Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992.
Fréttir
Munur á spám Þjóðhagsstofnunar og iðnrekenda fyrir 1993:
Önnur er í plús
en hin í mínus
Annar spáir að framleiðslan í land-
inu vaxi á næsta ári, hinn spáir
minnkun. Þannig munar ainokkru
á þjóðhagsspám Þjóðhagsstofnunar
og Félags íslenzkra iðnrekenda fyrir
næsta ár. Þjóðhagsáætlun Þjóð-
hagsstofmmar kom fram með fjár-
lagafhunvarpinu í gær.
Þjóðhagsstofnun reiknar með, að
landsframleiðslan dragist saman
um 2,7 prósent í ár. Þetta er hiö
sama og iönrekendur höfðu spáð
fyrir yfirstandandi ár. Þjóðhags-
stofnun spáir síðan 0,5 prósenta
samdrætti á næsta ári, en Félag
íslenzkra iðnrekenda hafði spáö 0,6
prósenta vexti landsframleiðslunn-
aránæstaári.
„Kyrrstaða“
Spá iðnreknda kom fram um miðj-
an ágúst, en Yngvi Harðarson, hag-
fræðingur félagsins, sagði í viðtali
við DV í gær, aö hann sæi ekki
ástæðu til aö breyta þessari spá
fyrir næsta ár. í raun geta menn
haldið þvi fram, að ekki muni
miklu á 0,5 prósentum í mínus og
0,6 prósentum í plús, þegar lands-
framleiðslan er metin. Hvort
tveggja bendi til „kyrrstöðu".
Frá og með árinu 1988 hefur ríkt
Sjónarhom
stöðnun eða samdráttur í íslenzku
efnahagslífi. í ár keyrir um þver-
bak og samdrátturinn verður lík-
lega hinn mesti síðan í kreppunni
1%7-1969.
Berum sanan fleiri þætti í þess-
umspám.
Þjóðhagsstofnun bendir á að
meira en 3500 séu atvinnulausir um
þessar mundir, eða 3 prósent
vinnufærra manna. Það er mesta
atvinnuleysi, sem hér hefur mælzt
síðan á erfiðleikaárunum 1967-69.
Þetta fer versnandi. Stofnunin spá-
ir 3,5 prósenta skráðu atvinnu-
leysi, eða 4500 manns, á næsta ári
að meðaltali. Iðnrekendur spá
einnig auknu atvinnuleysi á næsta
ári eða 3,8 prósentum samanborið
við 2,8 prósent í ár. Þama munar
litluáspánum.
í spá iðnrekenda er reiknað með
2-2,5 prósent verðbólgu bæði í ár
og næsta ár, reiknað frá upphafi til
loka árs. ÞJóðhagsstofnun spáir
svo 2 prósenta verðbólgu frá upp-
hafi til loka næsta árs.
Sammála um minnkandi
þjóðartekjur
Einhver ágreiningm- er milii spá-
mannanna um, hver viðskiptahaU-
Spá Þjóðhagsstofnunar og iðnrekenda fyrir
1993 um breytingar á landsframleiðslu
Botni hagsveiflunnar hefur verið náð, samkvæmt spám Þjóðhagsstofnun-
ar og Félags íslenzkra iðnrekenda, þótt verulegur munur sé á spánum.
inn verði við útlönd. í spá iðnrek-
enda er gert ráð fyrir 15,5-16 millj-
arða króna viðskiptahalla nú í ár.
Hann verði mikill, en minni, á
næsta ári eða 11 milljarðar króna.
Þjóðhagsstofnun telur, að við-
skiptahallinn verði í ár 13,5 millj-
arðar eða sem nemur 3,5 prósent-
um af landsframleiðslunni. Við-
skiptahallinn á næsta ári verði
tæplega 13 milljarðar króna.
„Þrátt fyrir vöxt landsfram-
leiðslu munu þjóðartekjur minnka
um 0,1 prósent á næsta ári vegna
verri viöskiptakjara. Á sama hátt
er því spáð, að þjóðartekjur lækki
um 4,7 prósent á þessu ári,“ segir
í þjóðhagsspánni frá Félagi ís-
lenzkraiðnrekenda. .
Þjóðhagsstofnun segir einnig, að
þjóðartekjur dragist saman nú í ár,
meira en landsframleiðslan, vegna
versandi viðskiptakjara, eða um 4
prósent. Þjóðartekjur dragist einn-
ig saman á næsta ári um 1,5 pró-
sent.
í áætlun Þjóðhagsstofnunar seg-
ir, að botni hagsveiflunnar hafi nú
verið náð. Þótt talsverðu muni á
þessum spám, virðist samkomulag
um það. Víða munar litlu á spánum
eins og hér hefur verið rakið. Ætti
það að benda til þess, að eitthvað
gæti verið að marka sumt af þessu.
„Þetta eru þjóðlffsmyndir," sagði Sigurfinnur Sigmundsson en í sumar
voru sett upp á suðurhlið skrifstofu- og verslunarhúss Kaupfélags Fáskrúðs-
firðlnga listaverk sem hann hefur málað. Myndirnar sýna síldveiðar, bát I
nausti, bónda á leið I kaupstað, svo nokkur atriði séu nefnd. Finnur málaði
í fyrra 240 m3 listaverk á húsvegg Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjarðar.
DV-mynd Ægir Kristinsson, Fáskrúösfirði
Jafiiréttisráð:
Viðurkenning fyrir
átak í jafnréttismálum
Jafnréttisráð hyggst flytja jafnrétt-
isbaráttuna út í fyrirtækin með því
að veita viðurkenningu til fyrir-
tækja, stofnana eða félagasamtaka
fyrir átak í jafnréttismálum.
„Konur hafa ekki fengið að njóta
sín sem skyldi og það er ekki bara
þeirra tap heldur líka fyrirtækisins.
Það er það sem viö erum að reyna
að benda á. Erlendar kannanir sýna
að konur eru stórlega vannýtt vinnu-
afl og þeim er haldið niðri aö vissu
leyti innan fyrirtækja. Með því að
veita þeim eðlilegar stöðuhækkanir
og störf við hæfi hagnast bæði fyrir-
tækin og starfsmenn," segir Bima
Hreiðarsdóttir, framkvæmdastjóri
Jafnréttisráðs.
Þetta er í fyrsta skipti sem Jafnrétt-
isráð veitir viðurkenningu fyrir átak
í jafnréttismálmn og að sögn Bimu
hefur verið svolítið erfitt aö afla upp-
lýsinga. „Viðbrögðin hafa hins vegar
verið góð og við höfum fengið nokkr-
ar tillögm•. Á næsta ári ætlum við
að senda út spumingalista til fyrir-
tækja, stofnana og félagasamtaka um
átak þeirra í jafnréttísmálum og þá
verður auðveldara fyrir okkur aö
vinna úr gögnunum.“
Skipaður hefur verið starfshópur
sem mun fara yfir tillögur Jafnréttís-
ráðs um veitingu viöurkenningar-
innar. Starfshópinn skipa Auður
Þorbergsdóttir héraðsdómari, Ellert
B. Schram ritsijóri, Tryggvi Pálsson,
bankasfjóri íslandsbanka, og Vigdís
Grímsdóttir rithöfundur. Þann 24.
október mun Jóhanna Sigurðardóttir
félagsmálaráðherra og jafnréttisráð-
herra veita viðurkenningima við
hátíðlega athöfn. -IBS
í dag mælir Dagfari
Samkvæmt fréttum af fjárlaga-
fnimvarpinu er reiknaö með aö
heilbrigðisráðuneytíö skeri niður
útgjöld í heilbrigðismálum um tvo
milljarða. Ekki man Dagfari betur
en að heilbrigðisráöherra hafi
fengiö þetta sama veganesti, síðast
þegar fiárlög voru lögö fram. Ráð-
herrann tók þaö svo alvarlega að
hann setti allt heilbrigðiskerfiö á
annan endann, hristi upp í lyfia-
löggjöfinni og skók spítalana með
ógnvekjandi skæruhemaði og
loftárásum. Um tíma óttaðist þjóð-
in að heilbrigöiskerfið mundi leggj-
ast niöur og sjúkrahúsum lokað.
Svo fóru uppgjörin og reikning-
amir aö berast og aUt í einu upp-
götvaði þingheimm- og þjóðin að
spamaöurinn var akkúrat enginn.
Gott ef útgjöldin jukust ekki á milli
ára. Heilbrigðiskerfið lifði góðu lífi,
þrátt fyrir spamaö og niðurskurð,
vegna þess að spamaður leiddi ekki
til spamaðar né heldur niður-
skurðurinn til niðurskurðar. Og
heilbrigðisráöherra gekk keikur
um og barði sér á bijóst og sagði:
„Þama sjáið þið hvað ég er góður
heilbrigiöisráðherra. Búinn að
skera niður og spara meira en aðr-
ir ráðherrar, án þess að það bitni
nokkum skapaðan hlut á heil-
Enn skal sparað
brigöisþjónustunni. Ég er eini mað-
urinn sem get sparað án þess að
peningamir minnki og ég er eini
maðurinn sem get skorið niður
þjónustíma, án þess að þjónustan
minnki."
Ríkissfiómin naut þessa árang-
urs aö því leytí að hún gat sagt með
sanni að niöurskurður á ríkiskerf-
inu heföi komiö til framkvæmda
og hún væri að draga saman seglin
og það er auðvitaö ekki mál ríkis-
sfiómarinnar hvort með þessum
samdrætti sparast peningar enda á
ábyrgð heilbrigðisráöherra að sjá
til þess aö spamaöurinn skilaði sér.
Nú er komið aö því að afgreiða
ný fiárlög og aftur hefur fiármála-
ráðherra og ríkissfiómin gripiö til
þess ráðs að spara í heilbrigðisgeir-
anum. Nú á að spara tvo milljarða
og er sú tillaga áreiðanlega sprottin
af þeim ágæta árangri sem náðist
þegar síðast var sparað. Ekki er að
efa að heilbrigðisráðherra mun
taka þetta verk að sér og fer létt
með enda vanur maöur og býr yfir
mikilli reynslu frá því í fyrra.
Önnur ástæða hlýtur og að liggja
að baki niðurskurðarhugmyndun-
um í heilbrigðismálum. Þar er af
nógu að taka. Spamaðurinn í fyrra
skilaði sér ekki og þess vegna er í
rauninni verið að endurtaka niður-
skurðinn frá þvi í fyrra. Það er
ekki verið að skera neitt niður sem
ekki hefur áður veriö skorið niður
áður og kemur þar af leiðandi heil-
brigöiskerfinu ekki á óvart. Ríkis-
sjóður á þennan spamaö inni og
heilbrigðisráðherra er búinn að
flyfia margar ræður og margar
heitstrengingar um spamaðaráö-
stafanir sínar og er þess vegna vel
hnútum kunnugur og veit hvar
hann getín- sparað án þess að til
spamaðar komi.
Þetta er bæði sniðugt og hentugt
þar sem ríkissjóður og ríkissfióm
þarf á niðurskm-ði aö halda á
hveiju ári og með því að skera nið-
ur það sem skorið var niður í fyrra
og reyndist síðan ekki hafa verið
skorið niður, liggur afar vel við
höggi. Þannig má endurtaka niður-
skurð og spamað á sömu þjónustu
og sömu ríkisstofnunum ár eftir ár,
án þess að þaö komi að sök.
Það vekur athygli í fréttum af
þessum nýjasta niðurskurði að nú
á að draga saman í greiðslum til
áfengissjúklinga. Þar má spara
stóra peninga og er það guðs þakk-
arvert að Islendingar drekki enn
af kappi og fari í meðferð sem
áfengissjúklingar því annars væri
alls ekkert hægt að spara á þessum
lið. Því fleiri sem drekka því meiri
verður spamaðarhagnaður ríkis-
sfiómarinnar. Ef þessi spamaður í
áfengismeðferðinni ber ekki árang-
ur er það vegna þess að áfengis-
sjúklingum fiölgar meira en fiárlög
gera ráð fyrir en það verður að
sjálfsögöu ekki skrifað á reikning
fiárlaganna eða fiármálaráðherra
eða heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðisráðherra getur hins
vegar bent á það með réttu að út-
gjöldin hefðu orðið meiri ef ekki
hefði verið gripið til spamaðar og
þannig verður til spamaður sem
ekki sést en er spamaður samt á
þeim útgjöldum sem ekki urðu en
hefðu oröið ef ekki hefði verið grip-
ið til spamaðar.
Dagfari