Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992. 55^ Kvikmyndir _r* t HÁSKÓLABÍÓ SÍMI22140 HÁSKALEIKIR Mögnuð spennumynd með Harri- son Ford í aðalMutverki. Umsagnir: „Spennan grípur mann heljartökum og sleppir manni ekki.“ G.S. At the Movies. „Þessi spennumynd er slgurveg- ari.“ D.A. Newsweek. Sýndkl.5,7,9 og 11.15. Bönnuð bömum innan 16 ára. SVO Á JÖRÐU SEM Á HIMNI IIMQAANIR' ÁKVEÐIN MYND OG LAUS VID ALLA TILGERÐ.. .FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNUST, HUÓÐ OG KUPPING. D.E. Variety. Sýndkl.5,7.30 og 10. Verð kr. 700, lægra verö fyrlr böm Innan 12 ára og ellllifeyrlsþega. VERÖLD WAYNES Sýnd kl. 5,9.10 og 11.10. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR // itu Sýndkl. 5og 7.05. HEFNDARÞORSTI Sýndkl. 9.10 og 11.10. Bönnuð bömum Innan 16 ára. GOTT KVÖLD, HERRA WALLENBERG Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. LAUGARÁS Frumsýning: Fyrsta mynd Vanilla lce. TÖFFARINN STARSiNG IH HIS Fi«ST MCTiöM PICTU y 11111 lj n Johnny (V anilla Ice) kemur með hljómsveit sinni í smábæ nokk- um og hittir þar Kathy (Kristin Minter). Johnny reynir að gera allt til þess að vekja áhuga Kathy- ar en það gengur upp og ofan. Myndin er full af frábærri tónlist frá Vanilla Ice og fleiri rapp- tónlistarmönnum. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS Frábær mjrid með Tom Cruise ogNicoleKidman. SýndíB-sal kl. 5og9. Sýnd i C-sal kl. 11. KRISTÓFER KÓLUMBUS Hann var valinn af drottningu, hvattur af draumi, hann fór fram á ystu nöf og hélt áfram að strönd þessóþekkta. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9. Bönnuð bömum Innan 12 ára. Frumsýning föstudaginn 9. októb- er. LYGAKVENDIÐ tœmii mm <z2*w-< x- ►.••• • •.w> ;s • GOLDIE HAWN OG STEVE MARTIN FARA HÉR Á KOSTUM INYJUSTU MYND SINNI. HOUSESITTER ER SVO FYND- IN AÐ ALLT ÆTLA£>I UM KOLL AÐ KEYRA Á FORSYNINGUNNI UM SÍÐUSTUIJELGI. VERIÐ ÞVÍ VIÐBUIN HINU BESTA. Forsala á númeruðum mlðum trá miðvikudegl. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Stjörnubíó f rumsýnir eina um- töluöustu mynd ársins: RUBY Aðeins elnn maður vissi sannleikann. Rödd hans mátti ekkl heyrast Þetta er saga Jacks Ruby. Spumingin er ekki hver drap Kennedy eða Oswald heldur hvers vegna þeir vora drepnir. Danny Aiello (Moonstruck) og Sherl- lyn Fenn (Twin Peaks) I mynd Johns Mackenzle. Framleidd af Slgurjðnl Slghvatssyni ogSteve Golln. Sýndkl. 7og 11. Bönnuð bömum Innan 12 ára. QUEENS LOGIC Sýndkl. 7og9. OFURSVEITIN Sýndkl. 5og11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 5 og 9. Mlðaverð kr. 500. 14. sýnlngarmánuðurinn. n @19000 Toppspennumyndin HVÍTIR SANDAR Hvítir sandar er ekta þriller þar sem þú hefur ekki hugmynd um hver er góði gæinn og hver er vondi kallinn, hún kemur sífellt áóvartallttilenda. Sýnd kl. 5,7,9 Ofl 11.10. Bönnuð bömum Innan 14 ára. Skifan kynnlr: PRINSESSAN OG DURTANA Islenskar lelkarar. Sýndkl. 5og7. Miðaverð kr. 500. OGNAREÐLI Sýnd kl. 5,9 og 11.20. Stranglega bönnuö Innan 16 ára. LOSTÆTI Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö bömum innan 14 ára. KÁLUM ÞEIM GÖMLU Sýndkl. 9og11. VARNARLAUS Sýnd kl. 7,9og 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Frumsýnd á flmmtudag I þremur bióum. Forsala hafln I Regnboganum. Miðaverö kr. 700. Sviðsljós Van Damme rek- inn að heiman Kraftakarlinn Jean Claude Van Damme hefur verið rekinn að heiman. Það var eiginkona hans sem stóð fyrir brottrekstrinum og kappinn er nú ekki lengur velkom- inn á heimili þeirra hjðna í Holly- wood. „Ég þoldi ekki framhjáhaldið lengur, skapvonsku hans og fuk- yrði í minn garð,“ sagöi eiginkon- ■ an, Gladys Van Varenberg, en hún er 34 ára og á tvö börn með Van Damme sem varð stórstjama í kjölfar kunnáttu sinnar í sjálfs- vamaríþróttum. Fréttamönnum þar vestanhafs kom reisupassi Van Damme ekki á óvart enda hefur hann löngum ver- ið mikið upp á kvenhöndina. Að undanfomu hefur hann verið í tygjum við konu viðskiptajöfurs nokkurs og einnig hefur LaToya Jackson sést í fylgd hans. Van Damme, sem hefur leikið aðalhlutverk í myndum eins og Double Impact og Lionheart, hefur greinilega látiö frægðina stíga sér til höfuðs ef marka má eiginkon- una en hún sagði hann hafa breyst úr umhyggjusömum og góðum manni í hinn versta kvennabósa. Van Damme er nú ásakaður um aö vera hinn mesti kvennabósi. Stjörn Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúun SAMBÍ ciccecSII SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Ein vinsælasta og besta mynd ársins HINIR VÆGÐARLAUSU SEINNIMAT "AN ABSOLUTELY DEUCIOUS WOVIE WHICHIS FULl OF SURPRI5ES." "WIUH.Y ROMANTIC1 xc-x-.^/tA „Unforgiven" fór á toppinn í Lon- don í síöustu viku og var það sterkasta opnun á Eastwood- mynd í Englandi frá upphafi. „Unforgiven" nú á atoppnum í Svíþjóð. „Unforgiven" var í toppsætinu í Bandaríkjunum í 3 vikur. „Unforgiven", myndin sem gagn- rýnendur segja eina bestu mynd ársins. „Unforgiven", frábærmynd sem klikkar ekki með spennu og góð- um „húmor". Aðalhlutverk: Cllnt Eastwood, Gene Hackman, Morgan Freeman og Ric- hard Harrls. Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11.20. Sýnd i sal-2 kl. 6.50. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5,9.10og11. Bönnuö bömum innan 16 ára. VEGGFÓÐUR ERsTtSK Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuó Innan 14 ára. 11111111 rrr BÍÓHftllil. SlMI 78900 - ALFABAKKA 0 - BREIÐH0LTL Frumsýnlng á geggjaóri grin- mynd, KALIFORNÍUMAÐUR INN WriEftE THE ST0NE AGí MEEIS THE ROCK IIII11111H I I I I I FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS Aöalhlutverk: Sean Astin, Pauly Shore, Brendan Fraserog Megan Ward. Sýndkl. 5,7,9og11. HVÍTIR GETA EKKITROÐIÐ! Sýndkl. 6.45 og 9.05. BEETHOVEN Sýndkl.5. Á HÁLUM ÍS Sýndkl.9og11. TVEIR Á TOPPNUM 3. Sýndkl.7. BURKNAGIL - SÍÐASTI REGNSKÓGURINN Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. Sýndkl.5. Miðaveró kr. 350. TT I ITTTT 111.......11.......i II I I I I I ITI I I I I SAlBA-m SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA I - BRQÐHOLT1 Hin magnaóa mynd RUSH ALIEN3 WW MlXflVJlJJ í»W:A)iíKS finv í eöXinjl AtVrö0ö-4*E;ti.*?IY1S-rtW* VÁfiStkl fi:... -.wawmnawuTsuu mi I Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.151THX. i. t...... 111 ii m n ★★★Mbl. ★★*★ Pressan. ★★★★ Bfóllnan. Sýnd kl. 7,9 og 11.051THX. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ ★★★★MBL Sýnd kl. 51THX. Mlóaverðkr. 300. ■lUlllllE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.