Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. 47 íþróttir Iþróttir Fjölnir kom- inn i4.umferð Piölnir Þorgeirsscm gerði sér lítið fyrir og komst áfram í 4. umferðina I forkeppni heims- meistaramótsins í snóker sem nú stendur yfir í Englandi. Pjölnir sigraði Alfonso Bellushi, 5-4, í hörkuspennandi leik í gærdag sem stóö yfir í fjóra klukkutíma. Fjölnir komst snemma í 4-1 en Bellushi jafnaöi metin, 4-4. Fjöln- ir sigraði síðan í úrslitaleik og tryggði sér sigur í einvíginu. Fjölnir er því komixm 14. umferö en þar eru 250 keppendur sem halda áfram með útsláttarfyrir- komulagi. Fjölnir mætir í dag Michael J. Smith. „Úthaldið skiptir miklu máli þegar keppt er svona stíft og ég held ég hafi betra úthaid en flestir hinir spil- aramir. Þetta er spennandi og skemratilegt en það væri frábært að ná aö komast áíram úr for- keppnixmi," sagði Fjöhúr í spjalli við DV. Hann þarf að sigra í næstu tveimur umferðum til aö komast i sjálfa úrslitakeppnina en þetta er í fyrsta skipti sem ís- lendingur nær svona langt í heimsmeistarakeppni atvitmu- maxma. -RR Risastökk hjá Powell Heimsraethafum í langstökki karla, Bandaríkjamaðurinn Mike Powell, er til alis líklegur á ólympíuleikunum sem hefjast í Barceiona um næstu helgi. Pow- ell, sem varö heimsmeistari á HM í Tókýó áriö 1990 og setti nýtt heimsmet, 8,95 metra, náöi 1 gær að stökkva lengsta stökk sögunn- ar í þessari grein á fxjálsíþrótta- móti í Sestriere á Ítalíu. Stökk Powells mældist hvorki meira né minna en 8,99 metrar en vind- styrkurinn var of mikill og nýtt heimsmet því ekki löglegt. „Ég mun bæta heimsmetiö f Barcel- ona. Það er engin spuming,“ sagði Powell eftir risastökkiö. -GH Drechsler einnigmeð risastðkk Þýska stúlkan Heike Drechsler náði frábærum árangri á sama móti í iangstökki kvenna. Hún stökk 7,63 metra sem er 11 sentí- metrum lengra en heimsmet rússnesku stúlkunnar Galinu Chistyakovu. Eins og hjá Poweil var meðvindur of mikill og því ekki um nýtt heimsmet aö ræöa. -GH TveSrleikiril deildkvenna Tveir leikir verða í 1. deild kvetma i knattspyrau f kvöid. Stórleikur verður á Skaganum þar sem bikarmeistarar ÍA fá efsta lið deildarinnar, VaL f heim- sókn á Skipaskaga. Leikir þess- ara liða hafa jafhan verið fiörugir' og skemmtilegir og bæði liö hafa veriö í fremstu röð undanfarin ár. Þá mætir Stjaman KR í Garðabæ. Sfjarnan, sem sigraði f 2. deild á síöasta ári, hefur aðeins ieikið fjóra leiki f deildinni og hlotiö sjö stig. KR-stúIkurnar hafk leikið sex leiki en aðeins hlotið Qögur stig og verða að fara aö taka sig á ætli þær sér ekki að lenda f botnbaráttunni f haust. 12. deiid kvenna leika Dalvfk og KS og KA mætir Leiftri. í D-riöh 4. deildar verða þrír leikir. Á Djúpavogj leika Neistinn og KSH, Sindri mætir Huginn frá Seyðis- firöi og í Feliabæ ieika Huginn ogEinheiji. -ih/RR Mjólkurbikarkeppnin í knattspymu: Forgjöfin dugði vel - frábær byijun ÍA gegn Víkingum Bjöm Leósson, DV Akranesi; Þrjú mörk Skagamanna á fyrstu 15 mínútunum gegn Víkingum í gær- kvöldi tryggðu Skagamönnum sæti í undanúrshtum mjólkurbikarkeppn- innar. Víkingar náöu að svara tví- vegis fyrir sig en jöfnunarmarkið leit á sér standa og Skagamenn unnu 3-2. Fyrsta markið kom á 4. mín. Sig- urður Jónsson vippaöi yfir Guð- mund Hreiðarsson, markvörð Vík- inga, eftir laglegt þríhyrningsspil við Harald Ingólfsson. Á 13. mín. lék Haraldur Hinriksson upp vinstri kant, gaf fyrir markið þar sem Þor- steini Þorsteinssyni mistókst að hreinsa frá marki sínu, Þórður Guð- jónsson var fyrstur í boltann og þrumaði honum í netið af markteig. Á16. min. lá boltinn enn á ný í marki íslandsmeistaranna. Alexander Högnason gaf á Amar Gunnlaugsson sem gaf sér góðan tíma, lék á vamar- mann og skoraði með hægri fótar skoti rétt innan vítateigs. Eftir þessa orrahríð dró nokkuð af Skagamönnum, þeir gáfu efdr miðj- una og vörðu þetta óvænta og mikla forskot sitt. Ekki veröur annað sagt en Skagamenn hafi nýtt færin í upp- hafi leiksins, þrjú mörk í þremur sóknum. Víkingar minnkuðu mun- ihn á 32. mín. eftir þunga sókn. The- odór Hervarsson Skagamaður bjarg- aði á marklínu og loks lauk sókn Víkinga með hnitmiðuðu skoti Aðal- steins Aðalsteinssonar í vinstra homið á Skagamarkinu, óveijandi fyrir Kristján Finnbogason. Síðari hálfleikur var ekki eins fjör- ugur og sá fyrri, leikurinn fór aö mestu fram á miðjunni en lítið varö úr þegar boltinn nálgaðist vítateig- ana. Sóknaraðgerðir Skagamanna voru ekki eins vel útfærðar og í upp- hafi leiks en vömin var traust og hafði góðar gætur á framherjum Vík- inga. Hinn ungi markvaröahrelhr Vikinga, Helgi Sigurðsson, fann þó leiðina í netiö á 61. mín. Atli Einars- son gaf fyrir markið frá vinstri kanti á Helga sem skallaði boltann efst í fjærhornið. Fyrr í hálíleiknum vildu Víkingar fá vítaspymu er einn leik- manna ÍA fékk boltann í hönd sína í vítateignum en Þorvarður Bjöms- son var á öðru máli. „Ég skil ekki af hveiju dómarinn dæmdi ekki víta- spymu, hann stoppaði boltann greinilega með hendinni," sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, í viðtali við DV efdr leikinn. Víkingar sóttu stíft síðustu mínút- ur leiksins án þess þó að eiga hættu- leg marktækifæri. A 68. mín. sluppu Skagamenn þó með skrekkinn er Ólafur Adolfsson hitti ekki boltann en Helgi Sigurðsson var ekki nógu fljótur að átta sig og Kristján mark- vörður náði til boltans í tæka tíð. Skagamenn fengu einnig færi úr skyndisóknum gegn fáliðaðri vöm Víkinga en Guðmundur varði skot þeirra Þórðar og Amars. Leikurinn var ágæt skemmtun fyr- ir áhorfendur en sterkur vindur kom í veg fyrir að knattspyrnan yrði betri. Siguröur Jónsson og Haraldur Ing- ólfsson voru bestu menn Skaga- manna í þessum leik og Luka Kostic var einnig sterkur í vöminni. Hjá Víkingum voru Aðalsteinn Aðal- steinsson og Guömundur Ingi Magn- ússon bestir ásamt Jani Zilnik. Þá fær Helgi Sigurðsson einnig hrós fyr- ir glæsilegt mark. í hð Skagamanna vantaði Bjarka Gunnlaugsson, sem er meiddur, og hjá Víkingum er Tom- islav Bosnjak enn frá af sömu ástæðu. Bjöm LeÓŒcm, DV, Akraneá: „Þaö er engu líkari en við höfum verið að gefa þeira afmæliegjaflr í tileftú af 90 ára afinæli Akranes- bæjar. Einbeitingin var ekki fyrir hendi þegar við fengum þessí mörk á okkur og þaö er erfitt aö byija 3-0 undir. Annars lékum viö vel í siðari hálfleik en það er eins og menn skilji ekki fyrr en skellur í tönnunum. Nú verðum við að ein- beita okkur aö deildinni, við erum á lelðinlegum stað þar en höftun ekki enn gefið upp alla von um að verða ofarlega," sagöi Logi Olafs- son, þjálfari Víkinga eftir leikinn. „Viö vissum að Víkingar yrðu erfiöir en viö spiluðum vel fyrstu 20 mín. leiksins en síðan fóra menn að slappa af í stöðunni 3-0. Við er- um ekki vanir aö klára þessi færi en í kvöld geröist það loks. Ég vii taka það fram aö dómarinn á heið- ur skiliö, þetta var best dæmdi leik- ur okkar á þessu ári,“ sagði þjálf- ari Skagamanna, Guðjón Þórðar- son, eftir leikinn en þess má geta að ieikinn dæmdi Þorvaröur Bjömsson. íslandsmótið - 4. deild: Stórslgur Hattar Magnús Jónaason, DV, Austurlandi: Tveir leikir vom háðir í D-riöli 4. deildar í gærkvöldi. Höttur vann enn eina ferðina og nú vann Egilsstaðal- iðið Val frá Reyðarfirði, 7-0. Mark- vörður Vals, Jónas Hjartarson, fékk rautt spjald eftir aðeins 5 mínútur og því léku Valsarar einum færri það sem eftir var. Hattarmenn vora ekki í vandræðum eftir það og sigruðu stórt. Vilberg Jónasson skoraði 3 mörk Hattar og þeir Hilmar Gunn- arsson, Eysteinn Hauksson, Freyr' Sverrisson og Hörður Guðmundsson skomðu allir eitt mark hver. Þá gerðu Austri og Leiknir 3-3 jafn- tefli á Eskifirði. Birgir Jónasson, Jó- hann Harðarson og Bogi Bogason gerðu mörk Austra en fyrir Leikni skomðu þeir Kári Jónsson, Ágúst Sigurðsson og Jakob Atlason. Jón Grétar Jónsson skorar sigurmark Valsmanna gegn FH-ingum i gærkvöldi. Á innfelldu myndinni fagna Valsmenn markinu. Sigurganga Vals heldur áfram - bikarmeistaramir unnu FH-inga og hafa ekki tapað bikarleik í rúm þrjú ár „Þaö var gott að vinna þetta og eins og hefur sýnt sig þá geta bikarleikir farið á alla vegu. Það var samt óþarfi að láta þá skora í lokin og það setti óneitanlega pressu á okkur en við höfð- um þetta og það skipti öllu máli. Mér er alveg sama hvaða lið við fáum í næstu umferð en viö ætlum ekki aö láta bikarinn átakalaust af hendi,“ sagði Sævar Jónsson, fyrirhði Vals, eft- ir að bikarmeistaramir höfðu sigrað FH-inga, 2-1, í 8 liða úrshtunum í gær- kvöldi. Valsmenn eru þar með komnir áfram í bikamum enn eina ferðina en liðið á ótrúlega sigurgöngu að baki í keppninni. Liöið hefur ekki tapað bi- karleik í rúm þrjú ár og er það hreint ótrúlegur árangur. Leikurinn var ekki ýkja skemmtileg- ur og fátt um færi. Bæði lið fengu ágæt færi í upphafi en það vora Valsmenn sem skoruöu á 22. mínútu. Eftir þvögu í vítateig FH-inga barst boltinn til Jóns Grétars Jónssonar sem sendi boltann fram hjá vamarmönnum og í netið. Jafnræði var með liðunum það sem eft- ir var fyrri hálfleiks en FH-ingar náðu upp nokkurri pressu á mark Vals undir lok hálfleiksins án þess þó að fá afger- andi færi. Valsmenn byrjuðu seinni hálfleik bet- ur og vora hættulegri í sóknum sínum. Anthony Karl þrumaði boltanum yfir úr ágætu færi á markteigshominu á 58. mínútu en fjórum mínútum síðar kom annað mark Valsmanna og var það af ódýrari geröinni. Salih Porca fékk bolt- ann fyrir utan vítateig og skaut fóstu skoti beint á markið. Ekki vildi betur til en svo að Daði Lárusson, hinn ungi markvörður FH-inga, missti boltann milli handa sinna og í netið. Þetta slysa- lega mark setti FH-inga út af laginu. Það var ekki fyrr en undir lokin að dálítill broddur kom í sóknarleikinn eftir að þeim Herði Magnússyni, markaskoraranum mikla, og Davíð Garðarssyni var skipt inn á. Það var einmitt Davíö sem náði að minnka muninn 5 mínútum fyrir leikslok með ágætu skallamarki eftir sendingu fyrir markið frá vinstri. Þrátt fyrir örvænt- ingarfullar sóknir FH-inga á lokamín- útunum tókst þeim ekki að jafna og urðu að játa sig sigraða gegn Valsmönn- um í annað skipti í bikarleik á tveimur árum. Valsmenn léku ekkert sérstaklega vel þrátt fyrir sigurinn. Jón Grétar og Porca komust vel frá sínu og einnig vora vamarmennimir Sævar og Einar Páll Tómasson sterkir. Lið FH hefur ekki verið sannfærandi í sumar og sérstaklega hefur sóknar- leikur liösins verið ómarkviss. Andri Marteinsson lék vel að vanda á miðj- unni og Daníel Einarsson var sterkur sem klettur í vöminni. Varamennimir Davíð og Hörður hleyptu krafti í sókn- ina undir lokin en dugði ekki til. Hörð- ur var meiddur og byrjaði því ekki inn á að þessu sinni. „Það er ekkert við þessu að gera. Við erum úr leik og verðum að einbeita okkur að deildinni. Við fengum á okkur ódýr mörk í leiknum og vorum óheppn- ir,“ sagði Njáll Eiðsson, þjálfari FH-inga eftir leikinn. .rr Anthony Karl Gregory Valsmaður i baráttu vlð FH-ingana Björn Jónsson og Danfel Einarsson f leik liðanna f gærkvöldi. DV-mynd GS Mjólkurbikarkeppnin 1 knattspymu: GotthjáKA - sigraði Fram og jafnaði smn besta árangur 1 bikamum frá upphafi Guðmundur Hilmarsson, DV, Akureyrr Lið KA er komið í 4 Uöa úrsht í mjólkurbikarkeppninni í knatt- spymu eftir 2-1 sigur á Fram í norð- annepjunni á Akureyri í gærkvöldi. Liðiö jafnaði þar með besta árangur sinn í bikarkeppninni frá upphafi en KA komst í undanúrslit árið 1986. KA-menn gerðu út um leikinn í síð- ari hálfleik og fógnuðu gríðariega þegar Guðmundur Stefán Maríasson dómari flautaði til leiksloka. Fram byrjaði betur Leikurinn var kaflaskiptur og réð sterkur norðanvindurinn nokkuð um gang mála í leiknum. Fyrri hálf- leikurinn var frekar tíðindalitiU en Framarar, sem léku með vindinn í bakið í fyrri hálfleik, vom sterkari aðilinn. A19. mínútu náði Fram for- ystu með marki Jóns Erlings Ragn- arssonar. Ríkharður Daðason braust þá upp vinstri vænginn, lék skemmtilega á Ormar Örlygsson og gaf á Jón Erlings sem var í dauða- færi og hann átti ekki í erfiðleikum með að setja boltann fram hjá Hauki Bragasyni í KA-markinu. Fram-hðið náöi oft upp ágætum samleiksköflum i fyrri hálfleik en náði ekki að ógna marki KA neitt verulega. Á lokamín- útu hálíleiksins átti þó Valdimar Kristófersson skaUa sem Haukur varði vel. KA skipti um gír í síðari hálfleik skiptu KA-menn um gír svo um munaði og Framarar áttu lengstum í vök að veijast. Gunnar Már Másson gaf tóninn strax á 1. mínútu síðari háiíleiks en þá varði Birkir Kristinsson skot hans vel. Mínútu síðari var Jón Erling nálægt því að bæta við marki fyrir Fram en Haukur bjargaði með úthlaupi eftir að Jón var kominn á auðan sjó. Jöfn- unarmark KA lá lengi í loftinu og Gunnar Már var tvívegis hársbreidd frá því aö skora, fyrst varði Birkir glæsilega en síöan hitti Gunnar ekki boltann fyrir opnu marki. Á 69. mínútu kom jöfnunarmarkið. Bjami Jónsson átti þá þrumuskot að marki Fram, knötturinn lenti í Pétri Ormslev og þaðan fyrir fætur nýhð- ans Jóhanns Amarsonar sem skor- aði af stuttu færi. Þetta mark virkaði sem vítamínsprauta á leikmenn Ak- ureyrarhðsins og 10 mínútum síðar kom sigurmarkið. Páh Gíslason fékk þá sendingu inn fyrir vörn Fram og skoraöi meö góðu skoti í stöng og inn frá vítateigshnu. KA-menn voru nær þvi að bæta við þriðja markinu það sem eftir lifði leiks en Framarar að jafna. Mikil barátta í KA-liðinu KA-hðið sýndi gríöarlegan baráttu- vilja í þessum leik og í síðari hálfleik lék liðið mjög vel. Vömin var fóst fyrir með Öm Viðar sem besta mann og þeir Pavel Vandas, Páh Gíslason og Gunnar Már Másson gerðu mik- inn usla í vöm Fram. Þaö er greini- legt að meira býr í KA-liðinu heldur en staða hðsins í Samskipadeildinni segir. Framarar miður sín Framarar era eitthvaö miður sín þessa dagana. Liðið lék ágætlega í fyrri hálfleik en í þeim síðari datt botninn úr leik þeirra og leikmenn hðsins gáfust hreinlega upp. Stemn- ingsleysi og skortur á baráttu hefur einkennt leik þeirra bláklæddu upp á síökastið og meðan svo er geta þeir ekki átt von á góðu. Pétur Amþórs- son og Jón Erling Ragnarsson voruN þeirra sprækastir og Jón Sveinsson, sem lék nú í byrjunarhði í fyrsta sinn í sumar, stóð fyrir sínu. Fyrirhði Fram, Kristinn R. Jóns- son, meiddist á ökkla á 15. mínútu og þurfti hann aö fara af leikvehi og svo gæti farið að hann missti af leik KR og Fram næstkomandi mánudag. Strákarnir sáu um þetta - sagði Gunnar Gíslason, þjálfari KA, sem lék ekki síðari hálfleikinn Guðmundur HBinaisson, DV, Akuieyri; „Strákamir sáu um þetta og klár- uðu dæmið. Þeir mættu tvieíldir til leiks í síðari hálfleik og gáfu allt í þennan leik. Fyrst viö erum komn- ir þetta langt þýðir ekkert annað en að fara aha leið,“ sagði Gunnar Gíslason, þjálíari KA, Gunnar varð fyrir meiðslum í fyrri hálfleik og gat ekki leikið í síðari hálfleik. „Mér fannst þetta sanngjam sig- ur og síðari hálfleikurinn var eitt af því besta sem við höfum sýnt í sumar. Strákamir sköpuðu sér færi og baróttan í hðinu til fyrir- myndar. Ég á enga óskaandstæð- inga í undaúrshtunum, viö þurfum hvort sem er að vinna til að fara alla leiö,“ sagöi Gunnar. „Hitti hann vel“ „Viö sýndum hvað býr í Uðinu og þetta var virkilega sætur sigur og sýnir aö við getum lagt aö velh hvaða lið sem er. Ég fékk boltann frekar óvænt inn fyrir og ég var orðinn það þreyttur að ég skaut frá vítateig í stað þess að fara nær. Ég var heppinn, hitti boltann vel og gaman að sjá hann liggja í net- inu,“ sagöi Páll Gíslason sem skor- aöí sigurmark KA. „Vantaöi baráttuna“ „Það vantaði alla bráttu hjá okkur og ég var virklega óánægöur með leik okkar í síðari hálíleik. Það var taugaveiklun í mönnum og aht fór öfugt þegar þeir settu pressu á okk- ur. Nú verðum við bara að klára deildina fyrst svona fór,“ sagði Pét- ur Ormslev, þjáifari og leikmaður Fram, eftir leikinn. „ Alveg toppurinn“ „Þetta var alveg toppurinn að skora í jafnþýðingarmiklum leik og þessum. Ég fékk boltann óvænt eftír skot Bjama og það var ekkert um arrnað að ræða en að skora fram hjá Birki sem er mjög góður mark- vöröur. Mér er sama hvaða Uð við fáum svo framarlega sem leikurinn veröur hér ó Akureyri," sagði Jó- hann Arnarson, 19 ára nýhði i KA sem lék sinn fyrsta heila leik með KA í sumar og skoraði um leið sitt fyrsta mark fyrir felagið. Pétur Arnþórsson Framari i baráttu við Gunnar Gíslason, tll hægri, og Jóhann Amarson en það var efnmitt hann sem jafnaði metin fyrir KA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.