Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Page 1
Bakslag af aðgarðir bitna allar a launbeaum Útgjalda- heimild Ijár- lagaaukin umþrjá milljarða -sjábls.3 Eimskip býr íeigin hagkerfi -sjábls.2 Ragnheiöur Davíðsdóttir: Brennivín á kostnað borgarans -sjábls. 15 Jennifer rifjar upp bólferðir meðClinton -sjábls.9 notfærasér neyðfátækra manna -sjábls.4 Bush dregur á Clinton í skoðana- könnunum -sjábls.9 „Ég gubba alltaf, þess vegna veiðum við svona mikið,“ sagði Ágústa H. Gísladóttir frá Grindavik, nýkomin úr góðum túr á trillunni Hailvarði frá Hamri sem hún gerir út ásamt eiginmanni sinum, Hafsteini Sæmundssyni. Ágústa segist yfirleitt alltaf vera eitthvað sjóveik en það komi ekki að sök. „Ég og dóttir min skiptumst á að fara i veiðitúra með Hafsteini. Hún er sennilega að beita núna, ef hún er ekki farin i skólann, sagði Ágústa. Ágústa og Haf- steinn fengu um 1,2 tonn af fallegum þorski um 8 sjómílur suður af Krísuvíkurbergi í gær. DV-mynd GVA Svort skyrsla um sprautu- saltaðan f isk Madonnubókin seldist í 150 þús> und eintökum -sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.