Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Page 17
16 FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992. FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992. 25 íþróttir íþrótÁr sigraöi a-land8)iö Bgyptalands í gærkvöldi, 23-19, á Akranesi. án sigurs. Dagur Sigurösson, Val, var langatkvæðamestur í íslenska lið- inu og skoraði 10 mörk. Karl Karlsson, Fram, geröi 5 mörk. Reynir Reyn- isson, Víkingi, varði 12 skot í leiknum. -SK NÓfifrRT Þorgrímur Þráinsson, fyrrum landsliösmaöur í knattspymu, hefur ókveöið aö leggja skóna á hilluna en hann spilaöi með Sýömunni í 2. deildinni í sumar. Hann haiði tekiö sér frí sumariö áður, iék þá reyndar nokkra leiki meö Víkingi frá Ólaisvík en spiiaði með Val tii þess tíma og á 17 A-landsleiki að baki. „Það var gaman að þessu í sumar með Stjömunni en nú er ég hættur. Ég ætla aö eiga mitt sumarfrí og fylgjast með boltanum úr stúkunni næsta sumar,“ sagði Þorgrímur. -VS Skagatvíburamir: Tvíburabræðurnir frá Akra- nesi, þeir Araár og Bjarki Gunn- laugssynir, halda utan til Þýska- iands á sunnudaginn og munu dvelja viö æflngar hjá þýska knattspyrnuliðinu Stuttgart í 8 daga en eins og kunnugt er fengu bræðurnir boð frá féiaginu um að koma og kynna sér aðstæður hjá iiðinu. Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fer meö þeim bræðr- um og mun í leiðinni fylgjast meö æfingum hjá Stuttgart. Þeir bræður voru hjá hollenska félaginu Feyenoord í sömu er- indagjörðum 1 síðasta mánuði en ekki hefur neitt heyrst frá liöinu. -GH Arnar. Peter Nilsson, hinn sænski þjálfari KR-inga, sigraði Knstián Jónasson, Vflöngi, í úrslitaieik meistaraflokks karla á borðtenn- ismóti Pizzahússins og Víkings sem fram fór í TBR-húsinu á sunnudaginn. Þeir Bjarni Bjamason og Kristján V. Har- aldsson úr Vfldngi urðu í 3,-4. Ingibjörg Áraadóttir, yíkingi, sigraði í kvennaflokki, Ásta Ur- bancic, Eminum, varð önnur, Hrefna Halldórsdóttir, Vikingi, varö þriðja og Líney Árnadóttir, Vikingi, fjóröa. ,VS Heppnin með Víkingi - íris Sæmundsdóttir jafnaöi metin gegn Gróttu á síöustu sekúndu leiksins Grótta kom heldur betur á óvart þegar liðið gerði jafn- tefli við íslandsmeistara Vík- ings, 20-20, í 1. deild kvenna í handbolta á Seltjamamesi í gær- kvöldi. Grótta hafði yfir, 10-7, í hálfleik og hélt forystunni í síðari hálfleik. Einni mín. fyrir leikslok hafði Grótta 20-18 yfir. Víkingar minnkuöu muninn niður í eitt mark og á síðustu sek. leiksins náðu Víkingar að næla sér í annað stigið með marki írisar Sæmundsdótt- ur. Mörk Gróttu: Laufey 7, Elísabet 4, Brynhildur 3, Þuríður 3, Vala 2, Unnur 1. Mörk Víkings: Halla 6, Matthildur 5, Valdís 4, Inga Lára 4, íris 1. Létt hjá Stjörnunni gegn Haukum í Firðinum Stjarnan sigraði Hauka í fyrstu deild kvenna í íþróttahúsinu við Strandgötu í gærkvöldi, 22-15, hálíleikstölur vom 11-6 Stjömunni í vil. Stjaman sigraöi örugglega í af- spymu lélegum leik og unnu þær á vel útfærðum hraðaupphlaupum og góðri markvörslu Nínu sem gerði gæfumun- inn. Bestar í liði Stjömunnar var homa- maöurinn Sigrún Másdóttir og Nína, markvörður þeirra. í liði Hauka var Harpa Melsteð yfirburðamaöur. Mörk Hauka: Harpa 8/2, Ragnheiður J. 2, Kristín 2, íris 2, Margrét 1. Mörk Stjömunnar: Sigrún 8, Una 5/3, Margrét 3, Guöný 2, Ingibjörg 2, Sif K. 1, Stefanía 1. Selfyssingar í gang í síðari hálfleik Selfyssingar tóku á móti Fylki á Sel- fossi í gærkvöldi og unnu leikinn,- 23-17, háifleikstölur vom 12-12. „Ég var þokkalega ánægður með leik- inn, fyrri hálfleikur var strembinn en í seinni hálfleik small vömin saman og þá vannst leikurinn," sagði Hermundur Sigmundsson, þjálfari Selfyssinga, við DV. Fylkir hafði undirtökin í fyrri hálfleik en síðan jafnaðist leikurinn þegar Sel- foss-stúlkur skomðu 8 mörk í röð í seinni hálfleik. Við þetta breyttist stað- an úr 12-13 í 20-13 og eins og sjá má á þessum tölum var Selfossvömin sterk og mikið var skorað úr hraðaupphlaup- um á þessum kafla. í marki Selfoss stóð Hjördís Guðmundsdóttir og varði hún ails 11 skot, Sólveig Stefánsdóttir stóð í marki Fylkis og varði 8 skot. Mörk Selfoss: Auður 7, Huida 4, Guð- rún 3, Heiða 3, Drífa 2, Guðfinna 2,Inga Fríða 1, Kristjana 1. Mörk Fylkis: Amheiður 9, Rut 3, Eva 2, Ágústa 2, Anna 1. Framsigur í Krikanum í slökum leik Fram sigraði FH í slökum leik, 23-18, í Kaplakrika í gærkvöldi, staðan í leik- hléi var 12-9. Mörk FH: Amdís 7, Eva 5, Thelma 4, Björk 2. Mörk Fram: Inga Huld 8, Díana 4, Steinunn 3, Kristín 3, Ósk 2, Þórunn 1, Margrét 1, Margrét E. 1. HS/sh Nilsson. Evrópukeppnimar 1 knattspymu í gærkvöldi - 2. umferð: - knattspymumenn í Fylki unnu til 38 gullver ölauna í sumar Femando Hierro skoraði þrennu fyr- ir Madrid og þeir Ivan Zamorano og Michel Gonzales gerði sitt markið hvor. Staðan í leikhléi var 3-2. Sigurður Grétarsson og félagar hans í Grasshoppers eru í slæmum málum eftir 3-0 tap gegn Roma. Öll mörkin vom skomð í fyrri hálfleik og voru Andrea Carneva'e, Ruggerio Rizzitelli og Giuseppi Giannini þar að verki. Camevale fékk reisupass- ann á 37. mínútu en það kom ekki að sök. Úrslit leikja á Evrópumótum félagsliða í gær urðu annars þessi: Evrópukeppni meistaraliða Dinamo Bucharest - Marseille..0-0 AEK Aþena - PSV Eindhoven....1-0 CSKA Moskva - Barcelona......1-1 Monaco - Olympiakós..........0-1 IFK Gautaborg - Lech Poznan...1-0 Glasgow Rangers - Leeds United ....2-1 Slovan Bratislava - AC Milan.0-1 Club Briigge - Austria Vín....2-0 Sion - Porto..................2-2 Evrópukeppni bikarhafa Trabzonspor - Atletico Madrid.0-2 Luzem - Feyenoord.............1-0 Werder Bremen - Sparta Prag...2-3 Admira Wacker - Antwerpen....2-4 Parma - Boavista..............0-0 Aarhus - Steaua Bucarest......3-2 UEFA-bikarinn Fenerbachce - Sigma Olomouc...1-0 AS Roma - Grasshoppers........3-0 Hearts - Standard Liege......0-1 Guimaraes - Ajax..............0-3 Anderlecht - Dynamo Kiev.....4-2 Vitesse - Mechelen............1-0 Napoli - Paris St. Germain...0-2 Auxerre - FC Copenhagen.......5-0 Real Madrid - Torpedo Moskva.5-2 Benfica - Vac Izzo...........5-1 -GH Knattspymumenn í Fylki í Árbænum hafa náð hreint framúrskar- andi árangri í sumar. Fylkismenn hafa varla haft við að innbyrða sigra í hinum ýmsu mótum og varla er dæmi um aðra eins sigurgöngu í knattspymusögu landsins. Árangurinn er kærkominn því í ár á Fylkir 25 ára afmæÚ. Á myndinni eru fulltrúar þeirra fimm flokka hjá Fylki sem í sumar hafa unn- ið samtals 38 gullverðlaun. Þeir eru: Siguröur Logi Jóhannsson, Ásgeir Freyr Ásgeirsson, Theódór Óskarsson, Þórhallur Dan Jóhannsson og Kristján Valdi- marsson. Eins og sjá má á myndinni er verðlaunasafnið glæsilegt sem knattspymumenn Fylkis færðu félagi sínu í afmælisgjöf í sumar. Uppskeruhátíð knattspymudeildar Fylkis verður haldin í hátíöarsal Árbæjar- skóla kl. 15 á laugardag. -SK Jiirgen Klinsmann sýndi góð tilþrif í liði Monaco en það dugði skammt. Símamynd Reuter Trevor Steven og Gary McAllister í baráttu i leik Leeds og Rangers. Simamynd Reuter Fyrri leikir 2. umferðar á Evrópu- mótunum í knattspymu fóm fram í gær. Glasgow Rangers og Leeds Un- ited áttust við á Ibrox, heimavelli Rangers, í Evrópukeppni meistara- liða. Leeds fékk óskabyrjun en eftir aðeins 62 sekúndur lá knötturinn í neti Rangers. Skoski landsliðsmað- urinn Garry McAllister skoraði þá meö góðu skoti. Rangers jafnaði met-' in á 21. mínútu og kom það eftir mik- il mistök John Lukic, markvarðar Leeds. Markamaskínan Aliy McCoist tryggði Skotunum sigurinn þegar hann skoraði sigurmarkið á 37. mín- útu og um leið sitt 25. mark á tímabil- inu. CSKA Moskva, sem sló lið Víkings út úr Evrópukeppni meistaraliða, og Barcelona skildu jöfn í Moskvu, 1-1. Alexander Grishin skoraöi fyrir heimamenn á 17. mínútu en Áitor Beguiristain jafnaði fyrir Börsunga á 58. mínútu. AC Milan er með góða stöðu eftir sigur á Slovan Bratislava á útivelli, 0-1. Það var bakvörðurinn Paolo Maldini sem skoraði eina markið á 63. mínútu. Albertini í liði Milan var relúnn af velli skömmu eftir markið. Óvænt úrslit urðu á Ítalíu þegar Napoli tapaði fyrir franska liðinu Paris St Germain. Parísarliðið gerði út um leikinn í fyrri hálfleik og skor- aði Líberíumaðurinn George Weah bæði mörkin. í UEFA-keppninni vann Real Madrid 5-2 sigur Torpede Moskva. Gervigrasið í viðgerð? - tillaga um það samþykkt á þingi ÍBR Þing íþróttabandalags Reykja- víkur, sem haldiö var á dögunum, skoraði á borgarstjóm Reykja- víkur að veita fé til lagfæringa á gervigrasinu í Laugardal á næsta ári. Gunnar H. Gunnarsson, formaður knattspymufélagsins Léttis, og ívar Gissurarson, fpr- maður knattspymufélagsins Ár- vakurs, báru fram tillögu þess efnis á þinginu og hún var sam- þykkt samhljóða. Þær endurhætur sem farið er fram á eru að þykkara gúmmílag verði sett undir gervigrasið og að sett verði upp úðunarkerfi fyrir það. „Þetta gervigras var mikil framfór á sínum tíma en reynslan hefur sýnt að þaö er mjög vara- samt hvað varöar meiðsli. Margir hafa meiöst illa á því og þaö er sérstaklega hættulegt þegar það er þurrt,“ sagði Gunnar H. Gunn- arsson við DV í gær. Sparnaður og tekjur á móti kostnaðinum Gunnar telur að það kosti í kring- um eina milljón króna að setja upp úðunarkerfi en eitthvað dýr- ara verði að setja nýtt gúmmílag. Það fari eftir því hvemig sú fram- kvæmd verði og hvort skipta þurfi um teppið sjálft í leiö- inni. „Ég er sannfæröur um að það kæmi bæði spamaður og auknar tekjur á móti þessum kostnaöi. í dag er grasið vökvað með traktor og gúmmislöngu, og síðan er ég viss um að ef betra gúmmílag kæmi myndi notkunin á grasinu stóraukast á ný og þar með tekj- umar af því. Síðan myndi slysa- hætta minnka til muna og þá um leið kostnaður vegna meiösla," sagði Gunnar H. Gunnarsson. -VS Sportstúfar Gunnar hættur með Lejkni Gunnar Öm Gunnars- son, fyrrum leikmaður með Víkingi, er hættur störfum sem þjálfari 4. deildar liðs Leiknis úr Reykjavík í knattspymu. Gunnar Öm hefur þjálfað Leikni í fjögur ár og jafn- framt leikið með liðinu en hann hefur hug á að breyta til og starfa hjá öðm félagi. Rekinn fyrir að berja blaðamann Knattspymusamband Suður- Afríku sagði í gær landsliðsþjálf- aranum Stanley Tshabalala upp störfum í kjölfar þess að hann sló einn kunnasta íþróttafréttamann landsins, Sy Lerman, á blaða- mannafundi og veittist að öðrum. Lerman hafði gagnrýnt Tshabal- ala harölega í kjölfar þess að Suð- ur-Afríka hefur tapað fyrstu þremur landsleikjum sínum eftir að samskiptabanninu var létt af landinu fyrr á þessu ári. Tals- maður sambandsins sagði að slík framkoma gagnvart tveimur reyndustu íþróttafréttamönnum landsins væri brottrekstrarsök. Dráttur í forkeppni bikarkeppni KKÍ Dregið hefur verið í forkeppni bikarkeppni karla í körfuknatt- leik. Þessi lið leika saman: Hött- ur-ÍR, ÍA-Þrymur, Þór- UMFB, UMFN-b-ÍS og UMFG- b - UFA. Haukar-b sitja hjá. Liöin í Japisdeildinni koma í 16-liða úrslitin. Sturla leikur á ný með Njarðvík Sturla Örlygsson mun leika á ný með Njarðvíkingum er Njarðvík mætir Haukum í kvöld í Japis- deildinni 1 körfuknattleik. Sturla hefur verið meiddur en mun leika á ný í kvöld. Ronday Robinson verður ekki með Njarðvíkingum í leiknum eins og fram kom í DV í gær en faðir hans lést á dögun- um og er hann væntanlegur aftur til landsins á laugardag. -SK/-ÆMK Ólafur til Einherja Ólafur Ólafsson hefur veriö ráðinn þjálfari 4. deildar liðs Einherja frá Vopnafirði fyrir næsta keppnistímabil og mun hann einnig leika með lið- inu. Ólafur lék með Grindvíkingum í sumar en mestan sinn knattspymu- feril hefur hann verið hjá Víkingum og eitt ár lék hann með Selfyssing- um. Einherji hafnaði í 2. sæti í Austfjarðariðlinum í 4. deild í fyrra á eft- ir Hetti. -MJ Naumt hjá Forest Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdefldinni í knattspymu í gær- kvöldi. Þá tók Nottingham Forest á móti liði Biddlesboro á heimavelli sínum og sigraði, 1-0. Það var Kingsley Black sem skoraði sigurmarkið á 66. mínútu leiksins. -SK Leeds fékk óska byrjun en tapaði »~3s Framúrskarandi árangur Evrópukeppni drengjalandsliða 16 ára og yngri: Helgi Áss varði markið af snilld - Danir unnu seinni leikinn, 0-1, en ísland fer í úrslitin Islenska drengjalandsliðið (u-16 ára) er komið í úrslit í Evrópukeppn- inni, þrátt fyrir 0-1 tap í Haderslev á Sjálandi, í gær. Mark Dananna skoraði Carsten Petersen, KB, á 27. mínútu, úr vítaspymu sem Helgi Áss Grétarsson, markvörður íslenska liðsins, var mjög nálægt því að verja. Okkar strákar unnu, 4-1, á Selfossi á dögunum og sigruðu því Danina, samanlagt 4-2. Danir byrjuðu betur í samtali við DV sagði Sveinn Sveins- son, formaður unglinganefndar KSÍ, að Danimir hafi sótt mun meira í fyrri hálfleik: „Vamarleikur íslenska liðsins var þó mjög traustur og góð barátta hjá öllum leikmönnum liðsins. Helgi Áss Grétarsson stóö sig mjög vel í mark- inu og varði eins og berserkur allan leikinn." Nálægt því að jafna „í seinni hálfleik kom íslenska liðið mun meira inn í leikinn og átti mörg æjög hættuleg skyndiupphlaup. Um miðbik hálfleiksins átti Eiður Guðjohnsen skot í stöng og Björgvin Magnússon skot rétt fram hjá. Strák- amir léku mjög vel sem ein liðsheild. í byijun voru þeir dálítiö stressaðir, en sóttu svo í sig veðrið eftir því sem á leikinn leið. Við vonumst til þess að geta undirbúið liðið eftir mætti fyrir úrslitakeppnina sem fer fram í Tyrklandi í maí á næsta ári,“ sagði Sveinn Sveinsson að lokum. Breyttum leikaðferðinni Þórður Lárusson var að vonum ánægður með úrslitin og í viðtali við DV sagði hann að strákamir hefðu verið hikandi í byijun og bakkað of mikið: „í síðari hálfleik breyttum við um leikaöferð, úr 4-5-1 í 4-4-2, sem varð mjög til bóta. Helgi Áss í markinu var hreint frábær, einnig var Vil- hjálmur Vilhjálmsson mjög stjóm- samur í vöminni. í heild var liðið sterkt og er ég mjög ánægöur með þessa frábæru frammistöðu strák- anna,“ sagði Þórður Lárasson, þjálf- ari liðsins. Byrjunarliðið: Helgi Áss Grétarsson, Þorbjörn Sveinsson, (Andri Sigþórsson), Vil- hjálmur Vilhjálmsson, Nökkvi Gunnarsson, Kjartan Antonsson, Þórhallur Hinriksson, Óskar Braga- son, (Halldór Hilmisson), Eiður Guðjohnsen, Valur Gíslason, Arnar Ægisson, Björgvin -Magnússon. - (Aðrir skiptimenn: Gunnar Magnús- son, Lárus ívarsson og Grétar Sveinsson). Þjálfarar eru þeir Krist- inn Björnsson og Þórður Lárus- son. -Hson Helgi Ass Grétarsson, hinn frábæri markvörður drengjalandsliðsins. Vilhjálmur Vilhjálmsson, stjórnaði vörninni af skörungsskap.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.