Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992.
21
„Fljótlega eftir fermingu var eins og við hefðum allt annað barn í höndunum. Allar reglur, sem áður voru í heiðri hafðar, voru nú ágreiningsefni.
Mikill hluti af samverutíma okkar fór í karp. Við vorum alltaf að rífast um hluti eins og af hverju hún þyrfti sífellt að taka til í herberginu sinu, af
hverju hún þyrfti að koma heim í kvöldmat, af hverju hún fengi ekki Levi’s-buxur eins og hinar og af hverju það væri svo mikið mál að hún fengi sér
í glas,“ segja foreldrar unglingsstelpu. Þeir leituðu aðstoðar Unglingaráðgjafarinnar í Síðumúla við að leysa vandamálin.
Unglingsdóttir staðin að búðarhnupli:
Andrúmsloft fýlu,
spennu og leiðinda
- foreldramir réðu ekkert við ástandið á heimilinu
„Einn daginn, þegar við vorum
að setjast að kvölverðarborðinu,
tókum við eftir því að dóttir okkar,
þá 14 ára, var óvenju óróleg og
spennt. Þegar við gengum á hana
kom í ljós að hún hafði verið staðin
að því að stela úr tískuvöruverslun
í hænum. Við lömuðumst og reynd-
um að ræða við hana og þá kom í
ljós að þetta var alls ekki í fyrsta
sinn sem hún hafði stolið úr húð-
um.“
Þannig hljóðar frásögn foreldra
sem leituðu til foreldraráðgj afar
Unglingaheimilis ríkisins fyrir
skömmu. Frásögn þeirra er engan
veginn einstök og heimili þeirra er
eitt ótal margra þar sem vandamál
af svipuðu tagi eiga sér stað.
7
Ekki unglinga-
vandamál
Oft leysast vandamál sem þessi
innan veggja heimilisins en þau
verða stundum meiri og alvarlegri
en fólk fær við ráðið. Eina úrræðið
er þá að leita aðstoðar. Um 60 pró-
sent þeirra sem leita til Unglinga-
ráðgjafarinnar í Síðumúla eru for-
eldrar en þar er unnið með fjöl-
skylduna alla. Ástæöumar geta
verið samskiptaörðugleikar á
heimili, áhugaleysi í skóla, þjófnað-
ir og önnur afbrot, einmanaleiki,
þunglyndi og kvíði unglinga. í
fyrsta viðtali er staðan skoðuð og
síðan gerður samningur um reglu-
bundin viðtöl í ákveðinn tíma.
„Það er alltaf talað um unglinga-
vandamál en við viljum eyða þeirri
ímynd. Unghngurinn er eiginlega
aðgöngumiði flölskyldunnar til
okkar. Þegar málin eru skoðuð
kemur í ljós að fjölskyldan á yfir-
leitt við ýmis vandamál að stríða
sem einskorðast síður en svo við
unglinginn. Fjölskyldur geta virst
starfa eðlilega og virst ósköp venju-
legar en þegar vandamálin koma
upp, til dæmis búðarhnupl, koma
hrestimir hins vegar oft í ljós,“
segir Margrét HaUdórsdóttir, sál-
fræðingur og deildarstjóri Ungl-
ingaráðgjafarinnar.
En Utum á frásögn foreldranna
sem hér er sagt frá.
Alltannaðbarn
„Við eigum tvö höm, stúlkuna,
sem nú er 16 ára gömul, og 12 ára
dreng. Við höfum búið úti á landi
megnið af okkar tíð en fluttum til
Reykjavíkur vegan atvinnumála.
Strákiuinn hafði reyndar orðið fyr-
ir aðkasti í skóla þegar hann var
yngri en stelpan hafi aUtaf verið í
góðum málum í námi og eins fé-
lagslega.
Fyrir þremur árum tókum við
eftir því að stelpan hafði snögglega
breyst. Fljótlega eftir fermingu var
eins og við hefðum aUt annað bam
í höndunum. Allar reglur, sem áð-
ur vom í heiöri hafðar, voru nú
ágreiningsefni. MikiU hluti af sam-
vemtíma okkar fór í karp. And-
rúmsloftið á heimiUnu varð fljót-
lega þvingað af sífeUdri spennu,
fýlu og leiðindum. Við vorum aUtaf
að rífast um hluti eins og af hveiju
hún þyrfti sífeUt að taka til í her-
berginu sínu, af hverju hún þyrfti
að koma heim í kvöldmat, af hveiju
hún fengi ekki Levi’s-buxur eins
og hinar og af hveiju það væri svo
mikið mál að hún fengi sér í glas.“
Foreldramir segjast hafa reynt
aUar aðferðir til að breyta þessu
og ná tíl dóttur sinnar. „Við
skömmuðum hana, töluðum rólega
við hana, settum hana í bann og
keyptum hana stundum og gáfum
eftir en ekkert gekk. Á sama tíma
uppgötvuðum við sjálf að við vor-
um hætt að vera sammála um flesta
hluti sem vörðuðu hana.“
Þegar þjófnaðurinn kom upp var
þeim öUum lokið. „Við fundum að
við réðum ekkert við þetta og
ákváðum að leita okkur aöstoðar.
Okkur var bent á UngUngaráðgjöf-
ina þar sem við pöntuðum tírna."
Að lengja
í taumnum
Foreldrarnir og börnin voru í
reglubundnum viðtölum hjá Ungl-
ingaráðgjöfinni um nokkurt skeið.
„Við uppgötvuðum að það sem
við töldum vera ungUngavandamál
var í raun vandamál okkar aUra.
Foreldrarnir verða svo sannarlega
að skoða sína hlið, samvinnu sín í
milU og mikilvægi þess að standa
saman. Við uppgötvuðum að vegna
mikils vinnuálags höfðum við
minni orku og tíma til að sinna fjöl-
skyldunni. Loks þurftum við að
horfast í augu við að dóttir okkar
var að breytast og fjarlægjast okk-
ur um leið og hún steig sín fyrstu
skref inn í fuUorðinsárin. Hún
þurfti meira svigrúm til að reyna
sig og við þurftum að safna kjarki
fil að lengja í taumnum. Það var
sérlega erfitt þar sem okkur fannst
hún hafa fyrirgert öUu trausti."
Dóttirin hætti að stela, þó ekki
strax. Árangur viðtalanna og end-
urskoðunar foreldranna kom fljótt
í ljós. Þau urðu smám saman hæf-
ari til að taka á málunum, gátu
skoðað þau á annan hátt. „Þegar
upp er staðið leiddi þessi kreppa
margt gott af sér fyrir fjölskylduna.
Við rífumst ennþá og erum ósam-
mála um margt en það ógnar okkur
ekkiásamaháttogáður.” -hlh
STJÖRNU
BORGIR
I Amsterd a m
5.nóv 3n/4d biðlisti Vcr3W» 31.000
5.nóv 5n/6d biðlisti 36.200
6.nóv 4n/5d fásxtilaus 33.600
6.nóv 7n/8d fásxtilaus 46.300
12.nóv 3n/4d fásætilaus 31.000
12jióv 5n/6d fásætilaus 36-200
13.nóv 4n/5d laus sæti 33.600
13.nóv 7n/8d fásætílaus 46.300
19.nóv 3n/4d biðlisti 31.000
19.nóv 5n/6d biðlistí 36.200
20.nóv 4n/5d laussætí 33.600
20.nóv 7n/8d laussæti 46.300
26jióv 3n/4d laussæri 31.000
26.nóv 5n/6d laussæri 36.200
27.nóv 4n/5d laussætí 33.600
L o n d o n
4.nóv 7n/8d laussæti Verð frá* 45.380
5.nóv 3n/4d biðlisti 29.840
6.nóv 3n/4d fásætilaus 29.840
9.nóv 7n/8d laus sæti 45.380
ll.nóv 7n/8d laussæti 45.380
12.nóv 3n/4d laussæti 29.840
13.nóv 3n/4d laussæti 29.840
16.nóv 7n/8d fásætilaus 45.380
18.nóv 7n/8d fásætilaus 45.380
19.nóv 3n/4d fásætilaus 29.840
20.nóv 3n/4d fá sæti laus 29.840
23.nóv 7n/8d fásætilaus 45.380
26.nóv 3n/4d laussæti 29.840
27.nóv 3n/4d fásætilaus 29.840
3.nóv 4n/5d laussæti
3.nóv 7n/8d fásædlaus
7.nóv 3n/4d biðlisti
7.nóv 7n/8d fásætilaus
lO.nóv 4n/5d fásætilaus
lO.nóv 7n/8d fásætilaus
14.nóv 3n/4d fásætilaus
14.nóv 7n/8d laussæti
17.nóv 4n/5d laus sæti
17.nóv 7n/8d laussæti
21.nóv 3n/4d fásætilaus
21.nóv 7n/8d laussæti
24.nóv 4n/5d laussæti
24.nóv 7n/8d laussæti
28.nóv 3n/4d laussæti
28.nóv 7n/8d laussæti
B a 1 t i m o
6.nóv 3n/4d laussæti
13.nóv 3n/4d laussæti
18.nóv 7n/8d laussæti
20.nóv 3n/4d fásætilaus
20.nóv 7n/8d laussæti
23.nóv 7n/8d fásætilaus
25.nóv 7n/8d laussæti
27.nóv 3n/4d fásætilaus
27.nóv 7n/8d laussæti
N e w Y o
biðlisti
biðlisti
fá sæti laus
fá sæti laus
laus sæti
laus sæti
biðlisti
biðlisti
laus sæti
fá sæti laus
fá sæti laus
biðlisti
laus sæti
laus sæti
fá sæti laus
laus sæti
laus sæti
laus sæti
fá sæti laus
laus sæti
Verðfrá*
27.160
37.130
24.990
37.130
27.160
37.130
24.990
37.130
27.160
37.130
24.990
37.130
27.160
37.130
24.990
37.130
r e
Vcrðfrá*
37.000
37.000
49.590
37.000
53.190
49.590
49.590
37.000
53.190
k
Verðfrá*
37.900
40.600
37.900
40.600
54.610
54.610
37.900
58.210
40.600
58.210
58.210
58.210
54.610
54.610
37.900
58.210
40.600
58.210
58.210
58.210
"Verð á mann í tvíbýli
á góðu hóteli.
Hafðu samband við sölu-
skrifstofur Hugleiða,
umboðsmenn félagsins um allt
land, ferðaskrifstofurnar eða
í síma 690 300 (svarað alla 7 daga
vikunnar frá kL 8-18).
FLUGLEIDIR S*
Traustur íslenskur ferðafélagi Ml