Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Blaðsíða 42
54 ■ ...v..--■—.v 'vv1/ \—“T~7~—* 2K— LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 DV
Dúkar. Tek gulu majonesblettina úr
dúkum, ég er eini aðilinn á landinu
sem get tekið þessa bletti úr. Fólk sem
býr utan höfuðborgarsvæðisins getur
sent mér dúka í pósti. S. 91-42622 e.kl.
16. Geymið auglýsinguna.
Þýöingar (úr ensku og dönsku), skák-
þættir, skákskýringar (fyrir hvers
konar íjölmiðla). Tækifærisgreinar.
örugg þjónusta, pantið tímanlega.
Sveinn Kristinsson. Uppl. í síma 74534
kl. 17-19 mánudaga-föstudaga.
Húsasmióamelstari.Get bætt við mig
verkefnum, utanhúss sem innan. Löng
reynsla í nýsmíði og viðgerðarvinnu
á stein- og timburhúsum. Ókeypis
kostnaðaráætlanir. S.73398 e. kl. 18.
Húseigendur - húsfélög. Sköfum upp
útihurðir og annan útivið. Gamla
hurðin verður sem ný. Föst verðtilboð
og verklýsing, vönduð vinna - vanir
menn. Sími 91-666474 e. kl. 20.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, frágangslist-
ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir,
áfellur. Otlit og prófílar samkv. óskum
kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Verktak hf„ s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulavana múrara og smiði.
Úrbeining.barftu að láta úrbeina.
Láttu fagmenn vinna verkið fyrir þig.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma
91-71336, 91-54956 og 985-39064.
Geymið auglýsinguna.
Ath. Sprungu- og múrviðgerðir, sílan-
böðun. Yfirförum þök, lekaþéttingar,
berum í steyptar rennur o.fl. Tilboð,
tímavinna. Uppl. í síma 91-653794.
Handverk. Allar alm. viðgerðir, lögrnn
allt sem fer úrskeiðis og þarfn. lagfær-
inga, úti/inni, t.d. girðingar, glugga,
parket, hurðir o.m.fl. S. 673306.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. 'í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Tek aó mér allar almennar raflagnir,
nýlagnir og endumýjun gamalla raf-
kerfa og dyrasímakerfi. Lögg. rafverk-
taki. Hallgrímur Valberg, s. 675774.
Tökum aó okkur alla trésmiöavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og
985-33738.
Úrbeining. Tökum að okkur úrbein-
ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp-
vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað-
arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462.
Húsamálun og múrviðgeróir. Málara-
meistari getur bætt við sig verkefnum.
Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17.
■ Bókhald
Færi bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja á ykkar tölvu eða
mína. Vsk-uppgjör, laun og skila-
greinar, skattframtöl og kærur.
Vönduð og örugg vinna.
Már Jóhannsson, sími 91-35551,
bréfsími 683671, boðsími 984-54671.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrsliu-, uppgjör, staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og
642056. öminn hf., ráðgjöf og bókhald.
Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör.
Tek að mér að sjá um bókhald og gera
vsk-uppgjör fyrir einstakl. og fyrir-
tæki. Vönduð og ömgg vinna. Reynir,
sími 91-616015. Geymið auglýsinguna.
■ Ökukermsla
•Ath. Páll Andrésson. Simi 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
um. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Gylfi K. Sigurósson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Vagn Gunnarsson. Kenni á M.
Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað, útvega
námsefrii og prófgögn, engin bið, æf-
ingatímar. Bs. 985-29525 og hs. 652877.
Gylfi
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. Ökuskóh og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla -
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Kristján Slgurösson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Bjömsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt.
Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903.
ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
Ökuskóli Ævars Friórikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Gaiðyrkja_______________________
Afbragðs túnþökur í netum,
hifðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu. Annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefhi. Símar 91-668181
og 985-34690. Jón.
• Mold. Mín viðurkennda gróðurmold
til sölu, heimkeyrð, tek einnig að mér
alla jarðvinnu, útvega fyllingarefiii.
Úlfar/Sveinbjörg í s. 51468/985-30394.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vömbíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa
og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars-
son. Símar 91-20856 og 91-666086.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangmn frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf„ Dalvegi 16, Kóp„ sími 91-40600.
Sex stk. beykimillihurðir meó læsingu
til sölu, verð kr. 9.000 stk., einnig tveir
Velux þakgluggar, 50x100 cm. Uppl. í
síma 91-652364 eða 91-673370.
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á
mjög hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf„ sími 674222.
Óskum eftir aó kaupa byggingarkrana
og kerfismót. Hvort tveggja verður að
vera í góðu ástandi. Hafið samband
við auglþj. DV í S.632700. H-7108.
Einnotaó timbur til sölu, 1x6", 1950 m,
2x4", 825 m, 21/2x5-6", 250 m. Uppl. í
síma 91-686784.
Skúr, ca 6 m2, til sölu, hentar vel
húsbyggjendum fyrir haustið. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-31709.
Til sölu ELU TGS 173 veltisög, lítið
notuð, einnig 50 1 loftpressa, 8 bör.
Upplýsingar í síma 91-40801.
■ Húsaviðgerðir
Breytingar, milliveggjauppsetningar,
gólfalagnir og hljóðeinangrandi gólf,
hljóðeinangmnarveggir, bmnaþétt-
ingar. Sími 91-652818, kvs. 74743.
Gerum upp hús aó utan sem innan.
Jámklæðningar, þakviðg., spmngu-
viðg., gler, gluggar, steyptar þakrenn-
ur. Vanir - vandvirkir menn. S. 24504.
Prýði sf. Málningarvinna, spmngu- og
múrviðgerðir, skiptum um jám á þök-
um og öll alhliða trésmiðavinna úti
sem inni. Trésmiður. S. 42449 e.kl. 19.
■ Vélar - verkfeeri
Sambyggó trésmiðavél til sölu, afrétt-
ari, þykktarhefill og sög. Uppl. í síma
91-675303 eða 985-31183.
■ Ferðaþjónusta
Húsafell - opiö allt árið. Sumarhús,
sundlaug, verslun. Upplýsingar og
bókanir í símum 93-51376 og 93-51377.
■ Parket
Sérpöntum gegnhellt parket frá Ítalíu.
18 viðarteg. Verð frá kr. 1.917 m2.
Sendum ráðgjafa heim þér að kostað-
arl. Desform, Brautarholti 3, s. 624775.
■ Nudd
Trimform-tæki. Vegna sérstakra
ástæðna er til sölu nýlegt Trimform
Professional 24 tæki. Allar nánari
upplýsingar em í síma 91-671962.
Athuga skipti á bifreið.
Slakaðu á meó nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
■ Veisluþjónusta
Hús tll mannfagnaöar. Til leigu er hús
um 40 km frá Rvík. Húsið er nýinnr.
Hentar til s.s. ættarmóte,
veislu/fundahalda eða hvíldar. I hús-
inu em 6 herb. m/uppb. rúmum, stórar
stofúr m/borðum og stólum, 2 salemi
og stórt eldhús m/ýmsum tækjum til
matarg. Pöntun í s. 78558/ 667047.
■ TiBcynningar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tilsölu
Erla, Snorrabraut 44, sími 14290,
hefúr prjónagarn í fjölbreyttu úrvali.
Uppskriftir á íslensku, m.a. að
ungbamafatnaði og teppum.
Þægindi skóeigandans. Skóþrepið sem
hlífir bakinu þegar farið er í skó, þeir
reimaðir eða burstaðir. Sannkallað
þarfaþing í hverju anddyri, hvort sem
er á heimilinu eða vinnustaðnum.
Skóþrepið er úr krómuðu stálröri með
gúmmíástigi. Sérlega nytsöm og vönd-
uð gjöf á aðeins 6.900 kr. Skóþrepið,
póstkröfus. 95-35830 frá kl. 17-22.
Nýi Kays vetrarlistinn kominn.
Meiri háttar vetrartíska. Fatalistinn
fæst ókeypis.
Pantanasími 91-52866. B. Magnússon.
I takmarkaóan tima til aó rýma fyrir
nýjum birgðum ætlum við að bjóða
síðustu 10 pappírstætarana okkar á
25% afsláttarverði. Tilboð stendur tii
30. september. Viðar Magnússon hf„
Grensásvegi 12, sími 91-674915.
Eldhúsháfar úr ryötríu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf„ Skútahraimi 7, s. 651944.
Empire haust- og vetrarlistinn er kom-
inn. Frábærar tísku- og heimilisvörur.
Pöntunarsími 91-657065.
Léttitœki
íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls
konar léttitækjum. Fáið senda
myndabæklinga. Sala - leiga. *Létti-
tæki hf„ Bíldshöfða 18, s. 676955.
■ Verslun
Sérsauma og hanna allan dömufatnað.
Er að auki með tilbúinn fatnað. Hönn-
unarstofan Maríu Lovísu, Laugavegi
45, s. 626999 og 652443.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku
dráttarbeislin- á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Alexandra vinnu- og kokkafatnaöur er
nú seldur hjá Tanna hf„ Borgartúni
29,105 Rvk, s. 628490. Hagstætt verð.
Vestur-þýskar kuldaúlpur, ullarjakkar
og ullarkápur ,frá Bardtke í mjög
miklu úrvali. Greiðslukort.
Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580, og
Austurstræti 8, s. 622577. Sendum í
póstkröfu. Opið laugard. frá kl. 10-16.
■ Húsgögn
Hornsófar frá Þýskalandi með
tauáklæði og leðri. 2-hom-2 og stóll,
kr. 139.900 staðgreitt.
Einnig sófasett. Kaj Pind hf„ Suður-
landsbraut 52 við Fákafen, s. 682340.
■ Hjól
Chopper. Honda CX 500, árg. ’81,
innflutt ’87, nýsprautað, fallegt hjól,
verð kr. 190.000 staðgreitt. Uppl. í
sima 91-52768.
Sumarbústaðir
STÍGANDI hl.
Hunabraut 29 simi 95-24123 ■ 540 Blonduosi
Arinofnar. Arinofhar, íslensk smíði.
Gneisti hf„ vélsmiðja, Smiðjuvegi 4E,
sími 91-677144, fax 91-677146.
Við Laugarvatn. Heilsárssumarhús til
sölu í Laugardal, gæti komið sem
greiðsla upp í íbúð á Rvíkursvæðinu,
á sama stað til sölu laus lóð undir
sumarhús. Einnig til sölu nýr Mitsu-
bishi farsími. Upplýsingar í síma
93-66616 og 91-17746.
■ Fasteignir
107,122 og 133 m1 ibúðarhús. Við bjóð-
um þessi íbúðarhús úr völdum, sér-
þurrkuðum smíðaviði, með eða án
háþrýsti-gagnvamar. Húsin em byggð
eftir ströngustu kröfum Rannsókna-
stofnunar byggingariðnaðarins. Hús-
in kosta uppsett og fullbúin frá kr.
4.990.000 með eldhúsinnréttingu,
hreinlætistækjum (plata, undirst. og
raflögn ekki innreiknuð). Húsin em
fáanleg á ýmsum byggingarstigum.
Húsin standast kröfúr húsnæðislána-
kerfisins. Teikningar sendar að kostn-
aðarlausu. RC & Co hf„ sími 91-670470.
Hausttilboö. Sumarhús, Blönduósi.
Vönduð og falleg sumarhús á bakka
Blöndu til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Stutt í golf, sund, veiði o.fl.
Leigupantanir í síma 95-24126.
Stígandahús eru sumarhús (heilsárs-
hús), samþykkt af- Rannsóknarstofun
byggingariðnaðarins, framleidd í
samvinnu við Ál-Hyttebygg A/S eftir
norskum verðlaunateikningum. Hafið
samband í síma 95 24123 og fáið
myndabæklinga og verðtilboð.