Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Blaðsíða 22
30
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Lada - Mazda. Lada Safir ’87, sk. ’93,
vel með farin, v. 95 þ. stgr. Mazda
1500 GT ’81, topplúga, álfelgur, 5 gíra,
sportf., v. 75 þús. stgr. S. 74805 e.kl. 19.
Lancer GLX '89, ekinn 75 þús., skipti
ath. Góður bíll. MMC Colt turbo ’87,
ekinn 103 þús., skipti ath. Uppl. í síma
91-674902 eftir kl. 19.
Langur Land Rover, árg. 77, dísil, með
mæli til sölu, einnig Volvo 244, árg.
’79, skoðaður ’93. Upplýsingar í síma
91-670875. ____________________
MMC L-300 4x4 ’88, Peugeot 205 XL
’88, Fiat Duna 70 ’88, AMC Comanche
— 4x4 pickup ’87, Volvo 240 GL ’87 og
Suzuki Swift GL '87. S. 673434/75883.
Volvo - Carina. Volvo 240 GL, árg. ’85,
ekinn 98 þúsund km, einnig Toyota
Carina, árg. ’82, ekinn 107 þús. Skoð-
aðir ’93. Uppl. í síma 91-674514.
Ódýr bill. Austin Metro ’88, ek. 45
þús., vel með farinn bíll, verð 220 þús.
(skuldabréf), annars mjög góður stað-
greiðsluafsl. 160 þús. S. 78121 e.kl. 17.
VW bjalla 76 til sölu. Upplýsingar í
síma 91-622127 e.kl. 20, Kári.
O BMW
BMW 316, árg. '82, til sölu, góður bíll,
litað gler, númerslaus. Staðgreiðslu-
verð 120 þús. Upplýsingar í síma
91-12423 e.kl. 18.
BMW 520i, árg. ’82, sjálfskiptur, með
vökvastýri, í góðu standi. Verð kr.
280.000 stgr. Uppl. á Bílasölunni Start,
Skeifunni 8, s. 687848 og 642714 á kv.
Daihatsu
Daihatsu Applause til sölu, árg. 1990,
ekinn 30 þús., verð 790 þús. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í hs.
91-611035 og vs. 91-30690.
Fiat
Fiat Uno 45S, árg. '91, til sölu, 4 dyra,
ekinn 16 þús., rauður, mjög fallegur,
staðgreiðsluverð 420 þús. Uppl. í síma
91-624162.
Til sölu Lada Sport ’87, 4ra gíra. Upp-
lýsingar í síma 91-29468 á kvöldin.
Gullmoli til sölu: Lancia Thema 2000IE
til sölu, ekinn aðeins 90 þús. km, raf-
magn í rúðum, vökvastýri, álfelgur,
sumar- og vetrardekk. Skuldabréf,
skipti á dýrari eða ódýrari. Allt kemur
til greina. Uppl. gefur Viðar í síma
91-657367 í dag og næstu daga.
la-*Hover Range Rover
Range Rover, árg. ’85, DeLux, 4ra dyra,
5 gíra, álfelgur. Slíkur bíll er til sölu
á einstöku verði, kr. 950.000 stað-
greitt, markaðsverð a.m.k. 1.400.000.
Bíllinn er í fyrsta flokks ástandi,
ekinn 125 þús. km. Sími 91-676432.
jmazpalMazda
Mazda 323 station 1500, árg. '85, til
sölu. Ek. 143 þús. km, 5 gíra, sk. ’93,
sumar/vetrardekk á felgum. Stgrverð
240 þús. Uppl. í s. 91-671861 e.kl. 18.
Mercedes Benz
M. Benz 230, árg. '80. Þessi bíll er til
sölu á ótrúlegu staðgreiðsluverði, kr.
280.000. Bíllinn er 4 cyl., álfelgur,
samlæsingar, ekinn u.þ.b. 160 þús. km.
Upplýsingar í síma 91-676432.
Mitsubishi
MMC Lancer GSR ’82, ek. 106 þ„ 5 gíra,
ný kúpling, allt nýtt í bremsum , sk.
’93, sumar- og vetrard., óryðgaður og
mjög vel með farinn bíll. Verðh. ca
150 þ. Einnig mjög lítið notaðar Ken-
wood bílgræjur, samtals 1000 W, fást
með góðum afsl. S. 98-21715. Steindór.
MMC L-300 disil, árg. ’84, 12 manna,
til sölu, ekinn 190 þús. km, einnig 18R
vél með sjálfskiptingu í Toyota.
Upplýsingar í síma 95-13178.
MMC Lancer, hlaðbakur, árg. ’90, til
sölu, ekinn 71 þús. km. Gangverð 820
þús. stgr. en selst á 760 þús. stgr. Uppl.
í síma 91-677511 á daginn.
MMC pickup L-200 1986 dísil 4x4, með
vökvastýri, 5 gíra, í góðu ástandi, verð
kr. 590.000. Upplýsingar í síma
91-72596 og 985-39092.
MMC Lancer’ 4x4 station ’87 til sölu.
Upplýsingar í síma 91-73913 e.kl. 17.
Leikstjóranum Anthony Minghella
þykir hafa tekist afar vel upp,
enda hefur myndin Truly, Madty,
Deeply hlotið frábærar viðtökur
Truly, Madly, Deeply er mynd í
vinsælu'Ghost’, sem
af yfirnáttúrulegum
töfrum. Nina hefur syrgt Jamie
síðan hann dó. Hún þráir að finna
hann aftur í lífi sínu og kvöld eitt
gerist það ótrúlega, Jamie snýr
Nina hefur nú höndlað
hamingjuna á ný, en finnureftir
að það er erfiðara að iifa
draugien hún átti nokkurn
tímavoná.
Opel
Opel Rekord 2.3 D, árg. ’84, til sölu á
110.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
92-46765.
Skoda
Skodi Rapid ’87 til sölu, ekinn 35 þús.,
skoðaður ’93, selst ódýrt. Upplýsingar
í síma 91-71522.
Subaru
Góður bíll. Subaru 1800 sedan 4x4 ’82,
ekinn 149 þús., skoðaður ’93, gott út-
lit. Verð 85 þús. staðgreitt. Upplýsing-
ar í síma 91-74805.
Toyota
Toyota Camry disil, árg. ’86, sjálfskipt-
ur, overdrive, nýskoðaður, fallegur
bíll, v. ca 300 þ. stgr. Jafnvel skipti á
ódýrari, S. 678830 eða 77287 e.kl. 18.
Toyota Hilux, árg. '80, með plasthúsi
til sölu, búið að opna á milli. Fæst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
91-679174.
Tjónbill. Toyota Corolla XL, árg. ’88,
til sölu, 3ja dyra, skemmdur á hægri
hlið. Uppl. í síma 91-656233 e.kl. 18.
Toyota Tercel ’83 til sölu, 5 gíra, 5
dyra, skoðaður ’93, verð 75 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-651408.
Toyota Tercel, árg. ’88, til sölu, ekinn
82 þús. km. Utsöluverð 580 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-677511 á daginn.
VOLVO
Volvo
Volvo 240 GL ’83 til sölu, sjálfskiptup,
litað gler, álfelgur, krókur, sk. ’93,
fallegur bíll. Ath. skipti á beinskipt-
um. Uppl. í síma 91-642980.
Volvo 244 GL, árg. '79, til sölu á kr.
40.000, skoðaður í október 1991 og í
ágætu lagi. Uppl. í síma 91-44125.
Volvo 244, árg. '78, til sölu. Óryðgaður
og gott lakk. Selst á 45 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-670108. ’
■ Jeppar
Toyota Hilux double cab disil, árg. ’90,
ekinn aðeins 40 þús. km, ljósblár, með
húsi, 31" dekk og spokefelgur, fallegur
bíll. Verð 1400 þús., góðir greiðsluskil-
málar. S. 98-75838 og 985-25837.
Cherokee, árg. ’75, í topplagi, 8 cc,
sjálfskiptur, verð 270.000 stgr. Til sýn-
is og sölu á Bílasölunni Start, Skeif-
unni 8, s. 687848 og 642714 á kv.
■ Húsnæði í boði
Til leigu herbergi fullbúið húsgögnum,
með aðgangi að eldhúsi, þvottavél,
þurrkara og góðri setustofu með sjón-
varpi og útvarpi. Egilsborg, 3ja mín.
gangur frá Hlemmtorgi, s. 612600.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu
með sjónvarpi. Strætisvagn í allar átt-
ir. Uppl. í síma 91-13550.
2ja herbergja ibúð til leigu. Reglusemi
og góð umgengni skilyrði. Tilboð er
greini aldur og greiðslugetu sendist
DV, merkt „Breiðholt 7689”.
Rúmgóð 2 herb. íbúð i neðra Breiðholti
til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „K-7686“.
Til leigu 2 herb. ibúð stutt frá Hlemmi.
Leiga 37 þús. á mánuði með hússjóði.
Langtímaleiga. Uppl. í síma 91-642727.
Til leigu einstaklingsibúð í Laugarnes-
hverfi. Uppl. í síma 91-642114 e.kl. 18.
■ Húsnæði óskast
Einstæð móðir óskar e. 3 herb. íbúð til
leigu í 108 hverfinu. Reglus. og skilv.
gr. heitið. Fyrirframgreiðsla 3 mán.
engin fyrirstaða. S. 91-38494. Ásta.
Þriggja herbergja ibúö óskast sem fyrst
til leigu í mið- eða vesturbæ. Öruggar
greiðslur og góð umgengni. Hafið
samband við DV, s, 632700. H-7684.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Hafh-
arfirði, mætti þarfnast lagfæringar.
Hafið samband við auglýsingaþjón-
ustu DV í síma 91-632700. H-7687.
2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu.
Reglusemi og góðri umgengni lofað.
Uppl. í síma 91-75485 e.kl. 18.
3-4 herb. íbúð óskast sem fyrst fyrir
4ra manna fjölskyldu. Upplýsingar
e.kl. 18 í símum 91-628097 og 985-31759.
Framkvæmdastjóri óskar eftir 2 herb.
íbúð á leigu strax. Upplýsingar í síma
91-686330 milli kl. 17 og 19.
Þritug kona óskar eftir lítilli ibúð, er
reyklaus og skilvís. Upplýsingar í
sima 91-627077 frá kl. 9-17.
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu/sölu er 170 m2, önnur hæð að
Smiðsbúð 8, Garðabæ. Hentar vel fyr-
ir hvers konar skrifstofurekstur, létt-
an iðnað eða félagasamtök. Hæðin er
laust strax og í toppstandi. S. 656300
á d„ 38414 á kv. Sigurður Pálsson.
Biiskúr - iðnaðarhúsnæði.
Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan
bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæði.
Upplýsingar í síma 91-79927.
Óskum eftir ódýru geymsluhúsnæði,
ca 30 50 m2, með*góðri aðkomu, á
Skeifu-svæðinu. Hreysti hf.
Upplýsingar í síma 91-681717.
Ca 100 m2 iðnaðarhúsnæði með inn-
keyrsludyrum óskast. Uppl. í síma
91-679174, Sverrir.
Rúmlega 100 m2 gott atvinnuhúsnæði
til leigu við Nýbýlaveg. Upplýsingar
í síma 91-45477.
■ Atvinna í boði
Reyndir trésmiðir. Óskum eftir tré-
smiðaflokkum til að taka að sér vinnu
við ýmis trésmíðaverkefni á grund-
velli tilboða. Áhugasamir aðilar leggi
inn skrifl. upplýsingar, er tilgreini
reynslu, til skrifstofu SH-verktaka,
Stapahrauni 4, Hf„ s. 652221. Mögu-
leiki á miklum framtíðarverkefnum.
Barngóð ráðskona óskast til heimilis-
aðstoðar virka daga kl. 9.30 til 13.30
í Suðurhlíðum Kópavogs. Uppl. í síma
91-46831 kl. 13-15.
Fiskvinnsla i Hafnarfirði óskar að ráða
starfsmann með matsréttindi í fryst-
ingu. Umsóknum skal skilað til DV
fyrir 25. okt„ merkt „Matsmaður 7676.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Smiður eða laghentur maður óskast á
lögbýli nálægt Rvík, húsnæði og fæði
á staðnum. Mikil vinna framundan.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7682.
Viðskiptafræðingur eða endurskoðandi
óskast til að sjá um bókhald hjá fyrir-
tæki í Reykjavík. Svör sendist DV,
merkt „Bókhald 7680“.
Málarameistari óskar eftir lærðum
málara sem getur hafið störf strax.
Upplýsingar í síma 91-41277 e.kl. 19.
■ Atvinna óskast
25 ára gamall karlmaður óskar eftir
atvinnu, hefur stúdentspr., meirapróf
og rútupróf. Allt kemur til greina.
Hafið samb. við DV í s. 632700. H-7666.
23 ára piltur, til í flest, óskar eftir vinnu
með skóla, hefur meirapróf. Upplýs-
ingar í síma 9143585.
Óska eftir að komast að hjá
múrarameistara með samning í huga.
Uppl. í síma 91-73359.
Vanur beitningamaður óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 91-45336.
■ Ræstingar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M S. 612015.
Fyrirtæki — Heimili. Nú er rétt að byrja
snemma á jólahreingerningum, tökum
að okkur allar hreing.: teppahreinsun
og hreinsum einnig upp marmaragólf.
Fyrirtækjaþjónusta KHM, s. 31847.
Fjölskyldutilboð: Hádegishlaðboró: Hausttilboð:
\ Þú færð einn og hálfan Heitar pizzusneiðar Heit Hawaianpizza
I lítra af Pepsí og og hrásalat eins og þú getur fyrir tvo ásamt skammti UlMt
s brauðstangir frítt með í þig látið fyrir aðeins 590 kr. af brauðstöngum TlUi
stórri fjölskyldupizzu. alla virka daga frá kl. 12-13. á aðeins 1.090 kr. Hótel Esju, sími 680809 Mjódd,sími682208