Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 42
54
LAUGAKD'AGUR 24: OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Slmi 632700 Þverholti 11
Þrekstigi með loftmótstöðu, stillanleg
mótstaða og stýri. Mœlir sem telur,
sýnir hraða, tíma og kaloríubrennslu.
Nú á tilboði, kr. 15.700, eða 14.915 stgr.
Hreysti hf., Skeifunni 19, s. 681717.
l œ # \ \
' . l \
\
K' r i
/\ :• Y x- \
\ J - | m *
■
t *
Þrekþjálfinn, fjölhæfur æfingabekkur frá Weider með 46 kg vinylsetti og ísl. æfingakerfi. Nú á tilboði, kr. 30.800
eða 28.952 staðgreitt. Hreysti hf.,
Skeifunni 19, sími 91-681717.
ULTRA
GLOSS
Glerhörð
lakkbrynja
sem þolir
tjöruþvott.
ESSO stöðvamar
Olíufélagið hf.
Aparici-fIísar frá Spáni
eru í sérflokki
Á stofuna, garðhúsið eða baðherb.
Stórar og fallegar flísar á einstoku
verði. Mattar eða gljáandi. Með flísum
frá Aparici færðu eitt það besta á
markaðnum í dag, auk þess sem þrif
og viðhaldsvinna við gólfin verður i
lágmarki. Meiri háttar flísar frá Aparicj.
Nýborg c§3
Skútuvogí 4, simi 812470
Kays jólagjafalistinn. Pantið jólagjaf-
imar núna. Pöntunarsími 91-52866.
Lágt gengi pundsins. Margfaldið 134
fyrir eitt pund, 670 fvrir fimm pund,
1340 fyrir tíu pund o.s.frv.
Ath. sælgæti og snyrtivömr hærra.
BFGoodrich
GÆDIÁ GÓÐU VERDI
Verðlækkun - Verðlækkun.
AU-Terrain 30"-15", kr. 9980 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 11.353 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.301 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 12.591 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.175 stgr.
Bílabúð Benna, sími 685825.
Járnrúm - íslenskt handverk. Smíðum
eftir þínum hugmyndum, allar st.,
margs konar vígindi, verðdæmi 150x-
200 cm, 70.000, m/gormadýnu, 95.000.
Smíðagallerí, Ægisg. 4, s. 625515.
rnTft'
Hr lL.LÍI.
r- -i m m
Ertu að byggja? Þarfnast gluggar þinir
eða útihurðir endurnýjunar? Ef svo
er gætum við haft lausnina. Okkar
sérgrein er glugga- og hurðasmíði.
Hurðir og gluggar hf., Kaplahrauni
17, Hafnarfirði, sími 91-654123.
Léttitœki
íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls
konar léttitækjum. Fáið senda
myndabæklinga. Sala - leiga. •Létti-
tæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
Vantar ykkur körfur? Ungbarnakörfur,
brúðukörfur, barnastóla og margar
gerðir af körfum, stómm og smáum.
Einnig burstar og kústar, blindraiðn,
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, s. 12165.
Kostaboð, vörumarkaður m/fatnað, skó
o.fl. Verð á þrekhjóli kr. 20.900 stgr.
Visa/Euro, Faxafeni 10, opið kl. 10-18,
laugd. kl. 10-14. S. 678088/689990.
■ Verslun
Stórkostlegt úrval af nýjum sturtuklefum
og baðkarshurðum frá Dusar með ör-
yggisgleri og plexigleri. Stgrv. frá kr.
15.905, 25.954 og 10.747. Opið laugard.
10-14. A&B, Skeifunni 11, S. 681570.
Skórnlr loksins komnir, 2.380 kr.
Svartir með rennilás á rist.
Hrágúmmísóli. Póstsendum. S. 18199.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
Mikið úrval hornsófa og sófasetta. Sér-
smíðum homsófa eftir máli. Verð frá
77.400 kr. stgr. GB-húsgögn, Faxafeni
5, s. 91-674080 og 91-686675.
Ullarkápa með sjalkraga, sérstakt til-
boðsverð, kr. 8.900. Litir: grátt og
brúnt. Fríar póstkröfur. Kápusalan,
Snorrabraut 56, sími 91-624362.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódým, ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Seunþykkt af Bifreiðaskoðun fslands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270.
■ Hjól
Fallegasta götuhjól á landinu til sölu.
Kawasaki ZZR, árg. ’91, ek. 13 þús.
m., fjólublátt. S. 91-77244.
■ Vagnar - kerrur
Til sölu burðamikil kerra, 120x300.
Smíðum ennfremur handrið, hring-
stiga, hestakermr, vélsleðakerrur og
vinnuskúra á hjólum (samþykkta),
smíðum úr áli og ryðfríu efni, enn-
fremur trésmíða- og rafvirkjavinna.
Fagmenn. Trésmiðir - Rafvirkjar -
Vélvirkjar. Heimas. 91-651852, sím-
boði 984-58312/984-58654 (02 aðstoðar).
■ Tilkynningar
3Íf
Hugræktarnámskeið Guðspeki-
félagsins. 9 vikna námskeið í hugrækt
verður á þriðjudögum í umsjá Einars
Aðalsteinssonar í húsi félagsins, Ing-
ólfsstræti 22. Hefst 27. okt kl. 21 og
er ókeypis og öllum opið meðan hús-
rúm leyfir. Uppl. og skráning í síma
682773 á kvöldin og við innganginn.
■ Sendibflar
Benz 309, árg. ’86, ekinn 180 þ., með
háum hurðum að aftan.
• VÆS hf., sími 91-674767.
Econoline 350 XLT Window van, árg.
’86, 6,9 dísil, ekinn 92 þús. mílur, með
mæli, vsk-bíll, 4 captain snúningsstól-
ar, cmisecontrol. Áuðvelt að breyta í
fullkominn cargo-bíl.
Upplýsingar í síma 91-34160.
Til sölu sendibill, Ford Econoline 250
EFi, 8 cyl., 302, árg. ’88, ekinn 75 þús.
mílur, verð kr. 1.300.000 staðgreitt,
vsk-bíll, með hlutabréfi í sendibíla-
stöðinni Þresti, talstöð og mæli, kr.
1.700.000. Upplýsingar í síma
91-611067 og 985-29451.
M. Benz 307 ’85, 13 farþega, háþekja,
ekinn aðeins 54 þús. km, vökvastýri
og aflbremsur, gott lakk. Uppl. í síma
94-4328 og vinnusími 94-4455.
MMC L-300, árg. ’89, longbody, high
roof, til sölu, 12 manna, vsk-bíll, 5 gíra,
vökvastýri. Upplýsingar í síma
91-683634, 91-54697 eða 91-642960.
■ Bílar tíl sölu
kassa + 1 'A t lyfta, talstöð, mælir
og sími geta fylgt, einnig hlutabréf
m/akstursleyfi á Sendibílastöðinni hf.
S. 611230 eða 667668 á kv. Brynjar.
Buick Park Avenue, árg. ’85, til sölu,
einn með öllu. Uppl. í síma 9146835.
/