Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992. 7 Fréttir Landgræðslustjóri um jarðvegseyðingu á Mývatnsöræfum: Við verðum að komast að rðtum sanduppsprettunnar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Það hefur ekki fengist fjármagn til þessara hluta en við trúum ekki öðru en þegar fyrir liggja ítarlegar tillögur og kostnaðaráætlun um hvemig beri að vinna markvisst að þessu á einhveiju ákveðnu árabili sameinist menn um að leggja fjár- magn til þessara verkefna. Þetta er ekkert einkamál bændanna á þess- um slóðum heldur mál allrar þjóðar- innar,“ segir Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri um jarövegseyð- inguna og uppfokið á Mývatnsöræf- um sem mjög hefur verið í sviðsljós- inu undanfarið. Sveinn segir að starfsmenn Rann- sóknarstofnunar landbúnaðarins hafl haldið áfram rannsóknum í sumar á uppfokssvæðunum. Þeir Hækkun flutningsgjalda: Verðlagsráð tók ekki afstöðu Verðlagsráð fundaði í gær um ákvörðun Eimskips og Samskipa um 6 prósenta hækkun flutningsgjalda. Georg Ólafsson verðlagsstjóri sagði aö ráðiö hefði ekki tekið afstöðu til málsins en ákveðið hefði verið að halda fund aftur í næstu viku. Georg sagði að málin hefðu verið rædd efn- islega og ekki verið ágreiningur. -Ari hafi skoðað eldri loftmyndir til sam- anburðar á ástandinu og greinilegt sé að á sumum svæðum stefni í óefni. „Þetta er að mestu innfok á svæðið og á undanförnum áratugum og öld- um hefur verið að berast sandur yfir þetta svæði af sunnanverðum Öræf- unum og sandfoksleiðir hafa mynd- ast, sérstaklega á Austurafrétt. Það sem verður að leggja höfuðáherslu á er að komast fyrir rætur þessarar sanduppsprettu en það tekst ekki nema að koma melgresi markvisst við rætur uppblástursgeirans.. í öðru lagi þurfum við að ná sam- komulagi við bændur og sveitastjóm um friðun þessa svæðið því melgresi verður ekki sáð þarna með neinni skynsemi nema það sé friðað. í þriðja lagi þarf fjármagn til að takast á við þennan mikla vanda. Og þvi fyrr sem við byrjum á þessu verki þeim mun fyrr náum við betri árangri," segir Sveinn Runólfsson. HORKUTOL VETRARAKSTRINUM Þú mætir vetrinum af öryggi á notuðum Skoda Favorit Vegna mikillar sölu nýrra Favorit bíla Allir Favorit bílar okkar eru nú komnir á undanfarib, eigum við nú gott úrval lítib nýnegld vetrardekk og vetrarskobabir, notaðra og vel með farinna Skoda Favorit tilbúnir í vetraraksturinn. á frábæru verbi. Skeljabrekku 4, 200 Kópavogi, Símar (91)642610 og (91) 42600 VERÐDÆMI: SKODA FAVORIT L ARGERÐ 1990 VERÐ: KR. 330.000 ÚTBORGUN 25% KR. 82.500 EFTIRSTÖÐVAR 7S% KR. 247.500 MEÐALTALSGREIÐSLA PR. MÁNUÐ MEÐ VÖXTUM í 24 MÁNUÐI KR. 11.870 CREIÐSLUKJOR VIÐ ALLRA HÆFI. RAÐG REIÐSLUR, EÐA ALLT AÐ 75% LÁNAÐ TIL 24 MÁNAÐA, ÓVERÐTRYGGT OPIÐ VIRKA DAGA FRA KL. 10 -19 OG LAUGARDAGA FRA 10-17 JÖFUR IMORDMEIXIDE IXIORDMEiMDE IMORDMEIMDE IMORDMENDE NORDMEIMDE Spectra CV 72 NICAIVI er 29' siónvarpstæki meb (jlampalausum Black Super Planar- myndlampa, abgerbastyrinqum á skjá, 40 stöbva minni, Super VHS-möguleika, 2 x 20 W magnara, Wide Base-hljómi, NICAM Stereo Spatial-hlióbi, sjálfvirkum tímarofa, bamalæsingu, Scart-tengi, S-VHS-innstunqu, tengi fyrir tvo aukahátalara, textavarpi og mörgu fleira á abeins 126.900,- kr. Tilbobsverb aoeins 114.210,- kr. eba 1 09.900,-stgr Spectra SL 63 BT NICAIVI er 25' siónvarpstæki meb glampalausum Black Super Planar- mynalampa, abgerbastyringum á skjá, 40 stöbva minni, Super VHS-myndgæbum, 2 x 40 W magnara, 5 hátölurum, Extra Bass System-hljómi, Surround- umhverfishljómkerfi, NICAM Stereo Spatial-hljóbi, sjálfvirkum tímarofa, barnalæsingu, tveimur Scart-tengjum, S-VHS- innstungu, textavarpi og mörgu fleira á abeins 132,200;- kr. Tilbobsverb abeins 118.980,- kr. eba 1 *l 1 .800,-stgr. Futura 72 BSP NICAM er 29' sjónvarpstæki meb glampalausum Black Super Planar- mynalampa, abgerbastyringum á skjá, 40 stöbva minni, Super VHS-myndgæbum, 2 x 40 W magnara, 4 hátölurum, NICAM Stereo -hljomgæbum, Surround-umhverfishijómkerfi, sjálfvirkum tímarofa, barnalæsingu, tveimur Scart-tengjum textavami og mörgu fleira a abeins.l48;800,- kr. Tilbobsverb abeins 133.920,- kr. eba 8 2 S •800, — stgr. mpa, abgerbastyrinqum á skjá, 40 stöbva minni, SuperVHS-myndgæbum, NICAM Stereo -hljómgæbum, Futura 63 BSP NICAIVI er 25" sjónvarpstæki rt mynalampa, abgerb 'uperVHS-myndgæ Surround-umhverfishljómkerfi, sjálfvirkum tímarofa, barnalæsingu, tveimur Scart-tengjum textavarpi oq mhrgu fleira á abeins I35.400f- kr. Tilbobsverb abeins 121.860,- kr. eba "I 14.900, — stgr. Prestige 72 AT NICAIVI er 29" sjónvarpstæki meb glampalausum Black Super Planar- myndlampa, abgerbastyringum á skjá, 40 stöbva minni, Super VHS-myndqæbum, 2 x 40 W magnara, 5 hátölurum, timm banda tónjafnara, Extra Bass System-hljómi, Surround- umhverfishljómkerfi, NICAM Stereo Spatial-hljóbi, sjálfvirkum tímarofa, barnalæsingu, tveimur Scart-tenqjum, S-VHS- innstunqu og mörgu fleira á abeins 240.400,- kr. Tiíbobsverb abeins 216.360,- kr. eba 1 99.900, -stgr. Vestur-þýsk hágæbavara í áratugi ! Frábær greitulukjor vft allra h*fi SKIPHOLT119 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.