Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 28
40 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992. Merming Vistrýnin list Það hefur farið heldur lítið fyrir umhverf- isverndarsjónarmiðum í hérlendri lista- og menningarstarfsemi. Þó búið sé að koma upp umhverfisráðuneyti er eins og landsmenn hti upp til hópa svo á að allt tal um mengun umhverflsins komi þeim lítið sem ekkert við þar sem landið sé það hreinasta í heimi. Og svo séu grænfriðungar bara hryðjuverka- menn og ástæðulaust að púkka upp á svoleið- is hð. I Þýskalandi hefur græna byltingin hins vegar lifað góðu lífi í a.m.k. áratug og merkur fulltrúi hennar, Bernd Löbach- Hinweiser, gerði hér stuttan stans nýverið og setti upp sýningu á þýsku rusli í menning- armiöstöðinni Gerðubergi, íslendingum í Myndlist Ólafur Engilbertsson senn til varnaðar og umhugsunar. Löbach- Hinweiser er prófessor við Myndlistarskól- ann í Braunschweig. Árið 1983 stofnaði hann hið svonefnda úrkastsmenningarsafn sem er eins konar virki um þá stefnu listamannsins að sýna list sína vítt og breitt án þess að hafa neitt verkanna til sölu. Það er boðskap- urinn um að gæta umhverfisins sem gengur fyrir öllu hjá Löbach-Hinweiser og sjálfsagt eru heldur ekki margir tilbúnir að borga fyrir beyglaðar gosdósir eða geislavirkan jarðveg, þó innrammaður sé eða hvað? Vegir markaðshyggjunnar eru jú órannsakanlegir. Frá úrgangi, til úrgangs Sýningargripunum má skipta gróflega í tvo hluta; haganlega samsettan úrgang neys- lusamfélagsins annars vegar og hins vegar heimildir um úrganginn, s.s. blaðaúrkhppur og texta og ljósmyndir listamannsins. Þama gefur m.a. að líta ljósmyndir af krossfestum og kistulögðum gosdósum og nautakjöti fyrir -Bemd Löbach-Hinweiser sýnir í Gerðubergi tíma Tsjemobyl. Einnig texta á borð við: „Faðir, fyrirgef þeim umbúðamikinn lífs- máta þeirra“. Á það má þó benda að um suma sýningargripina er vendilega búið. Ljósmyndirnar era t.a.m. pakkaðar í plast þannig að umbúðirnar virðast í hrópandi ósamræmi við boðskap verkanna. En það er vandratað um veg hreinleikans og sjálfsagt fremur hugsað hér um að verkin séu með- færileg í flutningum en að sýningin sem slík sé umhverfisvæn. Enda er talsvert af eitr- uðum úrgangi í sjálfum verkunum, eins og t.d. verki nr. 6, Lifapdi landslagi með rafhlöð- um. Þar er stafla af kolryðguðum og út- brunnum rafhlöðum stiht upp í ramma ásamt heiðskírum himni. Þetta er áhrifaríkt verk og sama má segja um verk nr. 13, Nýtt landslag - pýramídar í Gizeh, þar sem dósa- opnarar mynda landslagið. Gegn neysluhyggju Annars fer lítið fyrir myndbyggingarpæl- ingum á þessari sýningu og tilfinningin sem stendur eftir er að verkunum sé oftast „rusl- að af ‘ til að koma tilteknum boðskap áleiðis. í verki nr. átján bregður þó fyrir ljóðrænu innsæi. Það verk mun listamaðurinn hafa unnið í framhaldi af Japansferð í fyrra. Þarna eru rauðir kyrtlar zenbúddamunk- anna og pressaðar rauðar gosdósir í einni samfellu. Líkt og zenbúddistar vih Löbach- Hinweiser ekki láta stjómast af neysluhyggj- unni. Aðlögun manns að náttúru er markm- iðið en til þess þarf að vekja hálfa haims- byggðina af doða sinnuleysis gagnvart meng- un og offramleiðslu. Sú hugsjón hlýtur að teljast göfug og Löbach-Hinweiser og aðrir hans líkar eru öhu visthugsandi fólki þar af leiðandi aufúsugestir. Síðasti sýningardagur á hinni vistrýnu list Bemds Löbachs-Hinw- eiser er í dag, laugardag. Á það skal bent að Sigrún Pálsdóttir mun leiðbeina gestum um sýninguna í dag klukkan þrjú eða eftir sam- komulagi. Nýtt landslag eftir Bernd Löbach-Hinweiser. Frá sýningunni í Gerðubergi Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. J.L. byggingarvörur sf., gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 28. október 1992 kl. 14.15. Freyjugata 10, ris, þingl. eig. Sigríður G. Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. október 1992 kl. 14.30.____________________ Grýtubakki 12, hluti, þingl. eig. Bene- dikt Pálsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, sími 17940, Sjóvá-Almennar hf. og húsfél. Giýtu- bakka 12, Tryggingamiðstöðin hf., . Vátryggingafél. Islands hf. og íslands- banki hf., 28. október 1992 kl. 13.45. Laugamesvegur 73, þingl. eig. Guð- laugur Guðlaugsson og Guðrún Pét- ursdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 28. október 1992 kl. 14.00. Laugavegur 27B, hluti,. þingl. eig. Sigrún Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf. 28. október 1992 kl. 14.00._________________________ Leirubakki 34, hluti, þingl. eig. Ang- antýr Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reýkjavík, sími 17940, og Landsbanki íslánds, sími 606600, 28. október 1992 kl. 14.15. Réttarholtsvegur 81, hluti, þmgl. eig. Elín Kristinsdóttir o.fl., gerðarbeið- andi Veðdeild Sparisj. Rvk. og nágr., 28. október 1992 kl. 10.00. Safamýri 52,1. hæð hægri, þingl. eig. Jónas Grétar Sigurðsson, gerðarbeið- andi Landsbanki íslands, 28. október 1992 kl. 10.00. Safamýri 56, hluti, þingl. eig. Stefán Stefánsson, gerðarbeiðendur Gísli S Geirsson, Sparisj. í Keflavík og ís- landsbanki hf., 28. október 1992 kl. 10.00._____________________________ Selásland 15A, landspilda, þingl. eig. Ólafía Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og íslandsbanki hf„ 28. október 1992 kl. 10.15. Seljavegur 19, hluti, þingl. eig. Guðný Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 28. október 1992 kl. 10.15. ______________________ Síðumúli 11, hluti, þingl. eig. Om og Örlygur hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, sími 17940, 28. október 1992 kl. 14.30. Síðumúli 19, þingl. eig. Síðumúli 9 h£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, sími 17940, og Iðnlánasjóð- ur, sími 680400, 28. október 1992 kl. 14.15. _____________ Síðumúli 21,1. hæð við Selmúla, þingl. eig. Endurskoðunar- og bókhaldsþjón- usta, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 28. október 1992 kl. 10.15. Skeljagrandi 2, hluti, þingl. eig. Magnús Óli Hansson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 28. október 1992 kl. 10.30._________________________ Sogavegur 133, þingl. eig. Ari Frans- son og Hulda V. Pálsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki Islands, Múla- útibú, 28. október 1992 kl. 10.30. Sólvallagata 30, þingl. eig. Bragi Kris- tjónsson og Nína Björk Ámadóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Söíhunarsjóður lífeyris- réttinda, 28. október 1992 kl. 10.45. Stuðlasel 11, þingl. eig. Þorlákur Her- mannsson, gerðarbeiðendur Brimborg hf. Gjaldheimtan í Reykjavík, ríkis- sjóður og Ríkisútvarpið, 28. október 1992 kl. 10.45. Suðurhlíð 35, 2. h. hús D, þingl. eig. Magnús Sigurjónsson, gerðarbeiðend- ur Verslunarlánasjóður og íslands- banki hf., 5151, 28. október 1992 kl. 11.00.______________________________ Suðurhólar 18, íb. 034)3, þingl. eig. Bertha Richter, gerðarbeiðandi Axel Sigurðsson, 28. október 1992 kl. 11.00. Suðurlandsbraut 4, hluti, þingl. eig. Rafís hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, sími 17940, og Iðnlánasjóður, sími 680400,28. október 1992 kl. 14.00._____________________ Sæviðarsund 11, 1. hæð + 1/2 kj„ þingl. eig. Gunnar Hjaltested, gerðar- beiðandi Helgi Sigurðsson hdl., 28. október 1992 kl. 11.00. Sörlaskjól 42, bískúr (fiskbúð), þingl. eig. ÓlaJíur Ágústsson, gerðarbeiðandi Sparisj. Hafnaríj., veðdeild, 28. októb- er 1992 kl. 11.15. Torfufell 50, hluti, þingl. eig. Gréta Vigfusdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar hf„ 28. október 1992 kl. 11.15.______________________________ Unufell 29, íb. 03-02, þingl. eig. Jó- hanna S. Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi Miklatorg sf., 28. október 1992 kl. 11.15.__________________________ Vesturás 26, þingl. eig. Agnar Guð- mundsson og María Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf„ 28. október 1992 kl. 11.30. Vesturberg 6, íb. 01-01, þingl. eig. Ein- ar M. Þórðarson og Helga Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðandi Pétur Péturs- son, 28. október 1992 kl. 11.30. Vesturbrún 35 og bílskúr, þingl. eig. Erla Emilsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 28. október 1992 kl. 11.30. Vesturfold 17, þingl. eig. Guðrún P. Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Heimil- iskaup hf. og Veðdeild Landsbanka íslands, 28. október 1992 kl. 11.30. Vesturgata 26, hluti, þingl. eig. Jó- hannes B. Skúlason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Fróði hf., Gló- ey hf., Griffill hf., Helgi Filippusson, Hreyfill svf., Istel hf„ Iifeyrissj. versl- unarmanna, Nóatún hf„ Póst- og símamálastofhun og Veðdeild Lands- banka íslands, 28. október 1992 kl. 11.45. ________________________ Vesturgata 68, þingl. eig. Húsakaup hf. og Sala og Markaður, gerðarbeið- andi Islandsbanki hf„ 28. október 1992 kl. 11.45.______________________ Vitastígur 10, hluti, þingl. eig. Páll H. Pálsson, gerðarþeiðendur Spari- sjóðurinn í Keflavík og Islandsbanki hf„ 28. október 1992 kl. 11.45. Víðimelur 59, hl. kjallara, þingl. eig. Sigrún Gunnarsdóttir og Guðrún R. Maticko, gerðarbeiðandi Guðjón Ár- mann Jónsson hdl„ 28. október 1992 kl. 11.45.______________________ Þangbakki 10, íb. 0604, þingl. eig. Pétur Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar, 28. október 1992 kl. 13.30. SYSLUMAÐUEINNIREYKJAVIK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hjaltabakki 10,02-01, þingl. eig. Anna Guðríður Tryggvadóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Ríkisútvarpið og Veðdeild Landsbanka íslands, 29. okt- óber 1992 kl. 16.30. Laugavegur 33B, þingl. eig. Victor hf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. október 1992 kl. 16.30. Möðrufell 5, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Halldóra H. Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Landsbanki íslands og Verðbréfamarkaður íslandsbanka, 28. október 1992 kl. 15.30. Skeljagrandi 1, 02-01, þingl. eig. Guð- mundur Bjömsson og Ragnheiður Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands, tollstjórinn í Reykjavík, Trygg- ingamiðstöðin hf, Veðdeild Lands- banka íslands og íslandsbanki hf„ 29. október 1992 kl. 15.30.__________ Skólavörðustígur 42, þingl. eig. R. Guðmundsson hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlána- sjóður, Landsbanki íslands og tollstj órinn í Reykjavík, 29. október 1992 kl. 15.00._______________ Stangarholt 10, hluti, þingl. eig. Magnús Magnússon og Sigurlaug Lárusdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Söluumboð L.I.R, tollstjórinn í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands, 28. október 1992 kl. 16.00. Tungusel 7, 3. hæð 3-1, þingl. eig. Sig- urður V. Ólafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. október 1992 kl. 16.00.______________ Yallarás 1, hluti, þingl. eig. Sigurður Ágústsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands og íslandsbanki hf„ 28. október 1992 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.