Malaga heiðskirt 18 MaUorca léttskýjað 17 Montreal rigning 17 New York skúr 20 Valencia mistur 18 Vín léttskýjað 15 Winnipeg heiöskírt 15 Veörið kl. 6 í morgun Hvernig skó notar maðurinn? „Þetta lítur ekki sérlega vel út. Ókklinn er tvöfaldur ef ekki þre- faldur." Þessi orð lét Guðbjörn Tryggvason falla í samtali við DV. BLS. Antik 27 Atvínnaíboði 31 Atvinna óskast 31 Atvinnuhúsnæöi 31 Barnagæsla 31 Bátar ..29,32 Bllaleiga 30 Bílaróskast 30 . 30,32 Bilaþjónusta Byssur 27 27 Einkamðl 31 Fasteignir... 29 ■ Feröalög 31 Flug 27 Framtalsaðstoö. 31 Fyrirungbörn 27 Fyrir veiöimenn 28 Smáauglýsingar Fyrirtæki 29 Garóyrkja 31 Heimilistæki 27 Hestamennska. 27 Hjól 27 Hljómtæki 27 Hreingerningar 31 HúsavlógerÖir 31 Húsgögn 27 HúsnæÖi í boði 30 Húsnæðióskast 30 Ljósmyndun 27 Lyftarar 30 27 Nudd 31 Óskast keypt 27 Sendfbllar 30 Sjónvörp 27 31 Sport».«,»............. 31 Sumarbústaðir.. 28 Sveit 31 Teppaþjónusta., 27 4f Tílsötu 27,31 Tilkynníngar 31 27 Vagnar - kerrur ..27,32 Varahlutír 30 27,31 Vólar - verkfæri 31 Víðgerðir 30 Vinnuvélar 30 Videó 27 Vörubílar 30 Ýmislegt 32 Þjónusta 31 ökukennsta 31 Amnesty Intemational fangelsum og fleiri mannréttinda- brot.“ Jóhanna gerðist formaður ís- landsdeildarinnar árið 1989 en hún kynntist samtökunum fyrst í Þýskalandi. Hún sagði að alís væru Maður dagsins 1000 manns aðilar að samtökunum hér á landi. „Það virðist sem mjög margir hér á íslandi viti um þessi samtök og séu tilbúnir að styðja þau en þaö er eitthvert framtaks- leysi sem hrjáir fólk,“ sagði Jó- hanna að lokum. málum sem banna pyntingar í Jóhanna K. Eyjóifsdóttir. Myndgátan Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Kokkáll Jóhanna K. Eyjólfsdóttir er for- maður íslandsdeildar Amnesty Int- ernational en það era samtök sem berjast fyrir vemdun mannrétt- inda út um allan heim. I dag verður gefm út ársskýrsla samtakanna en þar er að fmna upplýsingar um ástandið í mann- réttindamálum i 142 löndum. „í þessum 142 löndum eru framin mannréttindabrot sem laha undir starfssvið Amnesty," sagði Jó- hanna. „Um heim ahan komast þeir sem stunda mannréttindabrot undan ákærum og dómum. Þetta á sér stað þó svo að viökomandi ríki séu kannski aöilar að alþjóðasátt- Nógað gerast í knatt- spymunni Nokkrir leikir eru á dagskrá í knattspyrnunni í dag. í þriöju dehd keppa Ðalvík og Skalla- grimur á Dalvík og 1 2. deild kvenna leika Valur R. og KSH á fþróttiríkvöld Reyðarfjarðarvelli og Sindri og Austri E. á Hornafjarðarvelli. í eldri flokki karla, en þar eru sveinar yfir 30, leika Þróttarar og ÍR-ingar á Þróttaravehi við Sæ- viðarsund. Alhr þessir leikir hefj - ast kl. 20. Skák Systur tróna efstar á stigalista FIDE frá 1. jiSlí. Yngsta Polgar-systirin, Judit, hef- ur 2575 Elo-stig og Zsuzsa - elsta systirin - hefur 2540 stig. Sænska skákdrottningin Pia Cramling er í 3. sæti meö 2530 stig, fyrrverandi heimsmeistari, Maja Tsí- búrdanidze, hefur 2505 stig og núverandi heimsmeistari, Xie Jun frá Kína, er í 5. sæti með 2480 stig. í 6. sæti kemur svo þriöja Polgar-systirin, Sofia, með 2445 stig. Þessi staða Juditar er frá skákmóti á eyjunni Aruba i Karíbahafi fyrr á árinu. Hollendingurinn Phester hafði svart og réð ekkert við sóknarlotu stúlkunnar: 20. Hxn! RxD 21. Hxf7 Kxri 22. Rb6 + Kg6 Svartur á nú tapað tafl eftir 23. Rxa8 en Judit finnur enn sterkari leið. 23. Bh5 +! Kxh5 24. Df7 + og þar sem svartur er mát í fáum leikjum gafst hann upp. Jón L. Árnason Bridge Fjölmargir spilarar hafa í vopnabúri sínu Michaels-sagnvenjuna sem gengur út á það að segja háUt andstæðinganna og lofa með þvi að minnst kosti 5-5 skiptingu í hinum háUtnum og öðrum hvorum lág- Utanna. Hún getur reynst mjög áhrifarík en í sumum tilfeUum er ekki skynsam- legt að beita henni eins og tíl dæmis þeg- ar annar Uturinn er lengri og betri. Suður var í vandræðum í þessu spili þegar aust- ur opnaði á einu hjarta. Til greina kom að segja tvö hjörtu, sem hefðu gefist bet- ur í þessu tilfelU, eða einfaldlega 2 tígla. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og allir utari hættu: * D93 V 10842 ♦ K65 + ÁG5 * K64 V KG73 ♦ 2 + 109872 * ÁG V ÁD965 ♦ 1083 + D43 ♦ 108752 V -- ♦ ÁDG974 + K6 Austur Suður Vestur Norður 1» 20 4f Dobl Pass 44 Dobl 54 Dobl p/h Norður varð að taka ákvörðun yfir 4 spöðum norðurs sem hefðu staðið. Þar sem augljóst var að suður átti a.m.k. ein- um fleiri tigul en spaða, valdi norður það að taka út í 5 tígla, en þá var ekki hægt að standa. Vömin byijaði á bjartasókn og sagnhafi hefði getað spUað upp á að fara einn niður með því að fara strax í spaðann. En í þeirri viðleitni að standa spUið, trompaöi hann, tók þrisvar tromp og spUaði síðan spaða á níuna. Austur drap á gosa og spUaði hjarta. Eftir spaöa á drottningu og ás, kom enn hjarta og sagnhafi varð að gefa þann slag til að fara aðeins 1 niður. Það er í raun ekki hægt að segja að tveggja tígla sögn suð- urs hafi verið vitlaus, hann var einungis óheppinn. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.