Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992. 7 Fréttir Vegagerö ríkisins hefur aö und- anfornu unnið að miklum endur- bótum á veginum um Hólasand. Þessi vegur, sem er á mUli Mý- vatns og Laxamýrar skammt frá Húsavík, gengur í daglegu tali undir nafninu „KísOvegurinn“. Á veginum, sem aö öðru leyti hefur reynst mjög vel, hafa verið 13 staðir sem hafa verið mjög erf- iðir þegar snjóað hefur og hafa 11 þessara staða verið lagfæröir og hinir tveir verða lagfæröir næsta sumar. Sigurður Oddsson, umdæmistæknifræðingur Vega- gerðarinnar á Norðurlandi eystra, sagði í samtali við DV að eftir þessar lagfæringar vonuðust menn til að umtalsveröur sparn- aður yrði vegna snjómoksturs á þessari leiö, en um hana fara m.a. allir flutningar með fram- leiðsluvörur Kísiliðjunnar við Mývatn. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 21. október seldust alís 56,580 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,076 16,32 12,00 20,00 Gellur 0,076 220,66 170,00 240,00 Grálúða 5,851 87,00 87,00 87,00 Karfi 5,162 41,07 41,00 52,00 Keila 0,424 41,84 37,00 50,00 Langa 0,323 73,00 73,00 73.00 Lúða 0,120 106,25 90,00 160,00 Lýsa 0,381 54,86 64,00 55,00 Skarkoli 0,023 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 0,232 55,00 55,00 55,00 Steinbitur, ósl. 0,041 41,00 41,00 41,00 Þorskur, sl. 0,390 90,09 90,00 91,00 Þorskur, ósl. 0,713 81,10 81,00 82,00 Ufsi 38,735 42,51 41,00 44,00 Ufsi.ósl. 0,075 20,00 20,00 20,00 Undirmálsf. 0,410 59,98 56,00 65,00 Ýsa, sl. 0,687 105,77 90,00 138,00 Ýsa, ósl. 2,861 88,91 84,00 93,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. trfdóber seldust alts 16,751 tonn. Lýsa 0,077 22,00 22,00 22,00 Keila, ósl. 0,680 17,95 13,00 35,00 Blandað 0,037 10,00 10,00 10,00 Steinbítur, ósl. 0,036 63,00 63,00 63,00 Lýsa, ósl. 0,370 22,00 22,00 22,00 Langa, ósl. 0,118 30,00 30,00 30,00 Smáýsa, ósl. 0,531 69,07 67,00 70,00 Smáþorskur, ósl. 0,129 68,00 68,00 68,00 Ýsa, ósl. 4,132 114,51 82,00 119,00 Þorskur, ósl. 0,792 85,82 81.00 91,00 Karfi, smár 0,021 10,00 10,00 10,00 Ýsa 1,439 114,51 82,00 119,00 Ufsi 0.156 36,00 36,00 36,00 Þorskur 6,071 107,60 50,00 109,00 Steinbítur 0,058 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,080 211,13 170,00 230,00 Langa 0,727 63,00 63,00 63,00 Keila 1,274 51,00 51,00 51,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 21. október seldust atts 4,098 tonn. Keiia 1,610 42,00 42,00 42,00 Langa 0,310 55,00 55,00 55,00 Skarkoli 0,108 46,00 46,00 46,00 Steinbítur 0,658 52,00 52,00 52,00 Þorskur, sl. 0,135 92,00 92,00 92,00 Undirmálsf. 0,160 65,00 65,00 65,00 Ýsa.sl. 1,107 94,00 94,00 94,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 21. október seldust alfe 8,835 tonn. Þorskur, sl. 3,380 91,87 89,00 96,00 Þorskur, ósl. 0,200 76,00 76,00 76,00 Þorskur.sl. 1,064 95,65 95,00 97,00 Undirmálsþ. sl. 0,375 72,00 72,00 72,00 Ýsa.sl. 0,515 94,82 87,00 101,00 Ýsa, ósl. 0,705 69,61 60,00 90,00 Ýsa, sl. 0,879 102,29 102,00 1 04,00 Ufsi.sl. 0,133 40,00 40,00 40,00 Karfi, sl. 0,056 30,00 30,00 30,00 Karfi.ósl. 0,164 30,00 30,00 30,00 Langa, sl. 0,141 64.00 64,00 64,00 Blálanga, sl. 0,615 55,00 55,00 55,00 Keila, ósl. 0,150 20,00 20,00 20.00 Steinbítur, sl. 0,106 51,00 51,00 51,00 Steinbítur, ósl. 0,031 30,00 30,00 30,00 Hlýri, sl. 0,045 51,00 51,00 51,00 Lúða, sl. 0,205 98,14 50,00 130,00 Gellur 0,021 230,00 230,00 230,00 Kinnf. rl. 0,034 150,00 150,00 150,00 Fiskmarkaður Snæfeilsness 21. oklóber seWus) alts 12.571 tonn. Þorskur, sl. 2,840 99,48 94,00 116,00 Ýsa, sl. 1,511 101,99 100.00 110,00 Lúða, sl. 0,035 195,00 195,00 195,00 Undirmálsþ. sl. 0,200 75,00 75,00 75,00 Þorskur, ósl. 4,870 84,42 75,00 1 00,00 Ýsa, ósl. 0,200 90,00 90,00 90,00 Langa, ósl. 0,350 47,00 47,00 47,00 Keila, ósl. 0,200 34,00 34,00 34,00 Steinbítur, ósl. 0,250 63,00 63,00 63,00 Undirmáls- 0,300 64,00 64,00 64,00 þorskur, ósl. Vikurútflutningur frá Ólafsvik: Viðræður langt komnar - segireinnþeirrasemstandaaðútflutningnum „Viðræður um sölu eru langt komnar. Til að byrja með munum við flytja sex þúsund rúmmetra til Ólafsvíkur," sagði Ólafur Þor- móðsson, sem er einn þeirra sem eru að hefja útflutning á vikri frá Ólafsvík. Vikurinn er sóttur að svokölluð- um Jökulhálsi - skammt frá Ólafs- vik. Ólafur sagði talsvert magn vera þar af vikri. Lengst eru samningaviðræður við aðila í Hollandi komnar en rætt hefur verið við fleiri aðila. Ólafur sagðist ekki vilja tjá sig frekar um málið að sinni - en hann sagði að það myndi skýrast frekar á næstu dögum hvert þeir selji vik- unnn. Búið er að leggja í talsverðan kostnað vegna þessara fram- kvæmda - bara vegagerðin að vik- urnámunni kostaði fimm til sex milljónir króna. Ólafur sagði einn- ig að undirbúningur hefði tekið nokkur ár. Nú þegar er búið að aka um tvö þúsund rúmmetrum af vikri að hafnarsvæðinu í Ólafsvík. Ljóst er að tekjur Ólafsvikurhafnar munu aukast talsvert við útflutninginn og einhverjir koma til með að starfa við fyrirtækið og því eykst vinnu- framboð einnig. Lágmúla 8. Sjmi 38820

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.