Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Qupperneq 48
60 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992. Sunnudagur 20. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. María Ág- ústsdóttir guðíræðingur flytur. 18.00 Ævlntýrl úr konungsgaröi (12:22) (Kingdom Adventure). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýö- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögu- menn: Eggert Kaaber, Harpa Arn- ardóttir og Erling Jóhannesson. 18.30 Fyrsta ástin (5:6) (Första kárle- ken). Leikinn, sænskur mynda- flokkur um það þegar ástin grípur unglingana. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Jóki björn (The New Yogi Bear Show). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Reynir Harðarson. Leik- raddir: Magnús Ólafsson. 19.30 Vístaskipti (21:24) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um líf og starf náms- manna í Hillman-menntaskólan- um. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Sjö borgir. Sjötti þáttur: New York. I þættinum er farið vítt og breitt um borgina og komið við meðaj annars í Kínahverfinu og Litlu-Ítalíu. Þá er rætt við Einar Gústafsson, framkvæmdastjóra og eiganda eins vinsælasta ítalska veitingahússins í borginni. Um- sjón: Sigmar B. Hauksson. 21.10 Gangur lífsins (22:22) lokaþáttur (Life Goes on). Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti LuPone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 22.00 Sonarheimt (Losing Track). Í myndinni segir frá manni sem kemur heim til Wales frá Indlandi þegar kona hans deyr til að vera hjá tólf ára syni sínum. Þeir feðgar þekkjast lítið og það gengur á ýmsu í samskiptum þeirra áður en þeir átta sig á því hve vænt þeim þykir hvorum um annan. Leik- stjóri: Jim Lee. Aðalhlutverk: Alan Bates, Geraldine James og Ben Holden. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 23.25 Sögumenn (Many Voices, One World). Vilborg Dagbjartsdóttir segir söguna af Gilitrutt. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kormákur. Skondin teiknimynd um lítinn, svartan unga. 9.10 Regnboga-Birta. Regnboga- Birta, Stjörnuljós og vinir þeirra eiga uér óvini sem vilja þurrka burt alla litina úr heiminum. 9.20 össi og Ylfa. Teiknimynd um tvö lítil bangsakríli og vini þeirra. 9.45 Dvergurinn Davíö. Teiknimynda- flokkur með íslenksu tali. 10.10 Prins Valíant. Teiknimynd um ævintýri Valíants. 10.35 Marianna fyrsta. Teiknimynda- flokkur um hugrakka unglings- stúlku. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Spennumyndaflokkur um Kellý og félaga. (20:26) 11.30 í dýraleit. Fróðlegur þáttur fyrir börn á öllum aldri þar sem leitað er aö leynidýri. 12.00 Stjúpa min er geimvera (My Stepmother Is an Alien). Þaó er hin leggjalanga og fallega Kim Basinger sem fer með aðalhlut- verkið í þessari léttu og skemmti- legu gamanmynd ásamt Dan Aykroyd, Jon Lovits og Alyson Hannigan. Leikstjóri. Richard / Benjamin. 1988. Lokasýning. 13.55 ítalski boltinn . Bein útsending frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrn- unnar. 15.45 Kiri Te Kanawa (Kiri's World of Opera). í þessum skemmtilega j>ætti, sem þessi þekkta sópran- söngkona stýrir, leiöir hún okkur um heim óperunnar eins og hún sér hann. Hún kynnir uppáhalds- verk sín og segir okkur frá minnis- stæðum atburðum sem hent hafa hana sjálfa og aðra sem lifa og hrærast í heimi óperunnar. 17.00 Listamannaskálinn. í þessum þætti verður litiö á hlutverk Haydns sem föður sinfóníunnar. Fariö veröur tíl Esterhazahallar í Ung- verjalandi þar sem Haydn samdi sín bestu verk. Það er hljómsveitar- stjórinn Christopher Hogwood sem segir sögu tónsmiðsins, auk þess sem flutt verða verk eftir Ha- ydn undir stjórn hans. Þátturinn var áður á dagskrá í janúar 1991. 18.00 Lögmál listarinnar (Relative Values). Að þessu sinni eru lista- verkasalarnir í sviðsljósinu en þeir eiga það sameiginlegt að orðspor þeirra og kunnátta eru í eldlínunni í hvert sinn er þeir selja listaverk. (3:6) 18.50 Kalli kanína og félagar (Looney Tunes). Sígildur teiknimyndaf lokk- ur fyrir börn á öllum aldri. 19.19 19.19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fjórar hressar vinkonur sem leigja saman hús á Flórída. (15:26) 20.25 Root fer á flakk (Root into Europe). Það er komið að fimmta og síðasta þætti þessa óborgan- lega bres(<a myndaflokks. 21.20 Loforöiö (Promise). James Garn- er leikur kærulausan piparsvein sem allt í einu stendur frammi fyrii því að þurfa, í kjölfar andláts móð- ur sinnar, að annast bróður sinn sem er geóklofi. James Woods leikur bróðurinn og fékk Emmy- verðlaunin fyrir leik sinn í mynd- inni. Myndin hefur hlotið gífurlegt hól enda er hér á ferðinni mikil gæðamynd. Maltin segir hana vel yfir meðallagi og góða skemmtun. Aðrar kvikmyndahandbækur hæla Woods fyrir leik sinn og gefa á - bilinu þrjár og hálfa til fjórar stjörn- ur af fjórum mögulegum. Leik- stjóri: Glenn Jordan. 1986. 22.55 Arsenio Hall. Létturog hressileg- ur spjallþáttur. Gestir þáttarins í kvöld verða Dudley Moore, Emma Sama og Shannon Dougherty. (11:15) 23.40 39 þrep (The 39 Steps). Ein besta spennumynd allra tíma. Maður nokkur flækist óvart í njósnamál og fyrr on varir er hann sakaður um morð og hundeltur um hálendi Skotlands. Aðalhlutverk. Robert Donat, Madeleine Carroll og Peggy Ashcroft. Leikstjóri. Alfred Hitchcock. 1935. Bönnuð börn- um. Lokasýning. 1.05 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Felipe Benevides. Við suður- strönd Perú eru bandarísk skip að veiöum og í landi rísa verslanir, barir og vegir til að auka á ánægju sjómannanna. En einn maður hef- ur helgaö líf sitt baráttunni gegn þessari þróun og í þessum þætti kynnumst við honum og hvers vegna hann leggst sig svo eindreg- ið á móti þessu. Þessi þáttur var áður á dagskrá í júlí. 18.00 Samskipadeildin iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í Islandsmeistaramót- inu í knattspyrnu. 19.00 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son, prófastur í Saurbæ á Hval- fjaröarströnd, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Út og suóur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 20.30.) 11.00 Messa í Áskirkju. Prestur séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Grænland er ekki grænt. Seinni þáttur. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 15.00 Á róli við Edinborgarkastaia i Skotlandi. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson og Sigríöur Stephensen. (Einnig útvarpaö laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Út í náttúruna í nágrenni Egils- staöa. Spjallaö við Sigurö Oskar Pálsson um söguna Valtýr á grænni treyju og fleiri þjóósögur, einnig við Þórhall Borgarsson um fugla- og eggjasafn hans. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig út- varpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Siödegistónlist á sunnudegi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Magna Gu- mundssonar. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miövikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.10 Þeir komu með eldi og sveröi. Pizarro og félagar yfirvinna Inkarík- ið og taka Atahualpa Inkakeisara af lífi. Seinni þáttur um landvinn- inga Spánverja í Suður-Arrieríku. Umsjón: Berlind Gunnarsdóttir. (Áður á dagskrá í október 1990. Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls. - Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höfói.Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum meö hljómsveitinni Jethro Tuli. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veóri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 9.00 Erla Friögeirsdóttir. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.05 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- buröi liðinnar viku. 13.00 Siguröur Hlöóversson Þægileg- ur sunnudagur meö huggulegri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Hafþór Freyr. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiðdegi. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu StöÖv?r 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni Kristófer Helgason hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudagskvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Pálmi Guömundsson Þægileg tónlist á sunnudagskvöldi. 1.00 Pétur Valgeirsson með blandaða tónlist fyrir alla. 3.00 Næturvaktin. * fmIqoo AÐALSTÖÐIN 10.00 í bjartsýniskasti.Magnús Orri Schram rifjar upp atburði síðustu viku og Ktur á björtu hliöarnar. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með (þróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service 17.05 Páll Óskar Hjálmtýsson heldur áfram. 18.00 Blönduö tónlist. 20.00 Sögustund á sunnudegi.Hlust- l endur búa til sögu með því aö hringja inn í síma 626060. Magn- ús Orri Schram sér um þáttinn. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. 9.00 Morgunútvarp.Sigga Lund. 11.05 Samkoma Vegurinn kristió samfé- lag. 14.00 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjöróartónlist. 24.00 Dagskrártok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FM#957 9.00 Þátturinn þinn meö Steinari Viktorssyni.Róleg og rómantísk lög. 12.00 Endurtekið viötalúr morgunþætt- inum í bítið. 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni. Landsþekktur gestur mætir, gamlar fréttir og tónlistin hans Ragnars. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Halldór Backman mætir á kvöld- vaktina. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vakt. 5.00 Ókynnt morguntónlist. BROS 3.00 Næturtónlíst. 9.00 Tónaflóó. Haraldur Árni Haralds- son. Ekkert tyggjópopp hjá hon- um! 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar GuÖjónsson. 23.00 Kristján Jóhannsson lýkur helg- inni. SóCin ftn 100.6 10.00 Siguróur Haukdal. 14.00 Steinn Kári. 17.00 Hvita tjaldiö.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ljúf sunnudagstónlist. 21.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 23.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 lönskólinn í Reykjavík. (yr^ 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Trapper John. 14.00 Eight is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 Hart to Hart. 17.00 Growing Pains. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Roots: The Next Generations . 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. EUROSPÓRT ★ ★ 07.00 Step Aerobics. 07.30 Kappakstur. 08.00 Trans World Sport. 09.00 Athletics. 10.00 Hnefalelkar. Alþjóðleg keppni. 11.00 Speedway. 12.30 Tennis.Bein útsending. 15.00 Blak. 16.30 Athletics. 18.30 Speedway. 20.00 Tennis. 22.00 Athletics. SCREENSPORT 24.00 Baseball 1992. 02.00 Major League Baseball 1992. 03.00 Go. 04.00 Powersports International. 05.00 Blak. 6.00 Gillette sport pakkinn. 6.30 Paris- Moscow- Beijing Raid. 07.00 Brazilískur fótbolti. 08.00 Notre Dame College Football. 10.00 Snóker. 12.00 Volvó Evróputúr. 15.00 París- Moscow- Beijing Raid. 16.00 FIA European Rallycross 1992. 16.30 Dunlop Rover GTI Champions- hip. 17.00 Tennis. 18.00 FIA 3000 Championship. 19.00 Dutch Soccer Highlights. 20.00 Live US PGA Tour 1992. 22.00 Prís- Moscow- Beijing Raid. 22.30 Revs. 23.00 Dunlop Rover GTI Champions- hip. SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIR LANDSBYGGDINA: 99-6272 133 sÍmÍnn Ea -talandi dæmi um þjónustu! á sunnudegi Andreas Schmidt er eínn og á síðdegistónleikum í dag þeirra erlendu tónlistar- verður leikin hljóðritun frá manna sem gleðja íslend- þessum tónleikum. Þar inga með heimsóknum af og flytja þeir Andreas Schmidt til. Nú eru liðin tíu ár frá og Rudolf Jansen Ástir því hann kom fram hér skálds eftir Robert Schum- fyrst. Þá söng hann ein- ann, við Ijóð eför Heinrich söngskantötur eftir Bach en Heine. Á síðari hluta tón- síðan þá hefur hann marg- leikanna verður leikin sinnis haldiö hér tónleika. hljóðritun belgíska útvarps- Pyrir ári hélt hann Ijóða- ins M tónleikum í Oostende tónleika í íslensku óperunni á síðastliðnu ári. Faðir og sonur eiga ekki mikið sameiginlegt eftir margra ára aðskilnað. Sjónvarpið kl. 22.00: Sonarheimt í myndinni Sonarheimt sýnir Alan Bates aíburða- leik í hlutverki Henrys Sitc- hells, manns sem er heltek- inn af fortíð sinni en ugg- andi um það sem koma skal. Hann verður að flytja heim til Bretlands frá Indlandi þegar eiginkona hans deyr eftir langa sjúkralegu. Þar hittir hann aftur 12 ára son sinn en eftir margra ára aðskilnað eiga þeir orðið fátt sameiginlegt. Henry reynir aö ná til sonar síns með því að setja saman handa hon- um heljarmikla leikfanga- járnbraut en sú tilraun hans verður til þess að breikka gjána á milli þeirra frekar en hitt. Hin brjóstgóða Jean Deway, sem Geraldine Ja- mes leikur, kemur feðgun- um til hjálpar við aö leysa úr tilfmningaflækjunum og smám saman átta þeir sig á því hve vænt þeim þykir hvorum um annan. ~ -- Bob á erfitt með að skilja undarlega siði og venjur bróður sins og telur vist að hægt sé að venja hann af þeim á einfaldan hátt. Stöð2kl. 21.20: • ' James Woods leikur geð- klofa í bandarísku sjón- varpsmyndinni Loforöið. Myndin fékk frábærar við- tökur báeði áhorfenda og gagnrýnenda er hún var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi. Hún fékk fimm Emmy- verðlaun, tvenn Golden Globe-verðlaun, auk margra annarra viðurkenn- inga. Söguþráðurinn er á þann veg aö þegar móðir tveggja bræðra deyr kemur til kasta týnda sonarins, sem heitir Bob og hefur búið fjarri heimahögunum, að annast bróður sinn sem er geðklofi. Bob hafði gefið móður sinni loforö um að sjá um alla framtíð um hinn sjúka bróður sinn og síst af öllu vill hann ganga á bak oröa sinna. Sambúð þeirra bræöranna er stirð í fyrstu. Smám saman lærist þeim þóaðlifai sátt og samlyndi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.