Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1992, Page 34
46 MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1992. Miðvikudagur 23. september SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (16:30). Banda- rísk teiknimyndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 Staupastelnn (11:26) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkúr meó Kirstie Alley og Ted Danson I aðalhlutverkum. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins. Einir (juniperis communis). 20.40 Ólympíumót fatlaðra á Spáni. Fyrri þáttur. Logi Bergmann Eiðs- son íþróttafréttamaður og Einar Rafnsson kvikmyndatökumaður fóru utan og fylgdust með okkar fólki á ólympíumótinu. Seinni þátt- urinn verður sýndur fimmtudaginn 24. september. 21.05 Álfagull (Finian's Rainbow). Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1968 um búálf sem er að reyna að endurheimta gullker sem írskur herramaður í rauðum nærfötum stal frá honum og gróf í jörðu. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Fred Astaire, Petula Clarke og Tommy Steele. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Álfagull - framhald. 23.35 Dagskrárlok. sm-2 16:45 Nágrannar. 17.30 Bibllusögur. 17.55 Herra Maggú. 18.00 Umhverfis jörðlna. 18.30 Addams fjölskyldan. Endurtek- inn þáttur frá síöastliönum lauga'- degi. 19.19 19:19. 20.15 Elrlkur. 20.30 Bflasport. 21.00 Beverly Hills 90210. Það gengur á ýmsu hjá Brendu, Brandon og félögum. (19:28) 21.50 Ógnir um óttubll. 22.40 Tiska. 23.10 í Ijósasklptunum (Twilight Zone). Ótrúlegur þáttur þar sem allt getur gerst. (8:20) 23.40 Enn eltt laugardagskvöld (One More Saturday Night). Fjörug mynd um tvo hljómsveitargæja sem sletta ærlega úr klaufunum um helgar og eru miklu upptekn- ari af stelpunum, sem hanga I kringum þá, en tónlistinni sem jaeir flytja. Aðalhlutverk: Tom Dav- is, Al Franken og Moira Harris. Leikstjóri: Dennis Klein. 1986. Lokasýning. 01.15 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00 13.05 Hádegisieikrit Útvarpsleikhúss- Ins, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. 13.15 Út I loftlð. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Melstarinn og Margarlta" eftir Mikhail Búlg- akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (12). 14.30 Miödegistónlist eftir Vaughan Wllllams. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Magna Guðmundssonar. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Bara fyrlr börn. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 i dagsins önn - Lyf og lyfjaverð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstaflr. Tónlist á slðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Kviksjá. Módernismi I Islenskum bókmenntum. 4. erindi af 5. Um- sjón: Örn Ólafsson. 20.00 Hljóðfærasafnlð. 20.30 Útbrunnln(n) I starfl. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Aður út- varpað I þáttarööinni I dagsins önn 10. þ,m.) 21.00 Frá tónskáldaþlnglnu I Parls f vor. 22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pállna með prlklð. Vlsna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pállna Árnadóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Elnn maður; 8r mörg, mörg tungl. Eftir horstein J. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá slðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. FM 90,1 12.45 Þrjú á palli heldur áfram. Umsjón: Darri Ólason og Glódís Gunnars- dóttir. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel meö og skoöa viðburði í þjóðlífinu meö gagnrýn- um augum. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Kristófer Helgason. Alltaf jafn Ijúfur og þægilegur. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu aö selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn íslenski hópurinn ásamt þjálfara og fararstjórum. Hann vann samtals til 17 verðlauna á leikunum. Sjónvarpið kl. 20.40: Ólympíumót fatlaöra var haldið á Spáni fyrir stuttu eíns og ekki hefur fariö fram hjá neinum. íslensku kepp- endurnir stóöu sig frábær- lega vel, um það geta allir veriö sammála. í kvöld mun Sjónvarpið sýna fyrsta þátt- ; inn um ólympíumót fatl- aðra. Logi Bergmann Eiðs- son íþróttafréttamaður og Einar Raíiisson kvikmynda- tökumaður fóru utan og fylgdust meö okkar fólki setja hvert metið ;á fætur öðru á ólympíumótinu. Seinni þátturhm verður sýndur fimmtudagmn 24. septemper. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við slmann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttlr. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. 22.10 Landiö og miðin. (Úrvali útvarp- að kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttlr. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Lyf og lyfjaverð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. (Endurtekið úr- val frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. /rlSig«KE7 12.15 Erla Friögeirsdóttir. Góð tónlist [ hádeginu. 13.00 íþróttafróttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Erla Frlögeirsdótti. Hún lumar á ýmsu sem hún læðir aö hlustend- um milli laga. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Ágúst Héölnsson. Þægileg, góö tónlist viö vinnuna í eftirmiödag- inn. Fróttir kl. 15.00 og 16.00. Kristófer við stjórnvölinn. Hann finnur til óskalög fyrir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Kvöldsögur. Halliö ykkur aftur og lygniö aftur augunum og hlustið á Bjarna Dag Jónsson ræöa við hlustendur á sinn einlæga hátt eða takið upp símann og hringið í 67 11 11. 00.00 Þráinn Steinsson. Ljúfir tónar fyrir þá sem vaka. 03.00 Tveir meö öllu á Bylgjunni. End- urtekinn þáttur frá morgninum áð- ur. 06.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce. 12.09 Meö hádegismatnum. 12.15 Feröakarfan. Leikur með hlust- endum. 12.30 Aöalportiö. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar í síma 626060. 13.00 Fréttlr. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guömundsson á fleygi- ferö. 14.00 Fréttlr. 14.03 Hjólin snúast. Jón Atli og Sigmar meö viðtöl, spila góða tónlist o.fl. 14.30 Radíus. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viötöl við fólk í fréttum. 15.00 Fréttlr. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúast. Góða skapið og góð lög í fjölbreyttum þætti. 18.00 Utvarpsþátturinn Radíus. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá því fyrr um daginn. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World 19.05 Kvöldveröartónlist. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarp frá Radíó Luxemburg. 13 00 Asgelr Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 TónlisL 19.00 Eva SigþórsdótUr. wunLúin MW uos fTL uos/ 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guömundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Ðænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 islenskir grllltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. BROS 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttlr frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafniö. Á miðvikudögum er það Böðvar Jónsson sem stingur sér til sunds í plötusafnið. Drauga- sagan á miðnætti. NFS ræður ríkj- um á milli 22.00 og 23.00. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyxi 17.00 Pálml Guömundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. 5 ódn fn 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Stelnn Kárl er alltaf hress. 19.00 Elsa Jensdóttlr. 21.00 Vlgfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. UTnffS W ■ P ÍM 97.7 16.00 FA. 18.00 Framhaldsskólafréttlr. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hllAln. Hardcore danstónlist. 22.00 Neöanjarðargöngln. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Ðarnaefni. 16.00 The Facts of Llfe. 16.30 Diff’rent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Aif. 18.30 Candid Camera. 19.00 V. 21.00 Studs. 21.30 Doctor, Doctor. 22.00 Streets of San Francisco. 23.00 Pages from Skytext. ir ★ if CUROSPORT *. .* *** 12.00 Tennls. 04.00 Vatnapolo. 15.00 Klilur. 16.00 Athletlcs. 17.00 Vatnaskföi. 18.00 Vatnaskiöi, berfætt. 18.30 Tennis. 19.30 Eurosport News. 20.00 Eurotop Event. 21.00 Hnefaleikar.Alþjóðleg keppni. 21.30 Eurosport News. SCRCENSPOR1 12.30 Euroblcs. 13.00 Matchroom Pro Box. 15.00 Parfs- Moscow- Beljing Rald. 15.30 Internatlonal 3 Day Eventlng. 16.30 US PGA Tour 1992. 17.30 Thal Klck Box. 18.30 DTM- German Tourlng Cars. 19.30 Grundlg Global Adventure Sport. 20.00 European World Cup Quallflers. 21.30 Paris- Moscow- Beijing Rald. 22.00 Golf frétHr. 22.15 Major League Basoball 1992. Stöð2kl21.00: Þænlmir um Beverty Hllls Ijalla um venjulega fjölskyldu sem flylur í hverfl kvlkmynda- Jason Priestley leikur Brandon Walsh, eina af aöalsöguhetjunum í Be- verly Hills 90210. Bran- don er venjulegur strák- ur sem er skellt inn í hraðan, glæsilegan og yfirborðskenndan lífs- stíl Beverly Hills. Hann hefur saínt sem áöur nægilegt sjálfstraust til þess að halda sínum eig- in persónuleika óbreytt- um. Þættirnir Beverly Hills 90210 fialla um venjulega fiölskyldu sem flytur í hverö kvik- myndasfiarna og millj- ónamæringa. Markmið þáttarins er ekki að framleiöa stereo-tý’pur heldur að brjóta niður falsaðar imyndir og sýna að fólk verður alltaf fólk hver sem félagsleg eða efnahagsleg staða þess er. segjr Charles Rosin framleiðandi þáttanna. J Sá sem kemst yfir gullkerið getur borið fram þrjár óskir. Sjónvarpið kl. 21.05: Álfagull Álfagull er bandarísk dans- og söngvamynd frá árinu 1968. Myndin gerist í Regnbogadal í Missitucky og segir frá búálfi sem reyn- ir að endurheimta gullker frá gömlum írskum herra- manni. írinn hefur tekiö kerið með sér yfir Atlants- hafiö til Bandaríkjanna og grafið það í jörðu í von um að það yxi að vöxtum. Það er engin furða að álfinum sé umhugað um gullkerið vegna þess að sá sem hefur það undir höndum getur óskað sér þrisvar. Inn í sög- una fléttast hka illdeilur tóbaksbænda og aftur- haldssams stjórnmála- manns sem er að reyna aö hafa af þeim bújarðirnar með klækjum. Leikstjóri myndarinnar er Francis Ford Coppola en í aðalhlut- verkum eru Fred Astaire, Tommy Steele, Petula Clarke og fleiri. Einn maður og mörg, mörg tungl í þættinum Einn maður og mörg, mörg tungl á rás 1 í kvöld klukkan 23.10 fléttar Þorsteinn J. saman hljóðum úr Herdísarvík ogrödd- uro innan úr liönum tíma. Þaðerfráþeim tíma þegar Einar Benediktsson skáld hafði heiminn í hendi sér. Þorsteinn mun velta fyrir sér hvort skáldið hafi alla sína ævi verið á flótta undan græna litnum. I þættinum í kvöid mun borsteinn J. flétta saman hljóðum úr Herdis- arvík og röddum llðins tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.