Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Page 35
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992. 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Empire haust- og vetrarvörulistinn Frábœrt úrval og verðið ótrúlega lágt. Fatnaður, skartgripir, leikfong o.fl. Pöntunarsími 91-657065. Franskar gluggahurðir, eldvamarhurð- ir, vængjahurðir, karmar, geretti o.fl. Spónlagt og hvítlakkað. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660, fax 687955. Frystiskápur til sölu og tvíbreiður svefhsófi, einnig Nintendo leikjatölva til sölu á sama stað. Uppl. í síma 91-74237.____________________________ Gisting á Siglufirði sumar, vetur, vor og haust í litlu einbýli. G.D. smáhýsi, s. 96-71919, Guðmundur, og Mörtu- skjól, s. 96-71555, Guðrún. Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á- næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010.______________________ • Handsmíða ísl. víravirki eins og vík- ingar hið forna, handsmíði, viðgerðir, trúlofunarhringir. Eyjólfur Kúld gull- smiður, Hjallavegi 25, s. 91-32104. Hringhandrið og stigar, hvitt og úr tré. Einnig eldhúsinnréttingar og fata- skápar, parketlagnir og slípun. Kom- um og gerum verðtilboð. S. 91-683623. Nýlegt barnarúm frá Ikea, hátalarar fyrir hljómflutningstæki, ísskápur, stelpuhjól og Tulip 286 tölva. Uppl. í 'síma 91-689745. Nýtt! Svitalyktareyðir, kristall, Le- Crystal Naturel. Banana Boat E-gel fyrir exem og sóriasis. Sólmargfaldari f. léttskýjað. Heilsuval, Barónsstíg 20. éjóðvél. Sharp peningakassi 1921, 15 deildir fyrir fjóra gjaldkera, selst á frábærum afslætti eða 35 þús., kostar nýr 47 þús. Hafið samband í s. 653298. Sófasett, Picasso, strauvél, skrifstofu- stóll, 500 1 frystikista, leðursófasett og húsbóndastóll til sölu. Sími 52248 seinnipart á sunnudag og næstu daga. Til bókagerðar. Bufalo kjalarfræsivél og kjalarpressa, Liba brotvél, Re- promaster og samlokuframkallari, Danagraf DG 600 S. S. 22435 kl. 16-18. Til sölu hluti búslóðar, t.d. þvottavél, ísskápur, afruglari, sjónvarp, hræri- vél, sjúkrarúm o.m.fl. Gott verð. S. 91-20192 10-17 og 76595 e.kl. 17. Til sölu rauður svefnbekkur með rós- óttu plussáklæði, gott hjónarúm og kojur, einnig lítill peningaskúpur. Allt vel með farið. S. 91-27404. Tvö mjög vel með farin einstaklingsrúm frá Ingvari & sonum, annað er rafdrif- ið sjúkrarúm, einnig regnhlífarkerra og bamastóll. S. 42326, Margrét. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið mánud. til föstud. kl. 16-18, laugd. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoð- arvogi 44, s. 91-33099 og 91-39238 á kv. Veislusalir án endurgjalds fyrir afmæli, gæsa- og steggjapartí, árshátíðir, starfsmannahóf o.fl. Tveir vinir og annar í fríi, sími 91-21255 og 626144. Yamaha DX7 hljómborð, 220 sound, tvær springdýnur, 85x2. Á sama stað er óskað eftir búðarborði, þarf að vera með gleri. Uppl. í síma 95-12515. Ódýrt: Tölva, Victor VPC II, 740 kb, góð skólatölva, einnig frystikista, ísskáp- ur, snúnings-snúrustaur og gorma- leiktæki/rugguhestar. S. 612463. Fallegur hægindastóll til sölu, einnig ónotuð Silver-Reed skólaritvél. Uppl. í síma 91-33862. Kirby ryksuga með öllu til sölu. Uppl. í síma 91-54571 um helgina og næstu kvöld. Kjólföt. Falleg kjólföt á grannan, ca 1,80 m háan mann til sölu. Uppl. i síma 91-25997. Til sölu nokkrir mjög góðir atvinnu- ljósabekkir. Uppl. veitir Matthías í síma 91-670355. Til sölu ísskápur. 1,20 á hæð, með litlu frystihólfi, ársgamall, verð 20 þús. Upplýsingar í síma 91-658140. Vatnsrúm til sölu, 2,40x2,10 m, með gafli og borðum, allt fýlgir. Upplýsing- ar í síma 91-626931. Wella hárgreiðslustóll, með pumpu, til sölu. Verð 35 þús. Uppl. í símum 98-34672 og 98-34602. 2 Ijósabekkir til sölu, doktor Muller. Uppl. í síma 93-61620. Inga Lóa. Frystikista til sölu, 540 I. Uppl. í síma 91-33937. Nýlegur vinnuflotgalli til sölu. Upplýs- ingar í síma 98-78776. Stór pottofn fæst gefins, hæð 90 cm, breidd 140 cm. Uppl. í síma 91-10135. Til sölu Kirby ryksuga. Upplýsingar í síma 91-672174 í dag og næstu daga. ■ Óskast keypt Vantar ódýrt, gott rúm, ekki styttra en 2 m, frekar lítið skrifborð og stillan- legan skrifborðsstól. Upplýsingar í síma 91-78662. Þvottavél óskast til kaups, einnig ís- skápur, ekki hærri en 1,40 m, og sjón- varp. Á sama stað til sölu tvískiptur ísskápur, 1,55 á hæð. Uppl. í s. 627976. Óska eftir að kaupa brúðarkjól nr. 40-42, einnig sítt slör, höfuðskraut og háa, hvíta hanska. Uppl. í síma 96-27731, Fjóla, eða 96-21313, Bima. Notaður köfunarbúnaður óskast keypt- ur, aðeins vandaður búnaður kemur til greina. Uppl. í síma 91-72472. Pitsuofn. Rafinagns pitsuofn óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7175.___________________ Þvottavél - harmónikuhurð. Þvottavél óskast, einnig harmóníkuhurð, sem næst 106x194. Uppl. í síma 91-666044. Ódýrt sjónvarp, videótæki, afruglari, sófasett og önnur húsgögn óskast keypt. Uppl. í síma 91-683651 e.kl. 12. Rafmagnsritvél óskast. Upplýsingar í síma 91-53001. Óska eftir að kaupa litla loftpressu. Uppl. í síma 91-681981 eða 985-25712. Óska eftir þrekhjóli. Upplýsingar í síma 9143702. ■ Verslun Ný sending af styttum: golfarar og laxveiðimenn. Blóm og listmunir, Borgarkringlunni, s. 91-687075. Bílastæði við dyrnar. ■ Fatnaður Fatabreytingar - fataviðgerðir. Klæðskeraþjónusta, Goðatúni 21, Garðabæ, sími 91-41951. Tveir latindanskjólar til sölu úr flaueli og einn bleikur ballroomkjóll. Uppl. í símum 91-18754 og 92-46542. Jóhanna. Lager með iþróttafatnaði til sölu. Upplýsingar í síma 91-46487. ■ Fyrir ungböm 2ja ára dökkblár Emmaljunga kerru- vagn og Britax regnhlífarkerra, notuð í einn mánuð, til sölu. Upplýsingar í sfma 91-75384. Emmaljunga tvíburakerruvagn, tví- buraregnhlífarkerra og baðborð til sölu. Upplýsingar í síma 92-13718. ■ Heimilistæki Frystikista til sölu, 300 litra, verð kr. 13.000. Uppl. í síma 91-51004. Til sölu tviskiptur Philco ísskápur. Verð 15 þús. Uppl. í síma 91-51613. Óska eftir eldavél með bakaraofni. Uppl. í síma 91-42990. ■ Hljóðfæri Nýi gitarskólinn. Innritun á haustönn er hafin. Kennt er á rafgítar, rafbassa og kassagítar. Kennslugreinar: rock, blues, heavy metal, jass, þjóðlaga- gítar, stúdíóupptaka og fyrirlestrar. Aðalkennarar: Bjöm Thor. og Friðrik Karlsson. 12 v. námskeið. Ath. nem- endur gítarskólans fá sérst. afsl. hjá Hljóðfærahúsi Rvíkur. Innritun alla virka d. kl. 13-22, s. 683553. Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum. Opið laugardaga frá 10-16 og sunnudaga 14-18. Hljóðfæraversl- un Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, S. 688611. Ibanez gítar til sölu, einnig Peavey magnari og Art effectátæki. Uppl. í síma 92-12850. Píanó. Er níu ára og langar að læra á píanó. Átt þú notað? Upplýsingar í síma 91-666295, Ásdís eða Kolbrún. Pianó til sölu, þarfhast viðgerðar, selst á kr. 15.000. Uppl. í síma 91-32468. Uppboð Uppboð munu byrja á skrjfstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs- firði, fimmtudaginn 24. september 1992 á eftirfarandi eignum: Kl. 9.30. Brekkugata 17, Ólafsfirði, þinglýst eign Svavars Jóns Gunnars- sonar, eftir kröfit Ólafsfjarðarkaup- staðar og Almennu lögfræðistofiinnar ____________________________ Kl. 9.45. Kirkjuvegur 6, vesturhluti, Ólafsfirði, þinglýst eign Jóns Sæ- mundssonar, að kröfu Ólafsfjarðar- kaupstaðar. Hljómborösleikari óskast í starfandi dansband, einnig óskast sóló-gítar- leikari. Aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7180. Pianó, gamalt og gott, til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 91-628909. Til sölu nýlegur flygill. Uppl. í síma 98-22758. ■ Hljómtæki Hljómtækjasamstæður m/geislaspilara frá kr. 19.900. Hljómtækjasamstæður án geislaspilara 11.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 627799. ■ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Húsgögn 1850-1950 óskast, t.d. sófa- sett, skrifborð, borðstofusett, komm- óður, gamlar búslóðir, dánarbú, safn- aramunir, leikf. o.fl. Antik- verslunin, Austurstræti 8, s. 628210, hs. 674772. Grov rörarúm, 120x200 cm, með dýnu, til sölu. Verð 20 þús., einnig 2ja sæta sófi, verð 10 þús. Upplýsingar í síma 91-812021. _______________________ Hillusamstæöa (3 einingar) til sölu úr sýrðri eik, hæð 1,80, lengd 2,55, vel með farinn. Upplýsingar í síma 91- 685186. _________________ Hornsófar eftir máli, sófasett, svefn- sófar, hægindastólar, borðstofuhúsg. o.fl. Hagstætt verð og greiðslukjör. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 91-641344. Litið, notað rúm frá Ikea, með hvítum og gylltum jámgöflum, stærð 90x200 cm, til sölu, einnig leðurhægindastól- ar, símaborð o.fl. Sími 91-658861. Tek aö mér lakka upp gamlar og nýjar hurðir, innréttingar, skápa, baðinn- réttingar og húsgögn, fagvinna. Tíma- vinna/tilboð. Uppl. í síma 91-666652. í telpnaherbergi. Ég ætla að selja hús- gögnin úr herberginu mínu, þ.e. rúm, stól, borð, skrifborðs-skatthol og kommóðu. Fæst fyrir 20 þ. S. 98-33862. Vatnsrúm til sölu, 1 Zi árs, 2x1,80, fíber öldubrjótur. Upplýsingar í síma 91- 813212. Grov rúm frá Ikea til sölu, hvitt, 120x2. Uppl. í síma 91-674525. Gítarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 22125. Urval hljóðfæra, notað og nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900. Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry Baby. Hljómborðsleikari óskast í starfandi hljómsveit, þarf helst að geta sungið, ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-670709 og 641182. Hátalarar. Góð, fýrirferðarlítil 200 w Yamaha söngbox ásamt stöndum til sölu, einnig Roland R8 trommuheili. Upplýsingar í sfma 92-14062. Hæfileikaríkur trommari óskar eftir að komast í starfandi rokkhljómsveit á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91- 650386 á kvöldin. Trommuleikari óskast i hljómsveit, einhver reynsla nauðsynleg. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-7193.__________ Útsala ársins! Roland D-70, meiri hátt- ar hljómborð, Roland MC-500, fi-ábær sequencer, og verðið er vægast sagt hlægilegt. Uppl. í s. 97-81352, símsvari. 'A fiðla óskast keypt fyrir byrjanda. Áhugasamir hafi samband við Hólm- fríði í síma 91-18458. Gott söngkerfi óskast, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í vinnusíma 9142330 og heimasíma 91-52718, Guðni. Kl. 10.15. ólaísvegp- 28,1. h. h., Ólafe- firði, þinglýst eign Framkvæmda- nefiidar um leigu- og sölmbúðir, tal. eign Sigmundar Hreinssonar, að kröfu Ólafisfiarðarkaupstaðar, Jóns Egilssonar hdl. og Ásdísar Rafiiar hdl. Kl. 10.45. Bylgjubyggð 1, ólafsfirði, þinglýst eign Bjöms V. Gíslasonar, að kröíu Byggingarsjóðs ríkisins, At- vinnutryggingarsjóðs útflutnings- greina og Áma Pálssonar hdl. Kl. 11.00. Bylgjubyggð 4, Ólafsfirði, þinglýst egn Sigtryggs V. Jónssonar, að kröfu Átvinnuttyggingarsjóðs út- flutningsgreina, Ólafsfjarðarbæjar og Skeljungs hf.______________________ Kl. 11.15. Sjóhús sunnan lifrarbræðslu við Ægisgötu, Ólafsfirði, þinglýst eign Áma hf., að kröfu Ólafsfiarðarkaup- staðar.________________________. SÝSLUMAÐURINNIÓLAFSFIRÐI Notaðir gæðagitarar til sölu: Fender U S Strat ’57, kr. 55 þús. Ibanez Jem (sem nýr), kr. 75 þús. Hamer U S gítar, kr. 95 þús. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. ADA gítarformagnarar, kr. 55.600, EFX multieffektatæki, kr. 29.950. Hjóðfæraverslun Pálmars Áma hf., Ármúla 38, sími 91-32845. Bassaleikari óskar eftir að komast i hljómsveit. Vel vanur. Flest kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7182. Frumsamiö rokk. Gítar óskast í rokk- hljómsveit, verður að hafa meðferðis góðan gítarleikara. Áhugasamir hringi i síma 91-22703. Til sölu gott hjónarúm, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-676676. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, frá öllum tímum. Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890. ■ Antik Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- nkirku mikið úrval af fágætum antik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Fallegir antikmunir frá Bretiandi nýkomnir. Frábært verð, mikið úrval, t.d. fataskápar, kommóður, borðstofu- stólar og margt fleira. Fomsala Forn- leifs, Hverfisgötu 84 s. 91-19130. Opið 12-18 virka daga, 11-14 laugardaga. Nýkomin glæsileg sending af antik- húsgögnum á góðu verði. Einnig óvenju spennandi gjafavöruúrval. Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120. ■ Málverk Gullfallegt málverk af Flosagjá á Þing- völlum til sölu. Upplýsingar í síma 91-623770. ■ Ljósmyndun Minoita Dynax 70001. Til sölu Dynax 70001, linsa 35-105, flass 32001 og Data back, 6 tölvuspjöld og taska. Upplýs- ingar í síma 91-76916. Stækkari. Magnifax 4 til sölu, m/150 og 105 mm linsum,, photoscop m/inn- byggðum ljósmæli, skolbakki, 3 bakk- ar. Einnig til sölu afruglari. S. 627822. ■ Tölvur Victor M3 AT tölva til sölu m/80 Mb h. d., VGA litaskjá. Hugb.: Wind. 3.1, Coreldw. 3.0, Freeh. 3.0 o.fl., prentari. Gott verð. S. 677148 e.kl. 18. Símon. Shareware klúbburinn auglýsir: Leikjapakkar okkar eru stórgóðir og kosta aðeins frá 3.500 kr. (100 leikir). Upplýsingar í síma 91-620260. Macintosh SE 30 með 40 Mb höröum diski og prentari til sölu. Upplýsingar í síma 91-45649 og 985-31333. Til sölu Amiga 3000 og Amiga 2000, 45 Mb harður diskur, turbo-kort. Uppl. í síma 94-4461 e.kl. 17. Auglýsing um framlög til starfsemi atvinnuleikhópa IVTenntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um framlög af fjárlagalið 02-982-1-23, starfsemi at- vinnuleikhópa. Um er að ræða: 1. Starfsframlag til tveggja ára. Samningur verður gerður við einn leikhóp um tveggja ára starfsemi. Umsóknum skal fylgja starfs- og fjárhagsáætlun. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu fyrir 1. nóvember næstkomandi. 2. Verkefnaframlög. Veitt verða framlög til uppsetn- inga ákveðinna verkefna. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. nóvember næstkomandi á eyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið 18. september 1992 C/5 O H Ö co Ö Rafkaup ÁRMÚLA 24 • S: 68 15 18*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.