Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Blaðsíða 33
Sigourney Weaver og Charles S. Dutton. Alien 3 í Bíóhöll- inni og Bíó- borginni Alien 3 er nú sýnd í Bíóhöllinni og Bíóborginni. Eins og nafn myndarinnar gefur til kynna er þetta framhald samnefndra mynda og fer Sioumey Weaver Bíóíkvöld með aöalhlutverkið í henni. Sigoumey sagði í blaðaviðtali á dögunum að þrátt fyrir að þetta væri spennumynd hefði hún þurft að beita kvenlegu innsæi í hlutverki sínu í þessari mynd. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan þurfti hún að krúnu- raka sig áður en hún lék í mynd- inni sem er með þeim erfiðari sem hún hefur leikið í. Nýjar myndir Háskólabíó: Hefndarþorsti Regnboginn: Kálum þeim gömlu Bíóhöllin: Ahen 3 Bíóborgin: Ahen 3 Laugarásbíó: Krístófer Kól- umbus Stjömubíó: Queens Logic Gengiö Gengisskráning nr. 180.-23. sept. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,250 56,410 52,760 Pund 94,978 95,248 104,694 Kan. dollar 45,556 45,685 44,123 ’ Dönsk kr. 9,6277 9,6551 9,6812 Norsk kr. 9,2418 9,2681 9,4671 Sænsk kr. 9,9964 10,0249 10,2508 Fi. mark 11,8671 11,9008 13,5979 Fra. franki 10,9730 11,0043 10,9934 Belg.franki 1,8157 1,8209 1,8187 Sviss. franki 42,9931 43,1154 41,9213 Holl. gyllini 33,2545 33,3491 33,2483 Vþ. mark 37,4314 37,5378 37,4996 It. líra 0,04445 0,04458 0,04901 Aust. sch. 5,3179 5,3330 5,3253 Port. escudo 0,4277 0,4289 0,4303 Spá. peseti 0,5401 0,5416 0,5771 Jap. yen 0,46277 0,46409 0,42678 irskt pund 98,142 98,421 98,907 SDR 80,3385 80,5670 78,0331 ECU 72,7594 72,9663 75,7660 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta Sýningar Svala Sigurleifsdóttir. Þessi sýning var unnin í sam- vinnu við Listasafnið í Gautaborg og Fruitmarket sýningarsalarins í Edinborg þar sem hún var sett upp sl. vor. Þeir hstamenn, sem em á ferð- inni á þessari sýningu, leggja meðvitað áherslu á sköpun myndmálsins í verkum sem um- fram aht fjaha um manninn og mannlega tilvist. li 125/9 Mickey Rooney. Hjartaknúsar- inn lágvaxni Leikarinn Mickey Rooney er sjötugur í dag. Hann var skírður Joe Yule Junior og þó hann hafi einungis verið 1,60 á hæð hefur hann verið vinsæh meðal gagn- stæða kynsins. Hann hefur gifst sjö sinnum hingað til og hefur þurft að greiða gífurlega háar fjárhæðir í meðlagsgreiðslur um ævina. Fuhyrða má að þessar greiðslur hafi verið meginástæða þess að hann var lýstur gjald- þrota árið 1962. Blessuð veröldin Sölumennska Skotar flytja út sand th Saudi- Arabíu Stóri Benni Big Ben er ekki nafniö á tumi þinghússins í London, eins og margir halda, heldur er það nafn á 13 tonna bjöllu í tuminum. Togað en ekki ýtt Vöðvamir í líkama okkar nýt- ast einungis þegar togaö er en ekki þegar ýtt er. Huida Hákon og Svala Sigurleifs- dóttir. Fígúra Fígúra Sl. laugardag var opnuð sýning á verkum sex íslenskra myndhst- armanna af yngri kynslóðinni á Kjarvalsstöðum. Þau hafa öll val- ið sér figúruna sem viðfangsefni, figúruna sem veru, mannvem og annars konar vem. Myndhstarmennimir em: Brynhhdur Þorgeirsdóttir, Helgi Þorghs Friðjónsson, Kjartan Óla- son, Hulda Hákon, Jón Óskar og Lárétt: 1 hreystin, 7 tré, 9 guð, 10 arða, 12 hviöu, 13 ílát, 14 skap, 16 hvað, 17 trufla, 19 gufl, 21 hækkuðu, 22 ágengur, 23 rykkom. Lóðrétt: 1 örvun, 2 hvarfla, 3 flökt, 4 hár, 5 rölt, 6 kvabb, 11 hími, 15 konu- nafn, 16 heit, 18 for, 20 umstang. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tönnla, 7 örendur, 9 fum, 10 kugg, 11 Ómar, 12 gap, 14 sprauta, 17 kolur, 19 ís, 20 atómið. Lóðrétt: 1 töf, 2 örum, 3 nemar, 4 nn, 5 auga, 6 urg, 8 dugur, 10 kraum, 11 óska, 13 pass, 15 pot, 16 tíð, 18 ló. Höfn Ófært Q] Færlfjalla- bílum [U Hálka Tafir =ES5p Umferðin Leiðir um norðanverðan Sprengi- sand em lokaðar, Dyngjufjallaleið er einnig lokuð og sömu sögu er að segja Kverkfjallaleið og Snæfehsleið. Hámarksöxulþimgi er miðaður við 7 tonn á Öxarfjarðarheiði. Með góðri meðferð má draga vem- lega úr einkennum fijónæmis. Grastoppurinn var seint á ferðinni í ár, 10. til 24. ágúst mældust að jafn- aði 39 grasfijó á sólarhring. Enn verður vart grasfijóa á degi hveijum, sem bendir th aö frjótíminn æth að verða óvenjulangur þetta haust. Sólarlag í Reykjavík: 19.24. Sólampprás á morgun: 7.17. Síðdegisflóö í Reykjavík: 15.59. Árdegisflóð á morgun: 4.29. Lágfjara er 6-6 'A stimd eftir háflóð. Færðá vegum Samkvæmt upplýsingmn Vega- gerðarinnar er aðeins fært fjallabíl- um um Kjalveg og vegurinn mihi Landmannalauga og Eldgjár er einn- ig illfær. Sömu sögu er að segja af Öskjuleið. Þessi litii drengur fæddist á Landspítalanum 14. september sl. kl. 16.49. Phturinn vó 3942 g og var 54 cm á lengd. Hinir hamingjusömu foreldrar heita Sigrún Guömundsdóttir og Kjartan Ingvarsson og er þetta annaö bam þeirra. Frjónæmi 6 th 7% íslendinga fá ofnæmi fyrir frjókomum, svokahað fijónæmi. Þetta er sjúkdómur sem herjar á ungt fólk og byrjar fyrir 16 ára aldur hjá 60% sjúkhnganna. Flestir fá of- næmi fyrir grösum en einstaka fá þó ofnæmi fyrir birki, súrum eða öðrum blómum. Algengustu einkenni fijónæmis eru hnerri, kláði í nefi, nefrennsh og nefstíflur. Þetta kallast fijókvef. Ein- kenni frá augum, eins og roði, kláði og bólga, em líka algeng. Fijókvefið er verst þegar mikið fijó er í loftinu. Einstaka sjúkhngar fá asma, einkum seinni hluta sumars þegar fijókvefið hefur staðið lengi. Umhverfi Dúfa S. Einarsdóttir mezzosópr- an og Guðbjörg Sigurjónsdóttir píanóleikari halda ljóðatónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Á efnisskránni em bæði íslensk og erlend ljóð við lög eftir Jón Þórar- insson, Gunnar Reyni Sveinsson, Giovanni Paiseho, C.W. Cluck, Skemmtanalífiö Francesco Durante, Johannes Brahms og Jean Sibelius. Lovísa fjeldsted leikur með þeim á sehó í einu verkanna. Dúfa S. Einarsdóttir hóf nám við Söngskólann í Reykjavík vorið 1982 og lauk þaöan söngkennaraprófi vorið 1987. Dúfa hefur tekið þátt í fiölda söngnámskeiða. Guðbjörg Sigurjónsdóttir hóf píanónám hjá Ragnari Björassyni. Hún fór síðan til Hohands og stund- aði nám viö Sweehnck Conserva- torium frá 1972 og lauk þaðan prófi árið 1979. Lovísa Fjeldsted lauk burtfarar- prófi ffá Tóniistarskólanum í Reykjavík árið 1977 og stundaði síö- an framhaidsnám við Hartford University i Bandarikjunum. Lo- vísa er m.a. sellóleikari í Sinfóníu- hljómsveit íslands. ■f T~ T~ ‘T- 7Tf- 7- 9 ÍO " 1 13 1 TT J * 7?" lL> 1 d n j W

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.