Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Qupperneq 10
10
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992.
Tilfinningahiti
TORMENTS OF SPRING
Utgefandi: Háskólabió.
Leikstjóri: Jerzy Skolimowski.
Aóalhlutverk: Timothy Hutton, Natassja
Kinski og Valeria Golino.
ítölsk/bresk, 1990 - sýningartími 100
min.
Leyfð öllum aldurshópum.
Torments og Spring er gerð eftir
þekktri klassískri skáldsögu og
hefur innanborðs úrvalsleikara.
Leikstjóri er Jerzy Skolimowski
sem oft hefur vakið athygli fyrir
kraftmiklar myndir. En þrátt fyrir
allt úrvalsliðið og innihaldsríkan
söguþráð nær myndin aðeins að
vera miðlungs skemmtun og stafar
það fyrst og fremst af tiifínninga-
rýrum leik Timothy Huttons í hlut-
verki hins veiklundaða Dimitris
sem hrífst fyrst af veitingastúlk-
unni Gemmu og vill giftast henni
en gleymir henni um leið og hin
fagra Maria sýnir honum áhuga.
Það er ekki aðeins Hutton sem
er liflaus í hlutverki sínu heldur
er Valeria Golino engu skárri og
samleikur þeirra í ástríðuþrungn-
um atriðum er ískaldur. Það er
helst að Nastassja Kinski nái að
framkalla einhverjar tilfinningar
auk þess sem leikur hennar minnir
dálítið á hversu góð hún var í Tess.
Systurhefnd
HURRICAN SMITH
Útgefandi: Steinar hf.
Leikstjóri: Colin Budds.
Aðalhlutverk: Carl Weathers, Jurgen
Prochnow og Cassandra Delaney.
Bandarísk, 1991 - sýningartimi 83 min.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
í Hurrican Smith leikur Carl
Weathers (þekktastur fyrir að leika
boxara á móti Sylvester Staiione í
Rocky myndunum) töffara, sem
ákveður þegar móöir hans deyr að
bregða sér til Ástralíu til að hafa
uppi á systur sinni en þar sást síð-
ast til hennar. Þegar þangað er
komið kemst hann fljótt að því að
systirin hafði komist í félagsskap
eiturlyfjasala og er hún horfin.
Upplýsingarnar sem Smith fær
benda til að hún hafi bæði verið
eiturlyfjaneytandi og stundað
vændi og verður hann brátt von-
daufur um að finna hana á lífi.
Smith kemst þó fljótt að því hverjir
eiga sök á hvarfi hennar og þegar
lögreglan sýnir h'tinn áhuga á mál-
inu tekur hann til eigin ráöa...
Hurrican Smith er formúlumynd
þar sem ekki bólar á neinu frum-
legu. Hasarsenurnar, sem nóg er
af, hafa oft sést áður. Eina tilbreyt-
ingin er að myndin er að mestu
leyti tekin í Ástrahu.
Gáfubamið Tate
LITTLE MAN TATE
Útgefandi: Skífan.
Leikstjóri: Jodie Foster.
Aðalhlutverk: Jodie Foster, Dianne Wi-
est, Harry Connick jr. og Adam Hann-
Byrd.
Bandarísk, 1991 -sýningartimi 96 mín.
Leyfð öllum aldurshópum.
Hin ágæta leikkona Jodie Foster,
sem þrátt fyrir að vera ekki orðin
þrítug á að baki leik í hátt á þriðja
tug kvikmynda, leikur aöalhiut-
verkið og leikstýrir Little Man Tate
og er þetta frumraun hennar bak
við kvikmyndavélina. Er ekki ann-
að hægt að segja en hún standi sig
með miklum sóma. Little Man Tate
er mannleg og hlý gæðamynd.
Aðalpersónan er Fred Tate, sjö
ára gáfnaljós sem er langt á undan
sínum skólafélögum í námi. Hann
býr einn með móður sinni sem er
gengilbeina á veitingastað. Fréttir
af gáfum Freds berast til sálfræð-
ingsins Jane Grierson sem hefur
sérhæft sig í að eiga við shk böm.
Hún vih fá Fred til rannsóknar en
móðirin, sem er innst inni hrædd
um að missa son sinn frá sér, reyn-
ir að hindra þessa þróun mála. En
þegar hún kemst að því hversu erf-
iðlega Fred samlagast jafnöldrum
sínum gefur hún eftir og í fram-
haldi fær Grierson móðurina til að
samþykkja að Fred hth stundi há-
skólanám eitt sumar. Ekkert í sam-
bandi við námið veldur Fred erfið-
leikum en hann er að sama skapi
ekki jafn ánægður í sambúðinni
með Grierson og það kemur að því
að bamið í honum gerir uppreisn.
Little Man Tate er raunsæ í lýs-
1 (3) JFK
2 (2) Dead again
3 (4) Deceived
4 (1) Freejack
5 (■) PureLuck
6(5) Stone Cold
7 (15) My Own Private Idaho
8 {-) All American Murder
9(7) Fourth Story
(9) Frankie & Johnnie
(6) What about Bob?
(8) Curly Sue
{-) Rocketeer
Gamanmyndin Pure Luck stekkur hæst nýrra mynda á listanum -J4 /|Q\ Cijljl SeCOnd
þessa vikuna, fer beint í fimmta sætið. Þaö eru þeir Danny Glover ' K
og Martin Short sem leika aðaihlutverin og eru þeir á myndinni 15 {-) The Lawnmower Man
ásamt Adriene Peellcer.
MY OWN PRIVATE IDAHO
Útgefandi: Myndform.
Leikstjóri: Gus van Sant.
Aðalhlutverk: River Phoenix, Keanu
Reeves og James Russo.
Bandarisk, 1991 - sýningartimi 90 min.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Gus van Sant hefur með sínum
tveimur fyrstu kvikmyndum hrært
upp í fólki með því að sýna á
raurisæjan hátt heim þeirra sem
lifa á rapli og ránum til aö geta átt
fyrir eiturlyfium (Drugstore
Cowboy) og þeirra sem búa nánast
á götunni og selja sig hverjum sem
vhl en það er einmitt hlutskipti sem
vinirnir Mike og Scott í My Own
Private Idaho hafa vahð sér.
Þó báðir lifi fyrir daginn í dag og
selji sig þá eru Mike og Scott ólíkir
og koma úr ólíku umhverfi. Mike
er viðkvæmur og draumlyndur
piitur sem hefur sett sér það tak-
mark að finna móður sína þótt hún
hafi yfirgefið hann í æsku. Scott
aftur á móti á ríkan fóður sem hann
fyrirlítur og vhl lifa á götunni. Hef-
ur hann ákveðið að hjálpa Mike að
finna móður sína og fara þeir með-
al annars th Ítalíu í þeim erinda-
gjörðum.
Á Ítalíu hittir Scott stúlku sem
hann hrífst af og ákveður að breyta
um líferni. Mike, sem er háður
Scott og viðurkennir að hann sé
ástfanginn af honum, á erfitt með
að sætta sig við þessa ákvörðun.
My Own Private Idaho er raunsæ
og opinská mynd sem lýsir vel lifi
utangarðsfólks í stórborg. Sum atr-
iði eru eftirminnileg og vel gerð en
þrátt fyrir húmor í einstaka atrið-
um er atburðarásin þunglamaleg
og mikhl drungi hvílir yfir mynd-
inni. Frábær leikur þeirra River
Phoenix og Keanu Reeves lyftir þó
myndinni upp ásamt sérstakri og
hehlandi kvikmyndatöku. -HK
Sálfræðingurinn Jane kemur til að taka Tate með sér. Dianne Wiest,
Adam-Hann Byrd og Jodie Foster í hlutverkum sinum.
m mu pmmm iuaho
Lífiðíræsinu
ingu sinni á afburðagáfuðum börn-
um. Skólafélagar Tate litla hta á
hann sem eitthvert viðundur og
vilja ekki leika við hann þótt hann
þrái einna helst að vera eins og
þeir. Fullorðnir reyna að leiða gáf-
ur hans hjá sér og þar er móðirin
engin undantekning.
Little Man Tate er ekki kvikmynd
sem lætur mikið yfir sér en skilur
því meira eftir. Jodie Foster getur
DECEIVED
Útgefandi: Biómyndlr.
Leikstjóri: Damian Harris.
Aöalhlutverk: Goldie Hawn og John
Heard.
Bandarísk, 1991 -sýningartími 103 mín.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Deceived er í klassískum þrhl-
erstíl, söguþráðurinn kunnuglegur
og fátt í handritinu sem kemur á
óvart. Samt er það svo að leikstjóra
myndarinnar, Damian Harris,
tekst að byggja upp góða stigandi
og spennu sem nær hámarki í lok-
in.
Aðalpersónumar era tvær, Adri-
enne og Jack Saunders. Þau era
bæði í vel launuðum störfum þegar
þau hittast af thvhjun og er um ást
viö fyrstu sýn að ræða. Sex árum
síðar er aht í lukkunnar standi, að
því er Adrianne heldur. Ekki er
samt aht sem sýnist. Rán á dýr-
mætri festi í listasafni, þar sem
Jack vinnur, verður afdrifaríkt og
gjörbreytir lífi þeirra.
Sh« IhougM S^8 Hid Th«
Perfect lift.
Btf Sf» Wis D$ac W/org
Ahorfandanum er líthl greiði
geröur með þvi aö fara nánar út í
söguþráðinn því að öh bygging í
myndinni er á þann veg að koma
láhorfandanum sem mest á óvart.
En sjóaðir spennumyndaáhorfend-
ur eiga ekki í erfiðleikum með að
sjá í gegnum sumar ghdrur.
Deceived er í heild ágæt afþrey-
ing, mjög spennandi meðan á sýn-
ingu stendur en sum svörin era
bæði of einfold og ófullnægjandi,
sérstaklega varðandi Adrienne
sem hefur lifað í slíkum blekking-
arheimi í sex ár að það er með óhk-
indum að jafn menntuð kona og
hún skuh ekki hafa tekið eftir
neinu athugaverðu í fari eigin-
manns síns.
Goldie Hawn er með betri gaman-
leikkonum og sýnir hér að hún
veldur einnig hlutverkum alvar-
legs eðhs þótt um engan stjömuleik
sé að ræða. Það er greinhegt aö
leikstjórinn hefur lært ýmislegt
með að horfa á eldri myndir en
hann treystir um of á tónlist og
hljóðmenn og því er yfirbragð
myndarinnar nokkuð gróft. -HK
verið stolt af þessum „frumburði“
sínum.
-HK
Blekkingarvefur