Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992. 13 Sviðsljós Bera Nordal, forstöðumaður Listasafns Islands, Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, Jóhann Eyfells og eigin- kona hans, Kristín Halldórsdóttir. DV-myndir S ll s ()ul ul I his Woi Id. Lúxusdýnan Þegar þú vilt amerískt rúm veldu lúxusdýnu frá Serta. ÐÚBgapahöllin BÍLDSHÖFDA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 I Skólaúlpur og snjóbuxur st. 4-16, frá kr. 3.490 settið. Tvískiptir útigallar, st. 3- 6, kr. 3.990,- Tvískiptir útigallar, st. 74-80, kr. 2.650,- Mikið úrval af barnafatnaði. Sýning Jóhanns Eyfells Jóhann Eyfells sýnir Vigdísi Finnbogadóttur, forseta ís- lands, eitt verka sinna. Fjölmenni var við opnun sýningar á verkum Jóhanns Eyfells í Listasafni Islands á laugardaginn. Þetta er stærsta sýning á höggmyndum Jóhanns sem haldin hefur verið hér á landi en á sýningunni er úrval af verkum hans frá síðasta áratug. Jóhann er prófessor í myndhst við University of Centr- al Florida og hefur haft fasta búsetu í Bandaríkjunum frá 1969. Einar Eyfells, Jóhann Eyfells og Jóhannes Nordal en þeir eru gamlir skólabræður. Gleraugnatískan Sýningaráþvínýjastaígleraugna- Etienne Aigner en jafnframt var tískunni eru ekki daglegir viðburðir sýndur fatnaður frá sama merki. hérlendis en Gleraugnasmiðjan í Góður rómur var gerður að sýning- Borgarkringlunnibauðþóuppáeina imni og voru aðstandendur hennar slíka á dögunum. Gleraugun voru frá ánægðir með undirtektirnar. Gleraugun og fatnaðurinn var frá Etienne Aigner. DV-myndir Brynjar Gauti v Nýjar og kraftmiklar dælur hafa nú verið teknar i notkun á varðskipinu Tý. Við prófun á dögunum reyndust þær einstaklega vel en dælurnar eru sérstaklega langdrægar. DV-mynd S Barnafataverslunin Rut Glæsibæ - s. 33830 Hamraborg 7 - s. 45288 Trygging hf ■ óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: Toyota Corolla 1991 Daihatsu Charade 1990 Suzuki Swift 4x4 1990 Daihatsu Feroza 1989 Lada st. 1500 1989 Chrysler LeBaron 1988 MMC Lancerst. 1500 1988 Ford Sierra 1988 Mazda 626 1988 Chevrolet Monza 1987 Subaru 1800 st. 4x4 1985 Lada st. 1500 1985 Daihatsu Charade 1984 BMW518 1981 Rover 3500 1983 Daihatsu Charmant 1982 Ford Fairmont 1980 Peugeot GL309 1990 VWGolf 1986 Bifreiðarnar verða til sýnis fimmtudaginn 8. október 1992 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skil- að fyrir kl. 16 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf„ Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 621110. Aukablað Hús og húsbúnaður Miðvikudaginn 21. október mun aukabiað um hús og húsbúnað fylgja DV. Meðal annars verður fjallað um heimilistæki, tæki og innréttingar í eldhús og bað, gólfefni, húsgögn og ýmislegt annað innanstokks. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að aug- lýsa i þessu aukablaði, vinsamlega hafi sam- band við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 15. október. ATH.! Bréfasími okkar er 63 27 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.