Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Side 2
2 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992. Fréttir Kókaínmálið fór í dómsmeðferð hjá Héraðsdómi Reykjavíkur í gær: Ríkissaksóknari ákærir Stein Ármann - ákæruvaldið telur refsiábyrgð lögreglu ekki til staðar Ríkissaksóknari gaf í gær út ákæruskjal á hendur Steini Ármanni Stefánssyni, svokölluðum kókaín- manni, fyrir íjöldamörg brot á hegn- ingarlögum. Rannsókn RLR er því lokið, ákæra tilbúin og máhð komið í dómsmeðferð hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Sækjandi í málinu verður Egill Stephensen, fulltrúi rík- issaksóknara, en veriandi Steins Ár- manns verður Ragnar Aðalsteinsson hrl. Örn Clausen hrl„ sem hefur ver- ið réttargæslumaður sakbomings- ins, mun ekki hafa frekari afskipti af málinu að eigin ósk. Frá því var gengið í gær með fullu samkomulagi lögmannanna, dómarans svo og sak- bomingsins að Ragnar tæki við mál- inu af Erni. Gæsluvarðhald Steins Ármanns rann út í gær og var farið fram á að það yröi framlengt til 2. desember eða þar til reiknað er með að dóms- meðferð eigi að vera lokið. Sakargiftir á hendur Steini Ár- manxú samkvæmt ákæraskjah em eftirfarandi: Innflutningur og ætluö sala á 1,2 kílóum af kókaíni, stórfelld hkamsá- rás á lögreglumann með skærum og vítaverður gáleysisakstur sem hafði þær afleiðingar í for með sér að tveir lögreglumenn slösuðust, þar af ann- ar mjög alvarlega. Samkvæmt upplýsingum DV er hð- an þess lögreglumanns sem meira slasaðist lítið breytt frá því að hann var fluttur af gjörgæsludeild yfir á almenna dehd á Borgarspítalanum. Nokkurrar spennu hefur gætt að undanfomu vegna vinnubragöa fíkniefnalögreglu í máhnu og hugs- anlegrar refsiábyrgðar í því sam- bandi. Með ákæm ríkissaksóknara í gær virðist því ljóst að ekki verður um sérstaka rannsókn í því sam- bandi að ræða að tilstuðlan ákæm- valdsins. „Það er ekkert í sakargiftum í þá vem. Svona er málatilbúnaður ákæruvaldsins á hendur þessum unga manni,“ sagði Hahvarður Ein- varðsson ríkissaksóknari aöspurður um þetta atriði í gær. -ÓTT Innbrot: Fimm teknir á hlaupum - innbrotaukast Fimm ungir menn, allir undir tvitugu, vora handteknir eftir að þeir höfðu brotist inn í Ljós- myndastofuna Myndina í Ingólfs- stræti 6 á fjóröa tímanum í fyrri- nótt. Firnmmenningarnir náðust ýmist á harðahlaupum í átt frá innbrotsstað eða þar sem þeir höfðu faliö sig í nágrenninu. Þeir köstuðu frá sér því þýfi sem þeir höfðu komist yfir, myndavélum og fleiru. Lögreglan handtók þjóf- ana og flutti þá í fangageymslur. RLR mun annast rannsókn þessa máls i dag. Að sögn talsmanns lögreglunn- ar í morgun er jjóst að innbrot hafa færst hægt og bítandi í vöxt undanfarið - sérstaklega irmbrot í bíla og geymslur. „Þetta vill ge- rast þegar illa árar,“ sagði lög- reglumaðurinn. -ÓTT Það á ekki að fara að byggja við Laugaveginn þó að plankar hafi legið þar f myndarlegum stöflum í gær þegar myndin var tekin. ökumaður vörubilsins var að beygja frá Kringlumýrarbraut inn á Laugaveg í gær þegar hlass- ið rann af pallinum með viðeigandi hamagangi. Talsverðan tíma tók að stafla plönkunum upp á pall aftur. DV-mynd S Gula spjaldið Markús Öm Antonsson borgar- ur f borgarstjórn. „Ég gerði um það ætiun er sprungin. Það em engir stjóri sætti gagnrýni á borgar- formlega kröfu á fundinum að við peningar th. Við verðum aö fara út sijómarfundi vegna afskipta hans -fengjum hann í hendur áður en íerlendalántökuþvíaöþaöerekki af „sæstrengsmálinu" svokallaða nánar yrði fjaUað um máhö í borg- réttlætanlegt undir neinum kring- en eins og DV hefur greint frá skrif- arráöl Við viljum fá hann þýddan umstæðum aö gera ekki neitt,“ aöi hann fyrir hönd borgarinnar af lögghtum skjalaþýöenda. Þaö sagði Ólina Þorvaröardóttir. undir vhjayfirlýsingu um könnun viröast allir vera komnir með Nýr vettvangur vhl að lániö veröi á hagkvæmni á virkjunum, bygg- þennan samning nema borgarfull- notaö til að byggja leikskóla, th viö- ingu sæstrengsverksmiöju og trúar. Borgarsijóri hefur brotið gerðaáskólahúsnæðiogthaðend- orkusölu Holiands, án vitundar fjórar greinar sveitarstjómarlaga urgera gatnamótin á Miklubraut borgarfúlltrúa. Á borgarstjómar- og ekki færri greinar í samþykkt- og Kringlumýrarbraut. fundlnum. sem er sá fyrstí í haust, um Reykjavíkurborgar. Þetta em „Ég er búinn að vera í þessu í var borgarstjóri gagnrýndur, bæði stærstu mistök sjálfstæðísmanna i átjón ár og ég hef aldrei uppiifáö afminnihlutanum og eins afeinum formlegum samskiptum borgar- þetta áöur,“ sagði Magnús L. borgarfulltrúa meirihlutans, Guð- stjóra og borgarstjómar. Nú finnst Sveinsson, forseti borgarsijómar, rúnuZoöga. mér tímabaert að setja gula spjaldið um borgarstjómarfundinn en Hlutur Reykjavlkurborgar í á Markus Öm Antonsson," sagöi hann stóð í 10 klukkustundir. könnuninni á að kosta 20 mhyónir Ólína Þorvaröardóttir. „Minnihlutafólkiö hóf þessar um- króna afþeim 100 sem hagkvæmn- Nýr vettvangur var meö tillögu ræður en þegar einn fer af staö isúttektín á aö kosta. Ólina Þor- umaðSOOmihjónakrónaerientlán þurfa aörir aö svara og framveg- varðardóttir, borgarftdltrúi Nýs yrðl tekið th aö bæta atvinnu- is,“ sagði forseti borgarstjómar. vettvangs, segist ekki sátt við að ástand í borgjnni. Thlögunni var -sme samningurinn hafi ekld verið birt- vísað th borgarráðs. „Fjárhagsá- á Markús Orn Aöalfundur Samtaka fiskvinnslustööva: Gengislækkun kann að verða óhjákvæmileg - segir Amar Sigurmundsson formaöur Á aðalfundi Samtaka fiskvinnslu- stöðva, sem haldinn var á Akranesi í gær, kom fram að miðað við áætlan- ir Þjóðhagsstofnunar mun halh botn- fískvinnslu og veiða verða á bhinu 4,7-5,7 mihjaröar á næsta ári og skiptist hahinn nokkuð jafnt á milli veiða og vinnslu. Samkvæmt mati Þjóðhagsstofnunar mun hallinn verða 4,7 mhljarðar en samkvæmt reiknireglum Samtaka fiskvinnslu- stöðva mun hallinn verða nær 5,7 mhljörðum. Arnar Sigurmundsson, formaður samtakanna, sagði að nauðsynlegt kynni að verða að lækka raungengi krónunnar umtalsvert dugi önnur ráð ekki th að koma íslensku at- vinnulífi upp úr þeim öldudal sem það er nú komið í. Gengislækkim sé ekki uppi á borðinu akkúrat núna en ef allt fer á verri veg þá sé það möguleiki sem verði að skoða. Á fundinum kom fram að hin mikla fjölgun frystitogara hefur nú þegar haft töluverð áhrif á rekstur fisk- vinnslu í landi þar sem hlutfall land- vinnslu í hehdarbotnfiskafla hefur minnkað. Áætlað er að hlutfall vinnsluskipa af heildarbotnfiskafla landsmanna verði 19-20 prósent á þessu ári og verði komið í 22-23 pró- sent á næsta ári. „Við gerum okkur vonir um að hluti af þeirri skerðingu á afla sem viö missum með fjölgun frystitogara komi aö einhverju leyti til baka vegna þess aö með væntanlegri aöild íslendinga að Evrópska efnahags- svæðinu, EES muni draga úr útflutn- ingi á óunnum fiski á erlendan mark- að, “ sagði Amar. -ból Magnús Gunnarsson, formaður VSÍ: Boðar áf ramhald- andi þjóðarsátt Magnús Gunnarsson, formaöur VSÍ, hvatti th áframhaldandi þjóðar- sáttarsamninga á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva á Akranesi gær. „Menn vita hvernig ástandiö er í atvinnulífinu. Við horfum upp á gjaldþrot fjölmargra fyrirtækja og vaxandi atvinnuleysi. Það sem fyrir- tækin þurfa núna er stöðugleiki og friður á vinnumarkaðinum. Vinnu- veitendur og verkalýöshreyfingin þurfa aö ná saman um framlengingu á þjóðarsáttarsamningum sem hafa verið í ghdi frá 1990. Við eigum að taka höndum saman næstu tvö árin um aö verja stöðugleikann og leggja þannig grunn að verðbólgulausu samfélagi. Þannig getum við varð- veitt kaupmátt og atvinnu og þá er von th þess að atvinnuvegimir rétti úr kútnum og vofu atvinnuleysisins verði bægt frá,“ sagöi Magnús. Magnús segist vonast th að verka- lýðshreyfingin taki undir þessa skoð- un sína. „Það er almennur skhning- ur á því að við þessar aðstæður þarf að taka höndum saman. Með því að ná samstöðu um óbreytta stöðu á vinnumarkaði getum við haldið veröbólgunni í lágmarki og á þann hátt jafnvel aukið kaupmáttinn örlít- iö,“sagöiMagnús. ' -ból Kraf a um kaupmáttarrýrnun - segir Ögmundur Jónasson, formaöur BSRB „Það rétt aö þaö þarf að taka hönd- um saman th að halda fullri atvinnu og auðvitað skiptir það höfuömáh. Ef við hins vegar ætlum að halda verðlagi niðri þá verða atvinnurek- endur aö vera reiðubúnir að leggja sitt af mörkum og þaö hafa þeir ekki verið thbúnir að gera. Mér sýnist þetta ekki vera annað en krafa um að fólk sætti sig við kaupmáttarrým- un og að sjálfsögðu höfnum viö slíkri kröfu,“ segir Ógmundur Jónasson, formaður BSRB, um hugmyndir Magnúsar Gunnarssonar um áfram- haldandi þjóðarsátt. „Frysting kaupgjalds í tvö ár er kaupmáttarýmun og slíkri kröfu, hvort sem það er th eins eða tveggja ára, hafnar fólk,“ segir Ögmundur. -ból

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.