Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992. Skák T „Svona ætti þetta alltaf að vera,“ var haft að viðkvæði í skákmiðstöðinni í Faxafeni um síð- ustu helgi, þar sem setið var að tafli í hverju horni. Fyrri hluti Sparisjóöakeppninnar - áður deildakeppni Skáksambands ís- lands - fór þá fram og á þriðja hundraö skákmanna úr þrjátíu hð- um víðs vegar um landið tók þátt. Taflfélag Garðabæjar sigraöi í keppninni í fyrra en ljóst er að enginn hægðarleikur verður fyrir sveitina að veija titilinn í ár. For- svarsmenn Taflfélags Reykjavíkur brugðu á það ráð að snúa frá skipt- ingu félags síns í tvær sveitir eftir búsetu manna á höfuðborgarsvæð- inu, í suðaustur- og norðvestur- sveit, eins og gert hefur verið und- anfarin ár. 1 stað þessa er sveitum félagsins í fyrstu deild skipt á hefð- bundinn hátt í A- og B-sveit. Taflfé- lag Reykjavíkur hefur á að skipa flestum stigahæstu skákmönnum landsins og af úrshtum úr fyrri hluta að dæma er A-sveitin afar sigurstrangleg. Spurningin er hins vegar hvort þessi ákvörðun komi TR í koh, því að eftir fyrri hluta vermir B-sveit félagsins neðsta sætið og gæti falhö niður í 2. deild! Staðan í fyrstu deild að loknum fjórum umferðum af sjö er þessi: Margir telja hollenska stórmeistarann Jan Timman óopinberan heimsmeistara í atskák eftir sigurinn á Immop- 1. Taflfélag Reykjavíkur (A) 25 v. ar-atmótinu í París í nóvember fyrra, þar sem hann vann Karpov tvöfalt og bar sigurorð af Kasparov i loka- 2. Skákfélag Akureyrar (A) 17,5 v. einvígi, en myndin er frá tafli þeirra. Timman kemur til landsins um næstu helgi og teflir einvígi við atskák- 3. Taflfélag Garðabæjar (A) 16,5 v. meistara Reykjavíkur í beinni útsendingu á Stöð 2. Ekki fylgir sögunni hvort „heimsmeistaratitillinn" er lagð- 4. Skáksamband Vestfjarða (A) 16 v. uraðveði. símamynd Reuter 32. Hxh7+ Kg8 33. Hh8 mát er óverjandi. 29. Hahl Dg4 30. Rg5 Kg8 31. Hxh7! Rxh7 32. Hxh7 Hd8 33. Hg7+ Kf8 34. HxH+ Ke8 35. He7+ Kf8 36. Rh7+ Kg8 37. f7+ - Og svartur gafst upp. Atskákmót Reykjavíkur Nú um helgina fara fram undan- rásir í atskákmóti Reykjavíkur, þar sem öhum er heimil þátttaka. Tefldar eru 9 umferðir eftir Monrad-kerfi og hefst tafhð kl. 14 í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag. Taflfélag Reykjavíkur stendur fyrir keppninni, með stuðningi fiölmargra fyrirtækja og nefnist mótið „atskákmót Búnað- arbankans". Verðlaun nema sam- tals 300 þúsund krónum. Tíu efstu menn á mótinu um helgina vinna sér sæti í úrshta- keppninni, sem hefst nk. fimmtu- dag. Sex menn, valdir af sfióm TR, bætast þá í hópinn og verða tefld tveggja skáka einvígi með útslátt- arfyrirkomulagi. Úrslitaeinvígið um titilinn „at- skákmeistari Reykjavíkur" fer fram nk. laugardag og verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2. Sunnudaginn 30. október mun sig- urvegarinn síðan heyja einvígi við hohenska stórmeistarann Jan Timman, aftur í beinni útsendingu Sparisjóðakeppnin 1992-1993: » - Timman til íslands um næstu helgi 5. Skákfélag Hafnarfiarðar (A) 15 v. 6. Ungmennasamband Austur- Húnvetninga (A) 14 v. -7. Taflfélag Kópavogs (A) 12,5 v. 8. Taflfélag Reykjavíkur (B) 11 v. Fjórir stórmeistarar og tveir al- þjóðlegir meistarar tefldu einhveij- ar skákir með A-sveit TR og þarf því ekki að koma á óvart að sveitin skuh vera langefst. Hins vegar var Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Suðurgötu 57, Akranesi, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Höfðabraut 1, rishæð, þingl. eig. Elís Rúnar Víglundsson, gerðarbeiðandi Akraneskaupstaður, 29. október 1992 kl. 11.00. Höfðabraut 6, neðsta hæð, þingl. eig. Siguijón Guðmundsson, gerðarbeið- endur Akraneskaupstaður og Lands- banki íslands, 29. október 1992 kl. 11.00.____________________________ Krókatún 5, neðri hæð, þingl. eig. Gróa Lindís Dal Haraldsdóttir, gerð- arbeiðendur Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar, Sjóvá-Almennar hf. og Vátryggingafélag íslands hf., 29. okt- óber 1992 kl. 11.00. Lerkigrund 3, 01.02., þingl. eig. Vil- hjálmur G. Gunnarsson, gerðarbeið- andi Akraneskaupstaður, 29. október 1992 kl. 11.00.__________ Merkigerði 4, þingl. eig. Sigmar Reyn- isson & Guðbjörg Guðbrandsdóttn: og Þráinn Þór Þórarinsson & Berglind Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofoun ríkisins, 29. október 1992 kl. 11.00. langt frá því aö titilinn væri ein- hver trygging viðkomandi fyrir sigri. Þannig fékk sá er þetta ritar 50% vinninga úr þremur skákum - tapaði fyrir Hahdóri G. Einars- syni (Skáksambandi Vestfiarða) og gerði jafntefh við Jón Torfason (USAH), með hvítt í báðum skákun- um. Þá vann Áskeh Örn Kárason (SA) Guðmund Siguijónsson með Skagabraut 23, þingl. eig. Valdimar Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofhun ríkisins, 29. október 1992 kl. 11,00,__________________ Skólabraut 22, efri hæð, þingl. eig. Erlendur Ólafeson & Vilborg Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun róusins, 29. október 1992 kl. 11.00,___________________________ Vallholt 13, kjallari, þingl. eig. Lýður Sigmundsson, Ingþór Lýðsson & Grét- ar Lýðsson og Guðni Jónsson, gerðar- beiðendur Akraneskaupstaður, inn- heimtumaður ríkissjóðs, Akranesi, og Vátryggingafélag íslands, 29. október 1992 kl. 11.00,__________________ Vitateigur 5, neðri hæð, þingl. eig. Anna Signý Ámadóttir, gerðarbeið- andi Akraneskaupstaður, 29. október 1992 kl, 11,00,__________________ Vitateigur 5B, efri hæð, þingl. eig. Hjörtur Hilmarsson, gerðarbeiðendur dánarbú Jóns S. Benediktssonar og íslandsbanki h£, 29. október 1992 kl. 11.00. ___________________________ Víðigrund 1, þingl. eig. Guðmundur Smári Guðmundsson, gerðarbeiðend- ur Akraneskaupstaður, Sameinaði líf- eyrissjóðurinn og Þorsteinn Jafets- son, 29. október 1992 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI svörtu og Jóhann Hjartarson stóð höhum fæti lengst framan af tafli gegn Guömundi Gíslasyni (Vest- fiörðum) - en sneri raunar á hann um síðir. í 2. dehd er tvísýn barátta um efsta sætið og þátttökurétt í 1. deild að ári. Taflfélagið Hehir, Reykja- vík, og c-sveit Taflfélags Reykjavík- ur hafa 17 vinninga en b-sveit Skák- félags Akureyrar kemur í humátt á eftir með 16,5 v. Spurningin er sú hvemig forráðamenn TR bera sig að ef c-sveitin vinnur sér sæti í 1. dehd en b-sveitin fehur niður í 2. dehd! Umsjón Jón L. Árnason í 3. dehd er fyrst teflt í riðlum. Taflfélag Vestmannaeyja sigraði í A-riðh með 13 vinninga; f-sveit Taflfélags Reykjavíkur í B-riðli með 11 v.; b-sveit Taflfélags Kópa- vogs er efst í C-riðli eftir þrjár umferðir með 12,5 v. og í D-riðli sigraði Skákfélag Akureyrar með 9,5 v. Sigursveitimar munu tefla th úrshta í vor um sæti í 2. dehd að ári. Seinni hluti Sparisjóðakeppn- innar er fyrirhugaöur í lok mars. Lítum á Qöruga skák úr viður- eign Garðabæjar og b-sveitar TR: Hvítt: dr. Kristján Guðmundsson Svart: Árni Á. Árnason Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 Rf6 4. Rgf3 Be7 5. g3 c5 6. Bg2 Rc6 7. 6-0 0-0 8. Hel b5 9. De2 í raun og veru óþarfa fyrirhyggja, nema svartur leiki 8. - Dc7. Hvítur hefði getað haldið áfram sinni áætl- un með 9. e5 Rd7 10. Rfl o.s.frv. 9. - a5 10. e5 Rd7 11. h4 b4 Svartur hefði getað nýtt sér óná- kvæmni hvits í byrjun með 11. - a4! því að 12. Rfl a313. b3 strandar á 13. - Rxe5! 14. Rxe5 Rxe5 15. Dxe5 Bf6 o.s.frv. og 12. a3 b4 gefur svört- um frumkvæðið á drottningavæng. 12. Rfl Ba613. Rlh2 a414. Bg5 Bxg5? Þessi uppskipti era hvítum í hag. Peð á g5 og opin h-hnan styrkir sóknina 15. hxg5 De7 16. Rg4 c4 17. dxc4 Bxc4 18. De3 a3 19. b3 Ba6 20. Df4 Hfc8 8 I i 7 * i i i 6 i 5 i A A 4 tg í:ý' -A, 3 i A <A A 2 A A a A 1 a h <á? ABCDEFGH 21. Rfl6+!? gxfl6 22. gxfl6 DflB? Svartur stenst ekki þrýstinginn eftir h-hnunni. Eina vonin er 22. - Dc5! og flýja með kónginn th e8. Eftir t.d. 23. Dg4+ Kf8 24. Rg5 Rd8! er eklti að sjá beinan vinning á hvítt. Á hinn bóginn gefur 23. Dh6 Df8 24. Dg5+ Kh8 svörtum mun betri varnarmöguleika en í skák- inni. 23. Bfl! Hrókurinn er á leið yfir á h-lín- una. 23. - Bxfl 24. Kxfl Kh8 25. Kg2 Dg8 26. Hhl RflB 27. Hh6 Rxe5 Annars kæmi einfaldlega 28. Hahl og 29. Rg5. 28. Dxe5 Hxc2 betra er 28. - Hc5 29. Hahl Haa5 30. Db8! og hótunin 31. Dxf8! Dxf8 á Stöö 2. Timman sigraði á Immop- ar-atskákmótinu mikla í París á síðasta ári, þar sem hann vann Karpov tvöfalt og bar sigurorð af Kasparov í lokaeinvígi. íslenskir skákunnendur fá því að sjá atskák- ir eins og þær gerast bestar. í at- skák er umhugsunartími 30 mínút- ur á keppanda og eins og hefur sýnt sig með íslandsmótinu í at- skák, geta unnendur skákhstar vart hugsað sér betra sjónvarps- efni. Haustmót SA Siguijón Sigurbjömsson og Þór- leifur Karlsson skhdu jafnir á haustmóti Skákfélags Akureyrar, fengu 5,5 v. af 7 mögulegum. Þór Valtýsson hreppti 3. sæti með 5 v. og jafnir í 4. - 5. sæti urðu Halldór Ingi Kárason, 13 ára gamall, og Bolvíkingurinn Stefán Andrésson með 4,5 v. Tefldar vora 7 umferðir eftir Monrad-kerfi. Siguijón og Þórleifur hófu tveggja skáka einvígi um tith skák- meistara SA í vikunni og vann Sig- uijón fyrri skákina en er þetta er ritað voru úrsht ekki kunn úr þeirri síðari. Hausthraðskákmót SA verður á morgun, sunnudag, kl. 14 og haust- mót yngri flokka hefst nk. laugar- dag. Laugardaginn 7. nóvember mun Kiwanisklúbburinn Kaldbak- ur á Akureyri síðan standa fyrir barnamóti í Lundarskóla en í fyrra tóku á annað hundrað bama þátt. Mishermt var í skákþætti á dög- unum að Gylfi Þórhaílsson væri formaður SA. Formaður félagsins er Þór Valtýsson og var hann end- urkjörinn á aðalfundi í haust. Gylfi er hins vegar aftur kominn í sfióm eftir nokkurt hlé. ,-JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.