Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 23
MIÐVÍKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992. 39 Þrumað á þrettán Sænskir leikir hverfa af seðlinum í nóvember Þorvaldur Örlygsson og félagar hans I Nottingham Forest eru smám sam- an að komast I gang. DV-mynd EJ Röðin: X12-11X-11X-XU2 AUs seldust 595.435 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 31.720.500 krónur og skiptist milli 175 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 181.260 krónur. 2 raðir voru með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 19.952.800 krónur. 4.072 raðir voru með tólf rétta og fær hver röö 4.900 krónur. 72 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 21.070.000 krónur. 42.140 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 500 krónur. 756 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 43.828.200 krónur. 219.141 röð var með tíu rétta og fær hver röð 200 krónur. 4.650 raðir voru með tíu rétta á íslandi. Yfirfall á EUROTIPS Úrsht á EUROTIPS getraunaseðl- inum voru of stór biti fyrir tippara á íslandi, í Austurríki, Danmörku og Svíþjóð því að engin röð fannst með aUa 14 leUdna rétta. AUur fyrsti vinn- ingur, 8.079.976 krónur, feUur yfir á þriðja seðilinn. Þó voru úrsht ekki mjög óvænt, höíst að jafntefU belgíska Uðsins Antwerpen og Glenavon frá írlandi og norska Uðsins Vikings og spánska Uðsins Barcelona stæðu í tippurum. Austmríska getraunaþjónustan varð að finna úrsUt á leik gríska Uðs- ins PAOK Saloniki og franska Uðsins Paris St. Germain því að dómarinn flautaði leikinn af í hálfleik vegna óláta áhorfenda. Þá var staðan 0-2 fyrir gestina. Ein kúla með 1 var í pottinum, fimm kúlur með X og flórar með 2 en X kúlan kom upp. Ef leiknum hefði lokið með útisigri hefðu nokkr- ar raðir fundist með fjórtán merki rétt. Fyrsti vinningur var sameiginleg- ur öUum tippurum í löndunum fjór- um sem standa að EUROTIPS seðlin- um en öörum vinningum er deUt út í hveiju landi fyrir sig. Einimgis tvær raðir fundust með þrettán rétta á íslandi og fær hvor röð 89.990 krónur. 29 raðir fundust með tólf rétta og fær hver röð 6.200 kr. 188 raðir fundust með eUefu rétta og fær hver röð 950 krónur. Boltafélagið hyggur á getraunaherferð Boltafélag ísafjarðar er með félags- númerið 401. Félagið fékk í áheit á síðasta getraunaári 226.721 krónu og héraðssambandið 60.082 krónur vegna 3% veltugjalda. Boltafélagið hyggur á heljarmikla getraunaher- ferð í vetur á sínu svæði, meðal ann- ars með merktum getraunaseðlum og hópamyndun í fyrirtækjum. Sá möguleiki er fyrir hendi að fá mótald til að senda tölvuraðir. Þrjár umferðir eftir í meistarakeppninni Senn líður að því að sænskir leikir hverfa af getraunaseðlinum. Einung- is eru þijár umferðir eftir og fer síð- asta umferðin fram 25. október. Þó mun einn sænskur leikur vera á seðl- inum 1. nóvember og annar 8. nóv- ember. Eftir það veröa einungis enskir leikir á seðlinum, nema upp komi vandræði með leiki. Þá veröur gripið til leUtja í öðrum löndum, hugsanlega Þýskalandi. Eftirlit með dómurum úrvalsdeildarinnar Tuttugu dómarar verða valdir sér- staklega af Usta úrvalsdómara tU að dæma í úrvalsdeUdinni í Englandi. Ekki er nóg að vera kominn á listann einu sinni því að dómaramir verða undir stöðugu effirUti og falla af Ust- anum ef þeir standa sig ekki. Þeir munu ekki einungis dæma í úrvals- deUdinni heldur og neðri deUdunum. Þá þurfa dómarar úrvalsdeUdarinn- ar ekki lengur að vera í svörtum búningum því að þeir mega klæðast grænum treyjum. i neðri deUdunum eru dómarar í fiólubláum treyjum en mega einnig klæðast gulum eða svörtum búningum. ^ Leikir 41. leikviku 11. október Heima- ieikir síðan 1979 U J T Mðrk Úti- leikir síöan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk f -jölmiðlas pá CÚ m 2 m s I & Q- M: o < D £ z D á D M Samtals 1 11 11 1. Norrköping - Malmö FF 1 0 0 1-0 0 0 2 1- 7 1 0 2 2-7 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 2. Trelleborg - Göteborg 0 1 0 2- 2 1 0 1 3-2 1 1 1 5-4 1 X 2 2 1 1 1 1 1 2 6 1 3 3. Öster- AIK 0 1 0 1- 1 0 1 1 1-4 0 2 1 2-5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 4. Halmstad - GAIS 0 0 0 0-0 1 0 0 2- 1 1 0 0 2-1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 5. Hácken - Brage 0 0 0 0- 0 1 0 0 2- 1 1 0 0 2- 1 X X X X 1 2 2 1 X 1 3 5 2 6. Sundsvall - Frölunda 0 0 0 0-0 0 0 1 0-2 0 0 1 0-2 2 2 2 2 2 2 X 2 2 1 1 1 8 7. Örebro- Djurgárden 10 0 3- 1 0 0 2 0-3 1 0 2 3-4 1 1 1 X 1 1 X 1 X 1 7 3 0 8. Birmingham - Leicester 2 1 3 10-11 1 0 5 6-13 3 1 8 16-24 X X X 1 2 1 1 X 1 1 5 4 1 9. Bristol C. - Charlton 0 0 2 0-3 0 0 2 2-4 0 0 4 2-7 2 2 X 2 X 2 X 2 2 2 0 3 7 10. Newcastle - Tranmere 0 0 1 2- 3 0 0 1 2- 3 0 0 2 4- 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Portsmouth - Swindon 1 2 1 4- 5 1 2 1 6-8 2 4 2 10-13 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 12. Southend - Wolves 0 0 1 0- 2 0 0 1 1- 3 0 0 2 1- 5 2 2 2 2 2 2 X 2 2 2 0 1 9 13. West Ham - Sunderland 4 1 1 11-3 3 0 3 7-7 7 1 4 18-10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 aðþinnl Rétt röð □ □ □ m m m m m m m m m 1 □ □ □ 2 □ □ □ 3 m m m mjm □ * □ □ □ □ □ □ s m □ □ DXGD □ 6 m m □ □::□:□ 7 m □ □ □.□ □ 8 m nn m □ □ □ 9 m m m m m m m m m □ □ □ m m mio □ □ □ n □ □ [T]12 □ □ □ 13 m [T~i bs @ s BS □ □ 1. 9 5 0 0 (15-3) Newcastle 4 0 0(7-3) -16 27 10 3 3 0 (10-3) Charlton 3 1 0(4-0) -11 22 10 2 3 0 (11- 7) Wolves 3 2 0(7-0) -11 20 9 4 2 0 (11- 3) Tranmere 1 -1 1 ( 5-5) -8 18 10 4 2 0 (13-6) Swindon 1 1 2 ( 7- 9) - 5 18 10 4 2 0(8-4) Leicester 1 1 2 ( 5- 7) - 2 18 9 1 1 1 ( 3- 3) West Ham 4 1 1 (10- 4) - 6 17 9 3 0 1(5-5) Birmingham 1 3 1 ( 4-5) -1 15 9 3 1 0 (11- 2) Millwall 0 3 2 ( 2-6) -5 13 9 1 1 3(3-7) Peterborough 3 0 1 ( 9- 6) - 1 13 9 2 0 1(5-1) Portsmouth 1 2 3 ( 9-12) - 1 11 9 2 1 1(4-3) Sunderland 1 1 3 ( 3- 5) - 1 11 10 2 1 2(6-8) Watford 1 1 3 ( 8-11) - 5 11 9 1 2 2 ( 6-10) Bristol C 2 0 2 ( 7-11) -8 11 9 2 2 2(6-4) Oxford 0 2 1 ( 4- 6) - 0 10 9 1 0 2(6-6) Derby 1 3 2 ( 7- 7) - 0 9 9 1 2 1(6-7) Grimsby 1 1 3 ( 6- 7) - 2 9 10 0 2 2(3-6) Notts County 2 1 3 (10-15) - 8 9 9 2 1 3(9-9) Brentford 0 1 2 ( 1- 3) - 2 8 9 1 1 1(3—2) Southend 1 1 4 ( 5-10) - 4 8 10 2 0 3(4-8) Cambridge 0 2 3 ( 2-10) -12 8 9 0 2 2 ( 5-11) Luton 1 2 2 ( 3- 5) - 8 7 10 1 1 3 ( 9-13) Bristol R 0 2 3 ( 6-11) - 9 6 9 0 2 3(2-5) Barnsley 1 0 3 ( 5-6) -4 5 MEISTARAKEPPNIN L u J T MÖRK STIG öster 7 ■ 2 1 15 - 7 29 AIK 7 4 1 2 16-7 27 Norrköping 7 3 0 4 9 - 14 27 Malmö FF 7 3 1 3 9-9 23 Trelleborg 7 3 0 4 12 — 20 23 Göteborg 7 2 0 5 10 - 14 18 KVALSVENSKAN L U J T MÖRK STIG Halmstad 11 7 1 3 23-17 '22 Djurgárden 11 5 5 1 25-9 20 Örebro 11 fll 1 4 22 - 13 ■11 Brage 11 5 4 2 16-8 19 GAIS 10 5 2 3 17 - 10 17 Hácken 10 5 1 4 19 - 19 16 Frölunda 11 1 3 7 15 - 24 6 Sundsvall 11 0 1 10 5-42 1 bss □ BSMS B3S s m BS @ @ @ cei eh m m m m m m m m □ SŒ] UJX 1ÍÍU 1 I fx 1!!x 1 II X j 1 2 1 I fx ' m m m m m m dh m uu □ Í30 I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL □ □ AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA □ □ □ □ TÖLVUVAL - RAÐIR m m m m m [700111001 [söi [5001 m i.l'|i.l'i|"'iii'iliiT|i|'W'.'l.'''i.'.'''.ii'ii"i.iiiii ... 8-KERFI S ♦ KEBFt FÆRtST EINOONGU t RÓO A. ■ □ 34-24 ■ □ ■ □ 6^-M | I 0-10-166 Q 66-286 | | 8-0-162 Q 7-2-186 U-KERFI 1). KERFt f ÆHSTI nOp ». EN 0 UEflMN I B«0 8 I | 8-0-00 [□ 7-3-384 (□ 7-0039 I | 66-128 Q 6-3-820 | | 6-0-181 8-2- Z 1-112 n 100-1653 ' —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.