Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Side 27
FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1992. dv Fjölmiölar Mér varð það á að kveikja á Ríkissjónvarpinu þegar klukk- una vantaöi um það bil kortér í níu í gærkvöldi. Þá blöstu vlð sjónum mér tveir kokkar og til- burðimir og máifarið var þannig aö ég'.var viss um aö ég væri aö horfa á 92 á stöðinni. Það var ekki fyrr en undir lok þáttarins aö ég áttaði mig á því að þetta var raunveruiegur fræðsluþáttur um eldamennsku á hávirðulegum raatarréttum. Bestur þótti mér endir þáttarins þegar kokkamir tóku smárétt (ostaskjóðu fyrir 4) á smádiski, settu diskinn ofan á stærri disk og sögðu að við það myndi réttur- inn stækka. Á eftir þessum þætti tók við ótrúlega skemmtilegur tékknesk- ur þáttur þar sem spilaður var polki í eina klukkustund. Verst þótti mér hvað sá þáttur var fljót- ur að líða við ljúfa tóna tékk- neskrar lúðrasveitar. Það er huggun harmí gegn fyrir Reyk- vikinga, sem þurfa að hírast innivið i endalausum rigningum, að geta fylgst með svona fróðlegu og skemmtilegu efni Mér sveið sárt þegar ég fór að skoða hvað var á dagskránni í gærkvöldi að ég hafði misst af þættinum „Blóm dagsins" sem var næsti dagskrárliöur á eftir fréttum en í þeim þætti var fjallað um túnöfil. Ég er afar spenntur að sjá hvað sjónvarpið býður áhorfendum upp á í dagskrá sinni í kvöid. ísak öm Sigurðsson Andlát Ingigerður Þorgrimsdóttir lést mánudaginn 6. júlí. Magnea Bjarnadóttir, Reynivöllum 5, Selfossi, lést á Ljósheimum mið- vikudaginn 8. júlí. Jón G. S. Jónsson múrari, Kvisthaga 29, andaðist 7. júlí. Knútur Magnússon málarameistari lést í sjúkrahúsi í Svíðþjóð aðfara- nótt 7. júlí. Jaröarfarir Stefán Þórðarson frá Fossi í Vopna- firöi andaðist 4. júlí sl. Athöfnin fer fram í Vopnafj arðarkirkj u laugar- daginn 11. júlí kl. 11. Jarðsett verður í Hofskirkjugaröi. Jón Baldvin Björnsson, húsgagna- smíðameistari frá Akyreyri, verður jarðsunginn frá Bústaöakirkju fóstu- daginn 10. júlí kl. 13.30. Útfor Jóhanns Frimanns Sigvalda- sonar, fyrrum kennara og bónda, frá Brekkulæk, fer fram frá Melstaðar- kirkju laugardaginn 11. júií kl. 14. ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? Á FULLRI FERÐ! EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTAR- GETRAUN l\\V\V\\VVV> . . . OG SÍMINN ER 63 27 00 Lína gerir líkamsæfingarnar með munninum. LaJIi og Lína Slökkviliö-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan SÍmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvllið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 3. júli tÚ 9. júlí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102 B, simi 674200, læknasimi 674201. Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331, læknasimi 30333, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhrmginn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eför umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 9. júlí: Batnandi afkoma þjóðarinnar 1941. Úr skýrslu Landsbankans. 35 ____________Spakmæli________________ Deilur stæðu ekki lengi ef sökin væri aðeins annars aðilans. La Rochefoucauld. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. x Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Aktueyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, efdr lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Farðu ekki út fyrir þín takmörk með þvi að lofa upp í ermina á þér. Taktu enga áhættu sem þú getur ekki klárað. Reyndu að halda þig á rólegu nótunum í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hlutimir ganga hratt fyrir sig og þú skalt ekki búast við aö um hægist í nánustu framtíð. Ofgerðu þér ekki. Þyggöu aðstoð sem þér býðst. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Persónulegt samband getur oröið fýrir asnalegum misskilningi. Reyndu að vera ekki smámunasamur yfir smáatriðum. Hrein- skilni er sérstaklega mikilvægur þáttur varðandi ferðalag eða fundi. Nautið (20. apriI-20. mai): Öryggi er mikilvægt í persónulegiun áætlunum. Ef þú sýnir kæru- leysi áttu á hættu að aörir skemmi fyrir þér möguleikana. Reyndu aö skipuleggja tíma þinn vel. Tvíburarnir (21. maí-21. júni); Til að hlutimir gangi sem best fyrir sig þarftu að sýna hpurð í samskiptum við aðra. Taktu á erfiðum málum á meðan einbeiting þín er sem mest. Happatölur em 1,17 og 26. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Reyndu að einbeita þér að tjölskyldu þinni og heimilislífi því þar liggur ánægja þín í dag. Mistök annarra í starfi geta komiö niður á þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðstæðumar í dag geta gert þig dálítið annars hugar, sérstaklega varðandi eigin málefni. Reyndu að gleyma ekki því sem þú lofar öðrum. Varastu að eyðsla þín fari ekki úr böndunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að sannfæra fólk um ágæti hugmynda þinna strax, dragðu það alla vega ekki ffam efdr degi ef þú ætlar að ná árangri. Slak- aðu á í kvöld í léttu andrúmslofti. Vogin (23. sept.-23. okt.): Óvenjuleg tækifæri gætu komið upp í hendumar á þér sem þú verður að nýta þér. Gættu þín á öfundsjúku fólki. ÁstamáUn ættu að bæta daginn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Berstu ekki á móti óvenjulegum hugmyndum. Þinn hagur liggur í nýjum ferskum viöhorfúm, sérstaklega sem viðkemur fjármál- unum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður frekar athyglisveröur og nóg af nýjum og spenn- andi hugmyndum til að vinna úr. Ævintýralegt skap þitt gæti leitt til skemmtilegrar ferðar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ákveðin hætta á því að þú sýnist of ákveðinn og ffekur gagnvart öðrum. Gefðu fólki tækifæri á að segja sína skoðim á málunum og sætta þig við það. Happatölur em 4, 22 og 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.