Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 55
I LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992. Sviðsljós 63 Kvikmyndir SAMBÍ ÍSLENSKTAL. Sýnd í dag kl. 3,5 og 7. Sýnd sunnud. kl. 1,3,5 og 7. Mlöaverð kr. 500. ÓGNAREÐLI Sýnd kl. 6.40,9 og 11.15. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. LOSTÆTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum Innan 14 ára. HVÍTIR SANDAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Vegna fjölda áskorana HENRY, nærmynd af fjöldamorðingja Myndin sem hefur verið bönnuð á myndbandi og fæst ekki sýnd víða umheim. Sýndkl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. FUGLASDTRÍÐIÐ í LUMBRUSKÓGI ÍSLENSKTAL. Sýndidag kl. 3og5. Sýnd sunnud. kl. 1,3 og 5. Mlðaverö kr. 500 LUKKU-LÁKI Sýnd I dag kl. 3. Sýnd sunnud. kl. 1 og 3. Miöaverð aðeins kr. 200. laugarAs 350 KRÓNA MIÐAVERÐ Á 5 OG 7 SÝNINGAR í A OG C SAL. Tilboð á poppi og kók. Frumsýning: EITRAÐAIVY Ivy fannst besta vinkona hennar eiga fullkomið heimili, fullkomna íjölskyldu og fullkomið líf. Þess vegna sló hún eign sinn á allt saman. ERÓTÍSKUR TRYLLIR SEM LÆTUR ENCAN ÓSNORT- INN. Drew Barrymore (E.T., Firestarter o.fl.) er hér í hlutverki Ivy sem er mjög óræö manneskja. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvert hún fer næst. SÝNDÁRISATJALDI í DOLBY STEREO. Sýndkl. 5,7,9og11 íA-sal. Bönnuð börnum Innan 14 ára. LYGAKVENDIÐ GOLDIE HAWN OG STEVE MARTIN FARA HÉR Á KOSTUM í NÝJUSTU MYND SINNI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i B-sal. FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS Sýnd kl. 5 og 91 C-sal. Mnammmumm mmtmaatn Sýndkl. 7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. 3-SÝNINGAR: SUNNUDAG. BINGÓ STÚLKAN MÍN. Miðaverðkr. 200. IrragnCTsrgSnSiI ® 19000 HASKÓLABÍÖ SÍMI22140 FRAMBJÓÐANDINN SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á grín- og spennumyndinni: IYK4AYÍK Sýnd i dag kl. 3,5,7,9 og 11.10. Sýnd sunnud. kl. 1,3,5,7,9 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. PRINSESSAN OG DURTARNIR Nielsen og ítölskum læknum er ekki vel til vina. Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan Hrúturinn 21. mars ■ 19. apríl Teleworld í sland „SISTER ACT“ er vinsælasta grínmynd ársins í Bandaríkjun- um. Disney/Touchstone fyrirtækið valdi ísland sérstaklega til að Evrópufrumsýna þessa frábæru grínmynd. „SISTER ACT“ er pottþétt grín- mynd þar sem Whoopie Goldberg ferákostum. Aðalhlutverk: Whoopie Gold- berg, Maggie Smith, Bill Nunn ogHarveyKeitel. Framleiðandi: Scott Rudin (Flat- liners, Addams Family). Leikstjóri: Emile Ardolino (Dirty Dancing). Sýndkl.3,5,7,9og11. A.L. Mbl. ★★★★ F.I. Bió- linan. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. VEGGFÓÐUR Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. 3-SÝNINGAR: LAUGARD. OG SUNNUD. LEITIN MIKLA M JALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Miðaverð kr. 300. iUiJli l i n m 11111.M j.k i nMmðiiÍI. SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Metaðsóknarmyndin SYSTRAGERVI I I I 111ITITTT TTTT KALIFORNÍU- MAÐURINN Sýnd kl. 3,5,7,9og11. Miðaverð kr. 350 kl. 3. ALIEN 3 3-SÝNINGAR: LAUGARD. OG SUNNUD. Stjörnubíó kynnir nýjustu mynd Romans Polanski, BITUR MÁNI ■ :■ h PETER COYOTE, EMMANUELLE SEIGNER, HUGH GRANT OG KRISTIN SCOTT THOMAS í NÝJ- ASTA MEISTARAVERKIHINS ÞEKKTA OG DÁÐA LEKSTJÓRA, ROMANS POLANSKI, SEM GERT HEFUR MYNDIR Á BORÐ VŒ) FRANTIC OG ROSEMAY’S BABY. Tónlistin I myndinni er eftir og ffutt af þekktum listamönnum, S.S. Stevie Wonder, Lionel Richie, Brian Ferry, George Michael, Sam Brown og Eurythmics. Sýndkl. 5,9 og 11.25. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 5 og 7.30. Miðaverð kr. 500. 15. sýningarmánuðurinn. OFURSVEITIN EI€B€cH|l SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Metaðsóknarmyndin SYSTRAGERVI WHOOPI ★★★ S.V. MBL. - ★★★ S.V. MBL. INNLENDIR BLAÐADÓMAR: „WHOOPIER BESTA GAMAN- LEQCKONA BANDARÍKJANA... „SISTER ACT“ER EINFALDLEGA LÉTT OG LJÚF GAMANMYND... FRÁBÆRIR AUKALEKARAR LÍFGA UPP Á STEMNINGUNA... FARŒ) OG SKEMMTŒ) YKKUR...“ S.V. MORGUNBLAÐŒ). Sýnd kl.3,5,7,9og11. SEINHEPPNIKYLFING- URINN Sýndkl. 5og9. IAIA SIMI 78900 • ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Grín-spennumyndin BLÓÐSUGUBANINN BUFFY Sýnd kl. 9og 11. MJALLHVÍTOG DVERGARNIR SJÖ Sýnd kl. 3 og 5. Mióaverð kr. 300. HVÍTIR GETA EKKI TROÐIÐ! Sýndkl. 7og11. TVEIR Á TOPPNUM 3 Sýndkl.7. BEETHOVEN Sýndkl.3. Miðaverð kr. 350. 1111»nixjuu 111 n er skemmtileg grm- og spennu- mynd þar sem stórstjaman Luke Perry mætir í fyrsta sinn á hvita tj aldið síöan hann sló í gegn í þáttunum Vinir og vandamenn. Sýndkl. 5,7,9og11 ITHX. Bönnuð börnum innan 14 ára. Grínmyndin LYGAKVENDIÐ Sýndkl. 5,7,9og11 ITHX. „BUFFY" - THE VAMPIRE SLAYER" I I I I I l'l I I I I I 11 I I ITT BURKNAGIL-SÍÐASTI REGNSKÓGURINN Miðaverð kr. 350. LEITIN MIKLA Miðaverð kr. 300 Sýnd í dag kl. 7.05,9 og 11.10. Sýnd sunnud. kl. 5,7,9 og 11.10. HÁSKALEIKIR ★★★ S.V. Mbl. - ★★ H.K. DV - ★★★ F.I. Bíólínan. Sýndkl.9og11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. TVÍDRANGAR Sýndsunnud. kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. RIÝItJAÝÍK Grin- og spennumynd úr undir- heimum Reykjavíkur. Sýnd i dag kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. SVOÁJÖRÐU SEMÁHIMNI Sýndkl.5. Verð kr. 700, lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilifeyrisþega. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýnd i dag kl. 7. Sýnd sunnud. kl. 7.30. Siöustusýningar. BRÓÐIR MINN LJÓNS- HJARTA Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 100. ADDAMS FJÖLD- SKYLDAN Sýnd sunnud. kl. 3. Miöaverðkr. 100. VERSTÖÐIN ÍSLAND Myndin verður sýnd laugard. og sunnud. kl. 16,1. og 2. hluti. Kl. 18.30,3. og 4. hluti. Verð aðgöngu- miða kr. 400 fyrir hvora sýningu. Ef keyptlr eru miöar á báðar sýningar fæst eínn aukamiðl ókeypls. Ath. Aðeins fáar sýningar. KVIKMYNDA HÁ TÍÐ HRAÐFISKS IDAG 5.00. INTHESOUP 7.00. ELEMENTARY SCHOOL 9.00. CHOCOLAT 11.00. NOFEARNODIE SUNNUDAGUR 3.00. ELEMENTARY SCHOOL 5.00. THE LONG WEEKEND 7.00. THREE BEWILDERED PEOPLE IN THENIGHT 9.00. INTHESOUP 11.00. THE LIVING END HINIR VÆGÐARLAUSU '1 ■ :s _ í I i . ■ UNFOIiGIVEN Birgitte er óvinsæl Danska kynbomban Birgitte Nielsen Q)essi sem var gift Sylvester Stallone og lét stækka á sér brjóstin) er ekki ýkja vinsæl á Ítalíu þar sem hún hefur sest aö. Nielsen varð fyrir því óhappi aö hand- leggsbrotna og leitaði því uppi sjúkrahús til að láta setja gifs á handlegginn. En þá kom babb í bátinn. Sjúkrahúsiö neit- aði allri aðstoö viö kynbombuna og sama svar fékkst hjá næstu fjórum sjúkra- stofnunum sem leitað var til. Það var ekki fyrr en á sjötta sjúkrahúsinu aö Nielsen fékk aðstoð. Ekki er vitað hvað lá að baki afstöðu sjúkrahúsanna en vissulega koma slík óliðlegheit á óvart. Þó kann að vera aö Nielsen eigi sjálf einveija sök. A.m.k. hjálpaöi ekki aö hún skrökvaði um orsök handleggsbrotsins. Hún sagðist hafa lent í umferðaróhappi en læknunum var það deginum ljósara aö það var ekki rétt. Að þeirra mati gaf Nielsen einhverjum kjafts- högg með áðurgreindum afleiðingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.