Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. 3 py______________________________________________________ Fréttir Skipstjómarmenn á Hafdísi ÍS 25: Sýknaðir af ákæru um ölvun við skipstjórn Héraðsdómur Vestfjarða hefur sýknað þijá sjómenn af Hafdísi ÍS 25 frá ísafirði af sakargiftum um að hafa verið ölvaðir við siglingu skips- ins í ísafjarðarhöfn og á Skutulsfirði þann 7. september 1990. Þremenning- unum, skipstjóra, stýrimanni og yfir- vélstjóra, var gefið að sök að hafa I brotið áfengislög auk þess'sem skip- stjórinn var einnig ákærður fyrir að hafa veitt áhöfn skipsins áfengi, bæði í fyrirsiglinguogmeðanáhennistóð. Skipstjórinn í ríkið I Áhöfnin, 5 menn, mættu um borð í ísafjarðarhöfn að morgni umrædds dags. Ætlunin var að þrífa skipið og undirbúa skipti á aðalvél eftir vertíð- ina. Eftir hádegið fór skipstjórinn í verslun ÁTVR og keypti fyrir sam- eiginlegan sjóð skipveija 5 flöskur af vodka og tæpa tvo kassa af bjór. Ráðgert hafði verið að halda upp á vertíðarlok um kvöldið. Undir kvöld var ákveðið að sigla út á Skutulsfjörð til að dæla úr vélarrúmi og ná sem mestri olíu og óhreinindum úr botni skipsins. Er komið var út undir Arn- ames snarbeygði skipstjórinn skip- inu til bakborða og stjórnborða í því skyni að auðvelda losun á úrgangin- um. Skipið vakti slíka athygh úti á I firði að lögreglu var gert viðvart. Um kvöldið tók rannsóknarlög- reglumaður á móti skipinu er það í Akaumls- land á 36 árajeppa Júlía Imsland, DV, Höfn: Gestkvæmt var á tjaldstæðinu á Höfn á sunnudag og þar gat að líta margan eðalvagninn. Eitt farartækið öðrum eldra vakti þó sérstaka at- hygh en það var 36 ára gamall Land- Rover. Eigendur hans eru hjónin I MattogFionaDickinsonfráLundún- um sem eru á hringferð um landið ásamt 3 ungum bömum sínum. | Þessi enska fjölskylda lét það ekki á sig fá þó veðrið væri ékki upp á það besta - tjaldaði stóm hústjaldi, sinnti venjulegum heimihsstörfum 1 og þvottur var hengdur til þverris. Annir hjá skattinum: Álagningar- seðlartil 193 þúsund gjaldenda Álagningarseðlar til 193 þúsund j gjaldenda verða póstlagðir þegar eft- ir næstu helgi. Þeir sem greitt hafa of mikið til hins opinbera á árinu i 1991, eða eiga rétt á bótum úr ríkis- sjóði, fá jafnframt sendar ávísanir eða tilkynningar um greiðslu inn á bankareikninga. Álagningu lýkur ekki formlega fyrr en laugardaginn 1. ágúst og fyrr mun fólk ekki geta nýtt sér endurgreiðslur og bætur úr ríkissjóði. Kærufrestur vegna álagningar fyrir 1991 rennur út laugardaginn 29. ágúst. lagðist að bryggju aftur. Hann sendi þá tvo lögreglumenn, sem höfðu fylgst með skipinu, aftur á stöðina. 40 mínútum síðar bað hann um að- stoð aftur þegar handtaka átti skip- stjórann, stýrimanninn og yfirvél- sfjórann vegna grans um ölvun þeirra. Blóðprufa var síðan tekin úr mönnunum og reyndist alkóhól- magn í blóði þeirra vera 1,47,1,0 og 1,61 prómih. Við lögregluyfirheyrsl- ur játaði vélstjórinn að hafa drukkið bjór meðan skipið var á siglingu en stýrimaðurinn kvaðst hafa drukkið allt að 5 bjóra og fjótlega orðið svo ölvaður að hann myridi lítið eftir sjó- ferðinni. Skipstjórinn viðurkenndi að hann hefði fengið sér einn bjór með áhöfn- inni um kaffileytið en eftír það ekki drukkið neitt fyrr en undir lok sigl- ingarinnar, þá rúmlega einn bjór í viðbót. Þar á meðal hefði. hann drukkið að hluta úr einni bjórflösku í viðurvist lögreglumannsins, meðal annars í bifreið hans á leið niður á stöö. Rannsóknarlögreglumaðurinn ritaði í skýrslur að þremenningarnir hefðu allir verið áberandi ölvaðir. Allir sýknaðir Varðandi stýrimanninn var niður- staða héraösdóms á þá leið að þar sem hann hefði, að eigin sögn og sam- kvæmt framburði skipstjórans, ekki verið á vakt og farið með stjóm skipsins í umræddri siglingu væri hann sýknaður af ætluðu broti á áfengislögunum - enda væri skip- stjórn „hlutrænt" skhyrði fyrir því að refsað yrði fyrir brot á slíku lagaá- kvæði. Héraðsdómur taldi að þó sýnt hefði verið fram á að vélstjórinn hefði ver- ið ölvaður, samkvæmt blóðsýnistöku og játningu hans þar um hjá lög- reglu, yrði hann einnig sýknaður þar sem ekkert hefði fram komið í mál- inu sem hnekkti framburði hans og annars vélstjóra um að undirmaður- inn hefði annast vélgæsluna og þar með stjóm vélarinnar. Sýknan var byggð á lagaákvæði um að vafa beri að meta sakbomingi í hag. Fyrir dómi bar skipstjórinn að hafa drakkið 4-5 bjóra eftir að búið var að binda skipið við bryggju og rann- sóknarlögreglumaöurinn kominn um borð. Þessu mótmælti lögreglu- maðurinn og fullyrti að skipstjórinn hefði ekki haft tök á að drekka neitt áfengi eftir að hann kom um borð. í dómi héraðsdóms segir aö ekki verði annað af gögnum málsins ráðið én skipstjórinn og lögreglumaðurinn hefðu verið meira eða minna einir í um 40 minútur inni í skipinu áður en þeir urðu samferða í einkabifreið lögreglumannsins á stöðina. Héraðsdómur taldi það „óvenju- lega að fmmrannsókn málsins stað- ið“ að leyfa skipstjóranum að hafa bjór hjá sér í brúnni á meðan á sam- ræðum hans við lögreglumanninn stóð og að fá óátahð að hafa með sér bjórflösku í bílnum og niður á lög- reglustöð. Héraðsdómur taldi einnig að lögreglumanninum hefði borið að óska liðsinnis annarra lögreglu- manna og gera nauðsynlegar ráð- stafanir til að koma í veg fyrir spill- ingu sakargagna. Með hhðsjón af þessu og því að ekki fór leit fram í skipinu að umbúðum undan áfengi eftir handtöku taldi héraðsdómur varhugavert að hafna framburði skipstjórans „þótt fremur sé hann ótrúverðugur". M.a. með hliðsjón af því og að vafa beri að meta sakborn- ingi í hag var skipstjórinn sýknaður af ákæruatriði um að hafa brotið áfengislög við stjórn skipsins. Hann var einnig sýknaður af sakargiftum um að hafa veitt skipverjum sínum áfengi. Þar var stuðst við neitun skipstjórans sem studd var fram- burði annarra skipveija. Ríkissjóður var dæmdur th að greiða allan sakarkostnað, þar með tahn 130 þúsund króna málsvamar- laun Hhmars Ingimundarsonar, skipaðs verjanda hinn þriggja ákærðu í máhnu. -ÓTT DV-mynd Ragnar Hjónin með börn sín og jeppann góða. * M< 24 MYNDA FILMA FYLGIR HVERRI FRAMKÖLLUN *0' 24 mynda filma er innifalin i veröinu. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ REGNBOGA FRAMKÖLLUN HAFNARSTRÆTI 106, AKUREYRI, SÍMI 27422 SÍÐUMÚLA 34, REYKJAVÍK, SÍMI 682820. Óskum eftir umboðs- mönnum úti á landi. Uppl. í sima 96-27422. STÓRK0STLEGT ÚRVALN0TAÐRA BÍLA I EIGU JÖFURS HF. Mazda 323 LX 1,3 '87, 4ra g„ 3ja d„ grænn, útv./segulb., ek. 80.000. V. 420.000. Cherokee Laredo 4,0 '88, sjálfsk., 5 d„ steingrár, ek. 112.000, álfelgur, útv./segulb. V. 1.690.000. Dodge Ramcharger 5,9 '87, sjálfsk., 3ja d„ svartur, ek. 41.000, 33" dekk, álfelgur, rafm. í öllu, útv./segulb. V. 1.690.000. MMC Lancer GLX 1,5 '87, vökvast., rafm. i öllu, útv./segulb., 5 g„ 4ra d„ hvítur, ek. 72000. V. 490.000. Ford Bronco II 2,8 '84, sjálfsk., 33" dekk, brettakantar, útvarp, brúnn, ek. 100.000. V. 840.000. Dodge Aries 2,2 '87, sjálfsk., 4ra d„ blágrár, vökvastýri, bein innspýting, samlæsingar, ek. 62.000. V. 580.000. Cherokee 2,8 '86, litiö ekinn, útv./seg- ulb„ sjálfsk., 3ja d„ rauður, ek. 86.000. V. 1.060.000. OplA vlrka daga kl. 9-18, laugardaga 12-16 Allt að 24 mán. óverðtryggð greiðslukjör. BKLHF Skeljabrekku 4 - símar 642610 og 42600. Peugeot 405 GR 1,6 '92, 5 g„ rafm. i rúöum, samlæsingar, 4ra d„ stein- grár, ek. 8.000. Suzuki Fox 413 JX 1,3 '88, 5 g„ 3ja d„ gulur, ek. 68.000, blæjubíll, nýskoö- aður, útv./segulb. V. 520.000. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.