Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Qupperneq 30
42
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992.
Meiming
Saga-Bíó - Á hálum ís: ★ Vi
Svellköld ást
Hokkistjarnan Doug Dorsey veröur að sjá
á eftir atvinnumennskudraumum vegna
sjóngalla og bíöur ekkert nema verkamanna-
vinna í krummaskuðinu sem er heimabær
hans. Á sama tíma er hin ríka og ofdekraða
Kate Mosley, ein besta skautadansmær
landsins, án skautafélaga en hún hefur þurft
að sjá á bak nokkrum slíkum vegna þess hve
hún er erfið í umgengni. Það styttist i ólymp-
íuleika og þjálfarinn hennar tekur til örþrif-
aráða.
Kvikmyndir
Gísli Einarsson
Ég held ég þurfi ekki að rekja söguþráðinn
frekar því hann er augljós. Það vita allir
hvert stefnir og í svona myndum er það hluti
af gamaninu, þ.e. þegar þær eru góðar.
Þetta er ein af þeim myndum sem verða
til sem ein söluvænleg setning í kolli ein-
hvers framleiðanda sem lætur öðrum eftir
D.B. Sweeney og Moira Kelly leika tvær skautastjörnur i A hálum is.
að steypa hana í eitthvað viðurkennt mót.
Þá er eins gott að hæfileikafólk sé kallað til
því annars veröur afraksturinn eitthvaö
álíka innantómt og hér.
Þar sem hjarta myndarinnar á að vera er
hola vegna knappt dreginna persóna sem fá
engan tíma til aö þróa með sér eðlilegt og
sannfærandi samband. Reynt er að falsa ein-
hverja rómantíska spennu í ást/haturssam-
bandinu en það er of vélrænt til að bera ár-
angur.
Það litla líf, sem persónurnar eru gæddar,
má skrifa algerlega á leikarana sem myndu
passa vel í hlutverkin ef þau væru til staðar.
D.B. Sweeney er mjög sannfærandi smábæj-
argarpur með stóra drauma og Moira Kelley
er afskaplega sæt, sérstaklega í skautabún-
ingi. Terry O’Quinn er traustur og myndar-
legur í hlutverki föður hennar og umboðs-
manns. Samband þeirra hefði getað verið góð
hliðarsaga en fer fyrir lítið því myndin stopp-
ar aldrei nógu lengi viö neitt til að gera mat
úr því. Hún er öll gerð úr litlum músíkvídeó-
bútum með dynjandi tónlist úr öllum áttum.
Allar hægmyndirnar og nærmyndirnar og
hraðklippingarnar verða fljótt pirrandi, eins
og aö horfa á heila kvikmynd af Rocky-þjálf-
unaratriðum.
Þama hefðu góð skautaatriði komið að
góðum notum en þau er ekki að frnna hér.
Það tekst ekki að tvinna eðlilega saman leik-
ara og áhættuskautara óg atriðin eru lítiö
annað en klippingar milh hausa og fóta með
einstaka flottum skotum þar sem myndavél-
in er með á ísnum.
The Cutting Edge (band. 1992). 101 mín.
Handrit: Tony Gilroy.
Leikstjórn: Paul M. Glaser (Running Man, Band
of the Hand).
Leikarar: D.B. Sweeney (No Man’s Land, Memphis
Belle), Moira Kelly (Billy Bathgate, Charlie), Roy
Dotrice (Beauty and the Beast/TV), Dwier Brown,
Terry O’Quinn (Rocketeer, Stepfather).
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embætösins að Skógarhlíð 6,
Reykjavik, 3. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Bfldshöfði 18, hl. E í framhúsi, þingl.
eig. Svavar Ó. Höskuldss. og Síðu-
múli hf., gerðarbeiðendur Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., sími 687999,
Hlutafjársjóðurinn hf. og Stefán Jóns-
son, 23. september 1992 kl. 10.15.
Blómvallagata 11, hluti, þingl. eig.
Ragnhildur Ólafsdóttir, gerðarbeið-
andi íslandsbanki hf., 23. september
1992 kl. 10.45._____________________
Fífúsel 25, þingl. eig. Ómar Þórðar-
son, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður,
22. september 1992 kl. 13.45.
Frakkastígur 14, efri hæð (ris), þingl.
eig. Katrín Ævarsdóttir, gerðarbeið-
endur Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, 23. september 1992 kl. 10.00.
Grýtubakki 20, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Torfhildur Þorleifsdóttir, gerðarbeið- -
endur Landsbanki íslands, Lífeyrissj.
starfsm. ríkisins, Magnús Grímsson,
Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfél.,
íslandsbanki hf., 22. september 1992
kl. 11.15.
Heiðarás 3, þingl. eig. Júbus Þor-
bergsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, sími 17940, 22. sept-
ember 1992 kl. 15.00.
Heiðarsel 19, þingl. eig. Ásgefr Einars-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík, sími 17940, Veðdeild
Landsbanka íslands, sími 21300, ís-
landsbanki hf., sími 626230, 22. sept-
ember 1992 kl. 14.30.
Hjallaland 13, þingl. eig. Magnús
Guðlaugsson og Komeb'a Oskarsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Garðar Briem hdl.,
22. september 1992 kl. 14.30.
Holtasel 24, þingl. eig. Helga M. Geirs-
dóttir og Guðmundur Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík, sfmi 17940, og tollstjórinn
í Reykjavík, sími 600300,23. september
1992 kl. 10.30.
Hrafnhólar 8, 034)5 + bílskúr, þingl.
eig. Sigurjón Þorláksson, gerðarbeið
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, sími
17940, 22. september 1992 kl. 11.30.
Hraunbær 22, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Pétur Kjartansson, gerðarbeiðandi
Bílaskipti hf., 23. september 1992 kl.
10.30.
Hraunbær 102, hluti, þingl. eig. Bjami
Friðrik Bjamason, gerðarbeiðandi
Innheimtustofiiun sveitarfélaga, sími
686099, 22. september 1992 kl. 11.30.
Hvassaleiti 58, 0203 A, þingl. eig.
Hjörtur Pétursson, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, 22. september
1992 kl. 15.00.
Jöklasel 7, þingl. eig. Eiður Helgi Sig-
urjónsson, gerðarbeiðendur Veðdeild
Landsbanka íslands, sími 21300, ís-
landsbanki hf. og Islandsbanki hf.,
Hafiiarfirði, 23. september 1992 kl.
10.30.
Kleifarsel 16, hluti, þingl. eig. Biynjar
Gylfason, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., 23. september 1992 kl. 11.15.
Kleifarsel 18, hl. 0202, þingl. eig. Fjár-
festir hf., gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, sími 17940, Verð-
bréfamarkaður Islandsbanka, Vá-
tryggingafélag Islands hf. og íslands-
banki hf., 23. september 1992 kl. 11.15.
Krókháls 10,2. hæð merkt 0202, þingl.
eig. Reykjavogurhfi, gerðarbeiðendur
Fjárheimtan hf., J.V.J. hf. og Lands-
bréf hf., 23. september 1992 kl. 11.30.
Lambastekkur 6, þingl. eig. Friðrik
H. Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr-
issj. Dagsbrúnar og Framsóknar, 23.
september 1992 kl. 11.45.
Langagerði 52, hluti, þingl. eig. Magn-
ús Þórðarson og Guðrún Bjömsdóttir,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík, Sjóvá-Abnennar hf., Veð-
deild Landsbanka íslands og íslands-
banki hf., 23. september 1992 kl. 13.30.
Langholtsvegur 90, hluti, þingl. eig.
Elías Rúnar Sveinsson, gerðarbeið-
endur Gjaldhebntan í Reykjavík og
Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsókn-
ar, 22. september 1992 kl. 14.15.
Langholtsvegur 126, 0201, þingl. eig.
Páll Björgvinsson, gerðarbeiðendur
Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsókn-
arj, 23. september 1992 kl. 13.30.
Laufasvegur 8, efri hæð, þingl. eig.
Sverrfr Gauti Diego, gerðarbeiðendur
Gjaldhebntan í Reykjavík, Lands-
banki íslands, Lífeyrissj. starfsm. rík-
isins, tollstjórinn í Reykjavík og Veð-
deild Landsbanka íslands, 23. sept-
ember 1992 kl. 10.45.
Laugavegur 12, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur S. Kristinsson, gerðarbeið-
endur Gjaldhebntan í Reykjavík og
Sparisjóður Reykjav. og nágr., 22.
september 1992 kl. 11.00.
Laugavegur 126, jarðhæð, 1. hæð
m.m., þmgl. eig. Rúnar h£, fjárfest-
ingafélag, gerðarbeiðandi Veðdeild
íslandsbanka hf. 594, 23. september
1992 kl. 14.00.
Laugavegur 140, þingl. eig. Halldóra
Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisms og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 22. september
1992 kl. 11.00.
Lágaberg 1, þingl. eig. Úlfar Þorláks-
son, gerðarbeiðendur Kreditkort hf.,
Lífeyrissjóður gerslunarmanna og ís-
landsbanki hf., 23. september 1992 kl.
13.45.
Leiðhamrar 46, þingl. eig. Sigríður
Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Húsbréfadeild
Húsnæðisstofiiunar iíkisms og Lífeyr-
issjóður verslunarmanna, 22. septemb-
er 1992 kl. 14.00.
Lefrubakki 32, hluti, þingl. eig. Hauk-
ur Már Haraldsson, gerðarbeiðandi
íslandsbanki hf. 526, 22. september
1992 kl. 11.00.
Ljósheimar 6, 9. hæð, þingl. eig. Guð-
rún Þorbjörg Svansdóttfr, gerðarbeið-
endur Gjaldhebntan í Reykjavík, Líf-
eyrissjóður sjómanna og Líféyrissjóð-
ur starfsmanna ríkisisns, 22. septemb-
er 1992 kl. 13.30.
Logafold 76, þingl. eig. Jóna Sigríður
Kristmsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
hebntan í Reykjavík, 22. september
1992 kl. 14.00.
Lóð fram af Bakkastíg, þingl. eig.
Daniel Þorsteinsson og Co, gerðar-
beiðendur Iðnlánasjóður og Lífeyrissj.
mábn- og skipasmiða og Sjóvá-
Almennar, 23. september 1992 kl.
14.00.
Lækjargata 6, þingl. eig. Áslaug Cass-
ata, gerðarbeiðandi Verslunarlána-
sjóður, 23. september 1992 ki. 10.15.
Mávahbð 25, verslunarhúsnæði,
þingl. eig. Gunnar Már Andrésson,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og íslandsbanki hf., 23.
september 1992 kl. 14.15.
Melhagi 17, hluti, þingl. eig. Sólrún
K. Helgadóttfr, gerðarbeiðendur
Lagastoð hf. og Landsbanki íslands,
23. september 1992 kl. 14.30.
Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur-
bjartsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og íslandsbanki
hf., 23. september 1992 kl. 10.15.
Miðhús 4,01-01, þingl. eig. Jakob Már
Böðvarsson og Brynjar Omar Magn-
ússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavík, Verðbréfamarkaður
Fjárfestingarfél., _ Veðdeild Lands-
banka íslands og íslandsbanki hf., 23.
september 1992 kl. 14.30.
Miklabraut 1, þingl. eig. Rúnar hf.,
fjárfestingafélag, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki Islands, Gjaldheimtan
í Reykjavík, Lífeyrissj. Austurlands
og Lífeyrissj. lækna, 22. september
1992 kl. 13.45.
-------------------:—4*=------------
Miklabraut 42, hluti, þmgl. eig. Guð-
mundur Tómass. og Hjördís Harð-
ard., gerðarbeiðandi Lánasjóður ísl.
námsmanna, 23. september 1992 kl.
14.45.______________________________
Möðrufell 1, hluti, þingl. eig. Magnús
Magnússon og Ingibjörg Birgisdóttir,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Ventill hf., 23. septemb-
er 1992 kl. 14.45.__________________
Möðrufell 7, hluti, þingl. eig. Sigfrið
Ólafsson, gerðarbeiðandi íslands-
banki h£, 23. september 1992 kl. 15.00.
Neshamrar 7, þingl. eig. Gréta Ing-
þórsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing
hf., 23. september 1992 kl. 15.00.
Njálsgata 77, efri hæð og risíbúð,
þingl. eig. Vilborg Sigmundsdóttir,
gerðarbeiðendur Handsal hf. og Líf-
eyrissj. starfsmanna ríkisins, 22. sept-
ember 1992 kl. 10.15.
Reynimelur 29, þingl. eig. Guðrún
Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf. Lækjargötu, 22. september
1992 kl. 11.45._____________________
Rjúpufell 25, 4. hæð t.h., þingl. eig.
Lauritz Jörgensen, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna, 23.
september 1992 kl. 11.30.
Rjúpufell 31, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Ingunn Lárusdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og Rík-
isútvarpið, 22. september 1992 kl.
14.30. _______________■
Seiðakvísl 16, þmgl. eig. Sigurjón
Harðarson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 22. september
1992 kl. 13.30._____________________
Sólvallagata 27,3. hæð t.h., þingl. eig.
Baldvin Baldvinsson, gerðarbeiðend-
ur Húsbrd. Húsnæðisst. ríkisins og
Ríkisútvarpið, 22. september 1992 kl.
10.30. ___________________________
Suðurgata 16, hluti, þingl. eig. Kristín
Bjamadóttfr, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 23. september
1992 kl. 13.45.
Suðurlandsbraut 20, hluti, þingl. eig.
Hfrtir h£, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 22. september 1992 kl.
11.45.___________________________
Svarthamrar 38, þingl. eig. Gunnar
Jónsson og Elna Tove L. Þorbjöms-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur verkamanna, 22. september 1992
kl. 10.30._______________________
Vesturlandsv., frystih. hjá Laxalóni,
þmgl. eig. Laxalón hf., gerðarbeiðandi
tollstjórinn í Reykjavík, 22. september
1992 kl. 14.15.__________________
Vindás 2, 3. hæð 03-02, þingl. eig.
Magnús Atli Guðmundsson, gerðar-
beiðandi Veðdeild Landsbanka ís-
lands, 22. september 1992 kl. 10.00.
Þverholt 32, 02-01, þingl. eig. Aðal-
heiður Nanna Ólafsdóttir, gerðarbeið-
andi Veðdeild Landsbanka Islands, 22.
september 1992 kl. 10.30.
SÝSLUMADURINNIREYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Álftahólar 6, hl. 06-03, þmgl. eig.
Sveinn Hannesson, gerðarbeiðendur
Arkitektaþjónustan s£, Blikkás hf.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsa-
smiðjan hf., Landsbanki íslands, Sam-
virki, Spron, íslandsbanki hf. og íspan
h£, 21. september 1992 kl. 16.00.
Ármúli 38, hluti,þingl. eig. Hljóðfæra-
versl. Pálmars Áma hf., gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22.
september 1992 kl. 16.30.
Mb. Orion, dráttarbátur, þmgl. eig.
Köfúnarstöðfri hf, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Olíu-
verslun íslands hf., 23. september 1992
kl. 16.00._______________________
Njálsgata 79,2. hæð, þingl. eig. Hulda
Marísdóttir, gerðarbeiðendur Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágr. og ís-
landsbanki hf, 22. september 1992 kl.
16.00.___________________________
Suðurlandsbraut 4, 1. hæð austurhl.,
þingl. eig. Laugardalur hf., gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Landsbanki íslands og tollstjórinn í
Reykjavík, 23. september 1992 kl.
17.00. ________________________
Sundaborg 3, hluti, þingl. eig. Ásbúð
h£, gerðarbeiðandi Islandsbanki h£,
23. september 1992 kl. 15.30.
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK