Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 37
Rúm í smærri kantinum.
Öfgarí
Amer-
íku
Eitt af stærri rúmum í heimi
var framleitt í Bandaríkjunum
og var rúmlega 300 fermetrar að
stærð.
Djúpfrysting
Bandaríkjamaðurinn, sem fann
upp djúpfrystiaðferðina, lést
þennan dag fyrir 36 árum. Hann
hét Clarence Birdseye.
Bílar
Blessuð verölc3in
Kveikjulásar voru fyrst notaðir
tU að ræsa bíla árið 1949.
Ólániðflýgur
í Kóreu fljúga margir flugdrek-
um fyrstu viku á nýju ári. Þegar
flugdrekarijir eru komnir á loft
er þeim sleppt Hugmyndin er að
flugdrekamir fljúgi á brott með
ógæfu mannanna.
Ólafur Benediktsson við eitt
verka sinna.
Ólafurá
Café Iist
og22
Nú stendur yfir sýning á verk-
um Ólafs Benedikts Guðbjarts-
sonar í nýju kafShúsi, Café Lást
við Klapparstíg. Einnig eru til
sýnis myndverk eför Ólaf í kaffl-
húsinu 22 við Laugaveg 22.
Ólafur útskrifaðist frá Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands ár-
ið 1988 og valdi nokkuð óvenju-
lega leið þegar að framhaldsnámi
Sýningar
kom. Hann hélt til Kína og lærði
m.a. að skera út kínversk inn-
sigh.
Ólafur spilar mikið með tímaim
og trúarleg tákn í myndum sínum
og reynir að mála myndir með
innihaldi og skýra tilvist manns-
ins.
Færðávegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarinnar er fært fjallabílum um
Kjalveg og sömu sögu er að segja af
veginum milli Landmannalauga og
Eldgjár, Kverkfiallaleið og Öskjuleið.
Þá er einnig aðeins fært flallabílum
um Hlöðuvallaveg, Amarvatnsheiði,
Umferðin
Lakagíga og Fjallabaksleiðir.
Leiðir um norðanverðan Sprengi-
sand voru lokaðar þegar síðast frétt-
ist og síðustu fréttir herma að sömu
sögu sé að segja af Kyerkfjallaleið.
Loks má geta þess að Loðmundar-
flörður er lokaður vegna aurbleytu.
Hámarksöxulþungi er miðaður við
7 tonn á Öxarfjarðarheiði.
Nýlögð klæðning er á Bláfjallaaf-
leggjara.
0 Tafir M Hálka
ems
Bjöm Thoroddsen hefur leikið á
Kringiukranm í rum tvo ar. Fyrst ,,______________.....
með Guðmundi heitnum Ingólfs- Jassfnn dunar á Kringlukránni í livölci.
syni og tríói hans en þegar Guð-
mundur féll frá tók Bjöm við tríó- mundi Steingrímssyni, sem sér um Líkt og venjulega byrjar jassinn
inu og leikur nú á Kringlukránni trommur, og Þóröi Hognasyni, sem aö duna á Krínglukránni um
öfl miðvikudagskvöld ásamt Guð- spilar á kontrabassa. klukkan 22.
Jennifer Jason Leigh.
Dagarvíns
ogrósa
nútímans
Kvikmyndin Rush er nútíma
útgáfa sígildu myndarinnar Dag-
ar víns og rósa, segir Richard
Zanuck, framleiðandi Rush, sem
nú er sýnd í Bíóborginni.
Með aðalhlutverk 1 kvikmynd-
inni fer Jennifer Jason Leigh, ung
og upprennandi kvikmynda-
Bíóíkvöld
Jtr;
sfjama í HoUywood.
Leigh vakti fyrst eftirtekt í hlut-
verki imghngs með megrunar-
veiki í kvikmyndinni The Best
Little Girl in the World. Nýlegar
myndir með henni em m.a. Hitc-
her, Grandview, U.S.A., Easy
Money og fleiri myndir.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Patriot Games
Saga-Bíó: Seinn í mat
Bíóhöllin: Kalifomíumaðurinn
Bíóborgin: Rush
Stjömubíó: Ruby
Laugarásbíó: Töflarinn
Gengiö
Jarðskj álftasvæði
Á kortinu hér til hhðar má sjá jarð-
skjálftasvæði á íslandi. Á dökk-
skyggða svæðinu, sem kallað er
þverbrotabelti, verða stærri skjálft-
amir. Þeir geta orðið stærri en 7 á
Richter-kvarða og valdið verulegu
tjóni. Annað þverbrotabeltið spann-
ar þvert Suðurlandsundirlendið en
hitt er norðanlands og nær frá mynni
Skagafjarðar og austur fyrir Mel-
rakkasléttu. Á Ijósskyggða svæðinu
verða þeir vægari en verður þó vart.
Sökum strjálbýlis hefur manntjón
orðið fremur Utið í skjálftum hér-
lendis og þótt jarðskjálfíar séu frem-
ur tíðir á íslandi em harðir skjálftar
fremur sjaldgæfir.
Umhverfi
Síðast varð stór skjálfd á Suður-
landsundirlendinu árið 18%. Heim-
ildir sýna að stór skjálfd hefur orðið
á þessu svæði að jafnaði á u.þ.b. 100
ára fresti.
Heimild: Þorleifur Einarsson (1991): Myndun og mótun lands.
Upptök skjálfta
• stærri en 6 á
Richter-kvarða
B Sterkir skjálftar
H Veikir skjálftar
nn=
Upplýsingar um hvemig bregðast
á við ef náttúruhamfarir ber að
höndum er að finna í símaskránni á
bls. 998.
Sólampprás á morgun: 7.57.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.08.
Árdegisflóð á morgun: 4.28.
Lágfjara er 6-6 'A stund eftir háflóð.
Sólarlag í Reykjavík: 18.35.
Gengisskráning nr. 190.-7. okt. 1992 kl I. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,670 54.830 55,370
Pund 94,196 94,472 95,079
Kan.dollar 43,952 44,081 44,536
Dönsk kr. 9.8195 9,8482 9,7568
Norsk kr. 9,3190 9,3463 9,3184
Sænsk kr. 10.0704 10,0998 100E2a-
Fi. mark 12.0684 12,1038 11.8932
Fra. franki 11,2582 11,2912 11,1397
Belg. franki 1,8535 1.8590 1,8298
Sviss. franki 43.6226 43.7502 43,1063
Holl. gyllini 33,9281 34,0274 33,4795
Vþ. mark 38,1880 38,2998 37,6795
ít. líra 0,04106 0.04118 0,04486
Aust. sch. 5,4236 5,4395 5,3562
Port. escudo 0.4324 0.4336 0,4217
Spá. peseti 0,5356 0,5372 0,5368
Jap. yen 0,45648 0,45781 0,46360
irskt pund 99,909 100,202 98,957
SDR 79,7417 79,9750 80,1149
ECU 74,0368 74,2535 73,5840
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
T~ T~ 3 w~ n ?
& 1
J o ■ I ■
U IT*
13 jr TT nr
1 IB
ZO J e/
Lárétt: 1 biskupsdæmi, 6 þröng, 8 at-
hvarf, 9 rölt, 10 klampamun, 11 dugnað-
ur, 13 illgresi, 15 hagnað, 17 Utu, 18 ófeim-
in, 20 klaki, 21 ræfla.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 ferming, 3 rugl, 4
forföður, 5 baöar, 6 fátæku, 7 glufitr, 12
röng, 14 rennsU, 16 sterk, 17 ætíð, 19 skóU.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skíra, 6 æf, 8 mót, 9 ýröi, 10
álar, 11 mór, 13 aflausn, 15 frí, 17 grön,
19 lóan, 20 áni, 21 steinn.
Lóðrétt: 1 smá, 2 kólf, 3 Ítalía, 4 rýr, 5
armur, 6 æð, 7 fim, 12 ósönn, 13 afls, 14
agni, 16 rót, 18 nið, 20 án.