Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTOBER 1992
Sandkom
MMÖernú
rætt ura M
hververði
na\sti forM u
Alþýöusain-.
bandsinsogeru
ýmsirþegartil-
Hrafnkell A.
Jónsson.for-
1 inaðurVerka-
hitti Ólaf Ragnar Grimsson, forraann
Alþýðubandalagsíns, á dögunum og
fóru þeir að ra>ða þetta mál. Hrafn-
þyrfti að fa kjaftask eins og Olaf sem
forseta. Ölaiur Ragnar svaraði að
bragði og sagðist vel geta orðið for-
soti AS| Hann hcfði verið Mskóla-
son ogformaður Alþýðubandalagsins
eins og Hannibal Valdimarsson.
menmngar-
raálum,sem
ýmsardreggjar
háskólasamfé-
aðþvíersegirá
forsíðu,stend-
urundirfyrir-
sögnnaii
Skáldaraálað
ótrulegtsétil ■
þess að hugsa að skáld eins og Jónas
Hailgrímsson hafi verið haöð upp til
skýjanna af öríaum líölsigldum
menntasnobburum. „Ogþeir ganga
jafnan lengst sem minnst hafá lesið
eftir Jónas. Staöreyndin er sú að ijóð
Jónasar eru yfirleitt ekkert annað en
þurrupptalningá landslagi sem öðl-
aðist einhvem mikinn kraft i rugluð-
um huga Jónasar sökum stöðugrar
eitrunar af vínanda og þjóðeniis-
kennd sem hvort tveggja er stór-
hættulegt heilsu ungs og veiklundaðs
matms.“
Delorsá
bakviðeyrun
Pistiliiöfundur
íSuðumesja-
fréttumtelur
þurfiekkertað
skammastsín
fyriraðhafa
ekkikynntsér
EES-málið.
ætlasttilþess
affólkisem
vinnur að jafnaöi 12 stunda vinnu-
dag. Ogpistfihöfundurbendir á að
Bretarséu ekkert skárri. Þeir eru
næsta víst fáfróðir um Evrópuhanda-
lagið samkvæmt niöurstöðum ný-
legrar könnunar, skrifarhann.
„Pjöldi breskra kvenna heldur að
Jacques Delors, framkvæmdastjóri
Evrópubandaiagsins, sé einhver ilm-
breskra kvenna telur að þær getí sett
smá Jacques Ðelors á bak við eyrun.
Sumir héldu að hann væri kappakst-
urshelja og aðrir töldu hann vera ein-
hvem tískufrömnð, Og svo voru enn
aðrir semhéldu að Maastricht. samn-
ingurinn um pólitískan og efhaliags-
legan samruna, væri ostur.“
Á lands-
Vestmannaey-
ingarerueins
ogfleiriánaigð-
irmeðkímni-
gáftisínaogtei-
ureinnþeirra
eriitarílands-
niálablaðiö
Fréttiraöþeir
hafisennilega
nokkrayíir-
burðihvað
son, er best þekktur undir nafiiínu
Labbi á Hominu. aö þvi er segir i
Frétturo. Souur hans Sigurður er
kona hans Erla Sigga Labbaá Hom-
Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttlr
,Fréttir
Sighvatur boðar átak gegn „málamyndaskilnuðmn“:
Tekjuháir foreldrar
borgi meira í meðlög
- mörg dæmi um misnotkun á stuðningskerfi einstæðra foreldra
foreldraaðstoð, burtséð frá hjúskap-
arstöðu, og herða efttrlit með
greiðslu mæðra- og feðralauna. Þá
væri brýnt að fá tekjuhá foreldri til
að borga meira en lágmarksmeðlög
með bömum sínum.
í niðurstöðum nefndarinnar kem-
ur fram að verulega skorti á aö rekin
sé samræmd fjölskyldupólitík á ís-
landi. Bent er á að ísland hafi að
hluta fidlgilt félagsmálasáttmála
Sameinuðu þjóftanna og skuldbundið
sig til að veita mæðrum og bömum
viðeigandi félagslega og efnahags-
lega vernd án tillits til hjúskapar-
stéttar og fjölskyldutengsla. Það
stuðningskerfi, sem nú er rekið til
stuðnings einstæðum foreldrum og
bömum þeirra, sé í ósamræmi við
þessa skuldbindingu.
-kaa
Sighvatur Björgvinsson heilbrigð-
is- og tryggingaráðherra segir fjöl-
mörg dæmi vera um það að fólk mis-
noti það stuðningskerfi sem ætlað er
einstæðum foreldrum. Mikill fjár-
hagslegur ávinningur sé fyrir hjón
að skilja til málamynda. Þá geti fólk
komið sér framar í biðraðir eftir nið-
urgreiddu dagvistunarplássi fyrir
böm sín með „málamyndaskilnaði".
Á blaðamannafundi, sem Sighvat-
ur boðaði til í lok síðustu viku,
kynnti hann skýrslu nefndar sem
ætlað var að kanna hugsanlega mis-
notkun á því stuðningskerfi sem ætl-
að er einstæðum foreldrum. í skýrsl-
unni er bent á ýmsar hugsanlegar
leiðir fyrir hjón tú að auka ráðstöf-
unartekjur sínar með skilnaði.
Með skýrslunni fylgja útreikningar
Þjóðhagsstofnunar á hækkun ráð-
stöfunartekna hjóna eftir skilnað
vegna hærri bótagreiðslna úr ríkis-
sjóði, skattafríðinda og fleira. Að
mati Þjóðhagsstofnunar getur ávinn-
ingurinn numið tugum þúsunda
króna á ári.
Fram kom á fundinum að engar
upplýsingar liggja fyrir um umfang
vandamálsins. Upplýst var að mál
þessu tengd hefðu ekki komið til
dómstóla. Bæði nefndarmenn og ráð-
herra kváðust hins vegar þekkja fjöl-
mörg dæmi um að fólk reyndi að
misnota kerfið til að hagnast á því
fjárhagslega.
Aðspurður kvaðst Sighvatur vera
því andvígur að þetta fólk yrði leitað
uppi þrátt fyrir að hér væri um auðg-
unarbrot að ræða. Á hinn bóginn
þyrfti að draga úr freistingunni með
því að tekjutengja í auknum máli
Veðurf regnir „í þágufalli"
Ýmsum brá í brún þegar þeir
heyrðu um daginn veðurfregnir
lesnar í þágufalli eins og þeir orðuðu
það en staðarheiti voru höfð í þágu-
falli. Aðrir lýstu yfir ánægju sinni
með að staðarfaliið skyldi komið til
valda.
„Þessi breyting var gerð til að setja
hið rammíslenska staðarfall á sinn
stail," segir Páll Bergþórsson veður-
stofusijóri. „Við byrjum á því að
segja í Reykjavík var austan þrír og
svo framvegis og eftir dálítinn tíma
er til dæmis sagt í Stykkishólmi og
notum svo áfram staðarfallið án for-
setningar þegar önnur staðarnöfn
eru lesin upp. Forsetningum er þó
skotið inn við og við til að gera lestur-
inn eðlilegri í munni. Það er ósköp
eðlilegt að fólki bregði í brún því það
var gömul venja á Veðurstofunni að
nota nefnifall"
-IBS
Fannst látinn við Eiðisvatn
61 árs íbúi á Þórshöfn lést er hann
var við veiðar í Eiðisvatni á Langa-
nesi í síðustu viku. Maðurinn fór
einsamall til veiða á fimmtudag en
farið var að sakna hans daginn eftir.
Hann fannst síðan í vatninu á föstu-
dagsmorgun.
Maðurinn hét Daniel Jónsson, 61
árs, búsettur á Þórshöfn. Hann lætur
eftir sig eiginkonu og uppkomin
börn.
-ÓTT
Martin
7
MMC Lancer ExE ’88, ek. 63.000.
Verð 560.000 stgr., ath. ód.
Daihatsu Charade CX, ek. 46.000,
sjðlfsk., mjög fallegur bill. Verð
450.000 stgr., ath. ód.
Dodge Dakota '92, ek. 6.000, nýr
bíll, 38" dekk, upph., brettakantar,
230 ha. vél, MFi lóran, o.tl. Verð
2.600.000 stgr., ath. ód.
Subaru Legacy 1,8 ’90, ek. 50.000,
5 g. Verð 1.190.000 stgr., ath. ód.
Toyota Corolla XL ’91, ek. 21.000, 5
g. Verð 840.000 stgr.
Rover 3500 S 70, ek. 115.000,
sjálfsk., glæsilegur bíll. Verð
350.000 stgr., ath. ód.
Honda Civic GL ’88, ek. 83.000,
rauður, 5 g. Verð 550.000 stgr., ath.
ód.
MMC L-300 '87, ek. 96.000. Verð
800.000 stgr.
Toyota 4Runner '91, ek. 34.000,
grænn, mikið breyttur, með öllu.
Verð 2.950.000, ath. ód.
BMW 316 ’91, 5 g„ ek. 25.000 km,
grænn, 4ra d. Verð 1.600.000.
Daihatsu Applause Zi 4x4 ’91, 5 g„
ek. 3.000 km, blðr, 4ra d. Verð
1.150.000.
Honda Accord EXI '91, ek. 33.000 km,
blágrár, 4ra d. Verð 1.500.000.
Honda Civic CRX '91, 5 g„ ek. 28.000
km, svartur, 2ja d. Verð 1.270.000.
Lada 1200 Saflr '91, 4ra g„ ek. 13.000
km, vínr„ 4ra d. Verð 330.000.
Mazda 323 F GLXi '91, ek. 8.000 km,
hvftur, 5 d. Verð 1.080.000.
Mercedes Benz 190E '91, ek. 38.000
km, perlusvartur, 4ra d. Verð
2.500.000.
B í L A S A L A N
<S>
S K E l F A N
Skeifunnl 11, síml 689555