Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Page 29
Úr leikritinu Heima hjá ömmu.
Heima hjá
ömmu í Borg-
arleikhúsi
Þijár sýningar eru í leikhúsun-
um í kvöld. Alþýðuleikhúsið sýn-
ir Fröken Julie eftir August
Strindberg kl. 21 í Tjamabæ. Á
Sölum Þjóðleikhússins er það
Kæra Jelena eftir Ljúdmílu Raz-
umovskaju. Sú sýning hefst kl.
20 og í Borgarleikhúsinu geta
leikhúsgestir séð Heima hjá
ömmu eftir Neii Simon og er það
Leikhúsíkvöld
3. sýning verksins.
Höfundurinn, Neii Simon, er
fæddur í Bronx-hverfinu í New
York 4. júlí, á þjóðhátíðardegi
Bandaríkjamanna, 1927. Hann
byrjaði feril sinn með því að
semja brandara en fyrir rúmlega
30 árum sneri hann sér að því að
skrifa leikrit. Fyrsta leikrit hans
var Come Blow Your Horn eða
Hlauptu af þér hornin sem var
sýnt hér á landi sumarið 1963.
Annað leikrit, Makaiaus sambúð,
var sýnt hér á landi 1968.
Tveir
leikir í
körfu-
bolta
Meðal þeirra leikja, sem fara
fram í kvöld, er einn leikur í Jap-
isdeildinni í körfubolta og einn í
2. deild í handbolta karla.
í Japisdeildinni keppir KR við
Íþróttiríkvöld
Skallagrím kl. 20 i íþróttahúsi
Seltjarnamess. í 2. deiid í karla-
; handboitanum eigast við Ögri og
UBK og fer sá leikur fram kl. 20
í Seljaskóla.
Fall-
hlífar-
stökk
Þennan dag fyrir 195 ámm fór
fyrsta fallhlífarstökkið fram.
Stökkvarinn var André Gamerin
og stökk hann yflr Parc Monceau
Blessuö veröldin
í París. Ekki var stökkið úr flug-
vél eins og nú tíðkast enda flug-
vélar óþekkt fyrirbæri í þá daga,
heldur stökk Garnerin úr loft-
belg.
Dauðahafið
Sjö og hálf milljón tonn af vatni
gufa upp úr hafinu á degi hveij-
um.
Færðávegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarinnar eru þjóðvegir landsins
yfirleitt ágætlega greiðfærir en þó er
hálka sums staðar á vegum, svo sem
á Fróðárheiði og Holtavöröuheiði.
Sömuieiðis er hálka á fjallvegum á
Vesttjörðum, Norðurlandi, Norð-
Umferðin
austurlandi og Austfjörðum.
Hálka er á Öxnadalsheiði, leiðinni
um Fagradal, Breiðdalsheiði, í Vík-
urskarði, á Fljótsheiði, um Köldu-
kinn, á Möðrudalsöræfum og Vopna-
fjarðarheiði. Einnig á Dynjandis-
heiði, Hrafnseyrarheiði, Kleifaheiði,
um Hálfdán, Breiðadalsheiði og
Botnsheiði. Svo og á Lágheiðinni.
Höfn
B Ófært [[] Færtfjalla-
bilum
Tafir \Ml Hálka
Púlsinn:
í kvöld verða haldnir tónleikar á
Púlsinum og verða þeir í beinni
útsendingu á Bylgjunni frá kl. 22
til miðnættis í tónlistarþættinum
Íslensktí öndvegi -Púlsinn á Bylgj-
unni. Það er hljómsveitin Papar
sem byrjar tónleikana kl. 22 en síð-
an tekur við hijómsveitin Af lifi og
Hljómsveitin Papar er í dag skip-
uð þeim Hermanni Inga Her-
mannssyni, sem syngur og spilar á
gítar, Páli Eyjólfssyni, á hljómborð
og harraóníku, Óskari Sigurðssyni,
á trommur og slagverk, Vigni Ql-
afssyni, á gítar, banjó og fleira, og
Georg Ólafssyni, á bassa og kontra-
bassa.
Afliflogsálmun vera ein stærsta
rokkhljómsveit landsmanna um
jiessar mundir og skipuö átta
manns. Haukur Hauksson, bróðir
Eiriks, sér um sönginn ásamt söng-
konunni Krístjönu Ólafsdóttur.
Ósvaldur Guðjónsson leikur á
trompet, Birgir Jónsson leikur á
trommur, Hákon Sveinsson á
hljómborð, Skúli Thoroddsen á sax,
Jón Mogensen á bassa og Bent
Marinósson á gítar.
Papar er þjóðlagahljómsveit en
Af lífi og sál leikur lög Chicago,
James Brown og Joe Cocker.
Tunglmyrkvi
Næstkomandi sunnudag þýöir lítið
aö líta til himins til að horfa á tungl-
ið og enginn getur baðað sig í tungl-
skini því að máni gamli verður
hvergi sjáanlegur. Þá verður svokall-
aður tunglmyrkvi.
Tunglmyrkvi er fyrirbrigði sem
gerist á fjögurra vikna fresti, en það
tekur tunglið einmitt 28 daga aö fara
einn hring í kriifgum jörðina. í tungl-
myrkva er tunghð statt bak við jörð-
ina, ef svo má að orði komast. Jörðin
er þá á milli sólarinnar og tunglsins,
og tunglið því í skugga jarðarinnar.
Því var haldið fram á sínum tíma
að tunghð væri úr osti og enn er til
aðferð til aö sanna að það sé úr osti.
Umhverfi
En nú á tímum vita menn betur en
það. Það er einnig vitað að tunghð
er jafngamalt jörðinni. Sumir halda
að tunghð eigi sér sama uppruna og
jörðin en aðrir telja að tunghð hafi
orðið til einhvers staðar annars stað-
Sveinn Gunnar
eignast systur
Sveinn Gunnar, sex ára snáði, systir vó heilar 15 merkur og var
eignaðist systur 15. október. Litla 51 sentímetri að lengd. Sveinn
-------------—------- Gunnar og litla systir hans eru
Ram Harr<sineí böm Ástu Júhu Kristjánsdótturog
jjcu.4.1. Halldórs Sveinssonar.
ar í himingeimnum en jörðin hafl Sólarlag í Reykjavík: 17.43.
dregið það að sér. Sólarupprás á morgun: 8.43.
Aðeins ein hhð tunglsins sést frá Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.33.
jörðu. Á tunghnu em há og ávöl fjöll Árdegisflóð á morgun: 4.06.
og það er alveg skrælþurrt. Lágfjara er 6—6 '/2 stund eftir háflóð.
Whoopi Goldberg i nunnuklæö
um í Sister Act.
Whoopií
Bíóborginni
í kvöld verður frumsýnd í Bíó-
borginni og Bíóhölhnni banda-
ríska gamanmyndin Sister Act.
íslendingum hlotnast sá heiður
að sjá myndina fyrstir Evr-
ópubúa. Það er engin önnur en
óskarsverðlaunahafinn Whoopi
Bíóíkvöld
Goldberg sem fer með aðalhlut-
verk í myndinni.
Whoopi var aðeins átta ára
gömul er hún byrjaði að leika en
fyrsta kvikmynd hennar var
meistaraverk Steven Spielberg
um kúguðu blökkustúlkuna í
Color Purple. Það hlutverk færði
Whoopi óskarinn fyrir sjö árum.
Margar myndir fylgdu í kjölfarið
en fljótlega verður hægt að sjá
Whoopi í þeirri umtöluðu mynd,
The Player, sem Robert Altman
leikstýrði.
(4
Nýjar myndir
Stjömubíó: Lúkas
Háskólabíó: Tvídrangar
Regnboginn: Sódóma Reykjavík
Bíóborgin og Bíóhöhin: Sister Act
Saga-Bíó: Seinheppni kylfingur-
inn
Laugarásbíó: Lygakvendið
Gengiö
Gengisskráning nr. 200. - 21. okt. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,120 57,280 55,370
Pund 92,249 92,507 95,079
Kan. dollar 46,014 46,143 44,536
Dönsk kr. 9,7587 9,7860 9,75d@
Norsk kr. 9,2070 9,2328 9,3184
Sænskkr. 9,9495 9,9774 10,0622
Fi. mark 11,8445 11,8777 11,8932
Fra. franki 11,0612 11,0922 11,1397
Belg. franki 1,8243 1,8295 1,8298
Sviss. franki 42,0619 42,1797 43,1063
Holl. gyllini 33,3557 33,4492 33,4795
Vþ. mark 37,5172 37,6223 37,6795
it. líra 0,04264 0,04276 0,04486
Aust. sch. 5,3333 5,3483 5,3562
Port. escudo 0,4212 0,4224 0,4217
Spá. peseti 0,5283 0,5298 0,5368
Jap. yen 0,46974 0,47105 0,46360
irskt pund 99,000 99,278 98,957
SDR 80,9453 81,1721 80,1149
ECU 73,5906 73,7967 73,5840
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 kraparigningin, 8 hestur, 9
konunafn, 10 árásar, 12 oddi, 14 stækl>
uðu, 15 nöldur, 17 átt, 18 harms, 20 aftur-
hluti, 21 sefar.
Lóðrétt: 1 minnka, 2 fiskilína, 3 semja, 4
vofa, 5 skúf, 6 flas, 7 útsjónarsamar, 11
skjóða, 13 Ðjótanna, 16 æxlunarfruma, 19
umdæmisstafir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sætt, 5 óra, 9 reið, 10 él, 11 ýsa,
13 land, 14 slugsa, 15 oflátar, 18 lati, 19
gó, 21 gáraði.
Lóðrétt: 1 ský, 2 ærsl, 3 te, 4 tilgáta, 5
óðasti, 6 réna, 7 aldir, 12 aular, 14 sorg,
16 flá, 17 agi, 20 óð.