Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Page 18
18 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992. Veiðivon Hvar heldur fiskurinn sig? - flotholtið segir til Það er viða fallegt við veiðiárnar eins og hérna við Kerið i Gljúfurá i Borgarfirði þar sem Oskar Magnússon rennir. Það getur stundum komið sér vel þegar fiskur sleppur, eins og í Gufu- dalsvatni í Gufudal fyrir skömmu. Veiðimaður var að renna og fiskur- inn tók en bleikjan var vel væn. Veiðimaðurinn hafði látið flotholtið sitt liggja úti í og aUt í einu var það rifiö niður. Baráttan við fiskinn stóð yfir i 5 mínútur en þá sleit hann. En fiskurinn var ekki einn þarna í vatn- inu heldur var torfa af fiski í kring- um bleikjuna. En þar sem flotholtið var á sínum stað var alltaf hægt að fylgjast með hvar bleikjutorfan hélt sig í vatninu. Enda hafa veiðimenn veitt marga fiska úr torfunni í sum- ar. En ekki fiskinn með flotholtið. Hann er orðinn slyngur með fluguna hann Magnús Óskarsson, 9 ára, og hér hann við lax sem hann veiddi í Hrútafjarðará. DV-mynd Hrafnhildur Ein stysta veiðiá landsins Vatnsdalsá í Vatnsfirði er ekki löng en samt hefur veiðin þar verið góö í sumar. Bæði lax og silungur hafa veiðst þarna. Vatnsdalsá er ein af stystu veiðiám landsins. Fleiri en einn og fleiri en tveir hafa farið í Vatnsdalsá hálfan dag og fengið 10 laxa. Þetta hafa að minnsta kosti tveir leikið eftir í sumar. Ósá í Bol- ungarvík er líka mjög stutt eins og Vatnsdalsá í Vatnsfirði. Hamarságefið vel aflaxi Þær hafa margar komið á óvart veiðiámar í sumar og margar gefið góða veiði sem enginn átti von á. Ein af þeim veiðiám, sem hafa komið sterkt út, er Hamarsá á Djúpavogi. Þeir hafa fengist þar margir laxamir í sumar en þetta hefur aldrei verið tahn nein laxveiðiá í gegnum árin. Þama hafa margir fengið góða veiði og nokkir af löxunum er vel vænir. ' -G.Bender DV-mynd Hrafnhildur Benedikt Ólafsson með lax á flugu í Gljúfurá í Borgarfirði. DV-mynd Sveinn Ben Þjóðar- spaug DV Spilaramir „ Veistu hvað leikmenn þeir sem spila knattspymu fyrir íþróttafé- lagið Geislann á Hólmavik eru kallaðir?" „Nei.“ „Geislaspilarar.“ Stefnir Kristján frá Djúpalæk kom ein- hverju sinni inn á Bifreiöastöðina Stefni á Akureyri, á meðan stöðin haföí aðsetur sitt við Strandgöt- una, og kastaði fram þessum fyrriparti: Vömbílastöðin Stefhir stendur Polli þjá. Bifreiðastjóramir urðu strax hrifhir af fyrripartinum sem þeir töldu lofa góðu um framhaldið og báðu því Kristján um að botna vísuna. Hann baðst í fyrstu und- an en lét þó að lokum til leiðast: Ökuþórar illa gefhir aka henni frá. Ekki fer neinum sögum af áliti bilstjóranna á seinnipartinum. Ámilli vina Heyrt á Naustinu: Óskar: „Ef ég gifti mig einhvern tíma verður það fallegri stúlku og dugandi húsmóður." Páhni: „Veistu ekki aö tvíkvæni er strangiega bannað i landinu?“ 2 prósent Á bannárunum í Bandaríkjun- um mátti áfengisstyrkleiki bjórs ekki fara yfir 2%. Einn af þeim íslendingum, sem dvöldu í Bandaríkjunum á þessum tíma, var vísnaskáldið Káinn, en eins og margir vita þótti honum sop- inn góður og þvi betri sem hann var sterkari Um þetta áfengis- magn í bjómum og afleiðingar þess orti hann: Ég hlýt aö slá viö slöku í slyngri ljóðamennt. Það yrkir enginn stöku á aðeins 2%. Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja viö þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. verðlaun: TENSAI ferðaút- varpstæki með kassettu að verðmæti 5.220 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síð- umúia 2, Reykjavík. 2. verðlaun: Fimm Úr- valsbækur að verðmæti kr. 3.950. Bækumar, sem eru 1 verö- laun, heita: Falin markmiö, 58 mín- útur, Október 1994, Rauði drekinn og Víghöfði. Bækumar eru gefnar út af Fijálsri fjölmiðlun. Merkiö umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 171 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundrað sextugustu og níundu getraun reyndust vera: 1. Hörður S. Óskarsson Glaðheimum 10, 104 Reykja- vík. 2. Emanuel Magnússon Olafsbraut 64, 355 Ólafsvík. Vinningarnir veröa sendir heim. Heimilisfang:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.