Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ.1992. 13 Sviðsljós _ DV-myndir Sigrún Fólk lét fara vel um sig í góða veðrinu á laugardag. Sigiún Bjöigvinsdóttii, DV, Egilsstöðum: Viðar örn Hafsteinsson hafði látið mála íslenska fánann á andlit sitt. Það var líf og flör á útimarkaðnum á Egilsstöðurn helgina 4.-5. júlí þegar haldin var bæjarhátíð, önnur í röð- inni, en framtakssamir menn brydd- uðu upp á þeirri nýjung sl. sumar. Á laugardag var veður hið fegursta og gestir skemmtu sér við söng, leiki og músík þar sem fjölmargir léku af fingrum fram þar á meðal djasarinn Ámi ísleifs með sitt djasstríó. Það var hins vegar sunnlenskt veð- ur á sunnudaginn en þrátt fyrir það Tanja frá Serbiu bakaði risapönnu- kökur. Þær voru svo fylltar með hvers konar góðgæti og voru mikið sælgæti. kom fjöldi fólks til að fylgjast með í svanginn. Boðið var upp á grillaðar karaoke-söng, afhendingu verðlauna pylsur og risapönnukökur með fyrir maraþon eða bara til að fá sér meiru. PHILCO PHILCO SPARAR TÍMA Þvottavélarnar frá Philco taka inn á sig heitt og kalt vatn, styttri þvottatími og minna rafmagn. L85 ÞVOTTAVÉL • Fullkomin rafeindastýring. • Val á vinduhraða: 500/800 snúninga. • Vökva höggdeyfir. • Ryðfrítt stál í tromlu og ytri belg. ÞURRKARI SEM GÆLIR VIÐ ÞVOTTINN AR500 ÞURRKARI • Snýr í báðar áttir, fer sérlega vel með þvottinn. • 3 mismunandi hitastig. • Allt að 120 mín. hitastilling. • Öryggisstýring á hitastigi. • Tveir möguleikar á tengingu útblástursbarka. • Ryðfrítt stál í belg. • Áuðvelt að hreinsa lógsigti. nt i ■ vcnv OA5eo,- WTkr.stgr. Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 í SatKKÚtíJHJtO HLBOÐ VIKUNNAR GOÐA goðalamb aðuk 1034,- BOLANDS FlGRODDb ÁÐUR 96,- HAGKAUP - allt t einni ferd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.