Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1992, Side 30
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992. 38 Fimmtudagur 22. október SJÓNVARPIÐ 18.00 39 systkini i Úganda (3:3) (39 soskende.) Þáttaröð úm litlu stúlk- una Sharon og uppeldissystkini hennar á munaðarleysingjaheimili í Úganda. Áður sýnt í mars sl. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Aldís Baldvinsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið.) 18.30 Babar (2:19). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Úr riki náttúrunnar. Háfjallalíf (The World of Survival - Rocky Mountain High). Bresk fræðslu- mynd um dýralíf í Klettafjöllum Bandaríkjanna, sem er merkilega fjölskrúðugt miðað við aðstæður. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jó- hannesson. 19.30 Auölegö og ástríöur (26:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. . Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Ódysseifur í Dyflinni. Sjónvarps- menn brugðu sér til Dyflinnar í fylgd Sigurðar A. Magnússonar að kanna söguslóðir bókarinnar Ódysseifs eftir James Joyce, en Sigurðar vinnur nú aö þýðingu á þessu stórvirki heimsbókmennt- anna. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 21.15 Svaðilförin (Lonesome Dove). Annar þáttur. Bandarísk sjónvarps- mynd í fjórum hlutum, byggð á verðlaunabók eftir Larry McMurtry. Sagan gerist seint á nítjándu öld og segir frá tveimur vinum sem reka nautgripahjörð frá Texastil Montana og lenda í marg- víslegum háska og ævintýrum á leiðinni. Þriðji og fjórði þáttur verða sýndir á föstudags- og laug- ardagskvöld. Leikstjóri: Simon Wincer. Aðalhlutverk: Robert Du- vall, Tommy Lee Jones, Danny Glover, Diane Lane, Robert Urich, Ricky Schroder og Anjelica Hus- ton. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Atriði í myndaflokknum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.30 Dagskrárlok. STOÐ-2 19.19 20.15 20.30 21.25 21.40 22.10 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. Stöð 2 1992. 19:19. Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. Eliott systur (The House of Eliott I). Vandaður breskur myndaflokk- ur um Eliott systurnar, þær Beatrice og Evangelínu. (2:12). Aöeins ein jörö. í þesum þáttum er fjallað um allt frá gróðureyðingu og uppgræóslu til loftmengunar og auðlinda hafsins. Þátturinn verður endurtekinn næstkomandi laugardag. Laganna verölr (American Detective). Fylgst með bandarísk- um lögregluþjónum að störfum. (20:25). Banvæn fegurð (Lethal Charm). Aðalsöguhetja myndarinnar Ban- væn fegurð eða Lethal Charm er fréttakonan Tess O'Brien sem telur sig sjálfkjörinn arftaka fréttastjór- ans, sem er við það að láta áf störf- um. Snurða hleypur á þráðinn þeg- ar aðstoðarstúlka hennar fer að keppa við hana um stöðuna og beitir við það öllum tiltækum ráð- um. Aðalhlutverk: Barbara Eden, Heather Locklear, Stuart Wilson, David James Elliot og Jed Allan. Leikstjóri: Richard Michaels. 23.40 Stjörnuvig 5 (Star Trek 5: Final Frontier). Myndirnar segja frá áhöfn geimskipsins „Enterprice" og þeim ævintýrum sem hún lend- ir í. Þetta er fimmtá myndin í röð- inni og er hún uppfull af vel gerð- um tæknibrellum. Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy, James Doohan og Walter Koen- ing. Leikstjóri: William Shatner. 1989. Lokasýning. Bönnuð börn- um. 1.25 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. > 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 AuÖlindln. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KLJ3.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Músagildran“ eftir Agöthu Christie. 6. þáttur af sjö. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar í Vallanesi, fyrri hluti. Bald- vin Halldórsson les (3). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntlr - SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. T6.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur 'fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Hlustendur hringja í sérfræóing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síðan verður tónlist skýrð og skilgrfeind. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Stefán Karlsson les kafla úr Grágás. Anna Margrét Sig- urðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- Jónsson og Gunnlaugur Sigfús- , son. 20.30 Sibyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Jryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og fflug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. í heimitdarmyndinni um Klettafjöllin fáum við að sjó hvem- ig múshérar, fjailageitur og flein dýr bera sig að í baráttu sinni fyrir lífinu. Sjónvarpið kl. 19.00: Úr ríki náttúruimar Að þessu sinni verður sýnd bresk heimildarmynd um dýralíf í Klettaíjöllum Bandaríkjanna. Hátt uppi í fjöllunum er landslag hrjós- trugt og eyðilegt um að lit- ast, Frostið getur orðið gíf- urlegt á þessum slóðum og vindhraöi mikill þannig að erfltt er að ímynda sér að nokkur dýr eigi þar heim- kynni sín. En þótt aöstæður séu óblíðar írá náttúrunnar hendi komast furöulega margar teg íjöllunum. við að sjá hvernig múshér- ar, ijallageitur og fleiri dýr bera sig að í baráttu sinni fyrir Jifmu. Þýðandi og þul- ur er Ingi Karl Jóhannes- son. sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldffréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 MMúsagildran“ eftir Agöthu Christie. 6. þáttur af sjö. Þýðing: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gísli Alfreðsson, Siguröur Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Helga Bachmann, Róbert Arnfinnsson og Ævar R. Kvaran. (Endurflutt Hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson .. flytur. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Undir Ijúfum lögum. Um Ijóð og söngtexta Gests (Guðmundar Björnssonar). Gunnar Stefánsson tók siman. Lesari með honum: Sigurþór A. Heimisson. (Áður út- varpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræöan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 í Piparlandi. Frá Monterey til Altamont. 2. þáttur af 10. Þættir úr sögu hippatónlistarinnar 1967-Ö8 og áhrifum hennar á síö- ari tímum. Umsjón: Ásmundur 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. beir eru lúsiðnir við að taka saman þaö helsta sem er að gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. 13.05 Ágúst HéÖinsson. Þasgileg tón- list við vinnuna og létt spjall. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavrk síödegis. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Hallgrímur og Steingrímur halda áfram að rýna í þjóðmálin. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Mannlegur markaður í beinu sam- bandi við hlustendur og góð tón- list í bland. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Heigason. Kristófer vel- ur lögin í samráði við hlustendur. Óskalagaslminn er 671111. 22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein út- sending frá tónleikum á Púlsinum. 00.00 Pétur Valgeirsson. Þægileg tón- list fyrir þá sem vaka. 03.00 íslands eina von. Endurtekinn þáttur frá morgninum áður. 06.00 Næturvaktin. PM 102 13.00 Asgeir Páil. 17.00 Leyndarmál endurtekiö. hamingjulandsins 17.30 LíflÖ og tilveran. Þáttur ( takt við tímann. 19.00 Ragnar Scram. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guömundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. fmsW) AÐALSTÖÐIN 12.09 í hádeginu. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viðtöl við fólk í fréttum. 15.03 Hjólin snúast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Hjólin snúast. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurn- ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Fjallaö um næturlifiö, félagslíf fram- haldsskólanna, kvikmyndir og hvaöa skóli skyldi eiga klárustu nemendastjórnina? 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. Fréttir á ensku kl. 08.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 09.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ivar Guðmundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttír. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. BROS 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og (þróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Fundarfært. Viðtal á mannlegu nótunum. Umsjón Kristján Jó- hannsson. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akuzeyri 17.00 Pálmi Guömundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 ki. 18.00. SóCin fri 100.6 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Ólafur Birgisson. ' 1.00 Næturdagskrá. (ýrtS' 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Rescue. 17.30 E Street. 18.00 Family Ties. 18.30 Full House. 19.00 W.I.O.U. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Star Trek: The Next Generation. 22.30 Tíska. 23.00 Dagskrárlok. ★ ★ ★ EUROSPORT * .* ★ ★ 12.00 Siglingar. 13.00 Golf. 14.00 Equestrian Season Review. 15.00 Tennls. 18.00 Truck Racing. 18.30 Trans World Sport. 19.30 Eurosport News. 20.00 Knattspyrna 1994. 22.00 International Kick Boxing. 22.30 Eurosport News. SCREENSPORT 11.30 Canon Shoot Out Fina. 13.30 IMSA GTP 1992. 14.30 Top Rank Boxing. 16.00 AMA Camel Pro Bikes 1992. 16.30 Major League Baseball 1992. 18.30 Powerboat World. 19.30 1992 FIA World Sportscar Champ. 20.30 Brazilian Highlights. 21.00 Spanísh Soccer Highlights. 22.00 Squash- World TV Super Seri- es. 23.00 Powerboat World. 24.00 Golf fréttir. 24.15 Live Major League Baseball 1992. 03.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 20.35: í tilefiú þess að Sig- urður A. Magnússon er nú að þýða eitt af stórvirkjum heirns- bókmenntanna, Ód- ysseif eða Ulysses eftir James Joyce á íslensku, brugðu sjónvarpsmenn sér til Dyflinnar í sumai- sem leiö til að kynn-; ast sögusviöi þessar: ar frægu bókar. í myndinni slást sjón- varpsmenn í fór með nokkrum söguper- sónum Ódysseifs og fyigja þeim spölkorn á vegferð þeirra um Sjónvarpsmenn brugöu sér tii Dyflinnar í sumar til þess að kynn- ast sögusviöi Ódysseifs. borgina. Leiðsögumaöur í ferðinni er Ken Monahan, systur- sonur skáldsins og forstööumaöur James Joyce-stofiiunar- innar í Dyflinni. Auk þess kemur þýðandinn, Sigurður A. Magnússon, fram i myndinni. Umsjónarmaður þáttarins er Arthúr Björgvin Bollason. Það eru fleiri en Melody sem vilja að Tess taki sér fri því unnusti hennar er þreyttur á að vera í öðru sæti í lífi henn- ar og vill að Tess sýni sér meiri athygli. Stöð 2 kl. 22.10: Banvæn fegurð Það komast engir apar af í frumskógi fjölmiðlanna í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington D.C. Sam- keppnin er gífurleg og þó fréttamennirnir virðist hjálpa hveijir öðrum nota sumir hvert tækifæri til að setja bananahýði undir skó samstarfsmanna sinna. Banvæn fegurð er kraftmik- il mynd um sjónvarpsfrétta- konuna Tess O’Brian sem er í þann mund að fá stöðu- hækkun. Skæruliðar ræna besta vini hennar og sam- starfsmanni, Henry Dodd, og á sama tíma fær hún nýjan aðstoðarmann, hina fögru Melody Shepherd. Melody segist vera frænka Henrys og að hún vilji helst af öllu feta í fótspor Tess en það kemur í ljós að hún vill heldur troða Tess um tær en fylgja á hæla henni. Rás 1 kl. 20.00: Tónlistarkvöld útvarpsins Á Tónlistarkvöldi útvarpsins í kvöld klukkan 20.00 verður útvarpað síðari hluta fyrstu áskriftartón- leika Sinfóníuhljóm- sveitar íslands frá 1. október. Á efnis- skrámú eru tvö verk, Könnun - lágfiölu- konsert eftir Atla Heimi Sveinsson og Kristján konungur II. eftírJeanSibelius. Einleikari með hljómsveitinni er einn okkar þekkt- ustu hljóðfæraleik- ara, lágfiðluleikar- inn Ingvar Jónasson. Árum saman lék Ingvar erlendis, mest í Sviþjóð, en 1989 fluttist hann heim og hefur leikiö meö SinfóníuhJjómsveit- Ingvar Jónasson lék árum saman erlendls og hann hefur leiklð með Sinfóníuhljómsveítinni frá árinu fram sem einleikari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.