Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 38
54
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992.
Miðvikudagur 7. október
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugglnn. Pála pensill kynn-
ir teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttlr
19.00 Grallaraspóar (18:30). Banda-
rlsk teiknimyndasyrpa frá þeim
Hanna og Barbera. Þýöandi:
Reynir Haröarson.
19.30 Staupastelnn (13:26) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur
með Kirstie Alley og Ted Danson
I aðalhlutverkum. Þýöandi: Guöni
Kolbeinsson.
20.00 Fróttlr og veöur.
20.30 Tæpitungulaust. ÞátturinnTæpi-
tungulaust hefur nú göngu sína á
ný og verður á dagskrá annan
hvern miövikudag. i þættinum fá
fréttamenn Sjónvarpsinstil sín gest
I beina útsendingu og ræða viö
hann um eitthvert þeirra mála sem
hæst ber hverju sinni.
20.55 Flugslys (Air-Crash). Kanadísk
heimildarmynd um rannsóknir á
flugslysum. Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson.
21.45 Slóð (Sleuth). Bresk bíómynd frá
1972, byggð á leikriti eftir Anthony
Shaffer. Andrew Wyke, einn fræg-
asti sakamálasagnahöfundur
heims, er skilinn aö borði og sæng
viö konu slna. Hann býður heim
til sín Milo Tindle, sem hann veit
að er elskhugi konunnar, og gerir
honum tilboð. Leikstjóri: Joseph
L Mankiewicz. Aðalhlutverk:
Laurence Olivier og Michael
Caine. Þýðandi: Dóra Hafsteins-
dóttir. Áður á dagskrá 24. febrúar
1979.
23.00 Ellefufréttlr.
23.10 Slóö - framhald.
0.10 Dagskrárlok.
sm-s
16.45 Nágrannar.
17.30 Bibliusögur. Teiknimynd um
krakkana og prófessorinn í tíma-
húsinu.
17.55 Hvutö og kisi. Teiknimyndasaga
fyrir yngstu kynslóðina.
18.00 Avaxtafólkið.
18.30 Addams fjölskyldan. Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnum laugardegi.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Eiríkur Jónsson.
20.30 BílasporL Hraðskreiður og kraft-
mikill þáttur um bllaíþróttir. Um-
sjón: Steingrímur Þórðarson. Stöð
2 1992.
21.05 Beverly Hllls 90210. Vinsæll
bandarískur framhaldsmynda-
flokkur um tvíburasystkinin
Brendu og Brandon. (21:29).
21.55 Ógnir um óttubil (Midnight Call-
er). Bandarlskur spennumynda-
flokkur um útvarpsmanninn Jack
Killian. (15:23).
22.45 Tiska. Þáttur um helstu strauma
og stefnur í tískuheiminum.
23.10 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
Ótrúlegur þáttur þar sem allt getur
gerst. (10:20).
23.35 Kvendjöfullinn (She Devil). Gam-
ansöm mynd meö ekki ófrægari
leikonum en Meryl Streep og
Roseanne Barr. Aðalhlutverk:
Roseanne Barr, Meryl Streep og
Ed Begley Jr. Leikstjóri: Susan
Seidelman. 1990. Lokasýning.
1.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fróttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpaö kl.
17.03.)
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIDDEGISÚTVARP KL..13.05-16.00
13.05 Hádegi8leikrit Útvarpsleikhúss-
Ins, „His Master's Voice" byggt á
skáldsögu eftir Ivy Litinov. Út-
varpsleikgerð: Arnold Yarrow.
Þýöing: Kristján Jóhann Jónsson.
Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson.
3. þáttur: Hvítir ernir. (Einnig út-
varpað að loknum kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fróttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og
Margarita" eftir Mikhail Búlg-
akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýðingu (22).
14.30 Elnn maður; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 22.36.)
15.00 Fróttlr.
15.03 ísmús. Frá Tónmenntadögum
Rlkisútvarpsins sl. vetur.
SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fróttlr.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Haröardóttir.
Meðal efnis í dag: Jóhanna K.
Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skapta-
dóttir litast um ( mannheimum frá
sjónarhóli mannfræðinnar og full-
trúar ýmissa deilda Háskólans
kynna skólann.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
16.50 „Heyröu snöggvast..."
17.00 Fróttlr.
17.03 Aö utan. (Áöur útvarpaö í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Gunnhild Oyahals.
18.00 Fréttlr.
18.03 ÞjóÖarþel. Asdís Kvaran Þor-
valdsdóttir les Jómsvíkinga sögu
(18). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjó. Meöal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.37 Hódegisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins, „His Master's Voice" byggt á
skáldsögu eftir Ivy Litinov.
3. þáttur: Hvítir ernir. (Endurflutt.)
19.50 Pistill. (Endurflutt úr morgnu-
þætti.)
20.00 Islensk tónllst.
20.30 Fróöleiksmolar, um manngerðir
Þeófrastosar, jarófræðirannsóknir
og hirölffið austur í Rússlandi fyrir
margt löngu.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
3.00 Næturlög.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
12:00 Hádegisfréttir .frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12:15 Erla Friögeirsdóttir. Góð tónlist í
hádeginu.
Sýnt verður frá torfærunni í Jósepsdal á dögunum þegar
ístendingar sýndu frændum okkar Svíum í tvo heimana.
Stöð 2 kl. 20.30:
Mtturinn Bílasport verð-
ur með magnaðra móti í
kvöld. Sýnt verður frá úr-
slitum í 3T og Hreysti tor-
færunni sem haldin var í
Jósepsdal á dögunum. Opni
götubílaflokkurinn kom
skemmtilega á óvart. Þetta
var í fyrsta skipti sem keppt
var í úrslitum á venjulegum
bílum með skófludekkjum.
Svíamir komu í heimsókn
aftur og ætluöu sér á verð-
launapall í sérútbúna
flokknum eins og síðast þeg-
ar þeir sóttu íslensk tor-
færutröll heim en nú voru
íslendingarnir við öllu bún-
ir og sýndu Svíunum hvar
Ðavíð keypti ölið.
21.00 Tónlelkar.
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólltfska hornlð.
22.15 Hór og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnlr.
22.36 Mólþing á miövikudegi.
23.15 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
12.00 Fróttayflrlit og veöur.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Þrjú ó palli halda áfram. Umsjón:
Darri ólason, Glódís Gunnarsdóttir
og Snorri Sturluson.
16.00 Fróttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Undankeppnl heimsmeistara-
mótsin8 í knattspyrnu: ísland-
Grlkkland. Iþróttafróttamenn lýsa
landsleik I knattspyrnu sem fram
fer á Laugardalsvelli.
22.10 Allt I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
0.10 í háttlnn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rósum til morguns. Fréttir kl.
7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
1.30 Veöurfregnir. - Tengja heldur
áfram.
2.00 Fréttlr.
13:00 íþróttafréttlr eltt.
13:05 Eria Friögeirsdóttir. Hún lumar á
ýmsu sem hún læðir að hlustend-
um milli laga. Fréttir kl. 14.00.
14:00 Ágúst Héóinsson. Þægileg, góð
tónlist viö vinnuna í eftirmiðdag-
inn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16:05 Reykjavík síödegis.
17:00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
17:15 Reykjavðc siödegis. Þá mæta þeir
aftur og kafa enn dýpra en fyrr í
kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl.
18:00.
18:30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19:00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja. Ef svo er
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19:3019:19
Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
Xjnnar.
20:10 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn
Kristófer við stjórnvölinn. Hann
finnur til óskalög fyrir hlustendur
í óskalagasímanum 671111.
23:00 Kvökisögur. Eiríkur Jónsson, þessi
tannhvassi og fráneygi fréttahauk-
ur hefur ekki sagt skilið við útvarp
því hann ætlar að ræóa viö hlust-
endur á persónulegu nótunum (
kvöldsögum. Slminn er 6711 11.
00:00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar fyrir
þá sem vaka.
03:00 Tvelr meö öllu á Bylgjunni. Endur-
tekinn þáttur frá morgninum áður.
06:00 Næturvaktin.
13.30 Bænastund.
17.00 Tónllst
19.00 Eva Sigþórsdóttlr.
22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guömundur
Jónsson.
24.00 Dagskrárlok.
FMt909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttlr á ensku frá BBC World
Servlce.
12.09 í hádeglnu.
13.00 Fréttlr.
13.05 HJólln snúast. Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guðmundsson á fleygi-
ferð.
14.30 Radius.
14.35 Hjólin snúast á enn melrl hraða.
15.00 Fréttir.
15.03 Hjólln snúast.
16.00 Hjólln snúast.
17 00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
18.00 Útvarpsþátturinn Radius.
18.05 Hjólin snúast.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Magnús Orrl og samlokurnar.
22.00 Útvarp frá Radíó Luxemburg.
FM^957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál-
um Kðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 islenskir grilltónar.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á
þægilegri kvöldvakt.
1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur-
vaktinni.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
BROS
12.00 Hádegistóniist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Kristján Jóhannsson tekur við
þar sem frá var horfið fyrir hádegi.
16.00 Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar
örn Pétursson skoðar málefni l(ð-
andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
18.00 Listasiöir. Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Rúnar Róbertsson.
22.00 Piötusafnið. Á miðvikudögum er
þaö Böðvar Jónsson sem stingur
sér til sunds í plötusafnið. Drauga-
sagan á miðnætti. NFS ræóur ríkj-
um á milli 22.00 og 23.00.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guömundsson leikur
gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl.
18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30.
Þú hringir í síma 27711 og nefnir
það sem þú vilt selja eða óskar
eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr-
ir- hlustenqjur Hljóðbylgjunnar.
5
óíin
fri 100.6
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Steinn Kári er alltaf hress.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Vígfús Magnússon.
1.00 Næturdagskrá.
Omfe
16.00 FÁ.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Gunnar Ólafsson.
20.00 B-hliöln. Hardcore danstónlist.
22.00 Neöanjaröargöngln.
12.00 E Street.
12.30 Geraldo
13.30 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:The Next Generation.
17.00 Simpson Mania.
17.30 E Street.
18.00 Family Ties.
18.30 S.I.B.S.
19.00 Somethlng Is Out There.
21.00 Studs.
21.30 StarTrek:TheNextGeneration.
★ ★★
EUROSPORT
*. .*
*★*
12.00 Flmlelkar.
13.30 Blak. Ólympíuleikarnir.
15.00 Knattspyrna. Heimsmeistara-
keppnin 1994.
15.30 Eurofun Magazine.
16.00 Körfubolti. Olympíuleikarnir.
18.30 Hnefaleikar.
19.30 Eurosport News.
20.00 Knattspyrna í Ástraliu.
22.00 Kappakstur.
22.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
11.30 NFL 1992.
13.30 Hnefaleikar.
15.30 World Rally Championshlp.
16.30 Showjumping.
17.30 Paris-Moscow-Beijing Raid.
18.30 Thai Kick Box.
19.30 Drag racing.
20.30 Global Adventure Sport.
21.00 Golf fréttir.
21.15 Major League Baseball 1992.
23.15 European truck racing.
00.15.Goff. Solheim Cup.
Tæpitungulaust er umræðuþáttur þar sem fréttamenn fá
til sin gesti og ræða það sem hæst ber í þjóðmálunum.
Sjónvarpið kl. 20.30:
Tæpi-
tungulauSt
Fréttastofa Sjónvarpsins
verður með umræðuþætti
annan hvem miðvikudag 1
vetur þar sem tekiö verður
á málefnum líðandi stundar
og talað tæpitungulaust.
Fréttamenn fá til sín gesti
og ræða við þá um það sem
hæst ber hverju sinni í þjóð-
málunum, spyrja þá spjör-
unum úr ef svo ber undir
og sjá til þess að menn kom-
ist ekki upp með neinn moð-
reyk. Tæpitungulaust var á
dagskrá Sjónvarpsins í
fyrravetur og hefur nú
göngu sína að nýju með
lækkandi sól.
Þjóðleg tónlist úr öllum
heimshlutum var meginstef
tónmenntadaga Ríkisút-
varpsins sem tónlistardeild
þess gekkst fyrir í febrúar
síðastlíðnum undir heitinu
ísmús. Þá komu hingaö tón-
listarmenn frá sjö löndum:
Argentínu, Skotlandi, Eist-
landi, Bandaríkjunum,
Finnlandi, Danmörku og
Svíþjóð. Þessir erlendu gest-
ir gerðu hér tónlistarþætti
sem verða frumfluttir á
laugardögum á Rás 1 í vetur
og endurfluttir á miðviku-
dögum.
Fyrstir í röð ísmúsarþátt-
anna eru þættir sem argent-
ínska tónskáldið Alicia
Terzian geröi um tónlist
lands síns. Alicia Terzian
hefur um árabil gengið
ákveðiö fram i þvi að kynna
argentínska tónlist erlendis
og í þáttum sínum fjallar
hún um bæði frumbyggja-
tónlist, þjóðlög og nútíma-
tónlist.
Hver þáttur Ijósaskiptanna er ferðalag inn i ímyndunaraflið.
Stöð 2 kl. 23.10:
í ljósaskiptunum
Hugmyndaflug, ráðgáta
og vísindaskáldskapur,
blandað saman við fyndni
og hrollvekju, er uppskriftin
að þáttunum í ljósaskiptun-
um. Hver þáttur er ferðalag
inn í ímyndunaraflið.
Spennandi sögur og nýjasta
brellutækni færa áhorfend-
ur inn í heim þar sem það
eitt er öruggt aö eitthvað
óvenjulegt mun gerast. í
þætti kvöldsins fer flugmað-
ur inn í dularfulit hlið sem
enginn hefur komist út um
og kemst að því að paradís
er brothætt fyrirbæri sem
þarfnast umhyggju og
vemdar.