Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 50
62
LAUGARDAGUR 24. OKTÖBER 1992.
r Laugardagur 24. október
SJÓNVARPIÐ
13.25 Kastljós. Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
13.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Blackburn Rovers
og Manchester United á Ewood
Park í Blackburn I úrvalsdeild
ensku knattspyrnunnar. Lýsing:
Bjarni Felixson.
16.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending
frá leik Hauka og Keflvíkinga í
körfubolta og um klukkan 17.30
veröur sýnt frá íslandsmótinu í
karate. Umsjón: Arnar Björnsson.
18.00 Ævlntýri úr konungsgaröi
(17:22) (Kingdom Adventure). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögu-
menn: Eggert Kaaber, Harpa Arn-
ardóttir og Erling Jóhannesson.
18.25 Bangsi besta skinn (14:26.)
(The Adventures of Teddy Ruxp-
in). Breskur teiknimyndaflokkur
um Bangsa og vini hans. Þýö-
andi: Þrándur Thoroddsen. Leik-
raddir: Örn Árnason.
18.55 Tóknmálsfréttir.
19.00 StrandverÖir (8:22) (Baywatch).
Bandarískur myndaflokkur um
ævintýri strandvarða í Kalifornlu.
Aöalhlutverk: David Hasselhof,
Parker Stevenson, Shawn Weat-
herly, Billy Warlock, Erika Eleniak
og fleiri. Þýöandi: Ólafur Bjarni
Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Leiöin til Avonlea (10:13) (Road
to Avonlea). Kanadískur mynda-
flokkur um ævintýri Söru og ná-
granna hennar í Avonlea. Aöal-
hlutverk: Sarah Polley. Þýöandi:
Ýrr Bertelsdóttir.
21.30 Manstu gamla daga? Blóma-
tlmabiliö 1965-75. Viö islendingar
áttum okkur blómatímabil I tónlist-
inni rétt eins og aörar þjóóir sem
gengu í gegnum róstur og þjóöfé-
lagsbreytingar í kringum 1970. i
þættinum er talað viö nokkra, sem
komu við sögu hér á landi, stjórn-
málamenn og tónlistarmenn, en
umfram allt er leikið mikiö af tón-
list. Fram koma Hljómar, Shady
Owens, Pops, Júdas og Jet Black
Joe en meðal gesta eru Hannes
Hólmsteirin Gissurarson, Svavar
Gestsson, Kristín Á. Ólafsdóttir og
Óskar Guðmundsson. Umsjón.
Helgi Pétursson. Dagskrárgerö:
Tage Ammendrup.
22.30 Svaöilförin (Lonesome Dove).
Lokaþáttur. Bandarísk sjónvarps-
mynd í fjórum hlutum, byggö á
verðlaunabók eftir Larry
McMurtry. Sagan gerist seint á
nítjándu öld og segir frá tveimur
vinum sem reka nautgripahjörö frá
Texastil Montana og lenda I marg-
víslegum háska og ævintýrum á
leióinni. Leikstjóri: Simon Wincer.
Aöalhlutverk: Robert Duvall,
Tommy Lee Jones, Diane Lane,
Robert Urich, Ricky Schroder og
Anjelica Huston. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. Atriöi I mynda-
flokknum eru ekki viö hæfi barna.
23.40 Árásin (The Assault). Hollensk
bíómynd frá 1986.1 myndinni seg-
ir frá tólf ára dreng sem verður vitni
aö því er nasistar myröa fjölskyldu
hans I seinni heimsstyrjöldinni.
Hann reynir aö bægja frá sér minn-
ingunum um þennan hryllilega at-
buró en þeim skýtur þó upp aftur
og aftur seinna á lífsleióinni.
Myndin fékk óskarsverölaun sem
besta erlenda myndin á sínum
tíma. Leikstjóri: Fons Rademakers.
Aöalhlutverk: Derek de Lint,
Monique van de Ven og Marc van
Uchelen. Þýöandi: Veturliöi
Guönason. Kvikmyndaeftirlit ríkis-
ins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en tólf ára.
1.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
sms
9.00 Meö Afa.
10.30 Lísa i Undralandl.
10.50 Súper Maríó bræöur.
11.15 Sögur úr Andabæ.
11.35 Merlin (Merlin and the Crystal
Cave). Leikinn myndaflokkur um
spámanninn og þjóðsagnapersón-
una Merlin. (5.6.)
12.00 Landkönnun National Ge-
ographic. Fróölegur myndaflokk-
ur um undur náttúrunnar um víöa
veröld.
12.55 Bilasport. Endurtekinn þáttur
frá síóastliönu miðvikudags-
kvöldi. Stöö 2 1992.
13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur
frá síöastliðnu þriðjudagskvöldi.
13.55 Austurlandahraöiestin og Peter
Ustinov (Ustinov on the Orient
Express). Þaö er enginn annar en
Peter Ustinov sem bregöur sér I
óviöjafnanlega ferð meó Austur-
landahraölestinni og rifjar upp
sögu hennar sem og farþeganna
sem feröast hafa með henni í
tfmans rás.
15.00 Þrjúbió. Mary Poppins.
17.10 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay).
Nýsjálenskur myndaflokkur um
hóteleigendurna sem gripiö hafa
til örþrifaráða til aö bjarga eignum
sínum. (6:9.)
18:00 Tónar á Fróni. Þátturinn var
áöur á dagskrá í janúar á þessu
ári.
18.40 Addams fjölskyldan.
19.19 19:19.
20.00 Falln myndavél (Beadle's Abo-
ut). Gamansamur breskur mynda-
flokkur. (5:10).
20.30 Imbakassinn. Fyndrænn spéþátt-
ur meö grínrænu ívafi. Umsjón:
Gysbræöur. Framleiöandi: Nýja
Bló hf. Stöö 2 1992.
20.50 Morögáta (Murder, She Wrote).
21.40 Snögg skipti (Quick Change).
ránsfenginn. Aöalhlutverk: Bill
Murray (Ghostbusters, Litla hryll-
ingsbúöin), Geena Davis (Tootsie,
Beetlejuice, Thelma og Louise),
Randy Quaid (Midnight Express)
og Jason Robards.
23.05 Leikskólalöggan (Kindergarten
Cop). Venjulegar fóstrur eru hlý-
legar konur á aldrinum 20-60 ára,
Kimble er engin venjuleg fóstra.
Kimble (Schwarzenegger) er 150
kílóa vöðvafjall og lögreglumaöur
að auki sem er í dulargervi fóstru
á leikskóla. Hann hefur þaö verk-
efni aö vernda ungan dreng frá
brjáluðum moröingja um leið og
hann aflar upplýsinga sem von-
andi nægja til að klófesta kauða.
Aðalhlutverk: Arnold Shwarzen-
egger, Penelope Ann Miller, Pa-
mela Reed, Linda Hunt, Richard
Tyson og Caroll Baker. Leikstjóri.
Ivan Reitman. 1990. Bönnuð
börnum.
0.50 Fullt tungl(Full Moon in Blue
Water). Gene Hackman leikur krár-
eiganda sem veltir sér upp úr sjálfs-
vorkunn eftir aö konan hans
drukknar. Á meöan reyna lánar-
drottnar hans aö komast yfir krána
viö ströndina og nota til þess all-
vafasamar aöferöir. Höfundur
handritser leikritaskáldið Bill Bozz-
one. Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Teri Garr, Burgess Meredith
og Elias Koteas. Leikstjóri: Peter
Masterson. 1988.
2.25 Dagskrárlok Stöövar 2. Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
SYN
17.00 Undur veraldar (The Wonder of
Our World). Nú sýnum við síðasta
þáttinn í þessari athyglisveröu
þáttaröö, þar sem landkönnuður-
inn, handritshöfundurinn og sjón-
varpsframleióandinn margverð-
launaöi, Guy Baskin, hefur fylgt
okkur um auðnir Ástralíu og ná-
grenni hennar.
18.00 Spánn - í skugga sólar (Spain
- In the Shadow of the Sun).
Lokaþáttur þessarar þáttaraöar þar
sem við höfum kynnst þessu sól-
ríka og fallega landi frá allt öðrum
hliöum en viö höfum átt aö venj-
ast sem feröamenn þarna. Þessi
heimildarmyndaflokkur var unninn
í samvinnu Breta og Spánverja og
var áöur á dagskrá í apríl á þessu
ári. (4:4).
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
7.00 Fréttir. Bæn. Söngvaþing Árnes-
ingakórinn í Reykjavlk, Samkór
Trésmiðafélags Reykjavíkur, Ála-
fosskórinn, Guórún Sigríóur Frið-
björnsdóttir, Magnús Jónsson,
Söngfélagar Einn og átta, Viöar
Gunnarsson, Þorsteinn Hannes-
son, Sigrún Gestsdóttir og fleiri
syngja.
7.30 Veóurfregnir. - Söngvaþing
Heldur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músik aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig
útvarpaö kl. 19.35 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Þingmál.
10.30 Tónlist. Quattro Stagioni kvartett-
inn syngur lög eftir frönsk og nor-
ræn tónskáld.
10.45 Veóurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.05 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Leslampinn. Umsjón: Friörik
Rafnsson. (Einnig útvarpaö
sunnudagskvöld kl. 21.05.)
15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní-
elsson. (Einnig útvarpað miöviku-
dag kl. 21.00.)
16.00 Fréttlr.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal-
steinn Jónsson. Þáttur Orðabókar
Háskóla íslands. (Einnig útvarpaó
mánudagskvöld kl. 19.50.)
16.15 Söngsins unaósmál. Lög við Ijóö
Jónasar Hallgrímssonar. Umsjón:
Tómas Tómasson.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur
barnanna. Umsjón: Kolbrún Erna
Pétursdóttir og Jón Stefán Kristj-
ánsson.
17.05 ísmús. Heföbundin tónlist Arg-
entínu, þriöji þáttur Aliciu Terzian
frá Tónmenntadögum Ríkisút-
varpsins sl. vetur. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Einnig út-
varpaö miövikudag kl. 15.03.)
18.00 „Lifsvilji**, smásaga eftir Thomas
Mann. Þórhallur Sigurðsson les
þýöingu Þorbjargar Bjarnar Frið-
riksdóttur.
18.25 Pianótónlist eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. Edda Erlends-
dóttir leikur.
18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Dja8sþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áöur útvarpaö þriöju-
dagskvöld.)
20.20 Laufskálinn. Umsión: Finnbogi
Hermannsson (Frá ísafirði.) (Áöur
útvarpaö sl. miövikudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Tónllst.
22.27 Oró kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Áöur útvarpað
sl. miövikudag.)
23.05 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Áöur út-
varpaö sl. sunnudag.)
9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. - Veöurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
meö. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarssom
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast
um helgina? ítarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og alls konar
uppákomur.
17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpaö aðfaranótt laugardags
kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Síbyljan. Hrá blanda af banda-
rískri danstónlist.
21.30 Kvöldtónar.
22.10 Stungió af. - Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
0.10 Vínsældalisti rásar 2. Andrea
Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá
föstudagskvöldi.)
1.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda-
rískri danstónlist. (Endurtekinn
þáttur.) Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
9.00 Ljómandi laugardagur. Blandað-
ur og skemmtilegur þáttur þar sem
atburðir helgarinnar eru í brenni-
depli. Þaðer Bjarni Dagur Jónsson
sem hefur umsjón með þættinum.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar
12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni
Dagur heldur áfram þar sem frá
var horfiö.
13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst
Héóinsson. Létt og vinsæl lög
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.05 Helga Sigrún Haröardóttir. Nýr
liðsmaöur Bylgjunnar tekur nú viö
og hún veit hvað hlustendur vilja
heyra.
19.30 19:19.
20.00 Pálmi Guömundsson.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru aö
skemmta sér og öðrum.
3.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steins-
son fylgir hlustendum meö góöri
tónlist og léttu spjalli inn í nóttina
og fram á morgun.
6.00 Næturvaktin.
09.00 Morgunútvarp.
12:00 Hádegisfréttir.
13:00 Ásgeir Páll.
13.0& 20 The Countdown Magazine.
15:00 Stjörnulistinn 20 vinsælustu lög-
in á Stjörnunni.
17:00 Siödegisfréttir.
17:15 Loftur GuÖnason.
19:30 Kvöldfréttlr.
20:00 Ólafur Schram.
24:00 Kristmann Ágústsson.
03:00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 9:30, 13:30, 23:50 -
BÆNALÍNAN s. 675320.
FMT9(W
AÐALSTÖÐIN
9.00 Yfirlit vikunnarJón Atli Jónasson
vekur hlustendur meö Ijúfum
morguntónum, lítur í blööin og fær
til sín góöa gesti. Yfirlit yfir atburöi
síöustu daga.
13.00 Radius. Steinn Ármann og Davíö
Þór stjórna eina íslenska útvarps-
þættinum sem spilar eingöngu El-
vis.
16.00 1x2 Getraunaþáttur Aöalstööv-
arinnar.Gestir koma í hljóöstofu
op spjallaö verður um getrauna-
seöil vikunnar.
19.00 Vittogbreittumheimtónlistar.
23.00 Næturlíflö.Helgarstuðiö magnaö
upp meö vinsælum, fjörugum og
skemmtilegum lögum fram undir
morgun. Óskalagasíminn er
626060. Umsjón Jóhann Jóhann-
FM#957
9.00 Steinar Viktorsson á morgunvakt
meö ýmsar skemmtilegar uppá-
komur.
10.00 Kynnt hótel dagsins og hlust-
endum boðiö í gistingu.
11.00 FJórar léttar. Léttur spruningar
leikur meö glæsilegum verölaun-
um.
12.00 ViÖtal dagsins.
13.00 í helgarskapi. ivar Guömunds-
son og félagar.
13.10 Yfirllt þáttar.
13.30 Adidas-íþróttapakki.
13.40 í sumarskapi heldur áfram.
14.00 Beinar útsendingar hefjast og
staöur dagsins er kynntur.
15.45 Hálfleikstölur í leikjum dagsins.
16.00 Bein útsending utan úr bæ.
16.30 Brugöiö á leik í léttri getraun.
17.30 Adidas-iþróttafréttir og úrslit
dagsins.
18.00 American Top 40. Fjögra klukku-
stunda þáttur þar sem staöa 40
vinsælustu laga í bandaríkunum
er kynnt. Þaö er Shadoe Stevens
sem heldur um stjórnvölinn frá
Hollywood og er þetta útbreidasti
útvarpsþáttur í heimi og er hann
kynntur á yfir 1000 útvarpsstöðv-
um í 110 löndum.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar-
dagsnæturvaktina og tekur viö
ábendingum fyrir partíleik kvölds-
ins.
23.00 Dregió í partileik og öllum í partí-
inu er boöiö upp á snakk og svala-
drykk ásamt fríum leigubílum og
frítt inn á vinsældasta skemmtistað
bæjarins.
2.00 Hallgrímur Kristinsson tekur viö
næturvaktinni.
6.00 Ókynnt þægileg tóniist.
BROS
3.00 Næturtónlist.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni
með Jóni Gröndal við hljóðnemann.
13.00 Þátturinn sem skiptir engu
máli... Eövald Heimisson og Grét-
ar Miller steypa heilu íbúöablokk-
irnar á laugardögum fríhendis og
leika undir á stóra sög.
16.00 Hlöðuloftiö. Lára Yngvadóttir leik-
ur sveitatónlist.
18.00 Sigurþór Sigurþórsson.
20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson við
hljóðnemann.
23.00 Næturvakt. Böövar Jónsson og
Helga Sigrún Haröardóttir. Síminn
fyrir óskalög og kveðjur er 11150.
FM97.9 Isafirði
4.00- 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar
FM 98,9.
9.00 Sigþór Sigurósson.
12.00 Arnar Þór Þorláksson.
15.00 Kristján Geir Þorláksson.
17.00 Siödegistónlíst.
19.30 Fréttir Stöö 2/Bylgjan.
20.00 Skritiö fólk - Þórður og Halldóra.
22.30 Björgvin Arnar & Gunnar Atli.
1.00- 4.00 Næturvaktin.
SóCin
fin 100.6
10.00 Oddný spilar laugardagstónlist.
12.00 Kristín Ingvadóttir. Áf lífi og sál.
14.00 Steinn Kári og ólafur Birgisson.
17.00 Meistarataktar.Guöni Már
Henningsson leikur tónlist eftir þá
stóru í tónlistarsögunni.
19.00 Vignir kominn í stuö og spilar
hressa tónlist sem fær þig til
þess aö langa út í kvöld.
22.00 Danstónlistin heldur áfram.
1.00 Partýtónlist alla nóttina.með
óskalagasímann 682068.
5.00 Danger Bay.
5.30 Elphant Boy.
6.00 Fun Factory.
11.00 Barnaby Jones.
12.00 Riptide.
13.00 The Magican.
14.00 Cartoons.
15.00 The Dukes of Hazzard.
16.00 WWF Superstars of Wrestling.
17.00 UK Top 40.
18.00 Booker.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops I og II.
21.00 Saturday Night Live.
22.00 Hill Street Blues.
★ ★★
EUROSPORT
*. .*
* ★ *
7.00 Tröppu eroblkk.
07.30 Motor Raclng Formula 1.
8.30 International Motorsport 2.
9.30 Hnefalelkar.
11.00 Tennls.Bein útsending.
14.30 H|ólrelöar.Bein útsending.
17.00 Judo.
18.30 Hjólrelöar.
20.00 Motor Racing Formula 1.
21.00 Euroscore Magazlne.
22.00 International Motorsport.
SCRECNSPORT
24.00 European Champlonshlp Roller
Skl- Ing.
24.00 Thal Kick Box.
01.00 NFL 1992.
03.00 Snóker.
05.00 European Waterskl Natlons
Cup.
6.00 Renault Show Jumplng.
7.00 1992 FIA World Sportscar
Champ.
08.00 Powerboat World.
09.00 Go.
10.00 IMSA GTP 1992.
11.00 Glllette World Sports Special.
11.30 NFL- Thls Week In Rewlew.
12.00 European Waterski Natlons
Cup.
13.00 Volvó Evróputúr.
15.30 Hnetalelkar.
16.50 Kraftaiþróttlr.
17.50 Brasllískur tótbolti.Bein útsend-
ing.
20.00 FIA 3000 Champlonshlp.
21.00 Brltish F2 Champlonshlp.
22.00 Volvó Evróputúr.
Rás 1 kl. 10.20:
Jónsbók
Laugardagsmorgnar frá
tíu til tólf eru vettvangur
þjóðfélagsumræðu á Rás 1.
Að loknum tíufréttum taka
Þingmál við þar sem þing-
fréttaritarar Fréttastofunn-
ar greina frá starfi þingsins
í vikunni sem er að líða.
Klukkan ellefu er þáttur
Páls Heiðars Jónssonar, í
vikulokin, en þar eru mál-
efni vikunnar reifuð í víðara
samhengi. Enn er þó ógetið
nýjungar í dagskránni á
laugardagsmorgnum, end-
urteknum lestri Jóns Amar
Marinóssonar úr Jónsbók
frá deginum áður. Á Jóns-
bók em skráð þau tíðindi
hverrar viku sem á þessum
tímum bölmóös og svart-
sýni mega síst gleymast.
Anton verður að takast á við þœr tilflnningar sem bœrast
innra með honum og gera upp með sjálfum sér atvikið
forðum þegar saga hans og manrtkynssagan voru sam-
tvinnaöar eina örlagaríka stund.
Sjónvarpið kl. 23.40:
' ★ .
Árásin er hollensk ósk-
arsverðiaunamynd frá 1986.
Sagan hefst í janúar 1945
þegar holienskir and-
spyrnumenn drepa sam-
starfsmann nasista og skilja
lík hans eför á götunni. Ste-
enwijk-ijölskyldan horfir
með hryllingi á þegar ná-
grannar draga Ifldð inn í
garö hennar stuttu áður en
þýskir hermenn koma á
staöinn. Nasistarnir hefna
sín skjótt og grimmilega.
Þeir kveikja í húsi {jölskyid-
unnar og myrða liana nema
soninn Anton sem er-tólf
ára. Þessir atburðir hafa
eðlilega mikil áhrif á líf
hans upp frá því. Hann
reynh- að gleyma og byrgja
inni tilfinningarnar en
ýmislegt verður til þess að
minningarnar um þennan
hryllilega atburð ritjast upp
fýrir honum aftur og aftur
seinna á líísleiðinni.
í aðalhlutverkum eru Bill Murray, Geene Davis og Randy
Quaid.
Stöð2 kl. 21.40:
Snögg
umskipti
Það var eitt sinn haft eftir
skáksnilhngnum Bobby Fis-
her að það væri ekkert mál
að vinna heimsmeistaraein-
vígið - hins vegar væri
ómögulegt að rata í Kópa-
vogi. Aðalsöguhetja gaman-
myndarinnar Snögg um-
skipti gæti sagt eitthvað
svipað um New York. Bill
Murray leikur Grimm,
skipulagsfræðing sem hefur
fengið nóg af því að koma
reglu á umferðina í Nýju
Jórvík og vill komast sem
lengst frá stórborginni. Dul-
búinn sem trúður fremur
hann ásamt unnustu sinni
og bróður snilldarlegasta
bankarán sögunnar og
kemst undan meö eina
milljón Bandaríkjadala. En
ekki langt - því það er mun
auðveldara að stela pening-
um úr rammgerðum banka
en að komast út á flugvöll.
Kvikmyndahandbók Malt-
ins gefur myndinni þrjár
stjörnur.