Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Síða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Rststjóm - Aucglýslngar - Áskrrít - Dreifing: SímS ftll
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992.
Auðvitað stór-
politisk tiðmdi
Ejórir þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins greiddu atkvæði með
stjórnarandstöðunni, þeir Eyjólfur
Konráö, Matthías Bjamason, Eg-
gert Haukdal og Ingi Björn Alberts-
ingsins sem er til meðferðar i utan-
ríkismálanefnd. Aðrir töldu að
málið ætti að fara til allsherjar-
nefndar og þetta er niðurstaðan,"
sagöi Davið Oddsson forsætisráð-
„Þetta eru auðvítað stórpólitísk
tíðindi, ég held að ölium hljóti að
vera það ljóst. Þetta er vísbending
um hvaö býr í huga manna varð-
andi EES-samninginn,“ sagði Ey-
jólfur Konráð Jónsson alþingis- son. Þau Sólveig Pétursdóttir, herra.
maöur eftir að í ljós kom við at- Pálmi Jónsson, Jólianna Sigurðar- Hann var spurður hvort honum
kvæöagreiðslu á Alþingi í gær að dóttir félagsmálaráðherra og þætti úrslitin ekki póhtískt áfall
átta stjómarþingmenn studdu ekki RannveigGuðmundsdóttirsátuhjá fyrir sig og ríkisstjórnina?
tillögu ríkisstjórnarinnar. Fjórir við atkvæðagreiðsluna. „Þaðerafskaplegaerfittaðleggja
voru á móti og fiórir sátu hjá. Ólafur Ragnar Grímsson sagði í þetta þannig út.“
Hér var um að ræða tillögu gær að ríkisstjórnin hefði viljað fá - Sumir segja þetta uppreisn í
stjórnarandstöðunnar um þjóðar- málið tll utanrikismálanefndar til þingflokki Sjálfstæðisflokksins?
atkvæðagreiöslu um EES-sanm- að svæfa það þar. Hún óttist aftur „Eg tek það ekki svo. Þarna
inginn. Eftir að fyrstu umræðu um á móti allsherjarnefnd því í henni greiddu menn atkvæði með stjóm-
hana var lokið lagði stjórnarand- eiga þeir báðir sæti Eyjólfur Konr- arandstöðunni og flórir sátu hjá,
staðan til að málinu yrði vísaö til áð og Ingi Björn Albertsson. Hann þar á rneðal tveir alþýðuflokks-
allsherjarnefndar. Geir H. Haarde, sagöist telja atkvæðagreiðsluna menn, þannig að ég held að það sér
formaður þingflokks Sjálfstæðis- mikiö áfall, bæöi fyrir forsætisráð- erfitt aö tengja þetta við Sjálfstæð-
flokksins, lagði þá til, studdur af herra persónulega og ríkisstjórn- isflokkinn. Ég tel heldur ekki að
Davíð Oddssyni forsætisráðherra, ina í heild. . atkvæðagreiðslan sé áfall fyrir rík-
að málínu yrði vísað til utanríkis- „Ég lít þetta mál ekki alvarlegum isstjórnina þar sem engin ríkis-
málaneíhdar. Þegar svo kosið var augmn. Eg tel þaö ganga út á túlk- stjórnarsamþykkt haföi verið gerö
um kröfu stjórnarandstöðunnar un á þingsköpum. Ég taldi að vísa umþessamálsmeðferð,“sagðiDav-
um að málið færi til allsherj- ætti málinu til utanríkismála- íð Oddsson.
arneíhdar var það samþykkt meö nefndar vegna þess að það snýr að -S.dór
22 atkvæöum gegn 19. einum tilteknum þætti EES-samn-
Það er fjör í körfuboltanum og rétt að reyna að troða eins og þeir sem
eru lengra komnir í listinni. Tilþrifin eru líka góð hjá þessum strákum sem
voru að leika sér í körfubolta við Laugarnesskóla í gær.
DV-mynd Brynjar Gauti
Meirihluti stjómar Húsnæðis-
stofnunar vill að vextir í félagslega
íbúðakerfmu hækki úr einu prósenti
í 2,4 prósent.
Verkalýöshreyfmgin leggst gegn
þessari hækkun. Vextimir em hluti
af kjarasamningum. Það er Alþingi
semhefursíöastaorðið. -sme
NITCHI
KEÐJUTALÍUR
PomIxpii
SuAurtandsbraut 10. S. 686499.
Húsnæöisstjóm:
Vill hærri vexti
16 ára slasaði tvo yngri pilta
- íbúar í Alakvísl vilja árásarmanninn úr hverfinu
Tveir fjórtán ára piltar vom fluttir
með sjúkrabíl á slysadeild í gær eftir
að 16 ára geðsjúkur piltur hafði geng-
ið í skrokk á þeim báðum eftir ó-
sætti við hús í Álakvísl. Annar pilt-
anna fékk áverka á auga og heila-
hristing. Pilturinn kastaði mikið upp
eftir árásina. Hinn fékk áverka á
háls og auga. Lögreglan leitaði að
árásarmanninum og náöi honum.
Hann var í haldi Árbæjarlögreglunn-
ar fram eftir kveldi.
Allmargir fullorðnir íbúar í hverf-
inu hafa verulega miklar áhyggjur
af framferði árásarmannsins þar
sem hann hefur ítrekað lagt hendur
á börn og unglinga í hverfmu. í fyrra-
vetur sló hann stúlku í andlitið með
hamri og barði pilt illa. Hann var þá
vopnaöur íjaðurhnífi.
Umræddur piltur er búsettur í Ár-
bæjarhverfi en sækir skóla utan höf-
uðborgarsvæðisins. Samkvæmt upp-
lýsingum DV hafa yfirvöld að ein-
hverju leyti haft með honum eftirlit.
„Fólk vill fá hann í burtu, þetta er
ekki hægt. Hann er martröð hér í
Ártúnsholtinu. Hann ræður héma
ríkjum á meðal unglinganna," sagði
einn íbúa í Álakvísl sem DV ræddi
við í gær.
-ÓTT
LOKI
Stendurþetta EESfyrir
Eykon-ekki-samþykkja?
Sunnudagur
y Mánudagur
Veörið á sunnudag og mánudag:
Kólnar á mánudag
Á sunnudag verður hæg suðaustanátt. Þurrt veður á Norðurlandi og Vestfjörðum en skúrir í öðrum landshlutum.
ur hæg austlæg eða breytileg átt. Skúrir verða á Suöausturlandi en þurrt og víða bjart veður annars staðar. Veðrið fer heldur kólnandi.
Veðriö 1 dag er á bls. 61