Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Síða 47
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992.
59
Afmæli
Myndin sem allir krakkar liafa verið að bíóa eftir er komin í bíó. Myndin fjallar
um unga prinsessu sem kemst í liann krappan. Fallegt ævintýri og spennandi fyrir
alla fjölskylduna. Miðaverð kr. 500.
Skífan kynnir:
Þórhildur Hafliðadóttir Snæland
Þórhildur Haíliðadóttir Snæland
húsmóðir, Rauðalæk 38, Reykjavík,
verður áttræð á morgun.
Starfsferill
Þórhildur fæddist í Skáleyjum á
Breiðafirði og ólst þar upp. Hún
flutti suður með foreldrum sínum
1932 sem fyrst settust að í Þemey á
Kollafirði. Auk húsmóðurstarfa tók
Þórhildur þátt í félagsmálum og var
m.a. formaður Keðjunnar, félags
vélstjórakvenna, í sex ár.
Fjötskylda
Þórhildur giftist 23.4.1934 Baldri
Snæland, f. 25.2.1910, vélstjóra og
húsgagnabólstrara. Hann er sonur
Péturs V. Snæland, verslunar-
manns í Hafnarfirði, og konu hans,
Kristjönu Sigurðardóttur Snæland
húsmóður.
Böm Þórhildar og Baldurs em
Hafsteinn Snæland, f. 25.8.1934,
búfræðingur í Vogum, kvæntur
Guðnýju S. Snæland húsmóður og
eiga þau þijár dætur; Kristinn Snæ-
land, f. 24.10.1935, rafvirki í Reykja-
vík, kvæntur Jónu J. Snæland hús-
móður og eiga þau þrjú böm; Njörð-
ur Snæland, f. 15.7.1944, húsasmiö-
ur í Mosfellsbæ, kvæntur Ragnhildi
Baldvinsdóttur húsmóður og eiga
þau þrjá syni; Jón Andrés Snæland,
f. 23.5.1946, tollþjónn í Keflavík,
kvæntur Ölmu Friðriksdóttur hús-
móður og eiga þau þrjú böm; Pétur
B. Snæland, f. 8.10.1950, bílstjóri í
Reykjavík, kvæntur Helgu Guðjóns-
dóttur, húsmóður og bankastarfs-
manni, og eiga þau tvö böm.
Systkini Þórhildar: Jón Þórður
Hafliðason, f. 19.9.1915, d. 11.1.1944,
sjómaður; María Hafliðadóttir, f. 6.1.
1920, lengst af húsmóðir í Reykjavík,
nú búsett í Kópavogi.
Foreldrar Þórhildar vom Hafliði
Pétursson, f. 12.11.1885, d. 14.3.1956,
sjómaður í Skáleyjum, Þemey og í
Reykjavík, og Steinunn Þórðardótt-
ir, f. 17.2.1886, d. 30.1.1974, húsmóð-
ir.
Ætt
Hafliði var sonur Péturs, útvegsb.
í Svefneyjum, bróður Guðrúnar,
ömmu Snæbjöms Jónassonar,
fyrrv. vegamálasfjóra. Pétur var
sonur Hafliða, dbrm. í Svefneyjum,
bróður Bjargar, langömmu Berg-
sveins Skúlasonar sagnfræðings.
Hafliði var einnig bróðir Jóhanns,
b. í Svefneyjum, afa Ólafs Eyjólfs-
sonar, skólastjóra VÍ, og Guðrúnar,
ömmu Atla Heimis Sveinssonar tón-
skálds. Hafliði var sonur Eyjólfs
eyjajarls, alþingismanns og dbrm. í
Svefneyjum, Einarssonar yngri, b. í
Skáleyjum og Svefneyjum og ætt-
fóður Svefneyjaættarinnar, Svein-
bjömssonar. Móðir Hafliða Eyjólfs-
sonar var Guðrún Jóhannsdóttir,
prests á Brjánslæk, Bergsveinsson-
ar, prests á Stað í Grunnavík, Haf-
liðasonar. Móðir Péturs var Ólína
Jóhanna Friðriksdóttir, prests á
Eyri, Kolbeinssonar. Móðir Hafliða
Péturssonar var Sveinsína Sveins-
dóttir, smiðs í Flatey, Einarssonar
og Kristbjargar Jónsdóttur.
Páll Pálsson
Páil Pálsson, Borg í Miklaholts-
hreppi, Snæfellsnesi, er sjötugur í
dag.
Starfsferill
Páll er fæddur í Vatnsfirði við ísa-
fjarðardjúp. Hann lauk bama- og
unglingafræðslu í Reykjanesskóla
við Djúp. Síðan útskrifaðist hann frá
Bændaskólanum á Hvanneyri 1943.
Frá árinu 1949 hefur Páll verið
bóndi á Borg í Miklaholtshreppi þar
tii um síðustu áramót að hann hætti
búskap. Hann hefur gegnt ýmsum
störfum fyrir sveit sína. Hreppstjóri
frá 1.8.1951-31.1.1992. Páll hefur
setið í hreppsnefnd í nokkur ár,
safnaðarfulltrúi um langt árabil,
fulltrúi sauðfjárveikivama, auk
ýmissa starfa sem til falla í sveitum,
m.a. fréttaritari Morgunblaðsins frá
1954.
Fjölskylda
Páll kvæntist 17.6.1948 Ingu Ás-
grímsdóttur frá Borg í Miklaholts-
hreppi, f. 24.11.1927. Foreldrar
hennar vom Anna Stefánsdóttir, f.
20.1.1897, d. 1967, ogÁsgrímur
Gunnar Þorgrímsson, f. 16.9.1895,
d. 1983.
Páll og Inga eiga fimm uppkomin
böm og tíu barnaböm. Böm þeirra
em: Páfi, f. 16.4.1950, sölumaður hjá
Heklu hf„ Reykjavík, kvæntur Haf-
dísi HaUdórsdóttur frá HeUissandi,
gjaldkera við Árbæjarsafn í Reykja-
vík, og eiga þau tvær dætur, Lóu
Dögg, f. 21.12.1972, og Ingu Hlín, f.
30.5.1979; Ásgrímur Gunnar, f. 31.12.
1952, bifreiðastjóri hjá sérleyfisbif-
reiðum Helga Péturssonar hfi,
kvæntur Helgu Tryggvadóttur frá
Vöglum í Eyjafjarðarsveit, og eiga
þau Pál, f. 7.8.1984, Kára, f. 12.11.
1986 og ÞórhUdi, f. 5.10.1990; Auð-
unn, f. 10.10.1958, hreppstjóri og h.
á Borg, var kvæntur Rósu Einars-
dóttur kennara frá Akranesi, en þau
sldldu, og eiga þau dæturnar Ölmu,
f. 2.11.1980, og Onnu Björgu, f. 5.7.
1989; Arndís, f. 10.10.1958, húsmóðir
í Reykjavík, býr með Rafni Áma-
syni, kranamanni frá Seyðisfirði, og
eiga þau dæturnar Ingibjörgu, f.
31.1.1990, og Særúnu, fi 1.6.1992;
Björgvin Rúnar, f. 19.5.1967, rafvirki
í Reykjavík, býr með Fríði Reynis-
dóttur, kennara frá Vestmannaeyj-
um, og eiga þau soninn Bjarka, f.
19.9.1991.
Systir Páls er ÁsthUdur, f. 5.10.
1925, húsmóðir í Kópavogi, gift Ás-
geiri Svanbergssyni, verkstjóra hjá
Skógræktarfélagi Reykjavíkur.
Ennfremur eignaðist PáU þrjár syst-
ur, tvær fæddust andvana og ein dó
ársgömul (Amdís, f. 30.5.1929).
Þá ólu foreldrar Páls upp fimm
fósturböm, tvö þeirra em látin, þ.e.
Halldór J. Þórarinsson, kennari í
Reykjavík, og Jón Jakobsson, b. í
HörgshUð viö Djúp. Hin sem eftir
em á lífi em: Unnur, ekkja í Reykja-
vík; EUn, húsfrú á Akureyri; og
Fjóla, skrifstofumaður á Isafirði.
PáU er sonur Páls Pálssonar
bónda í Þúfum við Djúp, d. 1972.
Foreldrar hans vom séra PáU Ólafs-
son, prófastur í Vatnsfirði, og kona
hans, Arndís Pétursdóttir Eggertz.
Móðir Páls var Björg Jóhanna
Andrésdóttir frá Blámýmm í Ögur-
hreppi, d. 1966. Foreldrar hennar
vora Andrés Jóhannsson og Þor-
björgÓlafsdóttir.
PáU og kona hans, Inga, verða að
heiman á afmæUsdaginn.
Jón Magnússon
Jón Magnússon, Skuld, Lyng-
hvammi 4, Hafnarfirði, er níutíu ára
ídag.
Starfsferill
Jón er borinn og bamfæddur
Hafnfíröingur. Hann starfaði við
bifreiðaakstur og rak gróðrarstöð í
Hafnarfirði. Jón er einn af stofnend-
um Skógræktarfélags Hafnarflarð-
arogsatí stjóm þess í fjóra áratugi.
Fjölskylda
Jón kvæntist 14.11.1933 Elínu
Bjömsdóttur, f. 22.7.1903, húsmóð-
ur. Foreldrar hennar vora Bjöm
Bjamason, trésmiður í Hafnarfirði,
og Þóra Sigurðardóttir.
Böm Jóns og Elínar em: Magnús,
f. 22.2.1935, flugstjóri í Hafnarfirði,
kvæntur Elínu Norðdahl; og Guð-
rúnÞóra, 25.5.1941, húsmóðir, gift
HUmari Gunnarssyni.
Foreldrar Jóns vom Magnús Sig-
urðsson, f. 27.10.1865, d. 30.11.1957,
Jón Magnússon.
bóndi og sjómaður í Skuld í Hafnar-
firði, og Guðlaug Bjömsdóttir, f. 6.8.
1860, d. í desembermánuði 1929, hús-
móðir.
Jón mun taka á móti gestum á
heimiU sínu á afmæUsdaginn.
ÞórhUdur tekur á móti gestum í
Áskirkju sunnudaginn 20.9. kl.
15.00-17.00.
Til hamingju með afmælið 19. september
70 ára
Geirlaug Þorbjarnardóttir,
Eyrargötu 16 A, Eyrarbakka.
Annas Svavar Þorláksson vél-
stjóri,
Álfabergi 4, Hafnarfirði.
Annes tekur á móti gestum í félags-
heimiU Hauka við Flatahraun,
miUikl. 16.00 og 20.00 á aftnælisdag-
inn.
Anna Guðmundsdóttir,
Hafþórsstöðum, Norðurárdals-
hreppi.
Helga Stefansdóttir,
HvammhóU, Mýrdalshreppi.
Ingibjðrg Árnadóttir,
Mánavegi 1, Selfossi.
Helgi Sigfússon,
Hörgshlíö 6, Reykjavík.
Theódór Johannesen,
Efstasundi 35, Reykjavík.
Árni Ársaelsson,
Vesturgötu 52, Reykjavík.
Vilborg Guðný Kjartansdóttir,
HjaUastræti 21, Bolungarvík.
Anna Sigfinnsdóttir,
Lagarási 2, EgUsstöðum.
S vanbildur Jónsdóttir,
Krákuvör, Reykhólahreppi.
Jóna Helgadóttir,
Þrúðvangi 24, HeUu.
Sigurgcir Magnússon,
HUðarvegi65, Ólafsfirði.
Vigdís Kristín Pálsdóttir,
Hæðargarði 2, Reykjavík.
Helga Lára Þorgilsdóttir,
Keilugranda2, ReykjavUc.
Helgi Hauksson,
Hlíðarþjalla 38, Kópavogi.
Benedikt K. Kristjánsson,
Heiðarbrún 5, Bolungarvík.
Sigrún Erlendsdóttir,
Grænumýri l, Seltjamamesi.
Guðrún Rós Pálsdóttir,
Lyngmóum 4, Garðabæ.
Þórhildur Hafliðadóttir Snæland.
^PIJKTA kN|I
Meó is ensku ta .
DC<ríKM5/-\niKlK|
Steinunn Þórliallstfóftir ■ Felix Sergsson ■ Guðrún l>. Stephénsen - Pólmi Gestsson ■ Kristbjörg Kjeld ■ Arnor Jónsson - Oijó Guðrún Porvoldsdotl
Pétur Finnrsson ■ Örn Árnason - Sigurður Sigurjónsson - Þor Tliulinius ■ Rondver Porlóksson ■ ÓIqvíq Hrönn Jcnsdóttir
v ;Ololur Haukur Símonarson :,.■,. Þórhallur Sigurðsson ■,; Jóhonn Ari Lórusson ■. Hamrahlíðarkórinn ,-■ - Þorgerðar Ingólfsdóttur
E,:v:-y.-■ GeorgefkDonold • IstvanLerth t ,,SteveWalshMariettaDordai ; RobinLyons
•!.r,;Gunnor Smóri Helgason ■ Stúdíó Syrland ■:.:mérzmi ■: pfetm '
□ □jDOLDV STERfcÓ
Allir krakkar, sem mæta a 7-sýmiuju, fá stórt plakat ókeypis.
Sýnd kl. 3, 5 og 7, boðsýning kl. 1.