Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Page 23
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992. 23 Ljósmyndasamkeppni DV og Hans Petersen: Uti í guðsgrænni náttúrunni Fjölmargar myndir berast daglega í ljósmyndasamkeppni DV og Hans Petersen, SkemmtUegasta sumar- myndin. Eins og síðustu laugardaga birtist hér úrval mynda sem borist hafa. Að þessu sinni eru myndirnar aUar teknar úti við, úti í guðsgrænni náttúrunni, og sýna, hver á sinn hátt, samband manns og dýra og manns og náttúru. Ennþá er tekið við myndum í keppnina en skUafrestur rennur út 30. september. Myndimar verður að merkja vel. Þá skal fylgja umslag með nafni og heimUisfangi sendanda svo auðveldara verði að skila myrid- unum. Það má gjarnan koma fram af hvaða tílefni myndimar eru tekn- ar og þær mega hafa heiti. Utanáskriftin er: SkemmtUegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Ölduleikur, Hallur að leika sér við öldurnar við Búðir á Snæfellsnesi. Sendandi: Stefania Helgadóttir, Bergholti 11, 270 Mosfellsbæ. Lena litla ræðir við Hjört hinn danska. Sendandi: Davíð Diego, Frostafold 20, 112 Reykjavík. Hundakæti. Sendandi: Halla Angantýsdóttir, Kringlumýri 23, Akureyri. Þrír vinir. Sendandi: Arnheiður Bjarnadóttir, Vallholti 16, 800 Selfossi. Eva í sóleyjaparadís. Sendandi: Guðný Rut, Hagamel 10, 107 Reykjavik. Ókeypis fjármálanámskeiö fyrir unglinga ■ Hvaö eru raunvextir? ■ Hvaö eru veröbréf? ■ Hvernig á aö fylla út víxil? ■ Hvernig get ég látiö peningana enáast betur? Þessum spurningum og mörgum fleiri er svarað á fjármála- námskeiði Búnaðarbankans sem einkum er ætlað ungu fólki. í Reykjavík fer kennsla fram í Búnaðarbankanum Austurstræti 5. Innritun og nánari upplýsingar um námskeiðsdaga er í síma 603203 (markaðsdeild). Námskeið fyrir unglingadeildir grunnskóla eru haldinkl. 15:30-18:30. Námskeið fyrir unglinga 16 ára og eldri eru haldin kl. 19:30. Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið. Hægt er að panta tíma fyrir nemendahópa. Upplýsingar um námskeið fyrir unglinga utan Reykjavíkur veita útibú Búnaðarbankans á viðkomandi stöðum. Þátttakendur fá fjármálahandbók og viðurkenningarskjal. Boðið er upp á veitingar og bankinn skoðaður. Námskeiðin eru ókeypis og opin öllum unglingum. BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.