Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Síða 16
16 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. Nóbeisskáldið, forsetinn, útvarpssljórinn Nóbelsskáldið, forsetinn, útvarpsstjórinn. - „Tvö mál frá síóustu misser- um sem gœtu orðið blaðamönnum hálfgert súrhey ef þeir hefðu ekki annað að tyggja. Þriöja málið er „encore“,“ segir í inngangi greinarhöf- undar. Gamlan pennavin blaðanna lang- ar í dag að fjalla um tvö mál frá síðustu misserum sem gætu orðið blaðamönnum hálfgert súrhey ef þeir hefðu ekki annað aö tyggja. Þriðja máhð er „encore“. Nóbelsskáldið Þetta vor varð Kiljan níræður. Þann öðling kallaði pabbi alltaf Kiljan. Afmælinu var vel fagnað, en þá mimdi ég efdr ögn skrítnu viötali sem ég sá í finnsku blaði í fyrra. Þar birtust tveir forkólfar íslenskra ungrithöfunda, annar góður, hinn lélegur. Annar þeirra sló sér upp á því að Kiljan væri orðinn alveg gasalega kalkaöur og vart málum mælandi. Ég nefndi þetta við fræðimann og honum varð á orði: „Hva, er bara allt látiö flakka?“ Ég ansaði í hjartans ein- lægni: „Humm.“ Viðmælandi finnska blaðsins hefur vísast átt von á litlum lestri þess vestan Lófóts. En vandræði voru þaö að einn lýriskur apakött- ur skyldi rekast í þetta uppi á klak- anum því á íslandi hefur aldrei tíðkast aö fara með flimtan yfir hrömun gamals manns. Svona kalkaði faðir minn og varð þó ekki verri faöir fyrir það. Eigum við ekki, góðir landar, að sleppa því að slengja svona í blöð, hvort heldur er á íslensku, sanskrít eða svensku? Og leyfum nú, virðulegu ungrithöfundar og veleðla rithöf- undasamband, frægum og ófræg- um mönnum að eldast eins og þeim sýnist, lika í finnskum blöðum, i allra jesúlegasta friði. Forsetinn Nýlega kom út bók í Danmörku sem sagði frá alls konar einkalífi KjaUarinn Stefán Steinsson læknir, Búðardal Schluters raðherra, mest eðlilegu. Bókin var þó sprengja á dönskum bókamarkaði og veitti ekki af því hann mátti hressa. Schluter var tuktaður fyrir hjónabönd og fleiri bönd og vom ijósmyndir því til styrktar. . Þá datt mér í hug að kannski færu forseta vorum Vigdísi að magnast heldur leiðinlegar einka- málasendingar. í fyrra höfðu slapp- ir blaðageplar reyndar ásótt hana fyrir utanferðir sem vom íslandi að vísu til sóma því hofmannlega er konan jafnan klædd og kurteis í framgöngu. Dró hún þá úr ferð- um, illu heilh. Henni sámaði þetta beiska kjaftæði og settist niður heima þar sem Jón stórhöfðingi Baldvin og hinn skemmtilegi Davíð skyldu frekar: Hún er þeim ágæt- um miklu frambærilegri, fegurri, og fróðari, með fullri virðingu; og veri þeir sjálfir meira heima. Ég fór að ímynda mér að óvand- aðir snápar gætu kannski fengið fréttagrun um að hún hefði reykt sígarettu eða drukkið rauðvín, hún kynni að hafa verið gift lækni, eða hafa búið sunnan Lagar í Svíþjóðu, kannski við Lundblaösveg, kannski í íbúðinni sem Friörik læknir og Lína skúraðu seinna, en þau eiga einmitt sigurvegara úr spumingakeppni framhaldsskól- anna fyrir son! Hveiju finna menn ekki upp á? Eftir sem áöur er og verður spumingin: Hveiju er snápurinn bættari? Því kann ég ekki að svara. Daginn eftir kjör Vigdísar fóm ungir læknastúdentar til krufninga í Leeds á Englandi. Þar stóð í blöð- um 1. júh 1980 að íslendingar hefðu kosið sér konu fyrir forseta sem væri fráskilinn vinstrisinni (a left- ist divorcee). Þetta þótti mönnum undarlegur málatilbúnaður Ég hafði ekkert um þetta heyrt í kosningabaráttunni og skhdi ekki hvemig það datt inn í ensk blöð. Stúlka ein á árgangnum var bálreið yfir fréttinni. Hún var ógiftur hægrisinni og hafði stutt Vigdísi ákaft. Henni þótti fréttin ómálefha- leg og kvikindisleg. Eg hafði áhyggjur af sálarheih manna sem komu svona smekk- legri frétt áleiðis. Seinna var mér þó sagt að fréttaritari enskra blaða á íslandi hefði í þá daga þjáðst af illskeyttri nefkirtlabólgu og jafnan verið mjög geðvondur. Eftir að tek- ið var af honum nefið, alveg inn að heiladingulrótum, og sett plast- nef eins og á Ehsabetu Taylor batn- aði honum skapið th mxma. En þá var fréttin frá 1. júh 1980 gleymd. Þetta em smávæghegar ábend- ingar th fréttamanna, hvort sem þeir hugsa með hehanum eður ei, að gjamma ekki um forsetann því það er vegna smástöðu þeirra einn- ar gert; það er: af stakri nautn vegna sjálfra sín og að ómerkhegu gamni sínu. Útvarpsstjórinn Vinur minn skrifaði eitt sinn í D V að ég væri ótukt. Því er kannski ekki úr vegi að senda svohth skot innan fjölskyldunnar, ef okkur dugar ekki síminn th að masa. Þegar hætt var að láta bróður minn messa yfir 80 Þingvellingum á vetrum og kóngum á sumrum og hann sendur upp í Efstaleiti 1 th að vera undirsáti Hrafns Gunn- laugssonar, og þjóðin hafði af þvi áhyggjur að hann yrði nú mest megnis undirsáti Hrafhs Gunn- laugssonar og ekkert annað, og Heimir hóf að hengja upp fána th að auka virðingu Útvarpsins, og tókst reyndar bærhega, og af spratt fánamáliö fræga, sem aldrei varð þó stórmál vegna þess hve efnivið- urinn var sjálfgefinn, þá varð mér laus limra á blaði, sem ég kasta nú fram th útvarpssíjóms, og kýs þó heldur að kaha fimmskeytlu. Hún er svona: Þú, Heimir minn, hengir upp fána svo himinninn tekur að blána. En hoparðu fýrir Hrafni? Nei! í Herrans nafni: Þú heggur bara af honum tána! Hann má sem sagt velja hvaða tá. Ég tek fram að fimmskeytlan þarf ekki endhega að vera hst. En þar með skulum við biðja útvarpsstjór- ann að hætta þeim ávana að svara því sem er ekki svaravert, það er fyrir neðan virðingu hans. Því með því að svara því gerir hann það svaravert. Virðingu hans mun í engu hætt, hvorki í fortíð, nútíð, framtíð, þáframtíð né skhdagatíð. Svo fær Lhja á Grund rosalegar hamingjuóskir og afganginn af kveðjunum fá ahir þeir sem vhja þekkja mig. Stefán Steinsson „Þetta eru smávægilegar ábendingar til fréttamanna, hvort sem þeir hugsa með heilanum eður ei, að gjamma ekki um forsetann því það er vegna smá- stöðu þeirra einnar gert; það er: af stakri nautn vegna sjálfra sín og að ómerkilegu gamni sínu.“ í alvðru réttarfarsríkjum Ég hefi tekið eftir því að ef hátt- sett embættisvald eða lægra sett í alvöm réttarfarsríkjum hefir orðið uppvíst að því að hafa eytt fram yfir skammtað fjármagn ríkisins þá hefir viðkomandi tafarlaust orð- ið að segja af sér. Vissulega þarf slíkt aðhald að vera fyrir hendi hér á landi því að þá er hægt að segja með réttu að allir þegnar landsins séu jafnréttháir gagnvart lögunum. En ef þessum mannréttindum er ekki framfylgt þá skulu stjómvöld nú þegar afmá biödóma og opna fangelsi og gefa þeim upp sakir sem dæmdir hafa verið fyrir álíka gjörðir sem yfirvöldin sjálf hafa leyft sér að gjöra. í stöðugri endurskoðun! Stjómarskráin frá lýðveldis- stofnun 1944 hefir veriö í stöðugri endurskoðun nefnda sem skipaöar hafa verið af Alþingi og ekkert hef- ir gerst í rúmlega 40 ár nema að greiða nefndarmönnum laun sín. Forsendur fyrir því aö friðhelgi og mannréttindi séu virt og m.a. skoð- ana- og athafnafrelsi era þær að landslög byggi afdráttarlaust á grunntóni stjómarskrárinnar en ekki á útsmognum flækjum laga- grúskara. Lagagreinar stjómar- skrárinnar þurfa að vera orðaðar á einfaldan og skýran hátt svo að almenningur skhji því að ef al- menningur skhur sína stjómar- skrá þá fær fólkið í landinu þekk- ingu á eigin réttarstöðu og eigin skyldum gagnvart ríkisvaldinu. Það er kominn tími th að ríkis- stjómin taki ákveðna afstöðu í þessu máh og að það verði með fyrstu verkum Alþingis að ráða karl eða konu sem hefir getið sér gott orð og nýtur virðingar al- mennings fyrir að vera málsvari, m.a. að vemda friðhelgi og mann- réttindi einstaklinga. Það er komin KjaUajinn Ásdís Erlingsdóttir húsmóðir I Garðabæ og bauð mér í smáspjah í morgun- þætti Bylgjunnar. Eiríkur vhdi aö- eins spyija mig um skrif mín um forseta íslands, Vigdísi Finnboga- dóttur, m.a. hvort aðfinnslur mínar væm sprottnar af óvhd eða þvíum- líku gagnvart henni. Th að gera langt mál stutt þá er þaö mín skoðun að gagnrýni sé ekki sama og óvhd og öh þurfum við gagnrýni með. Vegna spum- inga Eiríks langar mig að rifja upp atriöi. 1) Los og kæruleysi í æðstu embættisstörfum. 2) Fuhyrðingar forseta íslands sem ekki fá staðist. 1) Áriö 1988 gerðist það að skrif og umræður hófust meðal almenn- ings og fjölmiöla þegar það kom í ljós að alþingismenn (maður og kona em menn) og framkvæmda- vald Alþingis höfðu eytt u.þ.b. 1.000 „Það er komin reynsla á stjómskipaða nefnd til að endurskoða stjómar- skrána, þess vegna er að mínu mati kominn tími til að endurskoðun stjóm- arskrárinnar verði sett á herðar eins manns eða konu.“ reynsla á stjómskipaða nefnd th að endurskoða stjómarskrána, þess vegna er^ð mínu mati kominn tími th að endurskoðun stjómar- skrárinnar verði sett á herðar eins manns eða konu og að Alþingi af- greiði þetta aðkahandi mál hið bráðasta. Eiríkur á Bylgjunni! Eftir að fijása og óháða DV hafði birt grein mína er nefndist: For- setaembætti íslands gengið sér th húðar hringdi th mín kunnur út- varpsmaður; Eiríkur á Bylgjunni, mihjónum króna í ferðalög og risnu. Forseti íslands, V.F., fór það árið 8 sinnum th útlanda á kostnað þjóðarinnar og var ekki á landinu þegar prófessor Sigurður Líndal skrifaði greinarkom í DV undir yfirskriftinni: Forsetaembættið meðhöndlað af léttúö (þ.e.a.s. for- setaembættr sameinaðs Alþingis.). Það kom fram i greinarkomi Sig- urðar að forseti sameinaðs Alþing- is, frú Guðrún Helgadóttir, var er- lendis og annar varaforseti þings- ins fjarverandi og kjaminn í grein- arkomi Sigurðar Líndals var sá að „Ég hefi verið þeirrar skoðunar að varnarhagsmunir íslendinga og Bandaríkjamanna ættu samleið og væri hagur beggja þjóðanna." - Frá slysaæfingu íslendinga og varnarliðsins á Keflavikurflugvelli. það hefði getað farið þannig að eng- inn væri viðstaddur th að undirrita lögin. 2) Það kom mér spánskt fyrir sjónir þegar forseti íslands, V.F., sagði á ferð sinni í U.S.A. ekki ahs fyrir löngu í hádegisverðarboði Blaðamannaklúbbs Washington að kalda stríðinu væri ekki lokið og þess vegna þyrfti bandaríski her- inn að vera hér á landi um ófyrir- sjáanlega framtíð. Ég hefi ætíð ver- ið þeirrar skoðunar að vamarhags- munir íslendinga og Bandaríkja- manna ættu samleið og væri beggja hagur þjóöanna en að forseti Is- lands, V.F., staðhæfi að bandaríski herinn verði á íslandi um ófyrirsjá- anlega framtíð og kalda stríðinu sé ekki lokið „skh ég ekki“. Eöa hvaö? Greinin i DV eftir hr. Sæmund Guðvinsson blaðamann er góð grein en um tuga ára skeið hafa verið skrifaðar margar góðar greinar um nauðsyn þess að endur- skoða stjómarskrána. Það gerist hins vegar ekkert og mun ekkert gerast, eða hvað? Stjómvöld ætla sér að hafa 63 þingmenn fyrir 250 þús. manna þjóð. Stjómvöld vilja óbreytt ástand í forsetaembætti, sem hefir eytt hátt á annað hundr- að mihjónum umfram leyfileg fjár- útlát Álþingis (hlutí. eyðslunnar á tíu árum) því að þá hafa ríkis- stjómir og Álþingi getað gert hvað sem er. Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, ætti að skoða hug sinn áður en hún verður sett inn í embættið 1. ágúst nk. Það er mín skoðun að ekki sé hægt að greiða gífurlegar fjárhæðir fram yfir fjárlög Alþingis. Þjóðin þarf ekki forseta íslands, sem góð- an gestgjafa, fararstjóra eða þ.u.l. heldur forseta sem eyðir ekki fram yfir leyfileg fjárútlát og sé því góð fyrirmynd almennings og annarra stjómenda landsins. Ef forseti íslands, V.F., segir af sér þá yrði forseti ekki á flæðiskeri staddur og myndi sjálfsagt standa th boða t.d. sendiherraembætti eða þ.u.l. eftir þá miklu reynslu og þekkingu sem fylgir í kjölfar emb- ættisstarfa forseta íslands. Ásdís Erhngsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.