Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Page 27
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992.
35
x>v Fjölmiðlar
Rýnir ákvað í gærkvöldi að
kíkja á hvað útvarpsstöðvamar
heföu upp ó að bjóða fyrir fólk á
kvöldin og komst að þvi aö nokk-
uð algengt er aö þær hermi hver
eför annarri og hafi ijúfa tóniist
og ljúfa dagskrárgerðarmenn
allsráðandi á þeim tíma. Þetta
þykir rýni einkar hugmynda-
snautt því það er nánast cngin
dagskrárgerð í gangi. Leikimir,
sem eru vörumerki vissra stöðva,
voru þó sem betur fer ekki inni
í dagskrá. Það hiýtur að vera erf-
itt fyrir fréttamenn á einkastööv-
: unum aö halda úti fréttatíma
undir öllum þessum leikaraskap.
Nær væri að efnið væri meira
fréttatengt. Sólin og Aðalstöðin
sýndu gott fordæmi og sjálfstæöa
hugsun með blús á Sólinni og
Radíó Lúxemborg á Aðalstööinni.
Undirritaðri snerist samt hugur
og horíðí á sjónvarp í staöinn.
:: Stöð 2 varð að þessu sinni ofan
á og daglegui- viðtalsþáttur Eíríks
Jónssonar, Hann ræddi í þetta
sinn við Örn Clausen um gjald-
þrotamál. Platgjaldþrotamál
voru ofarlega á baugi hjá þeim
en þau eru orðin nokkuð aigeng,
sérstaklega í veitingahúsarekstri.
Örn tjáði Eiríki að sömu menn-
irnir væru orðnir frægir fyrir að
láta gera fyrirtæki sem standa
höllum fæti gjaldþrota, eftir að
þeir eru bmúr að stofna nýtt
hlutafélag. Örn segir að lögfræð-
ingarnir græði ekkert á þessum
gjaldþrotum þar sem ekki gangi
vel að mjólka geldar kýr. Á eftir
Eiríki tók við Bílasport og Bev-
erly HUls 90210. Hjá Brendu og
Brandon voru algeng unghnga-
vandamái tekin fyrir. Jack Kill-
ian reyndi síðan að bjarga heim-
inum og lenti i stuttu ástarsam-
bandi.
Eva Magnúsdóttir
Andlát
Sigurbjörg Gísladóttir, Vogatungu
31, lést 19. október í Hátúni 10.
Ingi Guðmonsson, Hlíðargerði 2,
Reykjavík, andaðist í Landspítalan-
um miðvikudaginn 21. október.
Sigríður Ólafsdóttir, Droplaugar-
stöðum, áður til heimUis í Ingólfs-
stræti 21D, lést 20. október á Drop-
laugarstöðum.
Jarðarfarir
Bjarni Anton Jónsson frá Norðíiröi,
sem andaðist 15. október sl., verður
jarðsunginn frá Kópavogskirkju
fóstudaginn 23. október kl. 10.30.
Gunnar Vilmundarson, Reykási 33,
sem lést 17. október, verður _jarð-
sunginn frá Árbæjarkirkju, Rofabæ,
fóstudaginn 23. október kl. 13.30.
Sigurður H. Sigurbjörnsson, Björg-
um, Ljósavatnshreppi, lést þann 13.
október. Jarðarfórin hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hins látna.
Haukur Mortens, Garðhúsum 51,
sem lést á heimili sínu 13. október,
verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju fóstudaginn 23. október kl. 15.
Bergur Sigurðsson, Ánahlíð 16, Borg-
amesi, verður jarðsunginn frá Borg
á Mýrum laugardaginn 24. október
kl. 13.30. Jarðsett verður í Borgar-
nesi.
Útfór Guðmundínu S. Stefánsdóttur,
Blönduhlíð 6, fer fram frá Fríkirkj-
unni í Reykjavík fóstudaginn 23. okt-
óber kl. 15.
Guðbjartur Steinar Knaran Karls-
son, Holtsbúð 63, Garðabæ, verður
jarðsunginn frá Búðakirkju laugar-
daginn 24. október kl. 14. Sætaferðir
frá BSÍ kl. 10.
Hólmfríður Benediktsdóttir frá
Braut, Húsavík, verður jarðsungin
frá Húsavíkurkirkju laugardaginn
24. október kl. 14.
) 1991 by Klng FuMI SynOcaM. hc. w«ld ngW,
joh
l|ot=s|g
'CfeiMeR’
Þetta lítur vel út, Lína ... hvort er salatið?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 16. okt. tú 22. okt., að báðum
dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj-
arapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190.
Auk þess verður varsla í Háaleitisapó-
teki, Háaleitisbraut 68, sími 812101, kl.
18 til 22 virka daga og kl. 9 tO 22 á laugar-
dag.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fmuntudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteld
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
alian sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BamadeOd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 ámm
Fimmtudagur 22. október
Húsið nr. 6 A við Lækjargötu
stórskemmt af eldi.
Fólk slapp naumlega úr húsinu.
Spakmæli
Kurteisi er að velja úr
hugsunum sínum.
Madame de Stáel.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aila
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud.,
flmmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og^
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími-
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ljúktu þeim verkefnum sem ólokið er. Þín bíða mikil og erfið
verkefni á næstunni. Hugsanlegt er að þú verðir nokkuð áberandi.
Fiskarnir (19. febr.-20. raars.):
Reyndu að kippa heimilislífinu í Iiðinn. Ástandið er dálítið stress-
að um þessar mundir. Happatölur eru 5,19 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Eitthvað sem aðrir gera vekur þig til umhugsunar. Hugsaðu um
heilsu þína og mataræði. Þú færð góða heimsókn í kvöld.
Nautið (20. april-20. mai):
Þér tekst að koma ýmsu í verk með einbeitni, jafnvel einhveijum
sem öðrum finnst óframkvæmanlegt. Mundu að taka þér frí inn
á milli og nýta tómstundimar.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni);
Notfærðu þér að fólk er fúst að fylgja þér að málum. Breytingar
eru þér hugleiknar. Gerðu helst það sem þér fmnst skemmtilegt.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Líttu fram á veginn og hugsaðu um þín mál. Það verða allir að
sætta sig við einhver vonbrigði.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Taktu tillit til ráðlegginga. Haltu þig við það sem þú ætlaðir þér
þrátt fýrir efa og gagnrýni annarra.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Láttu allar kjaftasöpr sem vind um eyru þjóta. Þú gætir náð
góðum árangri ef þú ert hagsýnn. Happatölur 6,13 og 17.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Haltu hugmyndum þínum fyrir sjálfan þig. Forðastu alla afbrýði-
semi og öfund í garð vina þinna. Ófundin varpar skugga á vinátt-
una.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gættu þess að skaða ekki ákveðið samband. Þú bindur miklar
vonir við ákveðin verkefni. Líklegt er að þau taki tíma þinn á
næstunni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu sklpulagður. Ljúktu því sem þú tekur þér fyrir hendur.
Mundu að fara þér hægt í umferðinni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Við réttar aðstæður kemur þú skoðunum þínum á framfæri. All-
ir fundir, umræður og þess háttar eru af hinu góða.