Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Page 51
62 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992. Laugardagur 19. september SJÓNVARPIÐ 17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samú- el Örn Erlingsson. 18.00 Múmínálfarnir (48:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggöur á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi besta skinn (9:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Örn Árnason. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (3:22) (Baywatch). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifornfu. Aöalhlutverk: David Hasselhof, Parker Stevenson, Shawn Weat- herly, Billy Warlock, Erika Eleniak og fleiri. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. ‘ 20.35 Lottó. 20.40 Blóm dagsins Krækilyng (emp- etrun nigrum). 20.45 Fólkiö í landinu. 21.10 Hver á aö ráöa? (25:25) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur meó Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.35 Kossbragö (Kiss Shot). Banda- rísk stórmynd frá 1989 um ein- stæða móður sem reynir að bjarga fjármálunum með því að rifja upp kunnáttu sína í ballskák og spila upp á peninga. Henni gengur allt í haginn þangað til ástin flækir málin. Leikstjóri: Jerry London. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Dorian Harewood og Dennis Franz. Þýðandi: Veturliöi Guðna- son. 23.15 Sverö samúræjans (Le systeme Navarro - Samurai). Frönsk saka- málamynd frá 1989. Enn einu sinni stendur hinn harðskeytti lögreglu- maður, Navarro í París, frammi fyr- ir erfiöu sakamáli. Spariklæddur umrenningur finnst myrtur í kvik- myndahúsi, ataður í blóði sem er ekki hans eigið. Leikstjóri: Serge Leroy. Aðalhlutverk: Roger Hanin, Sam Karmann og Christian Rauth. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö afa. 10.30 Lísa í Undralandi. Teiknimynda- flokkur um ævintýri Lísu litlu sem byggður er á samnefndu ævintýri eftir Lewis Carroll. 10.50 Spékoppar. i dag fáum við að sjá þriðju teiknimyndina sem gerð er eftir einni af sögum hins þekkta barnabókarithöfundar, Roberts Munsch. 11.15 Ein af strákunum (Reporter Blues) Framhaldsmyndaflokkur um unga stúlku sem gerir hvaö hún getur til að verða blaöamað- ur. (6:26) 11.35 Mánaskífan (Moondial) Sjötti og síðasti þáttur þessa spennumynda- flokks um Minty og kynngimögn- uðu mánaskífuna. 12.00 Landkönnun National Geograp- hlc. Fróðlegur þáttur þar sem und- ur náttúrunnar um víöa veröld eru skoðuö. 12.55 Bílasport. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu miövikudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu þriöjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.55 Gengiö I þaö heilaga (Brides. A Tale of Two Weddings) í þessum þætti fylgjumst við með öllum þeim mikla undirbúningi sem á sér stað fyrir brúðkaup og hér eru það ekki bara eitt heldur tvö mjög svo ólík brúðkaup sem verið er að und- irbúa, enda brúðhjónin tilvonandi frá mjög ólíkum fjölskyldum, bæði hvað varðar efni og aðstæður. Það er Delta Burke (Designing Wom- en) sem dregur upp þessar tvær ólíku myndiraf undirbúningi brúö- kaupanna og hamingjunni sem skín úr andlitum brúðhjónanna og gestanna að athöfninni lokinni. 15.00 Þrjúbíó. Svanirnir. 16.00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay). Hér er á ferðirjni níu þátta fram- haldsmyndaröð en tökum á henni lauk snemma á þessu ári á Nýja- Sjálandi. Sagan gerist á hóteli, sem stendur í útjaðri smábæjar, og seg- ir frá gestum og íbúum sem eiga ólíkra hagsmuna að gæta. Til dæmis ramba eigendur hótelsins á barmi gjaldþrots og í örvæntingar- fullri tilraun til að rétta fjárhaginn af ráða þeir Charlotte Kincaid til aó reka spilavítið á hótelinu. Char- lotte finnst eitthvað bogiö við þetta allt saman og ræður sér einkaspaej- ara til að kanna máliö. Það rekur heldur betur á fjörur þeirra þegar einn hótelgestanna er myrtur (1:9). Aöalhlutverk: llona Rodgers, Andy Anderson, Lani John Tupu og May Uoyd. Leikstjórar: Chris Bailey og Peter Sharp. 1992. 17.30 Morgunflug Nú endursýnum viö þennan fræöandi þátt um gæsa- veiöar sem áöur var á dagskrá fyrir um ári. Umsjón. Ólafur E. Jó- hannsson. Stöð 2 1991. 18.00 Elton John - Paul McCartney - Yea. I þessum þætti veröa sýndar svipmyndir úr hljómleikaferðalög- um Eltons John, Pauls McCartney og hljómsveitarinnar Yes. 18.40 Addama fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Ávarp hellbrigóisráöherra. Heilbrigðisráðherra flytur ávarp í tilefni Norræns gigtarárs. Þess má geta að í dag er Norrænn gigtar- dagur og í tilefni hans eru helstu stofnanir, sem veita gigtarsjúkling- um þjónustu, með opið hús fyrir almenning. 20.05 Falin myndavél 20.30 Morögáta (Murder, She Wrote). 21.20 Nadine. 22.45 Á síöasta snúningi (Dead Calm). Nicole Kidman (Days of Thunder) og Sam Neill (Kain og Abel) leika hjónakornin John og Rae Ingram í þessari rafmögnuðu spennu- mynd. Þau eru á siglingu 1200 mílur undan ströndum Astralíu er þau finna mann sem rær einn frá skonnortu og segir alla um borð hafa látist úr matareitrun nema hann. Hohn rær að skonnortunni og kemst að því að skiptverjar hafa allir verið myrtir. Um leið sér hann hvar skútan hans siglir seglum jiöndum á brott með konuna hans og moröingjann á þilfarinu. Þá hefst hugrökk barátta konunnar við hinn brjálaða drápara sem leik- inn er af Billy Zane. Spurningin er hvor hefur betur, brjálæðingur- inn eða konan. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 0.20 Skæruliöarnir (The Beast). Sov- éskur skriðdreki verður viðskila viö herfylki sitt í Afganistan. Áhöfn drekans gerir ön/æntingarfullar til- raunir til að komast í örugga höfn en menn úr frelsisher afgönsku þjóðarinnar veita þeim eftirför. Stranglega bönnuó börnum. Lokasýning. 2.05 Dagskrárlok Stöövar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Læknisráö, smásaga eftir Charles de Bernard. Viðar Eggertsson les þýðingu Ásthildar Egilsson. 23.00 Á róll við Kinamúrinn. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigríður Stephensen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) SYN 17.00 Undur veraldar (The Wonder of Our World). Landkönnuðurinn, handritshöfundurinn og sjón- varpsframleiðandinn margverð- launaöi, Guy Baskin, er umsjónar- maður þessarar þáttaraðar. í þætt- inum í dag er hann á áströlsku yfirráðasvæði í Indlandshafi þar sem hann kannar eyjuna Christ- mas. 18.00 Dýrgripir landsins helga (Trea- sures of the Holy Land: Ancient Art from the Israel Museum). í þessum þætti bregðum við okkur á sýningu á vegum Metropolitan Museum of Art sem stóð frá 25. september 1986 til 4. janúar 1987. Þar gat að líta ýmsa muni frá Land- inu helga og sumir þeirra liðlega tíu þúsund ára gamlir, auk þess sem þeirra er flestra getiö í Bibl- íunni. 18:30 Tvö meistarverk sautjándu ald- ar (Two Faces of the Seventeenth Century). I þessum þætti er rakin saga tveggja þekktra málverka. Annað þeirra er sjálfsmynd eftir Rembrandt, sem málað var 1660, og hitt verkið er mynd af Juan de Pareja eftir Velasquez. Rembrandt gerði reyndar margar sjálfsmyndir á ferli sínum og þær mjög ólíkar eins og kemur í Ijós í þættinum. Verk Velasquez er hins vegar skoð- að eitt sér og hvert smáatriði yfirfar- ið. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn. Séra Bjarni Þ. Bjarnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03-Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Funl. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þlngmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Dickie Dick Dickens eftir Rolf og Alexander Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Átjándi þáttur af 30. 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Tónmenntir - í minningu Johns Cage. Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 ...aö láta (lista)verkin tala - listamannadellan 1939-1942. Seinni þáttur. Ingunn Þóra Magnúsdóttir tók saman, Viöar Eggertsson bjó til útvarpsflutn- ings. 17.30 Heima og heiman. Tónlist frá is- landi og umheiminum á öldinni sem er að liöa. Árin 1965-1975. Umsjón: Pótur Grótarsson. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpaö þriðju- 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. 22.10 StungiÖ af. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 1.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) 4.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson og Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Blandaðurog skemmtilegur þáttur þar sem at- burðir helgarinnar eru í " brennidepli. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Þorsteinn Ásgeirsson og Ág- úst Héöinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fróttir af íþrótt- um, atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífs- ins. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar Vandaöur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Helga Sigrún. Nýr liösmaður Bylgjunnar tekur nú viö og hún veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19:19 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er með dagskrá. sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífið. 23.00 Hafþór Freyr. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru aö skemmta sér og öðrum. 3.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steins- son fylgir hlustendum með góðri tónlist og léttu spjalli inn I nóttina og fram á morgun. n$m AÐALSTÖÐIN 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Fyrstur á fæturJón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blööin og fær til sln góða gesti. 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 12.09 Fyretur á fæturJón Atli Jónas-. son heldur áfram með þátt sinn. Gestir koma frá Kolaportinu. 13.00 Radius. Steinn Ármann og Davíö Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. Rútutónlist verður að þessu sinni fyrir baröinu á þeim félögum. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Léttur á laugardegi.Jóhannes Kristjánsson sér um þáttinn. 19.00 Fréttir úr tónllstarheiminum. 22.00 Slá i gegn.Böövar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. dagskvöld.) 20.15 MannlfflÖ. Umsjón: Haraldur Biarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áöur útvarpaö sl. mánudag.) 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgelr Póll. 13.05 20 The Countdown Magazfne. 15.00 Stjömulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 TónlisL 1.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.30. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. FMÝ957 9.00 Steinar Viktorsson á morgun- vakt. Helgartónlist, hótel dagsins og léttar spurningar. 12.00 Viðtal dagsins. 13.00 ívar Guömundsson og félagar í sumarskapi. Beinar útsendingar og íþróttafréttir. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 2.00 Hafliöi Jónsson tekur við með næturvaktina. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13,00 Þátturinn sem sklptir engu máli... Eðvald Heimisson og Grét- ar Miller hafa ofan af fyrir ykkur á laugardögum, spila góða tónlist, líta á mannlífið, íþróttaleiki og margt fleira. 16.00 Hlööuloftiö. Lára Yngvadóttirleik- ur sveitatónlist. 18.00 Sigurþór Sigurþórsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Böðvar Jónsson. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 11150. SóCin frt 100.6 10.00 Siguröur Haukdal. 12.00 Kristín Ingvadóttir. Af lífi og sál. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist viö allra hæfi. 19.00 Kiddi stórfótur meó teitistónlist. 22.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent með óskalagasím- ann 682068. 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmlan, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. (yrtS' 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 11.00 Beyond 2000. 12.00 Riptide. 13.00 Magician. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestling. 17.00 TJ Hooker. 18.00 Booker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Blood Sport. 23.00 Pages from Skytext. ★ ★ * EUROSPORT *. . * *★* 7.00 Step Erobic. 07.30 Truck Racing. 8.00 Kappakstur. 09.00 Athletlcs. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Tennls. 15.00 Llve Speedway. 17.30 Athletlcs. 18.30 Kapakstur.Alþjóðleg keppni. 19.30 Truck Racing. 20.00 Hnefalelkar.Alþjóðleg keppni. 21.00 Tennls. SCHSENSP0RT 23.00 Thal Kick Box. 24.00 Notre Dame College Football. 02.00 Matchroom Pro Box. 04.00 Snóker. 6.00 Schweppes Tennis Magazlne. 06.00 Pris- Moscow- Beljlng Rald. 7.00 Internatlonal Speedway. 08.00 Go. 09.00 Faszinatlon Motorsport. 10.00 Glllette sportpakklnn. 10.30 NFL- Thls Week in Revlew. 11.00 Baseball 1992. 12.00 Volvó Evróputúr. 15.00 Parls- Moscow- Beijlng Rald. 15.30 IHRA Drag Raclng. 16.00 Powersport Internatlonal. 17.00 Llve Dupont All AmerlcanTenn- Is. 19.00 Brltlsh F2 Champlonshlp. 20.00 Llve Matchroom Pro Box. 22.00 Parls- Moscow- Beijlng Rald. 22.30 US PGA Tour 1992. Aratugurinn frá 1965-75 er gjarnan kenndur við hippa og hippamenningu. Rás 1 kl. 17.30: Heima og heiman Undanfama laugardaga hefur Pétur Grétarsson stiklað á stóru í tónlistar- sögu tuttugustu aldar, á rás 1, heima og heiman. í dag klukkan 17.30 hyggst hann fjalla um árin 1965 til 1975. Fjölmargar íslenskar dæg- urhljómsveitir léku hippa- tónlist, þeirra frægust var Trúbrot. Á þessum árum var söngleikurinn Hárið settur upp en í honum krist- allast mörg helstu gildi hippahreyfingarinnar. Pét- ur lítur þó ekki aðeins til dægurtónlistarinnar í þætt- inum í dag heldur leikur hann íslensk samtímaverk, til dæmis eftir Jón Nordai og segir frá 20 ára afmaeli Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. Kim Basinger leikur hárgreiðslukonu í vandræðum. Hún verður vitni að morði, stendur i skilnaði og reynir jafn- framt að fá til baka nektarmyndir sem teknar voru af henni. Stöö 2 kl. 21.20: I gaman- og spennumynd- inni Nadine leikur Kim Bas- inger hárgreiðslukonu sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hún er óf- rísk og stendur í skilnaöar- máli og stendur á sama tíma í ströngu við að reyna að fá til baka nektarmyndir sem teknar voru af henni þegar hún var ung. Hún verður síðan vitni að morði og Nadine morðinginn er ekki á þeim buxunum að láta hana vitna gegn sér fyrir dómstólum. Kvikmyndahandbók Malt- ins gefur myndinni þrjár stjömur og lætur þess getið að Kim Basinger leiki af- burðavel í myndinni og seg- ir að auki að titillag mynd- arinnar sé með eindæmum grípandi og skemmtilegt. Sjónvarpið kl. 20.45: Fólkið í landinu Þátturinn um fólkið í landinu ber að þessu sinni yfirskriftina Ég var rekinn áfram af formgríllum. Þar ræðir Bergljót Baldursdótt- ir dagskrárgeröarmaöur við Hafstein Guðtnundsson prentsmiðjustjóra. Haf- steinn er prentari af gamla skólanum þegar fagurfræð- in réð ríkjum. Sagt er frá Hafsteini sem listhneigðum dreng sem fær útrás fyrir sköpunargáfuna og formgr- illurnar í bókagerð því að í þá daga var ekki hægt að lifa af myndlistinni. í þætt- inum er einnig rætt við Torfa Jónsson bókahönnuð um prentlistina og verk Haf- steins. Þátturinn var tekinn upp á síðastliðnu vori og dagskrárgerð annaðist Verksmíðjan hf. LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992. 63 Kvikmyndir HASKÓLABÍÓ SÍMI 22140 Frumsýning á spennumyndinnl HEFNDARÞORSTA Þeir hafa tvær góðar ástæður til þess að skora mafluna á hólm. Umsagnlr blaða ... feiknasterk spennumynd ... Mjög vel gerð spennumynd. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SVOÁJÖRÐU SEMÁHIMNI UMSAGNIR: ÁKVEÐIN MYND OG LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ.. .FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HUÓÐ OG KUPPING. D. E. Variety. ÍSLENDINGAR HAFA LOKSINS, LOKSINS EIGNAST ALVÖRUKVIK- MYND. Ó.T.H. rás 2 HÉR ER STJARNA FÆDD S.V. Mbl. HEILDARYFIRBRAGÐ MYNDAR- INNAR ER GLÆSILEGT. E. H.Pressan TVÍMÆLALAUST MYND SEM HÆGT ERAÐMÆLAMEÐ- SANN- KÖLLUÐ STÓRMYND B.G. Tíminn Sýnd kl. 5,7.30og10. Verð kr. 700, lægra verö fyrlr börn innan 12 ára og ellllifeyrlsþega. VERÖLD WAYNES Sýnd kl. 9.10og11.05. ÁR BYSSUNNAR Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bönnuö börnum innan 16 óra. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýnd kl.5og7.05. GOTT KVÖLD, HERRA WALLENBERG Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. LAUGARÁS Frumsýning: KRISTÓFER KÓLUMBUS Hann var valinn af drottningu, hvattur af draumi, hann fór fram á ystu nöf og hélt áfram að strönd þessóþekkta. ÞESSISTÓRMYND ER GERÐ AF ÞEIM SALKIND-FEÐGUM SEM GERÐU SUPERMAN-MYNDIRNAR. HÖFUNDAR ERU MARIO PUZO (GUÐFAÐIRINN I, IIOGIII) OG JOHN BRILEY (GANDHI). BÚNINGA GERÐIJOHN BLOOM- FIELD (HRÓIHÖTTUR). SÝND í PANAVISION í DOLBY STEREO SR Á RISATJALDI LAUGARÁSBÍÓS. Sýndkl.5,7,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS NICOLE KIDMAN FARándAWAY IMlOM LVmiUNMEM «... , KUN OUZO - -fUt tVD •«' -íJOHN «-.« LO*\ DrUVO JQ6 Da\UN SS \ffita StlOMOV lit. -ÍIBO HÚKMBl -tMDOLMÍVl KA HWtlD —íM DOLMlN löóSitíF ** :nu\ ttva..»o\ hokuo *-vio\ hokod Frábær mynd meö Tom Cruise ogNicole Kidman. Sýnd kl. 5,9og11. BEETHOVEN Öndvegismynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Miðaverð kr. 350 kl. 3. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Stjörnubió frumsýnir: QUEENS LOGIC QUEENS - LOGIC - STÓRGÓÐ MYND. MYNDSEM KEMURÞÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. OFURSVEITIN Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýndkl.7. Sýnd sun. kl. 3 og kl. 7. BINGÓ Sýnd sunnud. kl. 3. Miðaverð kr. 200. I ppCMbACIMM ® 19000 Skífan kynnir: PRINSESSAN OG DURTARNIR MEÐ ÍSLENSKU TALI. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Allar krakkar sem mæta á 7- sýningu fá stórt plakat ókeypis. Sýndidag kl.3,5og7. Boðsýningkl. 1. Sýnd sunnud. kl. 1,3,5 og 7. Sýndsal A, CogD. FUGLASTRÍÐIÐ í LUM- BRUSKÓGI MEÐ ÍSLENSKU TALI. Sýnd i dag kl. 3 og 5. Sýnd sunnud. kl. 1,3 og 5. Sýnd I sal B og E. Miðaverð kr. 500. KÁLUM ÞEIM GÖMLU Sýndkl.7,9 og 11.10. ÓGNAREÐLI Sýnd kl. 5,9 og 11.20. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. LOSTÆTI Sýndkl.7,9og11. Bönnuð börnum Innan 14 ára. GRUNAÐURUM GRÆSKU Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. VARNARLAUS Sýndkl. 5,9og11. Bönnuð bömum innan 16 ára. Richard Gere, sem á sínum tíma lét skíra sig til zen-búddisma, tekur trú sína mjög alvarlega. Hann hef- ur stutt trúarsamtökin dyggilega, látið stórar íjárhæðir renna til •samtaka Dalai Lama í Tibet og stofnað safn um tíbetska menningu í New York. Richard Gere fór á dögunum á fjögurra daga ráðstefna zen-búdd- ista í Tíbet og í fór með honum var eiginkona hans, fyrirsætan Cindy Crawford. Hún hefur að sögn mik- inn áhuga á zen-búddisma og hafði mjög gaman af ferðinni þó aö hún væri samt enn ekki tilbuin að skí- rast til trúarinnar. :i; óiii-in-iii ■■íw'-a—mm iaai^B— Richard Gere og Cindy Crawford hafa mikinn áhuga á aö kynna sér zen-búddisma. Stjöm Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan Naullð 20. aprfl - 20. aaí Teleworld ísland Sviðsljós SAMWt BÍéBepclti SlMI 113M - SM0RRABRAUT 31 VEGGFOÐUR - SNORRABRAUT 3 Spennutryllir árslns ALIEN 3 Alien 3 er í toppsætinu í öllum þeim sex löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd í Evr- ópu... Nú er komið að íslandi. „Að sitja á sætisbrúninni og naga neglumar... Sá tími erkominn, AUen 3 er komin“ S.K. - CBS/TV „ALIEN 3“ -TOPPMYNDIN í EVRÓPUÍDAG! Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuðinnan14ára. BATMAN SNÝR AFTUR Sýnd I dag kl. 4.45 og 9. Sýnd sunnud. kl. 2.40,4.45 og 9. Miðaverðkr. 350 kl. 2.40. TVEIR Á TOPPNUM 3 Sýndkl. 6.55 og 11.10. Bönnuö börnum innan 14 ára. 3-SÝNINGAR: SUNNUDAG MJALLHVIT LEITIN MIKLA Mlðaverð kr. 300. ■ ................. ■ ...... ■ ■ ■ 'TTT1 Mvnwuj^ SlMI 71900 - ÁLFABAKKA 1 - BREIÐH0LTI Stórspennumynd árslns ALIEN 3 HVITIR GETA EKKITROÐIÐ! Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Sigoumey Weaver er mætt aftur semRipley! „Alien 3“ er einn magnaðsti og besti tryllir í langan tíma. Frábær kvikmyndataka, stór- kostleg hljóöupptaka, sannkölluð þrumaíTHX. „ALIEN 3“ - SPENNUMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. VEGGFOÐUR Sýnd kl. 7,9og11. TVEIR Á TOPPNUM 3 Sýndkl.9og11.10. BATMAN SNÝR AFTUR Sýndkl. 4.40 og 6.50. 3-SÝNINGAR: LAUGARD. OG SUNNUD. HEIÐA PÉTUR PAN HÉLSTU AÐ FORELDR- AR ÞÍNIRVÆRU SKRÍTNIR Miðaverðkr. 300. ......... 111111111111111 SlHI 78900 - ÁLFABAKXA I - BREIÐH0LTI Frumsýning á toppmyndlnni Á HÁLUM ÍS FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS CUTTING EDGE - SPENNANDI - FYNDIN - STÓRGÓÐ SKEMMTUN! CUTTING EDGE - HRESS MYND FYRIR ÞIG MED DÚNDURTÓNUSTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.301THX. ii m n m i iiimii Sýndkl. 6.45 og 9.05 ITHX. 3-SÝNINGAR: LAUGARD. og SUNNUD. LEITIN MIKLA Mlðaverð kr. 300. BEETHOVEN Mlðaverð kr. 350. 'irrnii 111111111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.