Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUK 7. OKTÓBER 1992. Clinton enn í vamarstöðu vegna Víetnam-stríðsins: Skipulagdi ekki mótmælaaðgerðir Bill Clinton, forsetaefni demó- krataflokksins, vísaði því eindregið á bug í gær að hann hefði skipulagt mótmæli gegn stríðinu í Víetnam og sagði að orðrómur um að hann hefði íhugað að gefa frá sér bandarískt rík- isfang sitt til að komast hjá herþjón- ustu væri „fáránlegur". Clinton sagði þetta í sjónvarps- þættinum „Donahue". Á sama tíma var Bush forseti heima í Hvíta hús- inu að búa sig undir kappræður við hina frambjóðendurna á sunnudag og milljónamæringurinn Ross Perot vann aö fyrstu 30 mínútna sjón- varpsauglýsingu sinni. Þegar aðeins fjórar vikur eru til kjördags sýna skoðanakannanir að Clinton hefur átta til sautján stiga forskot á Bush. Perot, sem hóf form- lega kosningarbaráttu að nýju í síð- ustu viku, er þeim langt að baki. Óstaðfestar sögusagnir um fram- ferði Clintons á tímum Víetnam- stríðsins komust á prent fyrir nokkr- um dögum en þær höfðu þá gengið manna á meðal í Washington í marg- ar vikur. Og hann fékk að finna fyrir því í klukkustundarlöngum sjón- varpsþætti í gær. CUnton sagði að hann væri stoltur af andstöðu sinni við stríðsrekstur- inn og að hann hefði sótt nokkra mótmælafundi í London á meðan hann stundaði nám í Oxford. Reuter Tískuhönnuðurinn Harriet Selling sýndi vor- og sumarfatnað sinn í Mílanó á Ítalíu í gær og þótti mörgum hann glæsilegur. Símamynd Reuter Samkomulag um skiptingu Tékkóslóvakíu Vaclav Klaus og Vladímír Meciar, forsætisráðherrar Tékkíu og Slóvak- íu, sögðu í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi um að skipta Tékkóslóvakíu í tvennt þann 1. jan- úar næstkomandi en vildu að lýð- veldin sem tækju við ættu samvinnu sín í milli. Forsætisráðherrarnir undirrituðu einnig samninga um samvinnu við tollgæslu, um myntsamvinnu og annað sem lítur að samstarfi lýðveld- anna í framtíðinni. Landkönnuðuræf- irSuðurskaufs- ferðíLondon Breski landkönnuðurinn sir Ran- ulph Twistleton-Wykeham-Fiennes hóf lokaundirbúninginn fyrir vænt- anlega ferð yfir Suðurskautslandið í gær með því að klifra utan á tólf hæða háhýsi við Temsá í London. Fiennes og félagi hans, landkönn- uðurinn Michael Stroud, ætla sér að verða fyrstir manna til að fara yfir Suðurskautið fótgangandi, án að- stoðar sleða, hunda eða matarsend- ingaafhimnumofan. Reuter Serbar hertaka síðasta bæinn í norðurhluta Bosníu: Öryggisráðið setur á fót stríðsglæpanefnd Sameinuöu þjóöirnar ákváðu í gærkvöldi að setja á laggimar sér- staka stríðsglæpanefnd í fyrrum Júgóslavíu og gætu niðurstöður rannsókna hennar leitt til réttar- halda á borð við þau sem haldin voru yfir stríðsglæpamönnum nasista í Niimberg eftir heimsstyrjöldina síð- ari. Á sama tíma og Öryggisráðið greiddi atkvæði í New York geisuðu harðir bardagar í Bosníu þar sem serbneskir stríðsmenn rufu vamir Króata og hertóku bæinn Bosanski Brod. Það var síðasti bærinn í norð- urhluta Bosníu sem var á valdi Kró- ata og íslamstrúarmanria. Með yfirtöku sinni á Bosanski Brod hafa Serbar nú bein tengsl milh Serb- íu og hemámssvæði Serba í Króatíu. Serbar ráða nú yfir meira en tveim- ur þriðju hlutum Bosníu og em mun betur vopnum búnir en Króatar og íslamar sem beijast gegn þeim. Öryggisráöið samþykkti stofnun stríðsglæpanefndarinnar, hinnar fyrstu í sögu samtakanna, með flmmtán atkvæðum gegn engu. Serbneskur skriðdreki ræðst til atlögu gegn bænum Bosanski Brod í norður- hluta Bosniu. Símamynd Reuter Ályktunin þar að lútandi kveður svo á að Boutros Boutros-Ghah, fram- kvæmdastjóri SÞ, skipi hið bráðasta nefnd sérfræðinga, aðahega lögfræð- inga, th að fara yfir gögn, stunda rannsóknir og gefa ráðinu skýrslu. Ekki er lagt th að höfðað verði mál gegn þeim sem sakaðir em um glæpi, þó svo að stjómarerindrekar segi að th slíks gæti komið síðar. Bandarísk stjórnvöld hafa skjalfest meira en fimmtíucrtburði, þar á með- al fuhyrðingar um fjöldaaftökur í fangabúðum Serba og barsmíðar ísl- amstrúarmanna á óbreyttum serb- neskumborgurum. Reuter aðdeyjaifriði Gizur Helgason, DV, Kaupmaimaliö6i: Danir, sem þjást af ólæknandi sjúkdómum, hafa haft tækifæri til þess frá 1. október að hafna læknismeðferð sem lengt getur æviskeiðið htið eitt. Þegar haía 250 manns tekiö ákvörðun. Þeir hafa allir óskað eftir þtú að geta notfært sér breytingu á lækna- löggjöfinni hvað varðar ákvörð- unarrétt um eigin dauöa. Dönsk hehbrigðisyfírvöld hafa gefið Ðönum möguleika á svo- kallaðri líferfðaskrá. Þar kemur fram ósk sjúklingsins um að læknisaðstoð skuli hætt þegar dauðinn er óhjákvæmhegur eða líkur á bata séu það hverfandi að sjúklingurinn verði ekki fær um að taka ábyrgð á sjálfum sér, hvorki likamlega né andlega. Yf- irvöld undirstrika þó rækilega að líferfðaskráin heimili læknum ekki að binda enda á dauðastríðið með lyfjum. Sjúklingamir mega lírefjast þess að fá lyf sem vernda þá gegn sársauka, enda þótt lyf þessi kunni að tlýta fyrir dauðastund- inni. Þeir sem gera líferfðaskrá mega hvenær sem er iðrast og hætta við aht saman. Svíardrekka meirasterkföl Sala áfengra drykkja í Svíþjóð jókst um 4,2 prósent fyrstu sex mánuði þessa árs miðað viðsama tíma í fyrra. Þetta gengur þvert á neyslumynstriö í fyrra þegar áfengissalan minnkaði fyrstu sex mánuðina. Aukningin er mest i veiku öli og af því drekka sænskir um það bh fjórum dósum meira en í fyrra. Jafnvel sterka ölið er í sókn. Hver Svíi jók drykkju sína á því um tvær dósír, eða sem svarar tíu prósent. Neysla léttvíns jókst einnig en sterkt áfengi varð að láta undan Ef allt þetta er reiknað út í hreinum vínanda drakk hver Svíi eldri en fimmtán ára 3,1 litra fyrstu sex mánuði ársins. Tortímandinn bar eyðnismitað bióð á matvörur Breska lögreglan skýrði írá því í gær að hún leitaði manns sem kahaöi sig „Tortimandann". Sá segist hafa mengað vörur í stór- markaði með eyðnismituðu blóði. Talsmaöur lögreglunnar sagði að bréf undirrituð af Tortímand- anum hefðu verið send stórmark- aðakeðjunni Budgens þar sem farið hefði veriö fram á um 30 milfjónir króna. í bréfUnum sagði að eyðnismit- aö blóð heföi verið sett í nokkrar vörur. Ekki var greint frá hvaða vörur það voru. Lögreglan ákvað f gær að aflétta mánaðarlöngu fréttabanni og sagði að ekkert benti til að hótununum hefði ver- ið framfylgt. Japanskur geimfari fær við- urkenningu Mamoru Mohri, fyrsti atvinnu- geimfari J apans, sem flaug meö geimskutlunni Endeavor í síðasta mánuði, fær viðurkenningu úr hendi forsætisráðherra Japans fyrir afrek sín. Mohri, sem er efnafræðingur að mennt, verður veitt orða næst- komandi þriöjudag. Hann fór 127 sinnum umhverfis jörðu og gerði 43 tilraunir úti í geimnum. TT og Reuter Utlönd tekinnífær- Jens Dategaaxd, DV, Færeyjum: Færeyska landhelgisgæslan stóö nú í vikunni franskan togara áð ólögiegum veiðum x lögsög- unni suövestur af eyjunum. Margir erlendir togarar eru jafn- an á veiðum viö landlxelgishnuna og fara oft, aö þvi er tahö er, inn í lögsögu Færeyja. Erfítt er að gæta svæðisins vegna flarlægðar og eru togar- arnir yfirieitt komnir út úr land- helginni þegar varðskip kemur á svæðiö að þessu sinni var þyrla send og kom hún landhelgisbrjót- unum að óvörum. Franski skip- stjórinn fékk sekt og aflinn var gerður upptækur. Norðvestur- Dani um þrítugt er týndur á Norðvestur-Grænlandi, nærri Upernavik. Maðurinn var á leið frá smábyggð næni Upemavík th bæjarins á smábát meö utan- borðsmótor þegar síðast spuröist th hans. Iæit hófet á laugardag og hefur enn engan árangur borið. Hafis er að leggjast yfir svæðiö og er vart talin von um að maðurinn finnist á lífi. umaröbum Lundúnalögreglan segir aö þar i borginni starfi þjófagengi sem hafi skartgripi rf kra araba að sér- grein. Gengið hefur starfað i það minnsta eitt ár og hefur á þeim tíma framið um 25 rán sem öll eru óupplýst. Meðal þeirra sem hafa oröið fyrir barðinu á þjófunum er Mona Baumens, sem síðast kornst í fréttirnar vegna sam- bands síns við Ðavid Mellor gleði- málaráðherra. Mona er dóttir fjármálastjóra Frelsissamtaka Palestinu. Hún er vel auðug en hefur orðið að sjá á bak mörgum dýrgripum á þessu ári. fráleikChelsea David Mellor gleðimálaráð- herra lætur áföll síöustu vikna ekki á sig fá. Hann tók nú um helgina boði Sky sjónvarpsstöðv- arinnar um að lýsa meö öðrum frá leik Chelsea og Arsenal. Mellor varð hvað frægastur ; þegar ástkona hans, leikkonan Antonía de Sancha, fullyrti að haim hefði sængaö með sér í bún- ingi Chelsea. Máhð kostaði Mell- or embætti menningannálaráð- herra. Mellor hefur nú fengið Öl- boð frá útvarpsstöö um aö gerast fastur íþróttafréttamaður. Faðirdæmdurí 111árafangelsi fyrir að nauðga bömumsínum Faðir í Cardiff hefur verið dæmdur í lll ára fangelsi fyrir að nauðga oft á liðnum árum tveiniur dætrum sínum og einum syni. Síðasta afbrotiö framdi maðurlnn þegar dóttir hans ætl- hann áður en þau fóru saman í lcirkjuna. Viö rannsókn þess máls viðurkenndi maöurinn aö hafa níðst á bömum sfnum kynferðis- lega árum saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.