Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Page 49
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992. 61 ________________t_ Listamaöurinn Tolli. Tolli sýnir í dag verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum Þorláks Kristinssonar sem eflaust er bet- ur þekktur undir nafninu TOLLI. Það er líf í tuskunum þar sem TOLLI er á ferð og aldrei logn. Þannig hefur það verið frá því að hann ferðaðist um landið sem farandverkamaður. Bakgrunnur Ustsköpunar TOLLA hefur lengi verið íjölskrúðugt mannlífið í sjávarþorpum og verbúðum. Sýningar Slíkt líf er ef til vill sá háskóh sem listamanninum reynist bestur þegar á reynir. Aðrir háskólar hafa sett sitt mark á hst TOLLA. En án upplifunar verður engin minning, engin saga, engin pens- Ustroka sem skiptir máh. Á þess- ari sýningu eru minningarbrotin htir, heitir og kaldir, samofnir í myndræna hehd sem á sér enga aðra forsendu en heita minningu án andlits, án forms. Sýningin í Listasafni ASI er í boði safnsins og veröur opin aha daga frá kl. 14.00 tU 19.00. Síðasti sýningardagur er 4. október. 90 af hundraði aUra elda í heim- inum kvikna af mannavöidum. Górillur GórUlur éta ekki kjöt Heilinn Hægri helroingur heUans sfjórnar vinstri hluta líkamans og vinstri helmingur heUans stjórnar hægri hluta líkamans. Furðulegt tarmkrem TU forna notuðu Spánverjar þvag til að hreinsa tennur sínar. Jafnrétti í dag eru 99 ár frá því aö konur fengu kosningarétt á Nýja-Sjá- landi. Nýja-Sjáland varð þannig fyrst landa til að veita konum kosningarétt. Bandarikin fetuöu í fótspor Nýja-Sjálands 27 árum seinna. Skúrir sunnanlands og vestan Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustan stinningskaldi eða ah- hvasst og skúrir. Heldur hægari í fyrramáhð. Hiti 7 til 11 stig. Veðrið í dag Á landinu verður suöaustlæg átt, sums staðar allhvöss um suðvestan- vert landið fram á nótt en annars kaldi eða stinningskaldi. Rigning með köflum eða skúrir sunnanlands og vestan en þurrt að mestu og öðru hveiju bjartviðri noröanlands. Hiti verður viðast á bihnu 8 tU 13 stig. Klukkan 15 í gær var suðaustanátt um mestaht landið, sums staðar aU- hvöss suðvestanlands en heldur hægari norðanlands og austan. Skýj- að var um nær aUt land, úrkomulítið norðanlands en skúrir eða rigning í öðrum landshlutum. Hiti var 8 tU 13 stig. Um 600 km suðvestur af Reykjanesi er hægfara 978 mb. lægð og 988 mb. lægð skammt vestur af Garðsskaga hreyfist vestur og síðar suðvestur. 1027 mb. hæð yfir Norður-Græn- landi. Á morgun er gert ráð fyrir fremur hægri suðaustanátt. Þurrt á Norður- landi og Vestfjörðum en skúrir í öðr- um landshlutum. Áfram mUt í veðri. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí léttskýjað 12 Egilsstaðir skýjað 12 Galtarviti léttskýjað 10 Hjarðames rignlng 10 KeflavíkurflugvöUur rigning 9 Kirkjubæjarklaustur rigning 8 Raufarhöfn þoka 8 Reykjavík rign/súld 9 Vestmannaeyjar rigning 10 Bergen rigning 11 Helsinki alskýjað 13 Kaupmannahöfn léttskýjað 17 Ósló skýjað 14 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn léttskýjað 12 Amsterdam rigning 17 Bareelona þokumóða 26 Beriín léttskýjað 18 Feneyjar heiðskírt 26 Frankfurt skýjað 21 Glasgow mistur 16 Hamborg léttskýjað 18 London skýjað 18 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg rigning 15 Madríd heiðskirt 29 Malaga mistur 25 MaUorca léttskýjað 28 Montreal þokumóða 20 New York mistur 23 Horfur kl. 12 á hádegi Sigurjónssafn á morgun A morgun efiiir íslenska hfióm- sveitin tU kammertónleika tU heið- urs Jóni Þórarinssyni tónskáldi í tUeftii af 75 ára aftnæh hans 13. september sl. Dagskráin er unnin í samvinnu við IJstasafn Sigurjóas Ólafssonar og flutt i húsakynnum safhsins á Laugamestanga og hefst kl. 17. Félagar úr Islensku hljómsveit- inni flytjaverk etir afinælisbarnið. Elín Ósk Óskarsdóttir sópransöng- kona og Þóra Fríöa Sæmundsdóttir píanóleikari flytja nokkur þekkt- ustu sönglaga Jóns og Síguröur I. Snorrason og Anna Guðný Guð- mundsdóttir leíka sónötu hansfyr- ir klarínettu og píanó. Jón Þórarinsson tónskáld. Með tónleikunum í Siguijóns- saftú hefur íslenska hljómsveitin Skemmtaualífíð sitt 11. starfsár og eru 11 tónleikar fyrirhugaðir og kentúr þar margra grasa. Tekin verða fyrir verk efiir hina ýmsu höfunda, auk Jóns Þór- arinssonar, og má þar neftia tón- skáld eins og Inga T. Lárusson, Atla Heimi Sveinsson, Mist Þor- kelsdóttur og Hróðmar Inga Sigur- björnsson. Dagskráin i Slgurjónssafhi hefst eins og fyrr sagði á morgun kl. 17. Myndgátan Sagnarandi Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Don Ameche sem fer meö aðal- hlutverkiö i myndinni Kálum þeim gömlu. Kálum þeim gömlu í Regnboganum Regnbogin sýnir nú myndina Kálum þeim gömlu eöa Folks eins og hún heitir á frummálinu. Myndin fjailar Jon Aldriche sem er auðugur og hamingjusamur Bíóíkvöld fjölskyldufaðir. Einn daginn er hann hlunnfarinn og stendur uppi slyppur og snauður og fjöl- skyldan yfirgefur hann. Karl fað- ir hans, sem leikinn er af Don Ameche, flytur inn til hans og ætlar að bjarga málunum. Ameche hóf ferh sinn í útvarps- leikritum á 3. áratugnum. Stuttu seinna hóf hann að leika á sviði og árið 1933 lék hann í fyrstu kvikmynd sinni, sem hét Beauty at the World Fair. Ameche hefur leikið í mörgum myndum síðan þá. Þær helstu í seinni tiö eru Oscar, þar sem Sylvester Stahone fór með aðalhlutverk, Cocoon I og II og Trading Places, þar sem Eddy Murphy fór með aðalhlut- verkið. Nýjar myndir Regnboginn: Kálum þeim gömlu Háskólabíó: Gott kvöld, herra Wahenberg Saga-bíó: A hálum ís Gengið Gengisskráning nr. 177. - 18. sept. 1992 kl. 9:15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,130 56,290 52,760 Pund 98,199 98,479 104,694 Kan. dollar 46,199 46,331 44,123 Dönsk kr. 9,6031 9,6305 9,6812 Norsk kr. 9,2403 9,2666 9,4671 Sænsk kr. 10,0021 10,0307 10,2508 Fi. mark 11,8646 11,8984 13,5979 Fra.franki 10,9426 10,9738 10.9934 Belg. franki 1,8147 1,8199 1.8187 Sviss. franki 43.2102 43.3333 41,9213 Holl. gyllini 33,2465 33,3412 33,2483 Vþ. mark 37,4575 37,5642 37,4996 it. líra 0,04437 0,04450 0,04901 Aust. sch. 5,3356 5,3508 5.3253 Port. escudo 0,4206 0,4217 0,4303 Spá. peseti 0,5343 0,5358 0,5771 Jap. yen 0,45075 0,45204 0,42678 irskt pund 98,648 98,930 98,907 SDR 80,1362 80,3647 78,0331 ECU 73,5303 73,7399 75,7660 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Reykjavíkur- mótiö í körfu I dag fer einn leikur fram í Reykjavíkunnótinu í körfubolta. ÍR og Valur leika í íþróttahúsi Seljaskóla og hefst leikurinn klukkan 14. Á morgun, sunnudag, eru 4 leikir í l. dehd karla í handknatt- leik og hefjast þeir alhr klukkan 20. Lýkur þar með 2. umferð. Stjaman og HK eigast við í Garðabæ. Fram og IR leika í Laugardalshöh. í íþróttahúsinu viö Strandgötu leika Haukar og Valur. Vikingur og Þór Ak. I Víkinni. Körfubolti i dag ÍR-Valur kl. 14.00. Handbolti á morgun Stjaman-HK kl. 20.00. Fram-ÍR kl. 20.00. Haukar-Valur kl. 20.00. Víkingur-Þór Ak. kl. 20.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.