Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Page 36
52
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992.
Upps! Hvati búinn að tyggja of
mikið af sölvum.
HægðalyfHvata
„Kyrrsetumenn og kvenfólk,
sem er meira og minna hálfstífl-
að, ættu að láta hægðarlyf frá
Sighvati vera því söhn ryðja úr
þeim,“ sagði Karl Þorláksson,
bóndi og sölvatínslumaður.
Krakkar með kyngetu?
„Þetta er blóðstyrkjandi og bæt-
Ummæli dagsins
ir kyngetuna. Krakkar eru gráð-
ugir í söl enda finna þeir að í
þeim eru efni sem þeir þarfnast,"
sagði Karl ennfremur.
Montinn
„Flestar einkunnir mínar eru á
bilinu 8,0-9,5 og er þá þjóðfræðin
talin með. Enn sem komið er eru
aðeins þijár einkunnir undir 8,0.
En allt getur gerst á prófum og
því er mikilvægt að lesa stöðugt
allan námstímaxm. Ég er þó held-
ur sterkari og jafnari í ritgerðum
en á prófunum þannig að þær
lyfta heildareinkunninni í hverri
grein. Þama bý ég vitanlega að
margra ára reynslu í ritstörfum
sl. ár. Þann feril má raunar rekja
í keflvískum blöðum og er því
öllum opinn,“ sagði Skúli Magn-
ússon, sagn- og þjóðfræðinemi
við HÍ, í grein í Víkurfréttum.
Hestamennska................43
Hjól...................... .43
Hljóðfæri...................42
Hreingerningar..............46
Húsavíðgerðír...............46
Húsgögn....................„43
Húsnæðiíboði................45
Húsnæðióskast...............46
Kennsla - námskeíð..........46
Ljósmyndun..................43
Lyftarar....................43
Óskast keypt................42
Parket......................46
Sjónvörp....................43
Skemmtanir...................46
Sumarbústaðir...............43
Teppaþjónusta 43
Til bygginga 46'
Til sölu
Tölvur......... 43
Vagnar - kerrur 43
Varahlutir „47
Verstun 42,46
Vetrarvörur ..«♦,. «♦,.«♦,. <„43
Vélar - verkfæri 46
Víögeröir 43
Vinnuvélar 43
Vídeó 43
Vðrubflar 43
Ýmialegt 48
Áfram hlýtt í veðri
Á höfuðborgarsvæöinu verður
suðvestan- og vestankaldi eða stinn-
ingskaldi með súld eða rigningu af
og til í dag en norðvestan- og norðan-
gola eða kaldi og að mestu þurrt í
nótt. Hiti 8 til 11 stig._____
Veðrið í dag
Á landinu verður suðvestan- og síð-
an vestankaldi eða stinningskaldi á
landinu í dag en í kvöld og nótt má
búast við heldur hægari vestan- og
norðvestanátt. Um vestanvert landið
verður súld eða rigning en úrkomu-
lítið annars staðar. Hiti 7 til 14 stig.
Klukkan 6 í morgun var sunnan-
og suðvestankaldi eða stinningskaldi
víðast hvar á landinu. Rigning var á
Suður-, Vestur- og Norðurlandi en
þurrt á Austurlandi. Hiti 7 til 16 stig.
Milli Vestfjarða og austurstrandar
Grænlands er 1002 mb smálægð sem
þokast austnorðaustur en suður og
suðaustur af landinu er víðáttumikil
1032 millíbara hæð.
, Veðrið kl. 6 í morgun
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 15
Egilsstaðir skýjað 15
Galtarviti rigning 7
Hjarðames alskýjað 9
Keflavíkurflugvöllur rigning 9
Kirkjubæjarkla ustur súld 8
Raufarhöfn alskýjað 13
Reykjavik rigning 9
Vestmannaeyjar súld 9
Bergen skýjað 9
Helsinki skúr 7
Kaupmannahöfn léttskýjað 8
Ósló skýjað 1
Þórshöfn skýjað 9
Amsterdam alskýjað 12
Barcelona þokumóða 12
Berlín súld 11
Chicagó léttskýjað 11
Feneyjar þokumóða 13
Frankfurt skýjað 10
Glasgow lágþokubl. 1
Hamborg þokumóða 10
London skýjað 11
LosAngeles þokumóða 17
Lúxemborg þokumóða 8
Madrid heiðskírt 5
Maiaga heiðskirt 13
MaUorca léttskýjað 9
Montreal heiðskírt 5
New York heiðskirt 13
Nuuk skýjað 2
Orlando rigning 21
París rign/súld 11
Róm skýjað 16
Valencia heiðskírt 12
Vín þoka 11
Winnipeg reykur 7
BLS.
Antik 43
Atvínna íboöi..., 46
Atvinna óskast 46
Atvinnuhúsnæði 46
Barnagæsla 46
Bátar i 47
Bílaleiga 43
Bílamálun 43
Bllaróskast ...43
Bílartíl sölu 43,47
Bólstrun 43
Byssur 43
Dulspeki 46
Dýrahald 43
Fasteígnir 47
Fatnaöur 42
Fyrir ungböm 42
Garöyrkja 46
Heimilistækí 42
Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona:
• »1 »1 •
„Vanalega þá er viðveran ekki
svona löng í hlutverkum sem þess-
um. Þannig að segja má að þetta
sé nokkurs konar maraþonhlut-
verk.“ segir Sigrún Hjálmtýsdóttir
söngkona sem fengiö hefur stór-
kostlega dóma fyrir túlkun sína á
hlutverki Luciu di Lammermoor í
samnefhdri óperu eftir Donizetti en
óperan er nýjasta afurð íslensku
óperunnar.
Sigrún, eða Diddú eins og hún er
yfirleitt kölluð, byijaði að syngja
hjá óperunni árið 1988 en hún hóf
nám í sígildum söng árið 1979. „Op-
inberlega byrjaöi ég aö syngja með
Spilverkinu áriö 1975 en þetta
tvennternýög ólíkt þótt sami bark-
inn framkvæmi þetta allt saman."
Sigrúnsegirþað heitustuósksína
aö fást óskipt við óperusöng en það
sé erfrtt hér á landi sökum þess aö
óperusöngvarar eru hvergi á föst-
Dfddú I hlutverki Luciu.
um samningi. „Það fer nú kannski
að koma aö þvi aö maður fari að
reyna fyrir sér erlendis. En það er
eitt sem heldur aftur af mér öðru
fremur. Óperan er búin aö ala mig
upp og síöan þegar gengið hefur
vel og manni hafa verið gefm tæki-
færi þá er kannski mikil eigingirni
að fara burtu,“ segir Sigrún og
bætir við: „En það er að visu ómet-
anlegt veganesti sem maður býr að.
Maöur dagsins
Ef maður fær að reyna sig annars
staðar þá er maður með öll þessi
hlutverk, sem ég hef veriö í, I far-
teskinu. Þaö er eflaust orðið tíma-
bært að fara út og reyna fyrir sér,
Fólk gæti orðið leitt á mér,“ segir
Diddú að lokum og hlær.
kvöld kL 20 leika landslið Is-
iands og Grikklands i knatt-
spyrnu á Laugardalsvelli.
Heil umferð er í 1. deild karla
og 2 leikir í 1. deild kvcnna. -
í l. deíld karla leikur Stjaman
gegn ÍR i Garðabæ kl. 20, KA og
Þór Ak. leika í KA-húsinU fyrir
norðan kl. 20.30. í iþróttahúsinu
Íþróttiríkvöld
viö Strandgötu leika Haukar og
HK kl. 20 og á sama tíma leika
Valur og Selfoss í Valsheimilinu.
ÍBV og Fram spila í Vestmanna-
eyjum kl, 20 og Víkíngur og FH
keppa í Víkinni á sama tima.
I 1. deild kvenna leika Grótta
og Valur. Leikurinn hefst kl. 20
og fer fram á Seltjamamesi og
kl. 18.15 leika Haukar og ÍBV í
íþróttahúsinu við Strandgötu.
1. deild karla
Stjaman-ÍR kl. 20.00.
KA-Þór Ak. kl. 20.30.
Haukar-HK kl. 20.00.
Valur-Selfoss kl. 20.00.
ÍBV-Fram kl 20.00.
Víkingur-FH kl. 20.00.
Skák
Helgi Áss Grétarsson hefur tekiö for-
ystuna eftir sjö umferðir á haustmóti
Tafl-
félags Reykjavíkur sem fram fer í Faxa-
feni. Helgi hefur 6,5 v., Ágúst S. Karlsson
kemur næstur meö 5,5 v. og Júlíus Frið-
jónsson, sem haföi „fullt hús“ eftir 5
umferðir, hefur enn 5 vinninga. í 4.-5.
sæti eru Jón G. Viðarsson og Tómas
Bjömsson með 4,5 v.
í þessari stöðu frá mótinu hafði Bene-
dikt Jónasson hvitt og átti leikgegn Tóm-
asi Bjömssyni:
Á
k
s Jl A
X
1 á
X#
1
32. Hxh6 +! Kg8 Ef 32. - gxh6 33. Dxh6 +
Kg8 34. Hg5+ og vinnur. 33. Bxf7 + !!
Kxf7 Eða 33. - Hxf7 34. He8+ HfB 35.
De6+ Hf7 36. Hxf8+ KxfB 37. Hh8 mát.
34. Hf5 + ! Hxf5 og áfram tefldist 35.
, Dxg3?? gxh6 og svartur hafði tvo hróka
gegn drottningu og skákinni lauk með
jafntefli. í hita leiksins missti Benedikt
af 35. De6 mát, sem hefði kórónað glæsi-
lega leikfléttu. jón L. Arnason
Bridge
Bretamir Andy Robson og Tony Forrest-
er tóku þátt í útsláttarsveitakeppni í Tor-
onto í júlí en vom slegnir út snemma í
undanrásum. Þeir félagamir misstigu sig
lítállega í sögnum í þessu spili í leiknum
sem tapaðist og mistökin kostuðu þá 11
impa, vegna slæmrar legu og góðrar
vamar hjá andstæðingunum. Sagnir
gengu þannig, suðuf gjafari og AV á
hættu:
* 10872 ¥ D93 ♦ 95 N V A
+ G965
* D6
¥ KG754
♦ KG
+ ÁK82
♦ KG54
¥ 86
♦ 108764
+ D4
Suður
1 G
3 G
Vinnur fyrir gýg
EyþoR—4-
Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsorði.
¥ Á102
♦ ÁD32
+ 1073
Vestur Norður Austur
pass 2 G pass
pass 4 G p/h
Tvö grönd var krafa og bað suður um að
lýsa (jórlit, talið neðan frá. í stað þess að
segja 3 tígla, sagði suður þrjú grönd og
norður, sem vissi lítið um það hvort
slemma stæði í spilinu, gaf áskorun með
fjórum gröndum. Suður hafði lítinn
áhuga og passaði en styrkur spilanna var
reyndar svo mikill að allar líkur vom á
aö samningurinn stæði. En það vora
hættur í spilinu og ekkert mátti bregða
út af. Vestur hitti á að spila út spaða,
nánar tiltekið spaðaáttu. Sagnhafi setti
eðlilega drottningu í blindum, kóngur hjá
austri og spaðaásinn var geymdur þar til
í þriðja slag en vestur setti áttuna og
tíuna. Tígulkóngur og gosi vora síðan
teknir og síðan varð að taka ákvörðun
um hjartað. Vegna þess að vestur hafði
sýnt 1087 í spaða, ákvað sagnhafi að spila
hjarta á tíuna, í þeirri von að ef svíning-
in mistækist, ætti vestur ekki fleiri spaða.
Spilið var því einn niður og leikurinn
tapaðist naumlega.